Fleiri fréttir

Hagi yngri vekur athygli

Ianis Hagi sextán ára sonur rúmensku knattspyrnu goðsagnarinnar Gheorghe Hagi er farinn að vekja athygli stórliða á Ítalíu.

Messi svaraði þrennu Ronaldo frá því í gær

Lionel Messi gat ekki verið minni maður en Cristiano Ronaldo sem skoraði þrennu fyrir Real Madrid í gær. Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona sem lagði nágrana sína í Espanyol 5-1 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Villa hafði betur gegn Leicester

Aston Villa lagði Leicester City 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. Staðan í hálfleik var 1-1.

Crouch fagnar eins og Ronaldo

Peter Crouch skoraði fyrsta mark Stoke sem lagði Arsenal 3-2 í dag. Crouch er mikill húmoristi og fagnaði á sama hátt og Cristiano Ronaldo er vanur að fagna og birti mynd af því á twitter síðu sinni.

Hörður Axel skoraði 16 stig í naumu tapi

Hörður Axel Vilhjálmsson átti góðan leik fyrir Mitteldeutscher en það dugði ekki til því liðið tapaði 88-85 fyrir Medi Bayreuth í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Naumt tap hjá Elvari og Martin

LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76.

Guðjón Valur skoraði sex í Póllandi

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk þegar Barcelona tapaði fyrir Wisla Plock 34-31 í Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Bjarki Már með 11 mörk

Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Eisenach lagði Bad Schwartau 30-26 í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld á heimavelli sínum.

Þrír íslenskir sigrar í fjórum leikjum

Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg lögðu Balingen-Weilstetten 27-19 á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir voru á dagskrá.

Aron skoraði í sigri AZ

Aron Jóhannsson skoraði fyrra mark AZ sem lagði Go Ahead Eagles 2-0 í hollensku úrvarsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Víkingur vann Bose-bikarinn

Víkingur lagði Íslandsmeistarar Stjörnunnar 3-0 í úrslitum Bose-bikarsins í Egilshöll í dag. Víkingur var 2-0 yfir í hálfleik.

Öruggur sigur í Makedóníu

Ísland lagi Makedóníu 28-22 í síðasta leik sínum í forkeppni heimsmeistaramótsins í handbolta kvenna sem fram fer í Danmörku að ári liðnu. Ísland vann alla fjóra leiki sína í forkeppninni.

Atletico Madrid upp á milli risanna

Spánarmeistarar Atletico Madrid skelltu Elche 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 1-0 í hálfleik.

Halldór Orri kominn heim í Stjörnuna

Halldór Orri Björnsson hefur samið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í Pepsí deild karla í fótbolta til þriggja ár en þetta kemur fram á heimasíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar.

UFC 181: Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt

UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport.

Brotist inn hjá Red Bull

Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni.

Wenger óttast að Sanchez meiðist

Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta óttast að helsta stjarna liðsins Alexis Sanchez meiðist fái hann ekki nauðsynlega hvíld.

Karen Knútsdóttir meidd

Karen Knútsdóttir sem farið hefur á kostum með íslenska kvenna landsliðinu í handbolta er tæp fyrir landsleik Íslands og Makedóníu í dag í forkeppni heimsmeistaramótsins. Þetta kemur fram á vef mbl.is.

Jordan Spieth enn í forystu á Isleworth

Á tvö högg á Henrik Stenson eftir tvo frábæra hringi á Hero World Challenge. Tiger Woods bætti sig um sjö högg á öðrum hring en er enn í síðasta sæti.

Eygló komst ekki í undanúrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 27. sæti í 50 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra leik í Doha í Katar í morgun. Hún hefur nú lokið keppni.

Hverjir verða strákarnir okkar í Katar?

Fréttablaðið fór yfir það í helgarblaði sínu hvaða leikmenn eigi að skipa sextán manna landsliðshóp Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í Katar 15. janúar næstkomandi.

Ekki orðinn betri en pabbi

Stjörnumaðurinn Egill Magnússon fór hamförum í tapleik liðsins gegn Val í Olís-deild karla í handbolta á fimmtudaginn þegar hann skoraði 17 mörk. Hann setur stefnuna á atvinnumennsku erlendis.

Markalaust á Anfield

Liverpool og Sunderland gerðu markalaust jafntefli á Anfield í Liverpool í dag í tíðindalitlum leik.

Enn tapar Mourinho á St. James Park

Newcastle varð í dag fyrsta liðið til að leggja Chelsea að velli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þetta tímabilið. Newcastle vann leikinn 2-1 þrátt fyrir þunga sókn Chelsea í lokin.

UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez?

UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir