Fleiri fréttir

Vignir með þrjú í stórsigri Midtjylland

Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk þegar Midtjylland vann öruggan tíu marka sigur, 20-30, á SonderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Birna skoraði tvö í stórsigri

Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tvö mörk þegar IK Sävehof vann öruggan sigur á Spårvägens HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Pellegrini er ósáttur að missa Toure í Afríkukeppnina

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ósáttur með að missa Yaya Touré í janúar og hluta af febrúar-mánuði þegar miðjumaðurinn sterki spilar með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni.

Úrvalslið Martins Keown | Enginn Terry

Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnusérfræðingur, hefur valið lið tímabilsins til þessa í enska boltanum fyrir Daily Mail.

Áttundi deildarsigur City í röð

Það tók Manchester City aðeins rúman hálftíma að klára West Bromwich Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.

McHale framlengir við Houston

Kevin McHale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Houston Rockets í NBA-deildinni vestanhafs.

Setur Yaya Touré met?

Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku.

Varejao úr leik hjá Cleveland

Brasilíski miðherjinn Anderson Varejao leikur ekki meira með liði Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu vegna meiðsla.

Steve Stricker fór í aðgerð á baki

Þessi vinsæli kylfingur er orðinn 47 ára en ætlar sér að komast aftur í sitt besta form á nýju ári eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð.

Bestir í Brooklyn: Spilum öðruvísi

Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport í dag, jóladag.

Elia til Southampton

Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur fengið hollenska kantmanninn Eljero Elia á láni út tímabilið.

Bestir í Brooklyn: Svokallað jarðskjálftatroð

Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag.

Sjá næstu 50 fréttir