EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2014 16:55 Sif Pálsdóttir og félagar skemmta sér vel á æfingum fyrir mótið þótt hvergi sé gefið eftir. Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. Sif Pálsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins frá upphafi, segir frá því hvernig hún hafi verið orðin ein á báti í áhaldafimleikum þegar hún var sautján til átján ára. „Þá voru hópfimleikar til staða í félaginu mínu. Vinkonur mínar margar æfa hópfimleika. Auðvitað spjallaði maður við þær en mig langaði til að vera hluti af þessum hóp,“ segir Sif í skemmtilegu innslagi í tilefni mótsins í næstu viku. Sif rifjar upp feril sinn og þegar hún kynntist vinkonu sinni og annarri fimleikakempu, Fríðu Rún Einarsdóttir. Sif hefur ferðast um allan heim og keppt í áhaldafimleikum og snýr nú aftur í lykilhlutverki í landsliði Íslands í hópfimleikum. Þær voru saman í liði Íslands sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu í Árósum 2012. Að því loknu hættu þær keppni. „Þegar við fréttum af mótinu hérna heima kitlaði smá tilhugsunin að við Fríða gætum verið saman í liði, með frábærum hóp, flottu þjálfarateymi og fá að keppa á heimavelli með troðfulla stúku. Að fá að upplifa þessa tilfinningu sem maður hefur svo oft upplifað og ná að skila þessu gulli í þriðja skipti inn.“Miðasala á mótið fer fram á Midi.is en hér að neðan má sjá innslagið með Sif ásamt fleiri innslögum í tengslum við mótið. Merkið #TEAMGYM2014 verður notað á samfélagsmiðlum á meðan á mótinu stendur.Innslagið með Sif: Björn Bragi minnir á EM: Sjáumst á EM á Íslandi: Landsliðið æfir baki brotnu fyrir EM: Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. Sif Pálsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins frá upphafi, segir frá því hvernig hún hafi verið orðin ein á báti í áhaldafimleikum þegar hún var sautján til átján ára. „Þá voru hópfimleikar til staða í félaginu mínu. Vinkonur mínar margar æfa hópfimleika. Auðvitað spjallaði maður við þær en mig langaði til að vera hluti af þessum hóp,“ segir Sif í skemmtilegu innslagi í tilefni mótsins í næstu viku. Sif rifjar upp feril sinn og þegar hún kynntist vinkonu sinni og annarri fimleikakempu, Fríðu Rún Einarsdóttir. Sif hefur ferðast um allan heim og keppt í áhaldafimleikum og snýr nú aftur í lykilhlutverki í landsliði Íslands í hópfimleikum. Þær voru saman í liði Íslands sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu í Árósum 2012. Að því loknu hættu þær keppni. „Þegar við fréttum af mótinu hérna heima kitlaði smá tilhugsunin að við Fríða gætum verið saman í liði, með frábærum hóp, flottu þjálfarateymi og fá að keppa á heimavelli með troðfulla stúku. Að fá að upplifa þessa tilfinningu sem maður hefur svo oft upplifað og ná að skila þessu gulli í þriðja skipti inn.“Miðasala á mótið fer fram á Midi.is en hér að neðan má sjá innslagið með Sif ásamt fleiri innslögum í tengslum við mótið. Merkið #TEAMGYM2014 verður notað á samfélagsmiðlum á meðan á mótinu stendur.Innslagið með Sif: Björn Bragi minnir á EM: Sjáumst á EM á Íslandi: Landsliðið æfir baki brotnu fyrir EM:
Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira