Fleiri fréttir Agüero sagður frá í minnst fjórar vikur Argentínumaðurinn meiddist á hné í leik Manchester City um helgina. 8.12.2014 15:03 Siggi Raggi: Þakklátur að Rúnar beið Hafnaði starfi í Ástralíu til að gerast aðstoðarþjálfari Lilleström í Noregi. 8.12.2014 14:42 Sigurður ráðinn aðstoðarþjálfari Lilleström Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins og ÍBV, er á leið til Noregs að aðstoða Rúnar Kristinsson hjá Lilleström. 8.12.2014 14:28 Allardyce: Carroll getur verið óstöðvandi Framherjinn stóri, Andy Carroll, minnti heldur betur á sig um helgina þegar hann skoraði tvö mörk fyrir West Ham gegn Swansea. 8.12.2014 14:00 Biðu eftir Wenger á lestarstöðinni Fjölmargir stuðningsmenn Arsenal eru búnir að fá nóg af stjóra félagsins, Arsene Wenger. 8.12.2014 13:15 Van Persie skaut United í þriðja sætið | Sjáðu mörkin Manchester United vann nauman sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.12.2014 12:53 Meiðsli Kolbeins ekki alvarleg Liðbönd ekki slitin eftir ljóta tæklingu í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.12.2014 12:30 Mourinho hefur engar áhyggjur af Costa Eftir ótrúlega byrjun á tímabilinu hjá framherja Chelsea, Diego Costa, hefur verið skortur á mörkum í síðustu leikjum. 8.12.2014 12:00 Tiger stoltur af kærustunni Kærustuparið Tiger Woods og Lindsey Vonn byrjuðu aftur að stunda sínar íþróttir á ný um helgina en með misjöfnum árangri. 8.12.2014 11:30 Phelps snýr aftur í laugina í ágúst Sundkappinn Michael Phelps er á réttri leið í lífinu á nýjan leik eftir að hafa tekið nokkrar vitlausar beygjur. 8.12.2014 11:00 Tíu ára bið Daly á enda Lífið leikur við kylfinginn skrautlega, John Daly, þessa dagana. 8.12.2014 10:15 Haukadalsá til SVFR Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka. 8.12.2014 09:42 Füchse Berlin staðfestir ráðningu Erlings Þýska handknattleiksfélagið Füchse Berlin staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Erlingur Richardsson taki við liðinu næsta sumar. 8.12.2014 09:14 Keane tryggði Galaxy titilinn Robbie Keane er ekki hættur að gera það gott í boltanum en hann tryggði LA Galaxy bandaríska meistaratitilinn í gær. 8.12.2014 09:00 Getur bara spilað í 20 mínútur Það gengur illa hjá Man. Utd að koma Kólumbíumanninum Radamel Falcao í almennilegt stand. 8.12.2014 08:30 Í hvaða ævintýri lendir íslenska körfuboltalandsliðið í dag? Þetta er stór dagur fyrir íslenskan körfubolta því í dag kemur í ljós í Disneyland í París hvar og með hverjum íslenska körfuboltalandsliðið mun spila á sínu fyrsta stórmóti. 8.12.2014 08:00 Stelpurnar með öll Íslandsmetin og níu bestu sætin á HM í sundi Fimm Íslandsmet og þrjú landssveitarmet voru sett á HM í sundi í Katar og landsliðsþjálfarinn er sáttur. 8.12.2014 07:30 Enn tapa Lakers og Knicks Það gengur illa hjá gömlu stórveldunum NY Knicks og LA Lakers í NBA-deildinni. 8.12.2014 07:23 Við erum ekki hræddir við það að tapa Finnur Freyr Stefánsson vann á fimmtudagskvöldið sinn þrítugasta sigur sem þjálfari í úrvalsdeild karla en því náði hann í aðeins 31 leik eða á undan öllum öðrum þjálfurum í sögu deildarinnar. 8.12.2014 07:00 Sami leiðinlegi endirinn hjá Kolbeini og í fyrra Kolbeinn Sigþórsson fékk á laugardaginn sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Ajax í einn mánuð en þetta var stutt gaman hjá framherjanum. 8.12.2014 06:30 Meira mál fyrir okkur en fyrir Breta að halda ÓL í London Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, reiknar með því að Smáþjóðaleikarnir sem fara fram í Reykjavík í vor verði meðal stærstu íþróttaviðburða í sögu þjóðarinnar. „Smáþjóðaleikarnir eru okkar Ólympíuleikar,“ segir hann. 8.12.2014 06:00 Dagný fyrirliði meistara FSU: Gat ekki beðið um betra tímabil Dagný Brynjarsdóttir kórónaði frábært tímabil og mögnuð fjögur ár með Florida State háskólanum í kvöld þegar hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir urðu saman bandarískir háskólameistarar. Dagný var fyrirliði liðsins og tók við bikarnum í leikslok. 7.12.2014 22:38 Jordan Spieth sigraði örugglega á Hero World Challenge Fór á kostum alla helgina og kláraði hringina fjóra á Isleworth vellium á 26 höggum undir pari. Enginn af bestu kylfingum heims hafði svar við spilamennsku Spieth en Henrik Stenson hreppti annað sætið. 7.12.2014 23:53 Golden Retriever brýtur allar reglurnar í hundakeppni Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hunda reyna fyrir sér í keppni sem fólst í því að standast freistingar og hlaupa til eigenda sinni. Einn golden retriever forgangsraðaði á annan hátt en hinir hundarnir. 7.12.2014 23:30 Þjálfari Green Bay Packers borðar ekki úti fyrir útileiki Þjálfarar í NFL deildinni í bandarískum fótbolta hafa margir orð á sér fyrir að vera vanafastir og sumir hverjir gera alltaf það sama síðustu tvo sólarhringana fyrir leiki. 7.12.2014 23:00 Van Gaal: Pellé leikur eins og Van Persie Ítalinn Graziano Pellé hefur farið mikinn í upphafi feril síns í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og skorað 6 mörk fyrir Southampton í deildinni og níu mörk alls en Southampton tekur á móti Manchester United annað kvöld. 7.12.2014 22:30 Dagný og Berglind heim í sigurhátíðina í einkaflugvél Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir urðu í kvöld bandarískir háskólameistarar með Florida State háskólanum eftir 1-0 sigur á Virginia í úrslitaleiknum. 7.12.2014 22:05 Enn eitt rothögg Magnúsar Inga | Myndband Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis börðust í Doncaster í gær. Magnús Ingi Ingvarsson sigraði Tom Tynan eftir glæsilegt rothögg í fyrstu lotu í gær. Myndband af rothögginu má sjá hér í fréttinni. 7.12.2014 22:00 Danmörk byrjaði með sigri Danmörk lagði Úkraínu 32-23 í fyrsta leik þjóðanna á Evrópumeistaramóti kvenna í handbolta í Króatíu í kvöld. 7.12.2014 21:21 Hamar og þrjú úrvalsdeildarfélög áfram í bikarnum Fjórir leikir voru í Powerade-bikar karla í körfubolta í dag. Skallgrímur lagði Njarðvík og Tindastóll vann Grindavík í rimmum úrvalsdeildarliðanna. 7.12.2014 21:08 Skallagrímur sló Njarðvík út úr bikarnum í Borganesi Botnlið Borgnesinga er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir níu stiga sigur á Njarðvík, 77-68, í sextán liða úrslitunum keppninnar í Fjósinu í kvöld. 7.12.2014 21:08 Dagný og Berglind háskólameistarar í Bandaríkjunum Flórída State háskólinn með Dagnýju Brynjarsdóttur og Berglindi Þorsteinsdóttur innanborðs tryggði sér nú í kvöld sigur í háskóladeildinni í Bandaríkjunum með 1-0 sigri á Virginia í úrslitaleik. 7.12.2014 20:11 Rúrik í byrjunarliðinu í sigri á toppliðinu Rúrik Gíslason lék fyrstu 86. mínúturnar þegar FC Kaupmannahöfn lagði Midtjylland 3-0 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.12.2014 19:54 Helena hitti úr öllum sex þriggja stiga skotunum sínum Frábær leikur Helenu Sverrisdóttur dugði ekki í kvöld þegar lið hennar CCC Polkowice tapaði með einu stigi í framlengdum leik á móti Widzew Lódz, 99-98, í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 7.12.2014 19:17 Auðvelt hjá Noregi í fyrsta leik Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson þjálfar lagði í kvöld Rúmeníu 27-19 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 7.12.2014 19:03 Kristen einni stoðsendingu frá fjórfaldri tvennu í stórsigri Íslandsmeistarar Snæfells eru komnar áfram í átta liða úrslit í Powerade-bikars kvenna eftir 91 stigs sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 130-39, í Stykkishólmi í kvöld. 7.12.2014 18:33 Kolding stigi á eftir Barcelona Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði tyrkneska liðið Besiktas Mogaz 34-31 á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 7.12.2014 18:08 Sextán ára strákur með 31 stig fyrir KR í bikarnum Þórir Þorbjarnarson skoraði 31 stig fyrir Íslandsmeistara KR í dag þegar liðið vann 73 stiga sigur á b-liði Hauka, 116-43, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta. 7.12.2014 17:45 Lætur ekki neyða sig til að leika Klose Stefano Pioli þjálfari ítalska A-deildarliðsins Lazio segist ekki láta neyða sig til að leika þýska framherjanum Miroslav Klose sem hefur lítið fengið að spreyta sig með liðinu að undanförnu. 7.12.2014 17:00 Íslenskir sigrar í Skandinavíu Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta unnu bæði góða sigra í dag þar sem íslenskir línumenn voru áberandi. 7.12.2014 16:42 Aron markahæstur í öruggum sigri Kiel vann öruggan níu marka sigur á Minden á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 32-23. Kiel var 13-11 yfir í hálfleik. 7.12.2014 15:39 Skórinn sem tryggði HM titilinn seldur á uppboði Vinstri skór Mario Götze sem Þjóðverjinn skoraði sigurmarkið á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Brasilíu í sumar með var seldur á uppboði í heimalandinu í gær á 2 milljónir evra. 7.12.2014 14:30 Gylfi átti lykilsendingu í marki Swansea | Myndband Gylfi Sigurðsson átti frábæra sendingu inn á Montero sem lagði boltann á Wilfried Bony þegar Swansea komst yfir gegn West Ham í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.12.2014 14:13 Maðurinn sem meiddi Kolbein í gær Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði bara átján mínútur í gær í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í einn mánuð þökk sé ljótri tæklingu eins leikmanns Willem II. 7.12.2014 13:45 Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér. 7.12.2014 12:39 Sjá næstu 50 fréttir
Agüero sagður frá í minnst fjórar vikur Argentínumaðurinn meiddist á hné í leik Manchester City um helgina. 8.12.2014 15:03
Siggi Raggi: Þakklátur að Rúnar beið Hafnaði starfi í Ástralíu til að gerast aðstoðarþjálfari Lilleström í Noregi. 8.12.2014 14:42
Sigurður ráðinn aðstoðarþjálfari Lilleström Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins og ÍBV, er á leið til Noregs að aðstoða Rúnar Kristinsson hjá Lilleström. 8.12.2014 14:28
Allardyce: Carroll getur verið óstöðvandi Framherjinn stóri, Andy Carroll, minnti heldur betur á sig um helgina þegar hann skoraði tvö mörk fyrir West Ham gegn Swansea. 8.12.2014 14:00
Biðu eftir Wenger á lestarstöðinni Fjölmargir stuðningsmenn Arsenal eru búnir að fá nóg af stjóra félagsins, Arsene Wenger. 8.12.2014 13:15
Van Persie skaut United í þriðja sætið | Sjáðu mörkin Manchester United vann nauman sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.12.2014 12:53
Meiðsli Kolbeins ekki alvarleg Liðbönd ekki slitin eftir ljóta tæklingu í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.12.2014 12:30
Mourinho hefur engar áhyggjur af Costa Eftir ótrúlega byrjun á tímabilinu hjá framherja Chelsea, Diego Costa, hefur verið skortur á mörkum í síðustu leikjum. 8.12.2014 12:00
Tiger stoltur af kærustunni Kærustuparið Tiger Woods og Lindsey Vonn byrjuðu aftur að stunda sínar íþróttir á ný um helgina en með misjöfnum árangri. 8.12.2014 11:30
Phelps snýr aftur í laugina í ágúst Sundkappinn Michael Phelps er á réttri leið í lífinu á nýjan leik eftir að hafa tekið nokkrar vitlausar beygjur. 8.12.2014 11:00
Tíu ára bið Daly á enda Lífið leikur við kylfinginn skrautlega, John Daly, þessa dagana. 8.12.2014 10:15
Haukadalsá til SVFR Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka. 8.12.2014 09:42
Füchse Berlin staðfestir ráðningu Erlings Þýska handknattleiksfélagið Füchse Berlin staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Erlingur Richardsson taki við liðinu næsta sumar. 8.12.2014 09:14
Keane tryggði Galaxy titilinn Robbie Keane er ekki hættur að gera það gott í boltanum en hann tryggði LA Galaxy bandaríska meistaratitilinn í gær. 8.12.2014 09:00
Getur bara spilað í 20 mínútur Það gengur illa hjá Man. Utd að koma Kólumbíumanninum Radamel Falcao í almennilegt stand. 8.12.2014 08:30
Í hvaða ævintýri lendir íslenska körfuboltalandsliðið í dag? Þetta er stór dagur fyrir íslenskan körfubolta því í dag kemur í ljós í Disneyland í París hvar og með hverjum íslenska körfuboltalandsliðið mun spila á sínu fyrsta stórmóti. 8.12.2014 08:00
Stelpurnar með öll Íslandsmetin og níu bestu sætin á HM í sundi Fimm Íslandsmet og þrjú landssveitarmet voru sett á HM í sundi í Katar og landsliðsþjálfarinn er sáttur. 8.12.2014 07:30
Enn tapa Lakers og Knicks Það gengur illa hjá gömlu stórveldunum NY Knicks og LA Lakers í NBA-deildinni. 8.12.2014 07:23
Við erum ekki hræddir við það að tapa Finnur Freyr Stefánsson vann á fimmtudagskvöldið sinn þrítugasta sigur sem þjálfari í úrvalsdeild karla en því náði hann í aðeins 31 leik eða á undan öllum öðrum þjálfurum í sögu deildarinnar. 8.12.2014 07:00
Sami leiðinlegi endirinn hjá Kolbeini og í fyrra Kolbeinn Sigþórsson fékk á laugardaginn sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Ajax í einn mánuð en þetta var stutt gaman hjá framherjanum. 8.12.2014 06:30
Meira mál fyrir okkur en fyrir Breta að halda ÓL í London Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, reiknar með því að Smáþjóðaleikarnir sem fara fram í Reykjavík í vor verði meðal stærstu íþróttaviðburða í sögu þjóðarinnar. „Smáþjóðaleikarnir eru okkar Ólympíuleikar,“ segir hann. 8.12.2014 06:00
Dagný fyrirliði meistara FSU: Gat ekki beðið um betra tímabil Dagný Brynjarsdóttir kórónaði frábært tímabil og mögnuð fjögur ár með Florida State háskólanum í kvöld þegar hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir urðu saman bandarískir háskólameistarar. Dagný var fyrirliði liðsins og tók við bikarnum í leikslok. 7.12.2014 22:38
Jordan Spieth sigraði örugglega á Hero World Challenge Fór á kostum alla helgina og kláraði hringina fjóra á Isleworth vellium á 26 höggum undir pari. Enginn af bestu kylfingum heims hafði svar við spilamennsku Spieth en Henrik Stenson hreppti annað sætið. 7.12.2014 23:53
Golden Retriever brýtur allar reglurnar í hundakeppni Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hunda reyna fyrir sér í keppni sem fólst í því að standast freistingar og hlaupa til eigenda sinni. Einn golden retriever forgangsraðaði á annan hátt en hinir hundarnir. 7.12.2014 23:30
Þjálfari Green Bay Packers borðar ekki úti fyrir útileiki Þjálfarar í NFL deildinni í bandarískum fótbolta hafa margir orð á sér fyrir að vera vanafastir og sumir hverjir gera alltaf það sama síðustu tvo sólarhringana fyrir leiki. 7.12.2014 23:00
Van Gaal: Pellé leikur eins og Van Persie Ítalinn Graziano Pellé hefur farið mikinn í upphafi feril síns í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og skorað 6 mörk fyrir Southampton í deildinni og níu mörk alls en Southampton tekur á móti Manchester United annað kvöld. 7.12.2014 22:30
Dagný og Berglind heim í sigurhátíðina í einkaflugvél Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir urðu í kvöld bandarískir háskólameistarar með Florida State háskólanum eftir 1-0 sigur á Virginia í úrslitaleiknum. 7.12.2014 22:05
Enn eitt rothögg Magnúsar Inga | Myndband Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis börðust í Doncaster í gær. Magnús Ingi Ingvarsson sigraði Tom Tynan eftir glæsilegt rothögg í fyrstu lotu í gær. Myndband af rothögginu má sjá hér í fréttinni. 7.12.2014 22:00
Danmörk byrjaði með sigri Danmörk lagði Úkraínu 32-23 í fyrsta leik þjóðanna á Evrópumeistaramóti kvenna í handbolta í Króatíu í kvöld. 7.12.2014 21:21
Hamar og þrjú úrvalsdeildarfélög áfram í bikarnum Fjórir leikir voru í Powerade-bikar karla í körfubolta í dag. Skallgrímur lagði Njarðvík og Tindastóll vann Grindavík í rimmum úrvalsdeildarliðanna. 7.12.2014 21:08
Skallagrímur sló Njarðvík út úr bikarnum í Borganesi Botnlið Borgnesinga er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir níu stiga sigur á Njarðvík, 77-68, í sextán liða úrslitunum keppninnar í Fjósinu í kvöld. 7.12.2014 21:08
Dagný og Berglind háskólameistarar í Bandaríkjunum Flórída State háskólinn með Dagnýju Brynjarsdóttur og Berglindi Þorsteinsdóttur innanborðs tryggði sér nú í kvöld sigur í háskóladeildinni í Bandaríkjunum með 1-0 sigri á Virginia í úrslitaleik. 7.12.2014 20:11
Rúrik í byrjunarliðinu í sigri á toppliðinu Rúrik Gíslason lék fyrstu 86. mínúturnar þegar FC Kaupmannahöfn lagði Midtjylland 3-0 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.12.2014 19:54
Helena hitti úr öllum sex þriggja stiga skotunum sínum Frábær leikur Helenu Sverrisdóttur dugði ekki í kvöld þegar lið hennar CCC Polkowice tapaði með einu stigi í framlengdum leik á móti Widzew Lódz, 99-98, í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 7.12.2014 19:17
Auðvelt hjá Noregi í fyrsta leik Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson þjálfar lagði í kvöld Rúmeníu 27-19 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 7.12.2014 19:03
Kristen einni stoðsendingu frá fjórfaldri tvennu í stórsigri Íslandsmeistarar Snæfells eru komnar áfram í átta liða úrslit í Powerade-bikars kvenna eftir 91 stigs sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 130-39, í Stykkishólmi í kvöld. 7.12.2014 18:33
Kolding stigi á eftir Barcelona Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði tyrkneska liðið Besiktas Mogaz 34-31 á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 7.12.2014 18:08
Sextán ára strákur með 31 stig fyrir KR í bikarnum Þórir Þorbjarnarson skoraði 31 stig fyrir Íslandsmeistara KR í dag þegar liðið vann 73 stiga sigur á b-liði Hauka, 116-43, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta. 7.12.2014 17:45
Lætur ekki neyða sig til að leika Klose Stefano Pioli þjálfari ítalska A-deildarliðsins Lazio segist ekki láta neyða sig til að leika þýska framherjanum Miroslav Klose sem hefur lítið fengið að spreyta sig með liðinu að undanförnu. 7.12.2014 17:00
Íslenskir sigrar í Skandinavíu Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta unnu bæði góða sigra í dag þar sem íslenskir línumenn voru áberandi. 7.12.2014 16:42
Aron markahæstur í öruggum sigri Kiel vann öruggan níu marka sigur á Minden á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 32-23. Kiel var 13-11 yfir í hálfleik. 7.12.2014 15:39
Skórinn sem tryggði HM titilinn seldur á uppboði Vinstri skór Mario Götze sem Þjóðverjinn skoraði sigurmarkið á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Brasilíu í sumar með var seldur á uppboði í heimalandinu í gær á 2 milljónir evra. 7.12.2014 14:30
Gylfi átti lykilsendingu í marki Swansea | Myndband Gylfi Sigurðsson átti frábæra sendingu inn á Montero sem lagði boltann á Wilfried Bony þegar Swansea komst yfir gegn West Ham í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.12.2014 14:13
Maðurinn sem meiddi Kolbein í gær Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði bara átján mínútur í gær í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í einn mánuð þökk sé ljótri tæklingu eins leikmanns Willem II. 7.12.2014 13:45
Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér. 7.12.2014 12:39
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn