Fleiri fréttir Stólarnir styrkja sig Nýliðar Tindastóls í Domino's deild karla hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átök næsta vetrar, en Darrel Lewis hefur gengið til liðs við Stólana frá Keflavík. 8.6.2014 13:15 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8.6.2014 12:30 Sharapova meistari á Opna franska í annað sinn á þremur árum Rússneska tenniskonan Maria Sharapova hrósaði sigri á Opna franska meistaramótinu í gær eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í þremur settum í úrslitaleik. 8.6.2014 11:38 Ben Crane enn í forystusætinu á St. Jude Classic Á þó eftir að spila 30 holur í dag þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn á TPC Southwind hingað til. 8.6.2014 11:04 Mascherano áfram hjá Barcelona Javier Mascherano hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Barcelona sem gildir til ársins 2018. 8.6.2014 10:48 Klinsmann: Aron er að venjast álaginu Bandaríska landsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir HM í Brasilíu sem hefst á fimmtudaginn. 8.6.2014 10:00 Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. 8.6.2014 09:00 Aron kom ekkert við sögu í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin báru sigurorð af Nígeríu, 2-1, í síðasta leik sínum fyrir HM í Brasilíu. Leikið var á EverBank Field í Jacksonville í Flórída. 8.6.2014 00:23 Markalaust jafntefli í Miami | Leikurinn hófst að nýju England gerði markalaust jafntefli við Hondúras í sínum síðasta leik fyrir HM í Brasilíu. 7.6.2014 23:31 Breiðablik komið í átta-liða úrslit Mörk frá Andreu Rán Hauksdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur í sitthvorum hálfleiknum tryggðu Breiðabliki sigur á Hetti í lokaleik 16-liða úrslita Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór fram í Fífunni. 7.6.2014 22:32 Messi skoraði í sigri | Risahögl í Brüssel Liðin sem taka þátt á HM í Brasilíu eru nú óða önn að undirbúa sig fyrir komandi átök, en margir vináttulandsleikir hafa farið fram á undanförnum dögum. 7.6.2014 22:05 Leik Englands og Hondúras hætt Vináttulandsleikur Englands og Hondúras í Miami hefur verið flautaður af, allavega um stundar sakir, vegna þrumuveðurs. 7.6.2014 21:41 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7.6.2014 21:20 Aron: Leystum þetta lengst af vel "Við lentum aðeins undir í byrjun fyrri hálfleiks, en komum til baka og vorum yfir í hálfleik. Við vorum með góða stjórn á leiknum," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson í samtali við Vísi eftir eins marks tap Íslands, 33-32, fyrir Bosníu í Sarajevó í kvöld. 7.6.2014 21:01 Saunders mættur aftur á hliðarlínuna Flip Saunders, forseti Minnesota Timberwolves, leitaði ekki langt yfir skammt þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara til félagsins. Hann réði nefnilega sjálfan sig til starfsins. 7.6.2014 18:45 Rosberg á ráspól í Kanada Mercedes menn halda áfram að drottna í Formúlu 1. Nico Rosberg hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lewis Hamilton hjá Mercedes í tímatökunni fyrir kanadíska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð þriðji og Williams mennirnir Valtteri Bottas og Felipe Massa fylgdu Vettel fast á eftir. 7.6.2014 18:07 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7.6.2014 17:15 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7.6.2014 17:09 Rauða stjarnan í bann Rauðu stjörnunni frá Belgrad hefur verið bönnuð þátttaka í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili vegna brota á fjárhagsreglum UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins. Félagið hefur tíu daga til að áfrýja banninu. 7.6.2014 16:00 Utah búið að ráða þjálfara Quin Snyder verður næsti þjálfari Utah Jazz í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við starfinu af Tyrone Corbin sem hefur stýrt Utah frá árinu 2011. 7.6.2014 15:24 Diego til Tyrklands Brasilíumaðurinn Diego Ribas mun að öllum líkindum ganga í raðir tyrkneska liðsins Fenerbahce í sumar. 7.6.2014 14:45 Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstad Kristianstads og Vittsjö GIK gerðu markalaust jafntefli í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.6.2014 14:15 Alfreð fær nýjan framkvæmdastjóra Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, færir sig um set og tekur við sama starfi hjá þýska handknattleiksfélagsins Kiel eftir næsta tímabil. 7.6.2014 14:00 Fyrirliði Rússa úr leik Roman Shirokov, fyrirliði rússneska landsliðsins í knattspyrnu, verður ekki með á HM í Brasilíu vegna meiðsla. Þetta var tilkynnt eftir 2-0 sigur Rússa á Marokkó í vináttulandsleik í gær. 7.6.2014 13:15 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7.6.2014 12:30 Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7.6.2014 11:45 Laxinn mættur í fleiri ár Laxinn er mættur í fleiri ár og meðal þeirra laxveiðiáa sem staðfest er að laxar hafi sýnt sig eru meðal annars Miðfjarðará, Víðidalsá, Grímsá og Korpa. 7.6.2014 11:44 Draugurinn kveðinn niður? Þó svo að Brasilía hafi orðið heimsmeistari í knattspyrnu oftar en allar aðrar þjóðir á þjóðin sárar minningar frá síðustu heimsmeistarakeppni sem haldin var þar í landi. Nú fyrst fær landslið Brasilíu tækifæri til að kveða niður draug HM 1950. 7.6.2014 10:55 Endurhæfingin gengur vel Luis Suarez er byrjaður að skokka aðeins tveimur vikum eftir að hann fór í aðgerð vegna hnémeiðsla. 7.6.2014 10:00 Arftaki Filipe Luis kominn Atletico Madrid gekk í gærkvöldi frá kaupunum á vinstri bakverðinum Guilherme Siqueira frá Granada. Núverandi vinstri bakvörður liðsins, Filipe Luis, hefur verið orðaður við fjöldan allra stórliða undanfarnar vikur. 7.6.2014 09:15 Sunderland á eftir Williams Sunderland lagði fram tilboð í Ashley Williams, fyrirliða Swansea, í gærkvöldi samkvæmt fréttastofu Sky. Williams á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá Swansea. 7.6.2014 08:30 Tímamótaleikur hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson leikur í dag sinn 300. landsleik á ferlinum gegn er Ísland mætir Bosníu út í Sarajevo. 7.6.2014 07:30 Kveð Kiel á góðu nótunum Guðjón Valur Sigurðsson skrifaði undir hjá Barcelona í gær og er með því að uppfylla gamlan draum. 7.6.2014 07:00 Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. 7.6.2014 06:00 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7.6.2014 00:01 Upphitun fyrir UFC Fight Night 42 UFC Fight Night 42 fer fram í Alburquerque, Nýju Mexíkó. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan tvö. 6.6.2014 23:45 Forgangsatriði að semja við Nasri Manchester City vonast til þess að Samir Nasri sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum framlengi við félagið í sumar. 6.6.2014 23:15 Sterling hefur einstaka hæfileika Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, útilokar ekki að Raheem Sterling verði í byrjunarliði enska liðsins á Heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. 6.6.2014 22:45 Valur lenti í vandræðum með botnliðið Botnlið Aftureldingar stóð lengi vel í Valsliðinu í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 6.6.2014 22:05 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6.6.2014 21:52 Fyrsta tap HK kom upp á Skaga HK tapaði fyrsta deildarleik tímabilsins gegn ÍA í kvöld upp á Akranesi. 6.6.2014 21:31 Líkaminn brást mér LeBron James vonast til að geta tekið þátt frá upphafi þegar Miami Heat mætir San Antonio Spurs á ný á sunnudaginn. James neyddist til að hætta leik í nótt vegna krampa. 6.6.2014 20:30 Fylkir sló út Þór/KA Fylkiskonur gerðu sér góða ferð norður og unnu Þór/KA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 6.6.2014 19:58 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6.6.2014 19:45 Gaupi spáir í spilin Guðjón býst við erfiðum leik á morgun og gríðarlegri stemmingu í höllinni í Sarajevo. 6.6.2014 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stólarnir styrkja sig Nýliðar Tindastóls í Domino's deild karla hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átök næsta vetrar, en Darrel Lewis hefur gengið til liðs við Stólana frá Keflavík. 8.6.2014 13:15
Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8.6.2014 12:30
Sharapova meistari á Opna franska í annað sinn á þremur árum Rússneska tenniskonan Maria Sharapova hrósaði sigri á Opna franska meistaramótinu í gær eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í þremur settum í úrslitaleik. 8.6.2014 11:38
Ben Crane enn í forystusætinu á St. Jude Classic Á þó eftir að spila 30 holur í dag þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn á TPC Southwind hingað til. 8.6.2014 11:04
Mascherano áfram hjá Barcelona Javier Mascherano hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Barcelona sem gildir til ársins 2018. 8.6.2014 10:48
Klinsmann: Aron er að venjast álaginu Bandaríska landsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir HM í Brasilíu sem hefst á fimmtudaginn. 8.6.2014 10:00
Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. 8.6.2014 09:00
Aron kom ekkert við sögu í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin báru sigurorð af Nígeríu, 2-1, í síðasta leik sínum fyrir HM í Brasilíu. Leikið var á EverBank Field í Jacksonville í Flórída. 8.6.2014 00:23
Markalaust jafntefli í Miami | Leikurinn hófst að nýju England gerði markalaust jafntefli við Hondúras í sínum síðasta leik fyrir HM í Brasilíu. 7.6.2014 23:31
Breiðablik komið í átta-liða úrslit Mörk frá Andreu Rán Hauksdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur í sitthvorum hálfleiknum tryggðu Breiðabliki sigur á Hetti í lokaleik 16-liða úrslita Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór fram í Fífunni. 7.6.2014 22:32
Messi skoraði í sigri | Risahögl í Brüssel Liðin sem taka þátt á HM í Brasilíu eru nú óða önn að undirbúa sig fyrir komandi átök, en margir vináttulandsleikir hafa farið fram á undanförnum dögum. 7.6.2014 22:05
Leik Englands og Hondúras hætt Vináttulandsleikur Englands og Hondúras í Miami hefur verið flautaður af, allavega um stundar sakir, vegna þrumuveðurs. 7.6.2014 21:41
Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7.6.2014 21:20
Aron: Leystum þetta lengst af vel "Við lentum aðeins undir í byrjun fyrri hálfleiks, en komum til baka og vorum yfir í hálfleik. Við vorum með góða stjórn á leiknum," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson í samtali við Vísi eftir eins marks tap Íslands, 33-32, fyrir Bosníu í Sarajevó í kvöld. 7.6.2014 21:01
Saunders mættur aftur á hliðarlínuna Flip Saunders, forseti Minnesota Timberwolves, leitaði ekki langt yfir skammt þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara til félagsins. Hann réði nefnilega sjálfan sig til starfsins. 7.6.2014 18:45
Rosberg á ráspól í Kanada Mercedes menn halda áfram að drottna í Formúlu 1. Nico Rosberg hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lewis Hamilton hjá Mercedes í tímatökunni fyrir kanadíska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð þriðji og Williams mennirnir Valtteri Bottas og Felipe Massa fylgdu Vettel fast á eftir. 7.6.2014 18:07
Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7.6.2014 17:15
Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7.6.2014 17:09
Rauða stjarnan í bann Rauðu stjörnunni frá Belgrad hefur verið bönnuð þátttaka í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili vegna brota á fjárhagsreglum UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins. Félagið hefur tíu daga til að áfrýja banninu. 7.6.2014 16:00
Utah búið að ráða þjálfara Quin Snyder verður næsti þjálfari Utah Jazz í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við starfinu af Tyrone Corbin sem hefur stýrt Utah frá árinu 2011. 7.6.2014 15:24
