Fleiri fréttir

Jeppe Hansen spilar aftur með Stjörnunni

Stjarnan og danska félagið Fredericia eru við það að ljúka samkomulagi um kaup Garðabæjarliðsins á danska framherjanum Jeppe Hansen en þetta kemur fram á heimsíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar.

Jafnteflisfaraldur í Afríkukeppninnni í fótbolta

Það er ekki hægt að hafa þetta jafnara en eftir fyrstu umferðina í B-riðli Afríkukeppninnar en báðir leikirnir enduðu með 1-1 jafntefli. Afríkukeppnin hefur farið af stað með þremur jafnteflum í fyrstu fjórum leikjunum.

Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband

Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni.

Þessi stóðu sig best í fyrri hluta Reykjavíkurleikanna

Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst.

Aron með flestar stoðsendingar á HM til þessa

Aron Pálmarsson er efstur í stoðsendingum hjá mótshöldurum eftir tvær fyrstu umferðirnar á HM í handbolta í Katar og hann er jafnframt í 3. sæti yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum.

Mourinho dreymdi um Gerrard í Chelsea-búningnum

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, viðurkenndi í viðtali við BBC að ein af mestu vonbrigðum hans á félagsskiptamarkaðnum var þegar honum tókst ekki að tæla Steven Gerrard frá Liverpool.

Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl

New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína.

Asamoah Gyan greindist með malaríu

Asamoah Gyan, fyrirliði knattspyrnulandsliðs Gana, missir væntanlega af fyrsta leik þjóðar sinnar í Afríkukeppninni í dag því einn frægasti knattspyrnumaður Afríku hefur sýkst af malaríu.

NBA: Oklahoma City skoraði 79 stig í fyrri hálfleik | Myndbönd

Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs unnu bæði örugga sigra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Tyreke Evans tryggði hinsvegar fáliðuðu New Orleans Pelicans liði dramatískan sigur á Toronto með því að skora sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok.

Káta kylfinginn í landsliðið

Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar.

Arnór hefur ekki áhyggjur af lærinu

Arnór Þór Gunnarsson fékk þungt högg framan á hægra lærið í leiknum gegn Alsír í gær og var hann nokkra stund að hrista það af sér. Hann hefur þó ekki áhyggjur af því að það muni há honum í keppninni.

Gaupi í HM-kvöldi: Alexander var of spenntur

Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3 í kvöld þar sem þeir fóru yfir leik Íslands og Alsír á HM í Katar.

Einar Rifill og dætur sóttar heim | Myndband

Einar Guðlaugsson, eða Rifilinn eins og hann er oft kallaður, er einn helsti stuðningsmaður íslenska landsliðsins í handbolta en hann hefur fylgt því á mörg stórmót.

Juventus rúllaði yfir Emil og félaga

Carlos Tévez skoraði tvö mörk þegar Juventus vann stórsigur, 4-0, á Verona í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Njarðvík fór í gang í seinni hálfleik

Njarðvík varð í kvöld þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta kvenna þegar liðið lagði KR, 56-49, suður með sjó.

Jón Arnór skoraði tíu stig í sigri Malaga

Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, og félagar hans í Unicaja Malaga unnu tólf stiga sigur, 86-74, á Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur

Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir.

Snorri Steinn: Fór aðeins um mig

"Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn.

Aron: Hafði aldrei áhyggjur

Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta.

Á Siver möguleika gegn McGregor?

Í nótt mætir írska stórstjarnan Conor McGregor Þjóðverjanum Dennis Siver. UFC hefur eytt miklu púðri í að kynna bardagann án þess þó að minnast mikið á Dennis Siver.

Henry: Arsenal hefur farið aftur

Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag.

Annar bardagi Donald Cerrone á aðeins 15 dögum

Í kvöld mætast þeir Donald Cerrone og Benson Henderson í þriðja sinn. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston en þetta verður annar bardagi Cerrone á aðeins 15 dögum.

Sjá næstu 50 fréttir