EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2014 16:55 Sif Pálsdóttir og félagar skemmta sér vel á æfingum fyrir mótið þótt hvergi sé gefið eftir. Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. Sif Pálsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins frá upphafi, segir frá því hvernig hún hafi verið orðin ein á báti í áhaldafimleikum þegar hún var sautján til átján ára. „Þá voru hópfimleikar til staða í félaginu mínu. Vinkonur mínar margar æfa hópfimleika. Auðvitað spjallaði maður við þær en mig langaði til að vera hluti af þessum hóp,“ segir Sif í skemmtilegu innslagi í tilefni mótsins í næstu viku. Sif rifjar upp feril sinn og þegar hún kynntist vinkonu sinni og annarri fimleikakempu, Fríðu Rún Einarsdóttir. Sif hefur ferðast um allan heim og keppt í áhaldafimleikum og snýr nú aftur í lykilhlutverki í landsliði Íslands í hópfimleikum. Þær voru saman í liði Íslands sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu í Árósum 2012. Að því loknu hættu þær keppni. „Þegar við fréttum af mótinu hérna heima kitlaði smá tilhugsunin að við Fríða gætum verið saman í liði, með frábærum hóp, flottu þjálfarateymi og fá að keppa á heimavelli með troðfulla stúku. Að fá að upplifa þessa tilfinningu sem maður hefur svo oft upplifað og ná að skila þessu gulli í þriðja skipti inn.“Miðasala á mótið fer fram á Midi.is en hér að neðan má sjá innslagið með Sif ásamt fleiri innslögum í tengslum við mótið. Merkið #TEAMGYM2014 verður notað á samfélagsmiðlum á meðan á mótinu stendur.Innslagið með Sif: Björn Bragi minnir á EM: Sjáumst á EM á Íslandi: Landsliðið æfir baki brotnu fyrir EM: Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. Sif Pálsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins frá upphafi, segir frá því hvernig hún hafi verið orðin ein á báti í áhaldafimleikum þegar hún var sautján til átján ára. „Þá voru hópfimleikar til staða í félaginu mínu. Vinkonur mínar margar æfa hópfimleika. Auðvitað spjallaði maður við þær en mig langaði til að vera hluti af þessum hóp,“ segir Sif í skemmtilegu innslagi í tilefni mótsins í næstu viku. Sif rifjar upp feril sinn og þegar hún kynntist vinkonu sinni og annarri fimleikakempu, Fríðu Rún Einarsdóttir. Sif hefur ferðast um allan heim og keppt í áhaldafimleikum og snýr nú aftur í lykilhlutverki í landsliði Íslands í hópfimleikum. Þær voru saman í liði Íslands sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu í Árósum 2012. Að því loknu hættu þær keppni. „Þegar við fréttum af mótinu hérna heima kitlaði smá tilhugsunin að við Fríða gætum verið saman í liði, með frábærum hóp, flottu þjálfarateymi og fá að keppa á heimavelli með troðfulla stúku. Að fá að upplifa þessa tilfinningu sem maður hefur svo oft upplifað og ná að skila þessu gulli í þriðja skipti inn.“Miðasala á mótið fer fram á Midi.is en hér að neðan má sjá innslagið með Sif ásamt fleiri innslögum í tengslum við mótið. Merkið #TEAMGYM2014 verður notað á samfélagsmiðlum á meðan á mótinu stendur.Innslagið með Sif: Björn Bragi minnir á EM: Sjáumst á EM á Íslandi: Landsliðið æfir baki brotnu fyrir EM:
Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira