Fleiri fréttir

Söfnuðu gulli í Þrándheimi

Íslenskr taekwondo-fólk stóð sig vel í Noregi um síðustu helgi og unnu til fjölda verðlauna á Norðurlandamótinu sem haldið var í Þrándheimi. Alls fóru 25 keppendur frá Íslandi og unnu þeir til 6 gullverðlauna, 10 silfurverðlauna og 6 bronsverðlauna.

Messan: Góð regla að snerta stöngina

"Ég hélt að Twitter ætlaði á hliðina. Guð var mættur," sagði Guðmundur Benediktsson og vitnaði þar í markið hjá Daniel Sturridge um síðustu helgi.

Kellett til Man. Utd

Ein óvæntustu félagaskipti gærdagsins komu þegar Man. Utd fékk hinn óþekkta Andy Kelett að láni.

Fletcher fór frítt til WBA

Það eru enn að koma fréttir af félagaskiptum þó svo félagaskiptaglugganum hafi lokað í gærkvöldi.

Gunnar fær enn eina viðurkenninguna

Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja.

Helgi Rafn: Ekkert samræmi í þessu

Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, sagði erfitt að kyngja tapinu fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld.

Kjelling á heimleið

Einn besti handboltamaður Noregs síðustu ár, Kristian Kjelling, er að hætta í danska boltanum.

Æfir eins og Rocky Balboa

Besti varnarmaður NFL-deildarinnar fetar í fótspor hnefaleikakappans sem Sylvester Stallone gerði ódauðlegan.

Kylfingur braut herlög

Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni.

Sjá næstu 50 fréttir