Fleiri fréttir

Valencia skellti meisturunum

Valencia tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Spánarmeistara Atletico Madrid 3-1 á heimavelli í dag.

Sigurður Ragnar hættur með ÍBV

Sigurður Ragnar Eyjólfsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsí deild karla í fótbolta eftir aðeins eitt ár í starfi. Hann óskaði eftir því að fá að hætta vegna fjölskylduaðstæðna.

Lék sinn fyrsta leik í Kaplakrika fyrir ári síðan

Hinn ungi miðjumaður Stjörnunnar Þorri Geir Rúnarsson hefur slegið í gegn í Pepsí deildinni í sumar en hann fékk eldskírn sína þegar FH lagði Stjörnuna 4-0 í úrslitaleik um annað sætið á síðustu leiktíð.

Rodgers: Staðan getur versnað áður en hún batnar

Brendan Rodgers knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni geta versnað áður en hún batnar en liðið vann síðast sigur í deildinni 31. ágúst.

"Pabbi er minn uppáhalds veiðifélagi"

Það hefur lengi verið rætt um að auka hlut kvenna í veiðinni og síðustu ár hefur loksins borið meira á konum við vötn og ár landsins.

Hvort byrjunarliðið er sterkara?

Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, ber saman byrjunarlið FH og Stjörnunnar fyrir stórleikinn í dag.

Margir verða bara ljótari með árunum

Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð.

Sebastian Vettel til Ferrari

Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1.

Gunnar verður heimsmeistari

„Gunnar hefur verið að berjast lengi og við höldum að Gunnar eigi eftir að verða heimsmeistari einn daginn.“

City kláraði Villa í lokin

Manchester City lagði Aston Villa 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Mörkin voru skoruð á átta síðustu mínútum leiksins.

Langþráður sigur hjá Liverpool

Liverpool lagði WBA 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli í dag. Liverpool var 1-0 yfir í hálfleik.

Naumur sigur Stjörnunnar

Stefanía Theodórsdóttir skoraði tíu mörk í eins marks sigri Stjörnunnar á Val.

Sjá næstu 50 fréttir