Fleiri fréttir

Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu

Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi.

Ramsey frá í allt að sex vikur

Samkvæmt heimildum ESPN verður Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, frá keppni í allt að sex vikur vegna meiðsla á læri.

Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson

Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story.

Garcia vill halda Strootman

Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Roma, vonast til að halda Kevin Strootman í herbúðum liðsins, en hollenski miðjumaðurinn hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United undanfarna mánuði.

Fyrsti Swansea-maðurinn í enska landsliðinu

Jonjo Shelvey varð í dag fyrsti leikmaðurinn í sögu Swansea City til að vera valinn í enska landsliðið, en Roy Hodgson tilkynnti í dag enska landsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016.

Ba tryggði Besiktas stig

Mauricio Pochettino þarf enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í Evrópukeppni með Tottenham.

Story er svefnlaus í Stokkhólmi

Maður hefur séð hressari menn en Bandaríkjamanninn Rick Story á fjölmiðladeginum í Stokkhólmi í gær. Það átti sér þó skýringar.

Knattspyrnukonurnar stóðu við stóru orðin

Bandaríska knattspyrnugoðsögnin Abby Wambach og hópur sem inniheldur nokkrar af bestu knattspyrnukonum heims hafa nú staðið við hótanir sínar og höfðað mál gegn FIFA og kanadíska knattspyrnusambandinu vegna þess að HM kvenna í fótbolta næsta sumar á að fara fram á gervigrasvöllum.

Rodgers: Balotelli verður að gera meira

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi aðeins ítalska framherjann Mario Balotelli eftir tapleikinn á móti svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í fótbolta í gær.

Sjá næstu 50 fréttir