Simpson og Streb leiða á Wells Fargo - McIlroy og Mickelson ekki langt undan Kári Örn Hinriksson skrifar 16. maí 2015 14:12 Phil Mickelson er í toppbaráttunni. Getty Fyrrum U.S. Open sigurvegarinn, Webb Simpson, leiðir ásamt Robert Streb á Wells Fargo meistaramótinu en eftir 36 holur á Quail Hollow vellinum eru þeir á tiu höggum undir pari.Martin Flores og nýliðinn Patrick Rodgers koma á eftir þeim á átta undir pari en stórstjörnurnar Rory McIlroy og Phil Mickelson deila fimmta sætinu á sjö höggum undir pari. Tilþrif gærdagsins átti samt sem áður Bandaríkjamaðurinn Colt Knost en hann fór holu í höggi á 17. holu sem er heilir 210 metrar að lengd. Hann fékk síðan fugl á lokaholunni til þess að koma sér undir par og náði þar með niðurskurðinum á ótrúlegan hátt. Það verður áhugavert að sjá hvort að Rory McIlroy eða Phil Mickelson nái að blanda sér í baráttuna um sigurinn á þriðja hring en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Joshua kjálkabraut Paul Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fyrrum U.S. Open sigurvegarinn, Webb Simpson, leiðir ásamt Robert Streb á Wells Fargo meistaramótinu en eftir 36 holur á Quail Hollow vellinum eru þeir á tiu höggum undir pari.Martin Flores og nýliðinn Patrick Rodgers koma á eftir þeim á átta undir pari en stórstjörnurnar Rory McIlroy og Phil Mickelson deila fimmta sætinu á sjö höggum undir pari. Tilþrif gærdagsins átti samt sem áður Bandaríkjamaðurinn Colt Knost en hann fór holu í höggi á 17. holu sem er heilir 210 metrar að lengd. Hann fékk síðan fugl á lokaholunni til þess að koma sér undir par og náði þar með niðurskurðinum á ótrúlegan hátt. Það verður áhugavert að sjá hvort að Rory McIlroy eða Phil Mickelson nái að blanda sér í baráttuna um sigurinn á þriðja hring en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Joshua kjálkabraut Paul Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira