Fleiri fréttir

Mótun nýs landsliðskjarna

Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru.

Ómetanlegur styrkur í Margréti Láru

Margrét Lára Viðarsdóttir snýr nú aftur í íslenska landsliðið eftir rúmlega eins árs fjarveru frá knattspyrnu. „Það vita allir hvað hún getur í fótbolta. Við munum reyna að nýta okkur hennar styrkleika inn í það sem við höfum verið að gera,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari um endurkomu framherjans.

Suarez snýr aftur til Englands

Man. City og Barcelona mætast á sama stað í Meistaradeildinni og fyrir ári síðan. City á harma að hefna.

Spila betur þegar ég er feitur

Íþróttamenn þurfa oft að leggja mikið á sig til þess að vera í formi en hafnaboltamaður hefur ákveðið að fita sig til þess að verða betri.

Bitinn illa í nefið af hundi

Ítalskur landsliðsmaður í rúgbý spilar ekki á næstunni eftir að hafa meiðst á sérstakan hátt.

Lið Hauks stríddi toppliðinu

Lið landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar, LF Basket, veitti toppliði sænska boltans, Norrköping Dolphins, mikla keppni í kvöld.

Grosjean fljótastur á Lotus

Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú.

„Þú sparkar eins og stelpa!"

Þjálfari yngri flokka í knattspyrnu karla og kvenna gagnrýnir mikinn mun á umhverfi stráka og stúlkna í knattspyrnuheiminum.

Meira bókað en söluaðilar áttu von á

Flestir söluaðilar veiðileyfa voru búnir að gera ráð fyrir því að það yrði minna bókað af veiðileyfum fyrir komandi sumar vegna aflabrests í fyrra.

Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum

Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum.

James Hahn sigraði á Riviera

Tryggði sér sinn fysta sigur á PGA-mótaröðinni eftir æsispennandi lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims áttu í miklu basli.

Sjá næstu 50 fréttir