Fleiri fréttir Loksins Rojo og ról á Old Trafford | Sjáðu markið Argentínski varnarmaðurinn Marcos Rojo skoraði annað mark Manchester United í bikarnum gegn Cambridge. 3.2.2015 20:48 Fellaini mataði Mata | Sjáðu bikarmarkið hjá Spánverjanum Manchester United er að vinna D-deildarliðið Cambridge í endurteknum leik í enska bikarnum. 3.2.2015 20:42 Gary Martin á reynslu til Vålerenga Enski framherjinn æfir með norska úrvalsdeildarliðinu frá fimmtudegi til sunnudags. 3.2.2015 20:12 Haukur Helgi og Jakob Örn frábærir í sigrum LF Basket og Sundsvall Tvö af þremur Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni unnu sína leiki í kvöld. 3.2.2015 19:55 Jónas Ýmir: Hef miklar áhyggjur af fótboltanum á landsbyggðinni Jónas Ýmir Jónasson ætlar sér að fella Geir Þorsteinsson og verða formaður KSÍ. 3.2.2015 19:00 Söfnuðu gulli í Þrándheimi Íslenskr taekwondo-fólk stóð sig vel í Noregi um síðustu helgi og unnu til fjölda verðlauna á Norðurlandamótinu sem haldið var í Þrándheimi. Alls fóru 25 keppendur frá Íslandi og unnu þeir til 6 gullverðlauna, 10 silfurverðlauna og 6 bronsverðlauna. 3.2.2015 18:30 Messan: Góð regla að snerta stöngina "Ég hélt að Twitter ætlaði á hliðina. Guð var mættur," sagði Guðmundur Benediktsson og vitnaði þar í markið hjá Daniel Sturridge um síðustu helgi. 3.2.2015 17:45 Fyrirliði Þórs/KA æfir með einu besta liði Svíþjóðar Arna Sif Ásgrímsdóttir dvelur hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg í eina viku. 3.2.2015 17:08 Metáhorf á franska landsliðið Franska handboltalandsliðið fær loksins verðskuldaða athygli í heimalandinu. 3.2.2015 17:00 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3.2.2015 16:30 Messan: Vont fyrir Liverpool ef Balotelli byrjar að skora Liverpool lét ekki til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og Messan ræddi málið. 3.2.2015 15:30 Ólafur fer ekki til Noregs Ólafur Karl Finsen spilar að öllu óbreyttu áfram með Stjörnunni næsta sumar. 3.2.2015 14:45 Hnéaðgerð neyddi Redknapp til þess að segja upp Óvænt tíðindi bárust úr enska boltanum í dag þegar Harry Redknapp sagði upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri QPR. 3.2.2015 14:38 Messan: Kane lítur ekki út eins og súperstjarna Harry Kane hefur slegið í gegn hjá Tottenham í vetur og strákarnir í Messunni skiptust á skoðunum um strákinn. 3.2.2015 14:00 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3.2.2015 13:15 Eto'o verður áfram hjá Sampdoria Samuel Eto'o var ekki lengi að gera allt vitlaust hjá Sampdoria. 3.2.2015 12:30 Ronaldo falur fyrir 300 milljónir punda Ef eitthvað félag er til í að greiða 300 milljónir punda, eða 60 milljarða íslenskra króna, þá fær það Cristiano Ronaldo. 3.2.2015 11:45 Coutinho framlengdi við Liverpool Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verður áfram í herbúðum Liverpool næstu árin. 3.2.2015 11:15 Kellett til Man. Utd Ein óvæntustu félagaskipti gærdagsins komu þegar Man. Utd fékk hinn óþekkta Andy Kelett að láni. 3.2.2015 10:45 Fletcher fór frítt til WBA Það eru enn að koma fréttir af félagaskiptum þó svo félagaskiptaglugganum hafi lokað í gærkvöldi. 