Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur 18. janúar 2015 18:48 vísir/eva björk & pjetur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Ísland lenti í basli gegn Alsír í dag en landaði að lokum góðum sigri. Nauðsynlegum sigri. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Alsír:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Sæmileg frammistaða. varði á mikilvægum augnablikum en á meira inni.Guðjón Valur Sigurðsson - 4 Byrjaði leikinn mjög illa en sýndi hvað hann er mikilvægur á lokakafla leiksins þegar mest á reyndi.Aron Pálmarsson - 4 Besti maður íslenska liðsins. Var seinn í gang. Gerir aðra í kringum sig betri. Á eftir að sýna sitt besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Hélt ró sinni allan tímann þegar mest á reyndi. Frábær stjórnun. Lætur bremsa sig af í innhlaupum. Þarf að gera betur.Alexander Petersson - 3 Byrjaði leikinn mjög illa. Var afar lengi í gang. Sóknarlega tók hann við sér en þarf að bæta varnarleikinn.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilar ávallt sínu varnarlega. Vantar sömu áræðni í sókninni og hann sýndi á Evrópumótinu fyrir ári síðan.Róbert Gunnarsson - 4 Nýtti færin sín frábærlega af línunni. Mætti fá meiri þjónustu. Þarf líka að hugsa um að opna fyrir félaga sína.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Varnarleikur íslenska liðsins slakur lengi framan af. Slíkt er ekki í boði gegn sterkari liðum.Bjarki Már Gunnarsson - 3 Með hverjum leiknum eykst reynslan. Gerir sín mistök en er á mikilli uppleið.Stefán Rafn Sigurmannsson - Spilaði ekki.Arnór Atlason - 2 Kom lítið við sögu. Hentar kannski ekki vel gegn liði eins og Alsír. Maður sem við eigum inni gegn Frökkum.Sigurbergur Sveinsson - Spilaði ekki.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Reyndi að gera sitt besta. Skortir reynslu og meiri áræðni. Hann hefur allan pakkann.Kári Kristján Kristjánsson - Spilaði ekki.Vignir Svavarsson - 3 Stóð fyrir sínu og gott betur en lætur sýknt og heilagt reka sig út af fyrir litlar sakir. Þessu þarf hann að breyta.Aron Rafn Eðvarðsson - 3 Kom inn á lokakafla leiksins og sýndi að þar eigum við mann sem getur komist í allra fremstu röð. Með hverjum leiknum eykst reynslan.Aron Kristjánsson - 3 Byrjun íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum er umhugsunarefni og ástæða til að hafa áhyggjur í framhaldinu. Þarf að grandskoða leik íslenska liðsins.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Ísland lenti í basli gegn Alsír í dag en landaði að lokum góðum sigri. Nauðsynlegum sigri. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Alsír:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Sæmileg frammistaða. varði á mikilvægum augnablikum en á meira inni.Guðjón Valur Sigurðsson - 4 Byrjaði leikinn mjög illa en sýndi hvað hann er mikilvægur á lokakafla leiksins þegar mest á reyndi.Aron Pálmarsson - 4 Besti maður íslenska liðsins. Var seinn í gang. Gerir aðra í kringum sig betri. Á eftir að sýna sitt besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Hélt ró sinni allan tímann þegar mest á reyndi. Frábær stjórnun. Lætur bremsa sig af í innhlaupum. Þarf að gera betur.Alexander Petersson - 3 Byrjaði leikinn mjög illa. Var afar lengi í gang. Sóknarlega tók hann við sér en þarf að bæta varnarleikinn.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilar ávallt sínu varnarlega. Vantar sömu áræðni í sókninni og hann sýndi á Evrópumótinu fyrir ári síðan.Róbert Gunnarsson - 4 Nýtti færin sín frábærlega af línunni. Mætti fá meiri þjónustu. Þarf líka að hugsa um að opna fyrir félaga sína.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Varnarleikur íslenska liðsins slakur lengi framan af. Slíkt er ekki í boði gegn sterkari liðum.Bjarki Már Gunnarsson - 3 Með hverjum leiknum eykst reynslan. Gerir sín mistök en er á mikilli uppleið.Stefán Rafn Sigurmannsson - Spilaði ekki.Arnór Atlason - 2 Kom lítið við sögu. Hentar kannski ekki vel gegn liði eins og Alsír. Maður sem við eigum inni gegn Frökkum.Sigurbergur Sveinsson - Spilaði ekki.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Reyndi að gera sitt besta. Skortir reynslu og meiri áræðni. Hann hefur allan pakkann.Kári Kristján Kristjánsson - Spilaði ekki.Vignir Svavarsson - 3 Stóð fyrir sínu og gott betur en lætur sýknt og heilagt reka sig út af fyrir litlar sakir. Þessu þarf hann að breyta.Aron Rafn Eðvarðsson - 3 Kom inn á lokakafla leiksins og sýndi að þar eigum við mann sem getur komist í allra fremstu röð. Með hverjum leiknum eykst reynslan.Aron Kristjánsson - 3 Byrjun íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum er umhugsunarefni og ástæða til að hafa áhyggjur í framhaldinu. Þarf að grandskoða leik íslenska liðsins.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01
Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17
Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36
Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17
Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita