Fleiri fréttir Özil ekki með Arsenal næstu tíu til tólf vikurnar Mesut Özil verður ekki með Arsenal fyrr en á nýju ári eftir að myndataka leiddi í ljós að hnémeiðsli halda honum frá keppni í tíu til tólf vikur. 8.10.2014 14:30 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8.10.2014 13:45 Doumbia fékk fjögurra leikja bann Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins. 8.10.2014 13:39 Hreinsanir á Hlíðarenda - samningum þriggja leikmanna sagt upp Valsmenn hafa sagt upp samningum við þrjá leikmenn og þar á meðal er hinn uppaldi Bjarni Ólafur Eiríksson sem hefur aldrei spilað fyrir annað íslenskt lið. 8.10.2014 13:06 Fer enska úrvalsdeildin í útrás? Enska úrvalsdeildin er afar vinsæl út um allan heim og næsta skref gæti verið að nýta sér þessar vinsældir og fara í útrás. Þetta er gömul hugmynd sem hefur fengið nýtt líf. 8.10.2014 13:00 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8.10.2014 12:15 Nítján ára landsliðið fékk á sig sjö mörk Íslenska undir 19 ára landslið karla í fótbolta þurfti að sætta sig við 7-3 tap á móti Tyrkjum í gær í fyrsta leiknum í sínum riðli í undankeppni EM. 8.10.2014 12:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8.10.2014 11:43 Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8.10.2014 11:11 Jóhann Berg enn í Englandi Fær að vita í dag hvort hann geti spilað gegn Lettlandi á föstudag. 8.10.2014 11:03 Ronaldo er íþróttamaður - Messi er Guð Leikmaður Spánarmeistara Atlético Madrid hafnaði tilboði frá Barcelona í sumar. 8.10.2014 10:30 Ósátt eiginkona: Deschamps, ég vona að þú deyir á morgun Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, fékk morðhótun á samfélagamiðlinum Facebook, eftir að hann valdi ekki markvörðinn Geoffrey Jourdren í landsliðshópinn sinn fyrir leiki á móti Portúgal og Armeníu. 8.10.2014 09:45 Frá Eyjum til Indlands: Merson segir að James verði góður þjálfari Fyrrverandi markvörður Liverpool og ÍBV stýrir liði í indversku ofurdeildinni sem hefst í næstu viku. 8.10.2014 09:15 Story ökklabrotnaði í sigrinum á Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn meiddist illa í annarri lotu en hélt áfram og vann bardagann á stigum í fimm lotum. 8.10.2014 08:45 Atli Guðna: Ekki vitlaust hjá Heimi að hugsa mig þarna FH-ingurinn Atli Guðnason er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu og Vísi en hann var með hæstu meðaleinkunn af öllum leikmönnum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 8.10.2014 08:00 Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. 8.10.2014 07:00 Ferdinand kominn aftur á Loftus Road Les Ferdinand hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Queens Park Rangers. 8.10.2014 06:00 Afturelding fer liða best af stað | Myndband Afturelding er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í Olís-deild karla í handbolta. 7.10.2014 23:30 Mun spila af öllu hjarta fyrir pabba Tólfan færði landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni treyju til minningar um föður hans. 7.10.2014 22:45 Grótta með fullt hús í 1. deildinni Grótta bar sigurorð af Víkingi, 22-25, í toppslag 1. deildar karla í handbolta í Víkinni í kvöld. 7.10.2014 22:14 Messan: Afskaplega slakur varnarleikur | Myndband Ríkharður Daðason, sérfræðingur Messunnar, var ekki hrifinn af varnarleik Everton í 1-2 tapinu gegn Manchester United um helgina. 7.10.2014 21:15 Brynjar: Erum klárir í slaginn KR og Keflavík var spáð sigri í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna liðanna í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta. 7.10.2014 19:38 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7.10.2014 19:21 Maraþonskærunni vísað frá vegna tæknilegra mistaka Áfrýjunardómstóll ÍSÍ vísaði í dag frá ákæru um meint svindl Arnars Péturssonar, sem sigraði í síðasta Reykjavíkurmaraþoni. 7.10.2014 18:43 Klúður, dýfur og tæklingar ársins | Myndbönd Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Þar fóru Hörður Magnússon og sérfræðingar hans yfir tímabilið í máli og myndum. 7.10.2014 18:08 Forseti FIGC dæmdur fyrir kynþáttaníð UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur úrskurðað Carlo Tavecchio, nýkjörinn forseta ítalska knattspyrnusambandsins (FIGC), í sex mánaða bann fyrir kynþáttaníð. 7.10.2014 17:30 Fimm ára strákur fékk samning hjá Utah Jazz Forráðamenn NBA-körfuboltaliðsins Utah Jazz gerðu í gær eins dags samning við fimm ára strák sem glímir við krabbamein en sérstök æfing til heiðurs drengnum fór fram í æfingahúsi Utah í gærkvöldi. 7.10.2014 17:30 Kristinn hafnaði atvinnumennsku Bauðst að gerast atvinnudómari í öðru landi en hélt kyrru fyrir á Íslandi. 7.10.2014 17:00 EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7.10.2014 16:55 Nýtt tímabil á PGA-mótaröðinni hefst formlega um helgina Frys.com Open hefst á Silverado vellinum á fimmtudaginn en Jimmy Walker á titil að verja. Augu margra eiga þó eftir að vera á Jarrod Lyle sem snýr til baka á PGA-mótaröðina eftir harða baráttu við krabbamein. 7.10.2014 16:48 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7.10.2014 16:47 Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.10.2014 16:30 Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7.10.2014 16:00 Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann. 7.10.2014 15:30 Rauschenberg til Lilleström á reynslu Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni á nýafstöðnu tímabili, heldur á næstu dögum til norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström til reynslu. Samningur Rauschenbergs, sem er 22 ára, við Stjörnuna rennur út um áramótin. 7.10.2014 15:00 KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ. 7.10.2014 14:30 Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH. 7.10.2014 13:45 Donni hættir líka hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, verður ekki áfram í þjálfarateymi Vals. Donni var aðstoðarþjálfari Magnúsar Gylfasonar. 7.10.2014 13:00 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7.10.2014 12:00 Emil notar KSÍ til að losna frá KR Framherjinn Emil Atlason hefur leitað til samninganefndar KSÍ til að losna undan samningi sínum við KR. Þetta staðfestir Kristinn Kjærnsted, formaður knattspyrnudeildar KR, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 7.10.2014 11:30 KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. 7.10.2014 11:24 Verða Vetrarólympíuleikarnir 2022 færðir? Toppliðin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. 7.10.2014 10:45 Bryndís Elín kölluð inn í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landliðshópi sínum fyrir æfingaferð til Svíþjóðar. 7.10.2014 10:18 Fór um menn þegar hlunkurinn lenti Jón Hrafn Baldvinsson slapp við alvarleg meiðsli. 7.10.2014 10:00 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7.10.2014 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Özil ekki með Arsenal næstu tíu til tólf vikurnar Mesut Özil verður ekki með Arsenal fyrr en á nýju ári eftir að myndataka leiddi í ljós að hnémeiðsli halda honum frá keppni í tíu til tólf vikur. 8.10.2014 14:30
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8.10.2014 13:45
Doumbia fékk fjögurra leikja bann Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins. 8.10.2014 13:39
Hreinsanir á Hlíðarenda - samningum þriggja leikmanna sagt upp Valsmenn hafa sagt upp samningum við þrjá leikmenn og þar á meðal er hinn uppaldi Bjarni Ólafur Eiríksson sem hefur aldrei spilað fyrir annað íslenskt lið. 8.10.2014 13:06
Fer enska úrvalsdeildin í útrás? Enska úrvalsdeildin er afar vinsæl út um allan heim og næsta skref gæti verið að nýta sér þessar vinsældir og fara í útrás. Þetta er gömul hugmynd sem hefur fengið nýtt líf. 8.10.2014 13:00
Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8.10.2014 12:15
Nítján ára landsliðið fékk á sig sjö mörk Íslenska undir 19 ára landslið karla í fótbolta þurfti að sætta sig við 7-3 tap á móti Tyrkjum í gær í fyrsta leiknum í sínum riðli í undankeppni EM. 8.10.2014 12:00
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8.10.2014 11:43
Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8.10.2014 11:11
Jóhann Berg enn í Englandi Fær að vita í dag hvort hann geti spilað gegn Lettlandi á föstudag. 8.10.2014 11:03
Ronaldo er íþróttamaður - Messi er Guð Leikmaður Spánarmeistara Atlético Madrid hafnaði tilboði frá Barcelona í sumar. 8.10.2014 10:30
Ósátt eiginkona: Deschamps, ég vona að þú deyir á morgun Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, fékk morðhótun á samfélagamiðlinum Facebook, eftir að hann valdi ekki markvörðinn Geoffrey Jourdren í landsliðshópinn sinn fyrir leiki á móti Portúgal og Armeníu. 8.10.2014 09:45
Frá Eyjum til Indlands: Merson segir að James verði góður þjálfari Fyrrverandi markvörður Liverpool og ÍBV stýrir liði í indversku ofurdeildinni sem hefst í næstu viku. 8.10.2014 09:15
Story ökklabrotnaði í sigrinum á Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn meiddist illa í annarri lotu en hélt áfram og vann bardagann á stigum í fimm lotum. 8.10.2014 08:45
Atli Guðna: Ekki vitlaust hjá Heimi að hugsa mig þarna FH-ingurinn Atli Guðnason er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu og Vísi en hann var með hæstu meðaleinkunn af öllum leikmönnum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 8.10.2014 08:00
Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. 8.10.2014 07:00
Ferdinand kominn aftur á Loftus Road Les Ferdinand hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Queens Park Rangers. 8.10.2014 06:00
Afturelding fer liða best af stað | Myndband Afturelding er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í Olís-deild karla í handbolta. 7.10.2014 23:30
Mun spila af öllu hjarta fyrir pabba Tólfan færði landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni treyju til minningar um föður hans. 7.10.2014 22:45
Grótta með fullt hús í 1. deildinni Grótta bar sigurorð af Víkingi, 22-25, í toppslag 1. deildar karla í handbolta í Víkinni í kvöld. 7.10.2014 22:14
Messan: Afskaplega slakur varnarleikur | Myndband Ríkharður Daðason, sérfræðingur Messunnar, var ekki hrifinn af varnarleik Everton í 1-2 tapinu gegn Manchester United um helgina. 7.10.2014 21:15
Brynjar: Erum klárir í slaginn KR og Keflavík var spáð sigri í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna liðanna í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta. 7.10.2014 19:38
Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7.10.2014 19:21
Maraþonskærunni vísað frá vegna tæknilegra mistaka Áfrýjunardómstóll ÍSÍ vísaði í dag frá ákæru um meint svindl Arnars Péturssonar, sem sigraði í síðasta Reykjavíkurmaraþoni. 7.10.2014 18:43
Klúður, dýfur og tæklingar ársins | Myndbönd Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Þar fóru Hörður Magnússon og sérfræðingar hans yfir tímabilið í máli og myndum. 7.10.2014 18:08
Forseti FIGC dæmdur fyrir kynþáttaníð UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur úrskurðað Carlo Tavecchio, nýkjörinn forseta ítalska knattspyrnusambandsins (FIGC), í sex mánaða bann fyrir kynþáttaníð. 7.10.2014 17:30
Fimm ára strákur fékk samning hjá Utah Jazz Forráðamenn NBA-körfuboltaliðsins Utah Jazz gerðu í gær eins dags samning við fimm ára strák sem glímir við krabbamein en sérstök æfing til heiðurs drengnum fór fram í æfingahúsi Utah í gærkvöldi. 7.10.2014 17:30
Kristinn hafnaði atvinnumennsku Bauðst að gerast atvinnudómari í öðru landi en hélt kyrru fyrir á Íslandi. 7.10.2014 17:00
EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7.10.2014 16:55
Nýtt tímabil á PGA-mótaröðinni hefst formlega um helgina Frys.com Open hefst á Silverado vellinum á fimmtudaginn en Jimmy Walker á titil að verja. Augu margra eiga þó eftir að vera á Jarrod Lyle sem snýr til baka á PGA-mótaröðina eftir harða baráttu við krabbamein. 7.10.2014 16:48
Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7.10.2014 16:47
Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.10.2014 16:30
Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7.10.2014 16:00
Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann. 7.10.2014 15:30
Rauschenberg til Lilleström á reynslu Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni á nýafstöðnu tímabili, heldur á næstu dögum til norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström til reynslu. Samningur Rauschenbergs, sem er 22 ára, við Stjörnuna rennur út um áramótin. 7.10.2014 15:00
KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ. 7.10.2014 14:30
Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH. 7.10.2014 13:45
Donni hættir líka hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, verður ekki áfram í þjálfarateymi Vals. Donni var aðstoðarþjálfari Magnúsar Gylfasonar. 7.10.2014 13:00
Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7.10.2014 12:00
Emil notar KSÍ til að losna frá KR Framherjinn Emil Atlason hefur leitað til samninganefndar KSÍ til að losna undan samningi sínum við KR. Þetta staðfestir Kristinn Kjærnsted, formaður knattspyrnudeildar KR, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 7.10.2014 11:30
KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. 7.10.2014 11:24
Verða Vetrarólympíuleikarnir 2022 færðir? Toppliðin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. 7.10.2014 10:45
Bryndís Elín kölluð inn í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landliðshópi sínum fyrir æfingaferð til Svíþjóðar. 7.10.2014 10:18
Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7.10.2014 09:30