Fleiri fréttir Wilkins tekur við Jórdaníu Ray Wilkins, fyrrverandi fyrirliði Chelsea og Manchester United, verður næsti þjálfari jórdanska landsliðsins. 4.9.2014 12:30 Sorglegt að gera grín að manni sem kann ekki að lesa Boxarinn Floyd Mayweather er æfur út í rapparann 50 Cent eftir að sá síðarnefndi gerði grín að honum þar sem Mayweather virðist ekki kunna að lesa. 4.9.2014 12:00 Gunnar: Menn geta rifið kjaft eins og þeir vilja Sér fyrir sér UFC-bardagakvöld á Íslandi milli Bandaríkjanna og Evrópu. 4.9.2014 11:30 Gylfi Þór: Enginn bjóst við fullu húsi stiga Landsliðsmaðurinn nýtur lífsins í öflugu liði Swansea sem mætir Chelsea í toppslag þegar enska úrvalsdeildin hefst á ný. 4.9.2014 11:00 Helmingi fleiri horfðu á matreiðsluþátt en enska landsliðið Áhuginn á enska landsliðinu hefur sjaldan eða aldrei verið minni og það kristallaðist í sjónvarpsáhorfi á leik liðsins gegn Noregi í gær. 4.9.2014 10:30 Ísland í 32. sæti eftir annan keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi situr í 32. sæti í liðakeppninni á HM áhugamanna í Japan. 4.9.2014 09:55 Útsendarar fylgjast með Aroni Elís í vikunni Víkingar með tilboð á borðinu frá Álasundi og fleiri lið fylgjast með honum þessa dagana. 4.9.2014 09:30 Terry líklega á leið til Houston Samkvæmt frétt Yahoo Sports mun Houston Rockets fá bakvörðinn reynda, Jason Terry, frá Sacramento Kings. 4.9.2014 09:06 Rooney: Frábært að spila með Sterling Wayne Rooney, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins, segir að liðið geti spilað mun betur en það gerði í 1-0 sigri á Noregi á Wembley í gær. 4.9.2014 08:47 Djokovic í undanúrslit Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York. 4.9.2014 07:51 Rooney upp fyrir Owen Wayne Rooney komst í gær upp fyrir Michael Owen á listanum yfir markahæstu leikmenn enska landsliðsins frá upphafi. 4.9.2014 07:26 Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. 4.9.2014 07:00 Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. 4.9.2014 06:00 Hodgson hlustar ekki á gagnrýnisraddir Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segist vera tilbúinn til þess að spila varnarbolta til þess að komast á Evrópumótið 2016. 3.9.2014 23:45 Spánverjar og Bandaríkjamenn áfram á sigurbraut Spánverjar og Bandaríkjamenn eru enn taplausir á Heimsmeistaramótinu í körfubolta sem fer fram á Spáni þessa dagana. 3.9.2014 23:15 Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 3.9.2014 22:30 Andy Johnson snýr aftur á Selhurst Park Enski framherjinn Andy Johnson skrifaði í dag undir sex mánaða samning hjá Crystal Palace og snýr hann því aftur til liðsins sem hann sló í gegn með á árunum 2002-2006. 3.9.2014 21:45 Stjarnan steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum Stjarnan steig risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á Selfoss á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 3.9.2014 21:05 Argentína hefndi fyrir tapið í úrslitaleiknum í kvöld Argentína náði fram hefndum eftir tapið í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í sumar í öruggum 4-2 sigri á Þýskalandi í kvöld. Argentína komst í 4-0 í upphafi seinni hálfleiks en Þýskaland náði að minnka muninn undir lok leiksins. 3.9.2014 21:00 Kiel tapaði óvænt gegn Balingen | Aron sá rautt Þýsku meistararnir í Kiel töpuðu nokkuð óvænt fyrir Balingen á útivelli í kvöld 21-22. Aron Pálmarsson fékk rautt spjald í leiknum þegar tuttugur mínútur voru til leiksloka. 3.9.2014 20:35 Enn eitt tapið hjá ÍA | FH í fallsæti Þremur leikjum lauk rétt í þessu í Pepsi-deild kvenna en ekkert virðist geta komið í veg fyrir að ÍA leiki í 1. deildinni á næsta tímabili. 3.9.2014 20:06 Eiður Smári í viðræðum við FC Kaupmannahöfn Eiður Smári Guðjohnsen er í samningsviðræðum við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn en samkvæmt blaðamanni BT Sports er Eiður að æfa með liðinu þessa dagana. 3.9.2014 18:54 Birgir Leifur fer vel af stað Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Willis Masters golfmótinu á Kokkedal golfvellinum í Danmörku í dag en hann kom inn á fimm höggum undir pari. Ólafur Björn Loftsson og Axel Bóasson eru einnig meðal keppenda en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni. 3.9.2014 18:15 Hólmfríður fór á kostum í stórsigri Avaldsnes | Myndband Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk í 8-2 stórsigri Avaldsnes á Klepp í norska bikarnum í dag. 3.9.2014 17:45 11 ára veiðistelpa með veiðidellu á háu stigi Veiðimenn þurfa ekki að hafa langa reynslu eða háan aldur til að hafa veiðidellu á háu stigi og það er fátt eins ánægjulegt og að sjá unga krakka stunda veiði af ákefð. 3.9.2014 17:05 Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. 3.9.2014 16:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 32-33 | Haukar meistarar meistaranna eftir framlengdan leik Haukar sigruðu Eyjamenn í framlengdum leik um titilinn meistari meistaranna. Lokastaðan var 32-33 en leikið var í Vestmannaeyjum. 3.9.2014 15:14 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 5-1 | Breiðablik á annað sætið víst Breiðablik vann auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA í hálfgerðum úrslitaleik um annað sæti Pepsí deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Staðan í hálfleik var 3-0. 3.9.2014 15:00 Flanagan ætlar að berjast fyrir byrjunarliðssæti Enski bakvörðurinn er frá vegna meiðsla en ætlar að vinna sér inn stöðu í byrjunarliðinu þegar hann getur spilað á ný. 3.9.2014 15:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. 3.9.2014 14:46 Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. 3.9.2014 14:29 Real Madrid ákvað að kaupa hvorki skyrtu né buxur Faðir Radamels Falcao segir Real Madrid hafa hikað við kaupin á syni sínum og önnur lið í ensku úrvalsdeildinni höfðu áhuga. 3.9.2014 14:00 Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. 3.9.2014 13:34 Watson: „Bradley er minn Poulter“ Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. 3.9.2014 13:00 Kompany meiddist á æfingu með Belgíu Fyrirliði Manchester City í myndatöku vegna meiðsla í kálfa. 3.9.2014 13:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3.9.2014 12:30 Haustskotið byrjað í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er búin að vera róleg í sumar en þeir sem þekkja hana eru ekkert sérstaklega áhyggjufullir því betri síðsumarsá er vandfundin a Íslandi. 3.9.2014 12:04 Dreifði 100 dollara seðlum uppdópaður Stjörnuútherji Denver Broncos, Wes Welker, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna lyfjanotkunar. Amfetamín fannst í leikmanninum. 3.9.2014 12:00 Leið yfir Alfreð í beinni útsendingu | Myndband Landsliðsframherjinn tók við verðlaunum veikur og hneig niður á sviðinu. 3.9.2014 11:30 Elliðaárna lifna við í rigningunum Það hefur ekki mikið frést af veiði í Elliðaánum síðustu daga en miklar rigningar síðustu daga hafa heldur betur kveikt í veiðinni. 3.9.2014 11:23 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3.9.2014 11:00 Fyrsti leikmaðurinn sem Moyes fékk farinn til Real Madrid Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið úrúgvæska hægri bakvörðinn Guillermo Varela á láni frá Manchester United. 3.9.2014 10:30 Álasund vill kaupa Aron Elís Víkingum barst kauptilboð frá norska félaginu í morgun. 3.9.2014 09:41 Azpilicueta hjá Chelsea til 2019 Spænski bakvörðurinn Cesar Azpilicueta hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Chelsea. 3.9.2014 09:30 Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. 3.9.2014 08:49 Sjá næstu 50 fréttir
Wilkins tekur við Jórdaníu Ray Wilkins, fyrrverandi fyrirliði Chelsea og Manchester United, verður næsti þjálfari jórdanska landsliðsins. 4.9.2014 12:30
Sorglegt að gera grín að manni sem kann ekki að lesa Boxarinn Floyd Mayweather er æfur út í rapparann 50 Cent eftir að sá síðarnefndi gerði grín að honum þar sem Mayweather virðist ekki kunna að lesa. 4.9.2014 12:00
Gunnar: Menn geta rifið kjaft eins og þeir vilja Sér fyrir sér UFC-bardagakvöld á Íslandi milli Bandaríkjanna og Evrópu. 4.9.2014 11:30
Gylfi Þór: Enginn bjóst við fullu húsi stiga Landsliðsmaðurinn nýtur lífsins í öflugu liði Swansea sem mætir Chelsea í toppslag þegar enska úrvalsdeildin hefst á ný. 4.9.2014 11:00
Helmingi fleiri horfðu á matreiðsluþátt en enska landsliðið Áhuginn á enska landsliðinu hefur sjaldan eða aldrei verið minni og það kristallaðist í sjónvarpsáhorfi á leik liðsins gegn Noregi í gær. 4.9.2014 10:30
Ísland í 32. sæti eftir annan keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi situr í 32. sæti í liðakeppninni á HM áhugamanna í Japan. 4.9.2014 09:55
Útsendarar fylgjast með Aroni Elís í vikunni Víkingar með tilboð á borðinu frá Álasundi og fleiri lið fylgjast með honum þessa dagana. 4.9.2014 09:30
Terry líklega á leið til Houston Samkvæmt frétt Yahoo Sports mun Houston Rockets fá bakvörðinn reynda, Jason Terry, frá Sacramento Kings. 4.9.2014 09:06
Rooney: Frábært að spila með Sterling Wayne Rooney, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins, segir að liðið geti spilað mun betur en það gerði í 1-0 sigri á Noregi á Wembley í gær. 4.9.2014 08:47
Djokovic í undanúrslit Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York. 4.9.2014 07:51
Rooney upp fyrir Owen Wayne Rooney komst í gær upp fyrir Michael Owen á listanum yfir markahæstu leikmenn enska landsliðsins frá upphafi. 4.9.2014 07:26
Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. 4.9.2014 07:00
Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. 4.9.2014 06:00
Hodgson hlustar ekki á gagnrýnisraddir Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segist vera tilbúinn til þess að spila varnarbolta til þess að komast á Evrópumótið 2016. 3.9.2014 23:45
Spánverjar og Bandaríkjamenn áfram á sigurbraut Spánverjar og Bandaríkjamenn eru enn taplausir á Heimsmeistaramótinu í körfubolta sem fer fram á Spáni þessa dagana. 3.9.2014 23:15
Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 3.9.2014 22:30
Andy Johnson snýr aftur á Selhurst Park Enski framherjinn Andy Johnson skrifaði í dag undir sex mánaða samning hjá Crystal Palace og snýr hann því aftur til liðsins sem hann sló í gegn með á árunum 2002-2006. 3.9.2014 21:45
Stjarnan steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum Stjarnan steig risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á Selfoss á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 3.9.2014 21:05
Argentína hefndi fyrir tapið í úrslitaleiknum í kvöld Argentína náði fram hefndum eftir tapið í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í sumar í öruggum 4-2 sigri á Þýskalandi í kvöld. Argentína komst í 4-0 í upphafi seinni hálfleiks en Þýskaland náði að minnka muninn undir lok leiksins. 3.9.2014 21:00
Kiel tapaði óvænt gegn Balingen | Aron sá rautt Þýsku meistararnir í Kiel töpuðu nokkuð óvænt fyrir Balingen á útivelli í kvöld 21-22. Aron Pálmarsson fékk rautt spjald í leiknum þegar tuttugur mínútur voru til leiksloka. 3.9.2014 20:35
Enn eitt tapið hjá ÍA | FH í fallsæti Þremur leikjum lauk rétt í þessu í Pepsi-deild kvenna en ekkert virðist geta komið í veg fyrir að ÍA leiki í 1. deildinni á næsta tímabili. 3.9.2014 20:06
Eiður Smári í viðræðum við FC Kaupmannahöfn Eiður Smári Guðjohnsen er í samningsviðræðum við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn en samkvæmt blaðamanni BT Sports er Eiður að æfa með liðinu þessa dagana. 3.9.2014 18:54
Birgir Leifur fer vel af stað Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Willis Masters golfmótinu á Kokkedal golfvellinum í Danmörku í dag en hann kom inn á fimm höggum undir pari. Ólafur Björn Loftsson og Axel Bóasson eru einnig meðal keppenda en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni. 3.9.2014 18:15
Hólmfríður fór á kostum í stórsigri Avaldsnes | Myndband Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk í 8-2 stórsigri Avaldsnes á Klepp í norska bikarnum í dag. 3.9.2014 17:45
11 ára veiðistelpa með veiðidellu á háu stigi Veiðimenn þurfa ekki að hafa langa reynslu eða háan aldur til að hafa veiðidellu á háu stigi og það er fátt eins ánægjulegt og að sjá unga krakka stunda veiði af ákefð. 3.9.2014 17:05
Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. 3.9.2014 16:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 32-33 | Haukar meistarar meistaranna eftir framlengdan leik Haukar sigruðu Eyjamenn í framlengdum leik um titilinn meistari meistaranna. Lokastaðan var 32-33 en leikið var í Vestmannaeyjum. 3.9.2014 15:14
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 5-1 | Breiðablik á annað sætið víst Breiðablik vann auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA í hálfgerðum úrslitaleik um annað sæti Pepsí deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Staðan í hálfleik var 3-0. 3.9.2014 15:00
Flanagan ætlar að berjast fyrir byrjunarliðssæti Enski bakvörðurinn er frá vegna meiðsla en ætlar að vinna sér inn stöðu í byrjunarliðinu þegar hann getur spilað á ný. 3.9.2014 15:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. 3.9.2014 14:46
Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. 3.9.2014 14:29
Real Madrid ákvað að kaupa hvorki skyrtu né buxur Faðir Radamels Falcao segir Real Madrid hafa hikað við kaupin á syni sínum og önnur lið í ensku úrvalsdeildinni höfðu áhuga. 3.9.2014 14:00
Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. 3.9.2014 13:34
Watson: „Bradley er minn Poulter“ Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. 3.9.2014 13:00
Kompany meiddist á æfingu með Belgíu Fyrirliði Manchester City í myndatöku vegna meiðsla í kálfa. 3.9.2014 13:00
Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3.9.2014 12:30
Haustskotið byrjað í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er búin að vera róleg í sumar en þeir sem þekkja hana eru ekkert sérstaklega áhyggjufullir því betri síðsumarsá er vandfundin a Íslandi. 3.9.2014 12:04
Dreifði 100 dollara seðlum uppdópaður Stjörnuútherji Denver Broncos, Wes Welker, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna lyfjanotkunar. Amfetamín fannst í leikmanninum. 3.9.2014 12:00
Leið yfir Alfreð í beinni útsendingu | Myndband Landsliðsframherjinn tók við verðlaunum veikur og hneig niður á sviðinu. 3.9.2014 11:30
Elliðaárna lifna við í rigningunum Það hefur ekki mikið frést af veiði í Elliðaánum síðustu daga en miklar rigningar síðustu daga hafa heldur betur kveikt í veiðinni. 3.9.2014 11:23
Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3.9.2014 11:00
Fyrsti leikmaðurinn sem Moyes fékk farinn til Real Madrid Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið úrúgvæska hægri bakvörðinn Guillermo Varela á láni frá Manchester United. 3.9.2014 10:30
Azpilicueta hjá Chelsea til 2019 Spænski bakvörðurinn Cesar Azpilicueta hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Chelsea. 3.9.2014 09:30
Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. 3.9.2014 08:49