Fleiri fréttir

Toure vill koma til Inter

Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur gefið í skyn að Yaya Toure hafi áhuga á því að fara úr enska boltanum yfir í þann ítalska.

Metáhorf á kvennahandbolta

Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM.

Aðalsteinn fékk þriggja ára samning

Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þarf ekki að leita sér að vinna í sumar því þýska félagið Hüttenberg er búið að semja við hann til lengri tíma.

Besta ákvörðun sem ég hef tekið hingað til í lífinu

Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir sér ekki eftir því að hafa tekið sundhettuna af hillunni fyrir fjórum árum en hún er nú fjórða árið í röð að fara að keppa fyrir Florida International-skólann á úrslitamóti NCAA.

Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld.

Hallgrímur fagnaði sigri í Íslendingaslag

Odense-liðið náði í þrjú dýrmæt stig á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á liði Vestsjælland í uppgjöri tveggja Íslendingalið sem eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni.

Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld

Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is.

Sjá næstu 50 fréttir