3.2.2015 10:15 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3.2.2015 09:45 Pelíkanarnir stöðvuðu Haukana | Myndbönd Lengstu sigurgöngu í sögu Atlanta Hawks er lokið. Það var New Orleans sem batt enda á hana í nótt. 3.2.2015 09:15 Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3.2.2015 08:30 Kjartan Steinbach: Dómararnir hjálpuðu Katar í úrslit Fyrrverandi formaður dómaranefndar Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, segir að dómgæslan í leikjum Katar á heimsmeistaramótinu hafi verið heimamönnum í hag í útsláttarkeppninni. 3.2.2015 07:30 Sigurbjörgu líður betur - Fer til læknis á fimmtudaginn Leikstjórnandi Fram í Olís-deild kvenna heldur í vonina um að krossband hafi ekki slitnað um helgina. 3.2.2015 06:30 Ráðist á leikmenn inn í búningsklefa Lygileg uppákoma í brasilíska fótboltanum um helgina. 2.2.2015 23:30 Vaknar á nóttunni til þess að keyra ruslabíl Faðir eins besta varnarmanns NFL-deildarinnar hefur ekki áhuga á því að láta soninn sjá fyrir sér. 2.2.2015 23:00 Finnur Freyr: Partíið heldur bara áfram Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með margt í leik sinna manna í kvöld 2.2.2015 22:30 Helgi Rafn: Ekkert samræmi í þessu Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, sagði erfitt að kyngja tapinu fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. 2.2.2015 22:30 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2.2.2015 22:00 Sverrir Ingi: Eru í engum vafa um að ég sé rétti maðurinn Sverrir Ingi Ingason leysir Alexander Scholz af hjá belgíska úrvalsdeildarliðinu Lokeren. 2.2.2015 21:37 Grindavík fór létt með Njarðvík og mætir Keflavík í úrslitum Grindavíkurstúlkur áttu í engum vandræðum með að leggja lið Njarðvíkur að velli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. 2.2.2015 20:45 Kjelling á heimleið Einn besti handboltamaður Noregs síðustu ár, Kristian Kjelling, er að hætta í danska boltanum. 2.2.2015 20:30 Æfir eins og Rocky Balboa Besti varnarmaður NFL-deildarinnar fetar í fótspor hnefaleikakappans sem Sylvester Stallone gerði ódauðlegan. 2.2.2015 20:00 AC Milan nælir í sinn fimmta leikmann í janúar AC Milan veitir ekki af liðsstyrk og liðið er búið að næla í enn einn leikmanninn í janúar. 2.2.2015 19:30 Kylfingur braut herlög Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni. 2.2.2015 19:00 Cuadrado orðinn leikmaður Chelsea José Mourinho fær mjög öflugan kólumbískan landsliðsmann til liðs við sig. 2.2.2015 18:52 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2.2.2015 18:32 Schürrle farinn frá Chelsea til Wolfsburg Þýski landsliðsmaðurinn heldur heim eftir tvö ár í Lundúnum. 2.2.2015 17:54 Emil lánaður til Þýskalands KR-ingar lána Emil Atlason til C-deildarliðsins Preussen Munster. 2.2.2015 17:46 Forseti IHF: Engin mannréttindabrot í Katar Hassan Moustafa talaði sjálfur við verkamenn sem byggðu handboltahallirnar fyrir HM og þeir sögðu allt vera í toppmálum. 2.2.2015 17:15 Brooks Koepka óvæntur sigurvegari í Phoenix Lék gallalausan lokahring á TPC Scottsdale og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum. 2.2.2015 16:45 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2.2.2015 16:16 Anderson farinn til Brasilíu Það hefur legið í loftinu lengi að Anderson færi frá Man. Utd og það er nú að gerast. 2.2.2015 15:45 FIFA rannsakar hegðun Sakho og West Ham Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun líklega refsa West Ham og leikmanni liðsins, Diafra Sakho. 2.2.2015 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Loksins Rojo og ról á Old Trafford | Sjáðu markið Argentínski varnarmaðurinn Marcos Rojo skoraði annað mark Manchester United í bikarnum gegn Cambridge. 3.2.2015 20:48
Fellaini mataði Mata | Sjáðu bikarmarkið hjá Spánverjanum Manchester United er að vinna D-deildarliðið Cambridge í endurteknum leik í enska bikarnum. 3.2.2015 20:42
Gary Martin á reynslu til Vålerenga Enski framherjinn æfir með norska úrvalsdeildarliðinu frá fimmtudegi til sunnudags. 3.2.2015 20:12
Haukur Helgi og Jakob Örn frábærir í sigrum LF Basket og Sundsvall Tvö af þremur Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni unnu sína leiki í kvöld. 3.2.2015 19:55
Jónas Ýmir: Hef miklar áhyggjur af fótboltanum á landsbyggðinni Jónas Ýmir Jónasson ætlar sér að fella Geir Þorsteinsson og verða formaður KSÍ. 3.2.2015 19:00
Söfnuðu gulli í Þrándheimi Íslenskr taekwondo-fólk stóð sig vel í Noregi um síðustu helgi og unnu til fjölda verðlauna á Norðurlandamótinu sem haldið var í Þrándheimi. Alls fóru 25 keppendur frá Íslandi og unnu þeir til 6 gullverðlauna, 10 silfurverðlauna og 6 bronsverðlauna. 3.2.2015 18:30
Messan: Góð regla að snerta stöngina "Ég hélt að Twitter ætlaði á hliðina. Guð var mættur," sagði Guðmundur Benediktsson og vitnaði þar í markið hjá Daniel Sturridge um síðustu helgi. 3.2.2015 17:45
Fyrirliði Þórs/KA æfir með einu besta liði Svíþjóðar Arna Sif Ásgrímsdóttir dvelur hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg í eina viku. 3.2.2015 17:08
Metáhorf á franska landsliðið Franska handboltalandsliðið fær loksins verðskuldaða athygli í heimalandinu. 3.2.2015 17:00
McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3.2.2015 16:30
Messan: Vont fyrir Liverpool ef Balotelli byrjar að skora Liverpool lét ekki til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og Messan ræddi málið. 3.2.2015 15:30
Ólafur fer ekki til Noregs Ólafur Karl Finsen spilar að öllu óbreyttu áfram með Stjörnunni næsta sumar. 3.2.2015 14:45
Hnéaðgerð neyddi Redknapp til þess að segja upp Óvænt tíðindi bárust úr enska boltanum í dag þegar Harry Redknapp sagði upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri QPR. 3.2.2015 14:38
Messan: Kane lítur ekki út eins og súperstjarna Harry Kane hefur slegið í gegn hjá Tottenham í vetur og strákarnir í Messunni skiptust á skoðunum um strákinn. 3.2.2015 14:00
Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3.2.2015 13:15
Eto'o verður áfram hjá Sampdoria Samuel Eto'o var ekki lengi að gera allt vitlaust hjá Sampdoria. 3.2.2015 12:30
Ronaldo falur fyrir 300 milljónir punda Ef eitthvað félag er til í að greiða 300 milljónir punda, eða 60 milljarða íslenskra króna, þá fær það Cristiano Ronaldo. 3.2.2015 11:45
Coutinho framlengdi við Liverpool Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verður áfram í herbúðum Liverpool næstu árin. 3.2.2015 11:15
Kellett til Man. Utd Ein óvæntustu félagaskipti gærdagsins komu þegar Man. Utd fékk hinn óþekkta Andy Kelett að láni. 3.2.2015 10:45
Fletcher fór frítt til WBA Það eru enn að koma fréttir af félagaskiptum þó svo félagaskiptaglugganum hafi lokað í gærkvöldi. 3.2.2015 10:15
Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3.2.2015 09:45
Pelíkanarnir stöðvuðu Haukana | Myndbönd Lengstu sigurgöngu í sögu Atlanta Hawks er lokið. Það var New Orleans sem batt enda á hana í nótt. 3.2.2015 09:15
Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3.2.2015 08:30
Kjartan Steinbach: Dómararnir hjálpuðu Katar í úrslit Fyrrverandi formaður dómaranefndar Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, segir að dómgæslan í leikjum Katar á heimsmeistaramótinu hafi verið heimamönnum í hag í útsláttarkeppninni. 3.2.2015 07:30
Sigurbjörgu líður betur - Fer til læknis á fimmtudaginn Leikstjórnandi Fram í Olís-deild kvenna heldur í vonina um að krossband hafi ekki slitnað um helgina. 3.2.2015 06:30
Ráðist á leikmenn inn í búningsklefa Lygileg uppákoma í brasilíska fótboltanum um helgina. 2.2.2015 23:30
Vaknar á nóttunni til þess að keyra ruslabíl Faðir eins besta varnarmanns NFL-deildarinnar hefur ekki áhuga á því að láta soninn sjá fyrir sér. 2.2.2015 23:00
Finnur Freyr: Partíið heldur bara áfram Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með margt í leik sinna manna í kvöld 2.2.2015 22:30
Helgi Rafn: Ekkert samræmi í þessu Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, sagði erfitt að kyngja tapinu fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. 2.2.2015 22:30
Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2.2.2015 22:00
Sverrir Ingi: Eru í engum vafa um að ég sé rétti maðurinn Sverrir Ingi Ingason leysir Alexander Scholz af hjá belgíska úrvalsdeildarliðinu Lokeren. 2.2.2015 21:37
Grindavík fór létt með Njarðvík og mætir Keflavík í úrslitum Grindavíkurstúlkur áttu í engum vandræðum með að leggja lið Njarðvíkur að velli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. 2.2.2015 20:45
Kjelling á heimleið Einn besti handboltamaður Noregs síðustu ár, Kristian Kjelling, er að hætta í danska boltanum. 2.2.2015 20:30
Æfir eins og Rocky Balboa Besti varnarmaður NFL-deildarinnar fetar í fótspor hnefaleikakappans sem Sylvester Stallone gerði ódauðlegan. 2.2.2015 20:00
AC Milan nælir í sinn fimmta leikmann í janúar AC Milan veitir ekki af liðsstyrk og liðið er búið að næla í enn einn leikmanninn í janúar. 2.2.2015 19:30
Kylfingur braut herlög Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni. 2.2.2015 19:00
Cuadrado orðinn leikmaður Chelsea José Mourinho fær mjög öflugan kólumbískan landsliðsmann til liðs við sig. 2.2.2015 18:52
Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2.2.2015 18:32
Schürrle farinn frá Chelsea til Wolfsburg Þýski landsliðsmaðurinn heldur heim eftir tvö ár í Lundúnum. 2.2.2015 17:54
Emil lánaður til Þýskalands KR-ingar lána Emil Atlason til C-deildarliðsins Preussen Munster. 2.2.2015 17:46
Forseti IHF: Engin mannréttindabrot í Katar Hassan Moustafa talaði sjálfur við verkamenn sem byggðu handboltahallirnar fyrir HM og þeir sögðu allt vera í toppmálum. 2.2.2015 17:15
Brooks Koepka óvæntur sigurvegari í Phoenix Lék gallalausan lokahring á TPC Scottsdale og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum. 2.2.2015 16:45
Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2.2.2015 16:16
Anderson farinn til Brasilíu Það hefur legið í loftinu lengi að Anderson færi frá Man. Utd og það er nú að gerast. 2.2.2015 15:45
FIFA rannsakar hegðun Sakho og West Ham Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun líklega refsa West Ham og leikmanni liðsins, Diafra Sakho. 2.2.2015 15:00