Fleiri fréttir

Formúlu 1 keppnir 2015

Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin.

Monk: Ég mun heilsa Mourinho

Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea, segist ætla að taka í höndina á kollega sínum hjá Chelsea, Jose Mourinho, þegar liðin mætast á Stamford Bridge á morgun.

Annað kynþáttarmál skekur NBA-deildina

Verið er að rannsaka ummæli framkvæmdarstjóra Atlanta Hawks en hann lýsti yfir því að í leikmanni byggi "Afríkumaður“ á símafundi með eigendum liðsins.

Ancelotti: Fótbolti er ekki fyrir litlar stelpur

Carlo Ancelotti, knattspyrnuþjálfari Real Madrid er ósammála þeim sem gagnrýna leikstíl Atletico Madrid og segir að fótbolti sé ekki fyrir litlar stelpur heldur alvöru karlmenn.

Ytri Rangá gaf 72 laxa í gær

Það eru aðeins tveir dagar þangað til öðru agni en flugu verður hleypt í Ytri Rangá en veiðin síðustu daga hefur verið mjög góð.

Costa valinn leikmaður mánaðarins

Diego Costa, framherji Chelsea og spænska landsliðsins, var í dag valinn leikmaður mánaðarins í ágústmánuði í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi Þór Sigurðsson var einnig tilnefndur.

Balotelli vantar stöðugleika

Hernan Crespo telur að Balotelli sé ekki nægilega stöðugur sem markaskorari og telur að AC Milan hafi gert vel með því að fá Fernando Torres í hans stað.

Jones verður frá næstu vikurnar

Miðvörðurinn Phil Jones verður frá næstu 2-3 vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leik Englands og Sviss á dögunum.

Reynum að búa til sigurvegara

Eyjólfur Sverrisson og lærisveinar hans í U21 árs landsliðinu eru í pottinum í umspili upp á sæti á EM í annað sinn en Eyjólfur segir mikinn mun á liðunum.

Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða

Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma.

Ætlum að vinna alla titla sem eru í boði

Kolding hefur gengið flest í haginn síðan landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tók við. Hann stefnir á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur, þrátt fyrir mikil meiðsli. Aron kveðst ánægður með ástandið á íslensku landsliðsmönnunum.

Horschel og Kirk efstir í Atlanta

Bandaríkjamennirnir Billy Horschel og Chris Kirk léku best á fyrsta keppnisdegi á Tour Championship mótinu hófst í dag á East Lake vellinum í Atlanta.

Man. Utd hentar mér betur en Real Madrid

Það kom nokkuð á óvart þegar Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekk í raðir Man. Utd þegar flestir héldu að hann væri á leið til Real Madrid.

Van Gaal: Welbeck skoraði ekki nógu mikið

Það hafa margir gagnrýnt þá ákvörðun Man. Utd að selja enska landsliðsframherjann Danny Welbeck. Stjóri félagsins, Louis van Gaal, svaraði þeirri gagnrýni í dag.

Bandaríkjamenn flugu í úrslit

Bandaríkin eru komin í úrslit á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Litháar höfðu ekkert að gera í Bandaríkjamenn í kvöld.

Góð byrjun hjá Róbert og félögum

Lið Róberts Gunnarssonar, PSG, fer vel af stað í franska handboltanum en sömu sögu er ekki að segja af liði Arnórs Atlasonar, St. Raphael.

Tandri markahæstur í óvæntum sigri á Guif

Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska liðinu Ricoh HK gerðu sér lítið fyrir og skelltu liði Kristjáns Andréssonar, Guif, í sænska handboltanum í kvöld.

FIA bannar frammistöðuskilaboð

FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir