Fleiri fréttir Kiel jók forskotið á toppnum | Átta sigrar í röð hjá Magdeburg Kiel náði fjögurra stiga forskoti á Rhein-Neckar Löwen með sjö marka sigri, 32-25, á Wetzlar á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.12.2014 18:08 Vignir með þrjú í stórsigri Midtjylland Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk þegar Midtjylland vann öruggan tíu marka sigur, 20-30, á SonderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.12.2014 17:23 Eiður lagði upp mark fyrir Heskey í sigurleik 72 ára gamalt framherjapar eins og nýtt með Bolton í B-deildinni. 26.12.2014 16:55 Birna skoraði tvö í stórsigri Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tvö mörk þegar IK Sävehof vann öruggan sigur á Spårvägens HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.12.2014 15:52 Ólafur Ingi og félagar töpuðu á heimavelli Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn fyrir Zulte-Waregem sem tapaði fyrir Sporting Charleroi á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.12.2014 15:28 Sjáðu glæsilegt mark Gylfa gegn Villa | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði beint úr aukaspyrnu. 26.12.2014 15:25 Jóhann Berg bjargaði stigi fyrir tíu leikmenn Charlton Aron Einar og félagar urðu af tveimur dýrmætum stigum. 26.12.2014 14:55 Pellegrini er ósáttur að missa Toure í Afríkukeppnina Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ósáttur með að missa Yaya Touré í janúar og hluta af febrúar-mánuði þegar miðjumaðurinn sterki spilar með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni. 26.12.2014 14:00 Perez: Hefði getað farið til Barcelona eða Real Madrid Spænski framherjinn Ayoze Perez, sem leikur með Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi átt möguleika á að ganga til liðs við Barcelona og Real Madrid í sumar. 26.12.2014 13:15 Lübecke nælir sér í markvörð Þýska handboltaliðið Tus N-Lübecke hefur samið slóvenska markvörðinn Matevz Skok. 26.12.2014 12:30 Úrvalslið Martins Keown | Enginn Terry Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnusérfræðingur, hefur valið lið tímabilsins til þessa í enska boltanum fyrir Daily Mail. 26.12.2014 11:45 Tveir sigrar í röð hjá Dýrlingunum | öll úrslitin í enska Stoke lagði Everton á útivelli og Christian Eriksen var hetja Tottenham gegn Leicester. 26.12.2014 11:28 Sánchez frábær í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal lagði QPR að velli með tveimur mörkum gegn einu á Emirates Stadium í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 11:25 Áttundi deildarsigur City í röð Það tók Manchester City aðeins rúman hálftíma að klára West Bromwich Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2014 11:24 Stórglæsilegt mark Gylfa skildi á milli | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea stigin þrjú gegn Aston Villa með glæsilegu marki í fyrri hálfleik í leik liðanna á Liberty Stadium í dag. 26.12.2014 11:21 Rooney með tvennu í sigri United | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið lagði Newcastle að velli með þremur mörkum gegn einu á Old Trafford í dag. 26.12.2014 11:20 Sterling hetja Liverpool | Sjáðu markið Ungstirnið skoraði eina markið eftir rúman klukkutíma gegn nýliðunum. 26.12.2014 11:18 Öruggt hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan sigur á West Ham með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 11:17 Wade eyðilagði heimkomu James | Myndbönd Dwayne Wade skoraði 31 stig þegar Miami Heat lagði LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers, 101-91, í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. 26.12.2014 11:07 Ronaldo bestur samkvæmt sérfræðingum Guardian Cristiano Ronaldo skipar toppsætið á lista the Guardian yfir 100 bestu fótboltamenn heims. 26.12.2014 09:00 Khedira vill framlengja við Real Madrid Sami Khedira hefur áhuga á að skrifa undir nýjan samning við Evrópumeistara Real Madrid. 26.12.2014 06:00 Styttist í endurkomu Blinds Daley Blind, leikmaður Manchester United, er byrjaður að æfa á ný eftir meiðsli. 25.12.2014 23:00 Westbrook öflugur í sigri Oklahoma | Enn tapar Knicks Oklahoma City Thunder færði stuðningsmönnum sínum góða jólagjöf með átta stiga sigri, 114-106, á San Antonio Spurs í kvöld. 25.12.2014 22:24 McHale framlengir við Houston Kevin McHale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Houston Rockets í NBA-deildinni vestanhafs. 25.12.2014 20:00 Setur Yaya Touré met? Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku. 25.12.2014 18:00 Varejao úr leik hjá Cleveland Brasilíski miðherjinn Anderson Varejao leikur ekki meira með liði Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu vegna meiðsla. 25.12.2014 17:00 Zola kominn á fornar slóðir Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari. 25.12.2014 16:00 Tilfinningarnar báru stuðningsmann Seahawks ofurliði | Myndband Stuðningsmaður bandaríska NFL-liðsins Seattle Seahawks datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum. 25.12.2014 15:00 Steve Stricker fór í aðgerð á baki Þessi vinsæli kylfingur er orðinn 47 ára en ætlar sér að komast aftur í sitt besta form á nýju ári eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð. 25.12.2014 14:00 Bestir í Brooklyn: Spilum öðruvísi Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport í dag, jóladag. 25.12.2014 13:00 Elia til Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur fengið hollenska kantmanninn Eljero Elia á láni út tímabilið. 25.12.2014 12:00 Song ekki valinn í landslið Kamerún Alex Song fer ekki á Afríkumótið í fótbolta sem fer fram í Miðbaugs-Gíneu. 25.12.2014 11:00 Jonas gæti byrjað að spila í lok janúar | Undraverður bati Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. 25.12.2014 09:00 Van Gaal: Þakklátur fyrir stuðning Fergusons Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins. 25.12.2014 06:00 Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24.12.2014 22:00 Bestu tilþrif Guðjóns Vals | Myndband Fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, Guðjón Valur Sigurðsson, hefur farið mikinn með spænska stórveldinu Barcelona í vetur. 24.12.2014 20:00 Löwen búið að finna arftaka Landins | Sjöstrand til Melsungen Ljóst er að breytingar verða á markvarðasveit nokkurra liða í þýsku Bundesligunni í handbolta á næstu leiktíð. 24.12.2014 18:00 Ekkert jólafrí hjá Birki og félögum Liðin í ítölsku B-deildinni í fótbolta fá ekkert jólafrí, en heil umferð fór fram í dag. 24.12.2014 16:58 Bestir í Brooklyn: Svokallað jarðskjálftatroð Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 24.12.2014 16:00 Markasúpa Bjarka Más | 10,7 mörk í síðustu sjö leikjum Bjarki Már Elísson hefur farið mikinn að undanförnu með þýska handboltaliðinu Eisenach. 24.12.2014 15:00 Portúgalskur framherji á að fylla skarð Bony Portúgalski framherjinn Nelson Oliveira er genginn í raðir Swansea City. 24.12.2014 14:00 Heskey kominn til Bolton | Orðinn samherji Eiðs Enska B-deildarliðið Bolton Wanderers hefur samið við framherjann Emile Heskey. 24.12.2014 12:00 Óvæntur sigur hjá Lakers | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24.12.2014 10:45 Fær Stóri Sam síðbúna jólagjöf á Brúnni? Annasamur annar dagur jóla í ensku úrvalsdeildinni. 24.12.2014 10:00 Kóngurinn snýr aftur Vegleg jóladagskrá að venju í NBA-deildinni. 24.12.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kiel jók forskotið á toppnum | Átta sigrar í röð hjá Magdeburg Kiel náði fjögurra stiga forskoti á Rhein-Neckar Löwen með sjö marka sigri, 32-25, á Wetzlar á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.12.2014 18:08
Vignir með þrjú í stórsigri Midtjylland Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk þegar Midtjylland vann öruggan tíu marka sigur, 20-30, á SonderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.12.2014 17:23
Eiður lagði upp mark fyrir Heskey í sigurleik 72 ára gamalt framherjapar eins og nýtt með Bolton í B-deildinni. 26.12.2014 16:55
Birna skoraði tvö í stórsigri Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tvö mörk þegar IK Sävehof vann öruggan sigur á Spårvägens HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.12.2014 15:52
Ólafur Ingi og félagar töpuðu á heimavelli Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn fyrir Zulte-Waregem sem tapaði fyrir Sporting Charleroi á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.12.2014 15:28
Sjáðu glæsilegt mark Gylfa gegn Villa | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði beint úr aukaspyrnu. 26.12.2014 15:25
Jóhann Berg bjargaði stigi fyrir tíu leikmenn Charlton Aron Einar og félagar urðu af tveimur dýrmætum stigum. 26.12.2014 14:55
Pellegrini er ósáttur að missa Toure í Afríkukeppnina Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ósáttur með að missa Yaya Touré í janúar og hluta af febrúar-mánuði þegar miðjumaðurinn sterki spilar með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni. 26.12.2014 14:00
Perez: Hefði getað farið til Barcelona eða Real Madrid Spænski framherjinn Ayoze Perez, sem leikur með Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi átt möguleika á að ganga til liðs við Barcelona og Real Madrid í sumar. 26.12.2014 13:15
Lübecke nælir sér í markvörð Þýska handboltaliðið Tus N-Lübecke hefur samið slóvenska markvörðinn Matevz Skok. 26.12.2014 12:30
Úrvalslið Martins Keown | Enginn Terry Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnusérfræðingur, hefur valið lið tímabilsins til þessa í enska boltanum fyrir Daily Mail. 26.12.2014 11:45
Tveir sigrar í röð hjá Dýrlingunum | öll úrslitin í enska Stoke lagði Everton á útivelli og Christian Eriksen var hetja Tottenham gegn Leicester. 26.12.2014 11:28
Sánchez frábær í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal lagði QPR að velli með tveimur mörkum gegn einu á Emirates Stadium í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 11:25
Áttundi deildarsigur City í röð Það tók Manchester City aðeins rúman hálftíma að klára West Bromwich Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2014 11:24
Stórglæsilegt mark Gylfa skildi á milli | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea stigin þrjú gegn Aston Villa með glæsilegu marki í fyrri hálfleik í leik liðanna á Liberty Stadium í dag. 26.12.2014 11:21
Rooney með tvennu í sigri United | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið lagði Newcastle að velli með þremur mörkum gegn einu á Old Trafford í dag. 26.12.2014 11:20
Sterling hetja Liverpool | Sjáðu markið Ungstirnið skoraði eina markið eftir rúman klukkutíma gegn nýliðunum. 26.12.2014 11:18
Öruggt hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan sigur á West Ham með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 11:17
Wade eyðilagði heimkomu James | Myndbönd Dwayne Wade skoraði 31 stig þegar Miami Heat lagði LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers, 101-91, í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. 26.12.2014 11:07
Ronaldo bestur samkvæmt sérfræðingum Guardian Cristiano Ronaldo skipar toppsætið á lista the Guardian yfir 100 bestu fótboltamenn heims. 26.12.2014 09:00
Khedira vill framlengja við Real Madrid Sami Khedira hefur áhuga á að skrifa undir nýjan samning við Evrópumeistara Real Madrid. 26.12.2014 06:00
Styttist í endurkomu Blinds Daley Blind, leikmaður Manchester United, er byrjaður að æfa á ný eftir meiðsli. 25.12.2014 23:00
Westbrook öflugur í sigri Oklahoma | Enn tapar Knicks Oklahoma City Thunder færði stuðningsmönnum sínum góða jólagjöf með átta stiga sigri, 114-106, á San Antonio Spurs í kvöld. 25.12.2014 22:24
McHale framlengir við Houston Kevin McHale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Houston Rockets í NBA-deildinni vestanhafs. 25.12.2014 20:00
Setur Yaya Touré met? Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku. 25.12.2014 18:00
Varejao úr leik hjá Cleveland Brasilíski miðherjinn Anderson Varejao leikur ekki meira með liði Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu vegna meiðsla. 25.12.2014 17:00
Zola kominn á fornar slóðir Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari. 25.12.2014 16:00
Tilfinningarnar báru stuðningsmann Seahawks ofurliði | Myndband Stuðningsmaður bandaríska NFL-liðsins Seattle Seahawks datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum. 25.12.2014 15:00
Steve Stricker fór í aðgerð á baki Þessi vinsæli kylfingur er orðinn 47 ára en ætlar sér að komast aftur í sitt besta form á nýju ári eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð. 25.12.2014 14:00
Bestir í Brooklyn: Spilum öðruvísi Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport í dag, jóladag. 25.12.2014 13:00
Elia til Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur fengið hollenska kantmanninn Eljero Elia á láni út tímabilið. 25.12.2014 12:00
Song ekki valinn í landslið Kamerún Alex Song fer ekki á Afríkumótið í fótbolta sem fer fram í Miðbaugs-Gíneu. 25.12.2014 11:00
Jonas gæti byrjað að spila í lok janúar | Undraverður bati Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. 25.12.2014 09:00
Van Gaal: Þakklátur fyrir stuðning Fergusons Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins. 25.12.2014 06:00
Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24.12.2014 22:00
Bestu tilþrif Guðjóns Vals | Myndband Fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, Guðjón Valur Sigurðsson, hefur farið mikinn með spænska stórveldinu Barcelona í vetur. 24.12.2014 20:00
Löwen búið að finna arftaka Landins | Sjöstrand til Melsungen Ljóst er að breytingar verða á markvarðasveit nokkurra liða í þýsku Bundesligunni í handbolta á næstu leiktíð. 24.12.2014 18:00
Ekkert jólafrí hjá Birki og félögum Liðin í ítölsku B-deildinni í fótbolta fá ekkert jólafrí, en heil umferð fór fram í dag. 24.12.2014 16:58
Bestir í Brooklyn: Svokallað jarðskjálftatroð Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 24.12.2014 16:00
Markasúpa Bjarka Más | 10,7 mörk í síðustu sjö leikjum Bjarki Már Elísson hefur farið mikinn að undanförnu með þýska handboltaliðinu Eisenach. 24.12.2014 15:00
Portúgalskur framherji á að fylla skarð Bony Portúgalski framherjinn Nelson Oliveira er genginn í raðir Swansea City. 24.12.2014 14:00
Heskey kominn til Bolton | Orðinn samherji Eiðs Enska B-deildarliðið Bolton Wanderers hefur samið við framherjann Emile Heskey. 24.12.2014 12:00
Óvæntur sigur hjá Lakers | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24.12.2014 10:45
Fær Stóri Sam síðbúna jólagjöf á Brúnni? Annasamur annar dagur jóla í ensku úrvalsdeildinni. 24.12.2014 10:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti