Fleiri fréttir

Ég er ekki töframaður

Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið.

Monk vonar að Gylfi geti spilað næsta leik

Garry Monk vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson verði leikfær þegar Swansea-liðið mætir Aston Villa á öðrum degi jóla en íslenski landsliðsmaðurinn missti af síðasta leik.

Mourinho: Terry að spila eins og fyrir tíu árum

José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er afar ánægður með fyrirliða sinn John Terry en Terry skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Óvissa um framtíð tólf varnarmanna á Anfield

Fullt af varnarmönnum gætu verið á leið frá Liverpool ef marka má samantekt The Telegraph í dag en þar er fjallað um hugsanlegar hreinsanir knattspyrnustjórans Brendan Rodgers næsta sumar.

Cesc kominn með fjögurra stoðsendinga forskot á Gylfa

Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, skoraði bæði og lagði upp mark í 2-0 sigri Chelsea á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en með sigrinum náði Chelsea þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar.

NBA: Parker mætti aftur og Spurs endaði taphrinuna | Myndbönd

Það efast enginn um mikilvægi Tony Parker fyrir lið San Antonio Spurs og liðinu munaði svo sannarlega um endurkomu hans í nótt þegar meistararnir enduðu fjögurra leikja taphrinu með sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta.

Fimm konur í fyrsta sinn

Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn enduðu á topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2014. Konurnar eru nú jafnmargar körlunum en það hefur aldrei gerst í 59 ára sögu kjörsins.

Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014

Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum.

Lallana: Erum að komast í gang

Miðjumaður Liverpool bjartsýnn þrátt fyrir að liðið sé ekki búið að vinna í þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni.

Kobe Bryant að hugsa um að taka sér frí

Kobe Bryant er mögulega á leiðinni í frí til að hlaða batteríin en hann átti ekki góðan leik í nótt þegar Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt.

Poyet ætlaði að skipta hetjunni útaf en hætti við

Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, hætti við á síðustu stundu að taka Adam Johnson af velli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær og skömmu síðar tryggði Johnson Sunderland 1-0 sigur á Newcastle.

Sjá næstu 50 fréttir