Fleiri fréttir

Doumbia fékk fjögurra leikja bann

Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins.

Fer enska úrvalsdeildin í útrás?

Enska úrvalsdeildin er afar vinsæl út um allan heim og næsta skref gæti verið að nýta sér þessar vinsældir og fara í útrás. Þetta er gömul hugmynd sem hefur fengið nýtt líf.

Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher

Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans.

Brynjar: Erum klárir í slaginn

KR og Keflavík var spáð sigri í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna liðanna í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta.

Ásgerður: Erum reynslunni ríkari

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Forseti FIGC dæmdur fyrir kynþáttaníð

UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur úrskurðað Carlo Tavecchio, nýkjörinn forseta ítalska knattspyrnusambandsins (FIGC), í sex mánaða bann fyrir kynþáttaníð.

Fimm ára strákur fékk samning hjá Utah Jazz

Forráðamenn NBA-körfuboltaliðsins Utah Jazz gerðu í gær eins dags samning við fimm ára strák sem glímir við krabbamein en sérstök æfing til heiðurs drengnum fór fram í æfingahúsi Utah í gærkvöldi.

Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband

Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns

Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla.

Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan

Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann.

Rauschenberg til Lilleström á reynslu

Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni á nýafstöðnu tímabili, heldur á næstu dögum til norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström til reynslu. Samningur Rauschenbergs, sem er 22 ára, við Stjörnuna rennur út um áramótin.

KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum

Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ.

Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH.

Donni hættir líka hjá Val

Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, verður ekki áfram í þjálfarateymi Vals. Donni var aðstoðarþjálfari Magnúsar Gylfasonar.

Emil notar KSÍ til að losna frá KR

Framherjinn Emil Atlason hefur leitað til samninganefndar KSÍ til að losna undan samningi sínum við KR. Þetta staðfestir Kristinn Kjærnsted, formaður knattspyrnudeildar KR, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið.

Verða Vetrarólympíuleikarnir 2022 færðir?

Toppliðin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður.

Bryndís Elín kölluð inn í landsliðið

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landliðshópi sínum fyrir æfingaferð til Svíþjóðar.

Góðar fréttir af Michael Schumacher

Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til.

Sjá næstu 50 fréttir