Fleiri fréttir

Wilkins tekur við Jórdaníu

Ray Wilkins, fyrrverandi fyrirliði Chelsea og Manchester United, verður næsti þjálfari jórdanska landsliðsins.

Rooney: Frábært að spila með Sterling

Wayne Rooney, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins, segir að liðið geti spilað mun betur en það gerði í 1-0 sigri á Noregi á Wembley í gær.

Djokovic í undanúrslit

Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York.

Rooney upp fyrir Owen

Wayne Rooney komst í gær upp fyrir Michael Owen á listanum yfir markahæstu leikmenn enska landsliðsins frá upphafi.

Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni

Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því.

Þarf að skoða yngri leikmenn

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu.

Hodgson hlustar ekki á gagnrýnisraddir

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segist vera tilbúinn til þess að spila varnarbolta til þess að komast á Evrópumótið 2016.

Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Andy Johnson snýr aftur á Selhurst Park

Enski framherjinn Andy Johnson skrifaði í dag undir sex mánaða samning hjá Crystal Palace og snýr hann því aftur til liðsins sem hann sló í gegn með á árunum 2002-2006.

Argentína hefndi fyrir tapið í úrslitaleiknum í kvöld

Argentína náði fram hefndum eftir tapið í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í sumar í öruggum 4-2 sigri á Þýskalandi í kvöld. Argentína komst í 4-0 í upphafi seinni hálfleiks en Þýskaland náði að minnka muninn undir lok leiksins.

Kiel tapaði óvænt gegn Balingen | Aron sá rautt

Þýsku meistararnir í Kiel töpuðu nokkuð óvænt fyrir Balingen á útivelli í kvöld 21-22. Aron Pálmarsson fékk rautt spjald í leiknum þegar tuttugur mínútur voru til leiksloka.

Birgir Leifur fer vel af stað

Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Willis Masters golfmótinu á Kokkedal golfvellinum í Danmörku í dag en hann kom inn á fimm höggum undir pari. Ólafur Björn Loftsson og Axel Bóasson eru einnig meðal keppenda en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni.

Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys

Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag.

Watson: „Bradley er minn Poulter“

Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson.

Haustskotið byrjað í Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum er búin að vera róleg í sumar en þeir sem þekkja hana eru ekkert sérstaklega áhyggjufullir því betri síðsumarsá er vandfundin a Íslandi.

Elliðaárna lifna við í rigningunum

Það hefur ekki mikið frést af veiði í Elliðaánum síðustu daga en miklar rigningar síðustu daga hafa heldur betur kveikt í veiðinni.

Sjá næstu 50 fréttir