Fleiri fréttir

Tiger stoltur af kærustunni

Kærustuparið Tiger Woods og Lindsey Vonn byrjuðu aftur að stunda sínar íþróttir á ný um helgina en með misjöfnum árangri.

Haukadalsá til SVFR

Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka.

Keane tryggði Galaxy titilinn

Robbie Keane er ekki hættur að gera það gott í boltanum en hann tryggði LA Galaxy bandaríska meistaratitilinn í gær.

Við erum ekki hræddir við það að tapa

Finnur Freyr Stefánsson vann á fimmtudagskvöldið sinn þrítugasta sigur sem þjálfari í úrvalsdeild karla en því náði hann í aðeins 31 leik eða á undan öllum öðrum þjálfurum í sögu deildarinnar.

Meira mál fyrir okkur en fyrir Breta að halda ÓL í London

Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, reiknar með því að Smáþjóðaleikarnir sem fara fram í Reykjavík í vor verði meðal stærstu íþróttaviðburða í sögu þjóðarinnar. „Smáþjóðaleikarnir eru okkar Ólympíuleikar,“ segir hann.

Dagný fyrirliði meistara FSU: Gat ekki beðið um betra tímabil

Dagný Brynjarsdóttir kórónaði frábært tímabil og mögnuð fjögur ár með Florida State háskólanum í kvöld þegar hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir urðu saman bandarískir háskólameistarar. Dagný var fyrirliði liðsins og tók við bikarnum í leikslok.

Jordan Spieth sigraði örugglega á Hero World Challenge

Fór á kostum alla helgina og kláraði hringina fjóra á Isleworth vellium á 26 höggum undir pari. Enginn af bestu kylfingum heims hafði svar við spilamennsku Spieth en Henrik Stenson hreppti annað sætið.

Golden Retriever brýtur allar reglurnar í hundakeppni

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hunda reyna fyrir sér í keppni sem fólst í því að standast freistingar og hlaupa til eigenda sinni. Einn golden retriever forgangsraðaði á annan hátt en hinir hundarnir.

Van Gaal: Pellé leikur eins og Van Persie

Ítalinn Graziano Pellé hefur farið mikinn í upphafi feril síns í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og skorað 6 mörk fyrir Southampton í deildinni og níu mörk alls en Southampton tekur á móti Manchester United annað kvöld.

Enn eitt rothögg Magnúsar Inga | Myndband

Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis börðust í Doncaster í gær. Magnús Ingi Ingvarsson sigraði Tom Tynan eftir glæsilegt rothögg í fyrstu lotu í gær. Myndband af rothögginu má sjá hér í fréttinni.

Danmörk byrjaði með sigri

Danmörk lagði Úkraínu 32-23 í fyrsta leik þjóðanna á Evrópumeistaramóti kvenna í handbolta í Króatíu í kvöld.

Dagný og Berglind háskólameistarar í Bandaríkjunum

Flórída State háskólinn með Dagnýju Brynjarsdóttur og Berglindi Þorsteinsdóttur innanborðs tryggði sér nú í kvöld sigur í háskóladeildinni í Bandaríkjunum með 1-0 sigri á Virginia í úrslitaleik.

Auðvelt hjá Noregi í fyrsta leik

Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson þjálfar lagði í kvöld Rúmeníu 27-19 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Kolding stigi á eftir Barcelona

Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði tyrkneska liðið Besiktas Mogaz 34-31 á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Lætur ekki neyða sig til að leika Klose

Stefano Pioli þjálfari ítalska A-deildarliðsins Lazio segist ekki láta neyða sig til að leika þýska framherjanum Miroslav Klose sem hefur lítið fengið að spreyta sig með liðinu að undanförnu.

Íslenskir sigrar í Skandinavíu

Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta unnu bæði góða sigra í dag þar sem íslenskir línumenn voru áberandi.

Aron markahæstur í öruggum sigri

Kiel vann öruggan níu marka sigur á Minden á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 32-23. Kiel var 13-11 yfir í hálfleik.

Skórinn sem tryggði HM titilinn seldur á uppboði

Vinstri skór Mario Götze sem Þjóðverjinn skoraði sigurmarkið á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Brasilíu í sumar með var seldur á uppboði í heimalandinu í gær á 2 milljónir evra.

Maðurinn sem meiddi Kolbein í gær

Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði bara átján mínútur í gær í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í einn mánuð þökk sé ljótri tæklingu eins leikmanns Willem II.

Sjá næstu 50 fréttir