Diego til Tyrklands Brasilíumaðurinn Diego Ribas mun að öllum líkindum ganga í raðir tyrkneska liðsins Fenerbahce í sumar. 7.6.2014 14:45
Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstad Kristianstads og Vittsjö GIK gerðu markalaust jafntefli í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.6.2014 14:15
Alfreð fær nýjan framkvæmdastjóra Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, færir sig um set og tekur við sama starfi hjá þýska handknattleiksfélagsins Kiel eftir næsta tímabil. 7.6.2014 14:00
Fyrirliði Rússa úr leik Roman Shirokov, fyrirliði rússneska landsliðsins í knattspyrnu, verður ekki með á HM í Brasilíu vegna meiðsla. Þetta var tilkynnt eftir 2-0 sigur Rússa á Marokkó í vináttulandsleik í gær. 7.6.2014 13:15
Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7.6.2014 12:30
Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7.6.2014 11:45
Laxinn mættur í fleiri ár Laxinn er mættur í fleiri ár og meðal þeirra laxveiðiáa sem staðfest er að laxar hafi sýnt sig eru meðal annars Miðfjarðará, Víðidalsá, Grímsá og Korpa. 7.6.2014 11:44
Draugurinn kveðinn niður? Þó svo að Brasilía hafi orðið heimsmeistari í knattspyrnu oftar en allar aðrar þjóðir á þjóðin sárar minningar frá síðustu heimsmeistarakeppni sem haldin var þar í landi. Nú fyrst fær landslið Brasilíu tækifæri til að kveða niður draug HM 1950. 7.6.2014 10:55
Endurhæfingin gengur vel Luis Suarez er byrjaður að skokka aðeins tveimur vikum eftir að hann fór í aðgerð vegna hnémeiðsla. 7.6.2014 10:00
Arftaki Filipe Luis kominn Atletico Madrid gekk í gærkvöldi frá kaupunum á vinstri bakverðinum Guilherme Siqueira frá Granada. Núverandi vinstri bakvörður liðsins, Filipe Luis, hefur verið orðaður við fjöldan allra stórliða undanfarnar vikur. 7.6.2014 09:15
Sunderland á eftir Williams Sunderland lagði fram tilboð í Ashley Williams, fyrirliða Swansea, í gærkvöldi samkvæmt fréttastofu Sky. Williams á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá Swansea. 7.6.2014 08:30
Tímamótaleikur hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson leikur í dag sinn 300. landsleik á ferlinum gegn er Ísland mætir Bosníu út í Sarajevo. 7.6.2014 07:30
Kveð Kiel á góðu nótunum Guðjón Valur Sigurðsson skrifaði undir hjá Barcelona í gær og er með því að uppfylla gamlan draum. 7.6.2014 07:00
Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. 7.6.2014 06:00
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7.6.2014 00:01
Upphitun fyrir UFC Fight Night 42 UFC Fight Night 42 fer fram í Alburquerque, Nýju Mexíkó. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan tvö. 6.6.2014 23:45
Forgangsatriði að semja við Nasri Manchester City vonast til þess að Samir Nasri sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum framlengi við félagið í sumar. 6.6.2014 23:15
Sterling hefur einstaka hæfileika Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, útilokar ekki að Raheem Sterling verði í byrjunarliði enska liðsins á Heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. 6.6.2014 22:45
Valur lenti í vandræðum með botnliðið Botnlið Aftureldingar stóð lengi vel í Valsliðinu í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 6.6.2014 22:05
Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6.6.2014 21:52
Fyrsta tap HK kom upp á Skaga HK tapaði fyrsta deildarleik tímabilsins gegn ÍA í kvöld upp á Akranesi. 6.6.2014 21:31
Líkaminn brást mér LeBron James vonast til að geta tekið þátt frá upphafi þegar Miami Heat mætir San Antonio Spurs á ný á sunnudaginn. James neyddist til að hætta leik í nótt vegna krampa. 6.6.2014 20:30
Fylkir sló út Þór/KA Fylkiskonur gerðu sér góða ferð norður og unnu Þór/KA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 6.6.2014 19:58
Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6.6.2014 19:45
Gaupi spáir í spilin Guðjón býst við erfiðum leik á morgun og gríðarlegri stemmingu í höllinni í Sarajevo. 6.6.2014 19:00