Fleiri fréttir

Montero og Ki sáu um Stoke

Swansea vann 2-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jefferson Montero og Sung-Yeung Ki voru á skotskónum.

Gerrard úr skúrk í hetju | Sjáðu mörkin

Steven Gerrard tryggði Liverpool sigur á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Gerrard með skalla á 88. mínútu, en skömmu áður hafði hann klúðrað vítaspyrnu.

Spieth úr leik en McIlroy enn í baráttunni

16 kylfingar eru eftir á TPC Harding Park vellinum en mörg stór nöfn duttu úr leik í gær. Miguel Angel Jimenez stal þó sviðsljósinu en hann hnakkreifst við kylfusvein mótspilara síns í beinni sjónvarpsútsendingu.

Brentford og Ipswich í umspilið á markatölu

Allir fjórir Íslendingarnir í ensku B-deildinni í knattspyrnu voru í byrjunarliði sinna liða í lokaumferð deildarinnar. Allir nema Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu allan leikinn.

Nördavæðing NBA

Undanfarinn áratug hefur vígbúnaðarkapphlaup liða í NBA-deildinni að hluta til færst af parketinu og inn á skrifstofur liðanna. Rýnt er í alls kyns tölfræði í von um að komast feti framar en andstæðingurinn. Fyrrverandi stjörnur NBA gefa lítið fyrir þessa

Eiginkona Rio látin

Rebecca Ellison, eiginkona Rio Ferdinand, er látin, en það var Rio sjálfur sem greindi frá þessi í yfirlýsingu. Rebecca hafði barist við krabbamein.

Atlanta í undanúrslit

Atlanta Hawks er komið í undanúrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Brooklyn Nets í sjötta leik liðanna í nótt, 111-87. Atlanta mætir Washington í undanúrslitunum.

Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ

Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við.

Barist í Skotlandi annað kvöld

Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi.

Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei

Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði.

Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna

Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn.

Sjá næstu 50 fréttir