Fleiri fréttir

HK fær efnilegan leikmann

Handknattleiksmaðurinn Pálmi Fannar Sigurðsson skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við HK.

Arnesen skilur ekki innkaupastefnu Man. Utd

Frank Arnesen þekkir vel til í fótboltanum. Hann er fyrrverandi landsliðsmaður Dana og hefur starfað sem íþróttastjóri hjá fimm fótboltaliðum, m.a. ensku liðunum Tottenham og Chelsea.

Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo

Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið.

Fer Laxá á Ásum yfir 1000 laxa?

Veiðin í Laxá á Ásum er búin að vera frábær í alla staði og áin trónir á toppnum með flesta laxa veidda á stöng þrátt fyrir að þar sé aðeins veitt á tvær stangir.

Hjörvar: Virðingin er engin

Hjörvar Hafliðason og félagar í Messunni fóru ekki fögrum orðum um frammistöðu Manchester United gegn Burnley um helgina.

Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona.

Dagur búinn að velja sinn fyrsta hóp

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Þjóðverjar spila tvo leiki við Sviss seinni hluta mánaðarins.

Messi missir af leiknum gegn Þýskalandi

Lionel Messi verður ekki með argentínska landsliðinu þegar það mætir því þýska í vináttulandsleik í Düsseldorf á morgun vegna meiðsla.

Murray og Djokovic mætast

Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis.

Sjá næstu 50 fréttir