Fleiri fréttir

Wenger: United á eftir öllum leikmönnum sem mér er boðið

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hélt blaðamannafund í morgun í tilefni af stórleiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Wenger var spurður út í sumarið en hann býst við að United-menn verði þá mjög virkir á félagsskiptamarkaðnum .

Fanndís með Messi-tilþrif í gær

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar.

365, N1 og KSÍ í samstarf um sýningar á leikjum í 1. deild karla

Önnur umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld og nú hafa 365, N1 og KSÍ gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á SportTV og Vísir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar.

Hver er þessi Matthew Dellavedova?

Matthew Dellavedova hefur vakið mikla athygli með liði Cleveland Cavaliers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en hann átti stórleik með liðinu á móti Chicago Bulls í nótt.

Welbeck ekki með á móti Manchester United

Enski landsliðsframherjinn Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í leiknum á móti Manchester United en liðin mætast á Old Trafford á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

NBA: Cleveland sló út Chicago en Houston tryggði sér úrslitaleik | Myndbönd

Cleveland Cavaliers varð í nóttafyrsta liða sem kemst áfram upp úr 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið komst þá í úrslit Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Það þarf hinsvegar hreinan úrslitaleik hjá Houston Rockets og Los Angeles Clippers eftir annan sigur Houston-liðsins í röð.

Atli komið að 16 mörkum í síðustu átta leikjum FH

Atli Guðnason hefur komið að fjórum af fimm fyrstu mörkum FH í fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla og alls að sextán mörkum í síðustu átta leikjum. Hann spilaði frábærlega í fyrra og fer vel af stað þetta sumarið.

Bjarni Ólafur í KR?

Lokadagur félagaskipta í íslenska fótboltanum er í dag og má búast við að einhver lið í Pepsi-deildinni styrki sig á lokasprettinum. Svo gæti farið að Reykjavíkurrisarnir KR og Valur eigi leikmannaskipti.

Elvar áfram á Hlíðarenda

Elvar Friðriksson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.

Vötnin í Svínadal farin að gefa

Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn.

Haukarnir slökktu í Pétri í úrslitaeinvíginu

Haukar sýndu mátt sinn og megin í úrslitakeppninni í handbolta sem lauk í fyrradag. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunum á mánudaginn.

Öruggt hjá Sevilla | Sjáðu mörkin

Sevilla er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað árið í röð eftir samanlagðan 5-0 sigur á Fiorentina í undanúrslitunum. Sevilla vann seinni leik liðanna 0-2 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir