Fleiri fréttir

Vonbrigði ársins | Myndband

Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Þar fóru Hörður Magnússon og félagar yfir tímabilið sem leið og veittu ýmsar viðurkenningar.

Magnús hættur hjá Val

Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins í kvöld.

Bergsveinn: Sáttur í Grafarvoginum

Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, segir ekkert komið á hreint með sína framtíð, en hann hefur verið orðaður við lið í efri helmingi deildarinnar.

Jafntefli hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í sænska handboltaliðinu Rioch HK gerðu 23-23 jafntefli gegn Redbergslids IK í kvöld.

Framarar vilja að Bjarni haldi áfram

Snorri Már Skúlason, formaður meistaraflokksráðs Fram, segir gagnkvæman vilja þjálfara og stjórnar knattspyrnudeildar að Bjarni Guðjónsson verði áfram þjálfari liðsins.

Markvörslur sumarsins | Myndbönd

Hinn árlegi uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið þar sem farið var yfir tímabilið sem kláraðist á laugardaginn.

Ummæli ársins | Myndbönd

Í uppgjörsþætti Pepsi-markanna á laugardagskvöldið voru ýmis skemmtileg ummæli leikmanna og þjálfara rifjuð upp.

Aron Elís: Álasund alltaf mitt fyrsta val

Aron Elís Þrándarson, sem skrifaði undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Álasund í dag, segir í samtali við Vísi að félagið hafi alltaf verið hans fyrsta val.

Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst en flestir veiðimenn virðast þó ekki fara af stað fyrr en um miðjan september og veiða alveg fram í nóvember.

Arnar Þór tekur við Cercle Brugge

Arnar Þór Viðarsson var í dag ráðinn þjálfari hjá belgíska úrvalsdeildarliðinu Cercle Bruggge. Arnar Þór, sem hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins í rúmt ár, tekur við af Lorenzo Staelens.

Hodgson: Rooney gæti ekki haldið fyrirlestur

Roy Hodgson þjálfari enska landsliðsins í fótbolta segir að "Liverpool framburður“ Wayne Rooney komi í veg fyrir að hann geti haldið fyrirlestur fyrir fullu herbergi af fólki.

Þjálfari Argentínu: Di María var kjarakaup

Gerardo Martino þjálfari argentínska landsliðsins í fótbolta segir enska úrvalsdeildarliðið Manchester United hafa gert kostakaup þegar liðið keypti Ángel di María frá Real Madrid fyrir tæplega 60 milljónir punda.

Sigur í fyrsta leik Helenu í Póllandi

Helena Sverrisdóttir lék sinn fyrsta leik með Polkowice í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lið hennar hóf tímabilið með sigri á Sleza Wroclaw 63-54.

Sjá næstu 50 fréttir