Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur 3. febrúar 2015 13:15 Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. Myndin heitir Óli Prik og er eftir Árna Sveinsson. Ásgeir Erlendsson tók púlsinn á Ólafi fyrir Ísland í dag. „Það varð eðlilegra og eðlilegra að hafa Árna í kringum mann. Svo hætti maður að taka eftir þessu," segir Ólafur en Árni elti Ólaf í heilt ár. Hann náði myndum af Ólafi þar sem hann lauk gifturíkum ferli í Katar. Skórnir fara svo á hilluna og við tekur þjálfun hjá Val. „Þetta er hundleiðinleg mynd því hún er bara eins og þetta allt er. Það er galdurinn. Guð er í þessum smáu hlutum. Ef fólk lærir listina að meta það þá fer það að lifa skemmtilegra lífi og fer á svona myndir." Ólafur segir að þetta sé þroskasaga enda tók líf hans miklum breytingum á þeim tíma sem myndin er tekin. Árni fékk mikinn aðgang að Ólafi á þessu ári og í myndinni sést Ólafur til að mynda taka leikmenn sína í gegn í hálfleik. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni. „Veljið það sem þið ætlið að gera. Sópa fokkin göturnar, snúa hamborgurum eða eitthvað. Gerið það þá eins og fokkin champar." Hægt er að sjá eldræðu Ólafs og innslag Ásgeirs í heild sinni hér að ofan. Ræðan hefst eftir rúmlega átta mínútur. Olís-deild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Sjá meira
Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. Myndin heitir Óli Prik og er eftir Árna Sveinsson. Ásgeir Erlendsson tók púlsinn á Ólafi fyrir Ísland í dag. „Það varð eðlilegra og eðlilegra að hafa Árna í kringum mann. Svo hætti maður að taka eftir þessu," segir Ólafur en Árni elti Ólaf í heilt ár. Hann náði myndum af Ólafi þar sem hann lauk gifturíkum ferli í Katar. Skórnir fara svo á hilluna og við tekur þjálfun hjá Val. „Þetta er hundleiðinleg mynd því hún er bara eins og þetta allt er. Það er galdurinn. Guð er í þessum smáu hlutum. Ef fólk lærir listina að meta það þá fer það að lifa skemmtilegra lífi og fer á svona myndir." Ólafur segir að þetta sé þroskasaga enda tók líf hans miklum breytingum á þeim tíma sem myndin er tekin. Árni fékk mikinn aðgang að Ólafi á þessu ári og í myndinni sést Ólafur til að mynda taka leikmenn sína í gegn í hálfleik. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni. „Veljið það sem þið ætlið að gera. Sópa fokkin göturnar, snúa hamborgurum eða eitthvað. Gerið það þá eins og fokkin champar." Hægt er að sjá eldræðu Ólafs og innslag Ásgeirs í heild sinni hér að ofan. Ræðan hefst eftir rúmlega átta mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Sjá meira