Fleiri fréttir

Þjálfari Seattle tók á sig sökina

20 sekúndur á klukkunni, eitt skref eftir í markið og leikhlé inni. Seattle var með einn sterkasta hlaupara deildarinnar tilbúinn að klára leikinn en liðið ákvað að kasta.

Tveir mánuðir í að veiðin byrji

Það hljómar örugglega eins og nett bilun hjá þeim sem hafa engan áhuga á veiði að heyra veiðimenn telja niður þessa dagana.

Anthony afgreiddi Lakers

Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. NY Knicks og Miami Heat í stuði.

Sigurbjörg gæti verið með slitið krossband

Sigurbjörg Jóhannsdóttir, leikstjórnandi toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, meiddist á hné í sigurleik í Eyjum um helgina og er óttast að krossbandið sé slitið.

Gullið var ekki til sölu á HM í Katar

Samsuðulandslið Katars varð að játa sig sigrað gegn Frökkum í úrslitaleik HM í gær. Frakkar eru þar með ríkjandi handhafar allra þriggja stóru titlanna á alþjóðavísu og heimsmeistarar í handbolta í fimmta sinn.

Helgin hans Kolbeins

Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA var maður helgarinnar því þessi 19 ára spretthlaupari setti tvö Íslandsmet á Stórmóti ÍR, í 400 metra hlaupi í gær og í 200 metra hlaupi á laugardag.

Alfreð í frystikistunni í Baskalandi

Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu þegar Real Sociedad tapaði 4-1 á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og hefur þar með ekkert fengið að spila í síðustu tveimur deildarleikjum liðsins.

Ísland var eina liðið sem heimsmeistararnir unnu ekki í Katar

Luka Karabatic, yngri bróðir Nikola Karabatic, spilar mikilvægt hlutverk í vörn franska liðsins og hann var viss um að jafnteflið á móti Íslandi í riðlakeppninni hafi hjálpað liðinu í framhaldinu. Ísland var eina liðið sem nýkrýndir heimsmeistarar unnu ekki á HM í Katar.

Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir

Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu.

Stjörnumenn í Höllina í þriðja sinn

Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitaleik Poweradebikar karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Skallagrími, 102-97, í undanúrslitaleik liðanna í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld.

Jón Arnór og félagar enn á toppnum á Spáni

Jón Arnór Stefánsson skoraði fjögur stig þegar Unicaja Malaga vann nauman tveggja stiga sigur, 76-74, á Laboral Kutxa Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM

Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið.

Tómas Óli kominn í Val

Valsmenn halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar en í dag var tilkynnt um komu Tómasar Óla Garðarssonar frá Breiðabliki.

Aron skoraði í sigri AZ

Aron Jóhannsson skoraði fyrsta mark AZ Alkmaar þegar liðið bar sigurorð af Heracles með þremur mörkum gegn einu í hollensku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Pardew heldur áfram að versla

Alan Pardew hefur verið duglegur á félagaskiptamarkaðinum síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Crystal Palace í byrjun árs.

Syprzak tryggði Pólverjum bronsið

Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag.

SIlva fagnaði sigri í endurkomunni

Brasilíski bardagamaðurinn Anderson Silva sneri aftur í búrið í gær í fyrsta sinn síðan hann fótbrotnaði illa í bardaga gegn Chris Weidman 28. desember 2013.

Costa: Þetta var ekki viljaverk

Diego Costa neitar því að hafa stigið viljandi á Emre Can í leik Chelsea og Liverpool í seinni leik liðanna í undanúrslitum Deildarbikarsins á þriðjudaginn.

Rory McIlroy kláraði dæmið í Dubai

Sigraði á sínu fyrsta móti á árinu eftir frábæra frammistöðu á Emirates vellinum alla helgina. Sigurvegari síðasta árs, Stephen Gallacher, nældi í þriðja sætið en engum tókst að ógna McIlroy á lokahringnum.

Doumbia til Rómar

Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Seydou Doumbia frá CSKA Moskvu.

Sjá næstu 50 fréttir