Ben Crane enn í forystusætinu á St. Jude Classic 8. júní 2014 11:04 Ben Crane gerir reglulega teygjuæfingar. AP/Getty Veðrið hefur verið í aðalhlutverki hingað til á St. Jude Classic mótinu sem fram fer á TPC Southwind vellinum í Memphis en leik hefur verið frestað að hluta til á öllum þremur keppnisdögunum. Bandaríkjamaðurinn Ben Crane leiðir mótið enn hann er á 13 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum Troy Merritt sem er á níu höggum undir pari. Peter Malnati kemur í þriðja sæti á átta höggum undir. Þrátt fyrir að leiða með fjórum höggum á Ben Crane samt mikið verk fyrir höndum í dag til þess að landa sínum fimmta titli á PGA mótaröðinni en hann á eftir að spila 30 holur þar sem ekki tókst að klára þriðja hring í gær.Phil Mickelson hefur sýnt ágæt tilþrif hingað til og er hann jafn í 11. sæti á fimm höggum undir pari en ef hann verður í stuði í dag þá gæti hann mögulega gert atlögu að efstu mönnum. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 18:00 í kvöld. Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Veðrið hefur verið í aðalhlutverki hingað til á St. Jude Classic mótinu sem fram fer á TPC Southwind vellinum í Memphis en leik hefur verið frestað að hluta til á öllum þremur keppnisdögunum. Bandaríkjamaðurinn Ben Crane leiðir mótið enn hann er á 13 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum Troy Merritt sem er á níu höggum undir pari. Peter Malnati kemur í þriðja sæti á átta höggum undir. Þrátt fyrir að leiða með fjórum höggum á Ben Crane samt mikið verk fyrir höndum í dag til þess að landa sínum fimmta titli á PGA mótaröðinni en hann á eftir að spila 30 holur þar sem ekki tókst að klára þriðja hring í gær.Phil Mickelson hefur sýnt ágæt tilþrif hingað til og er hann jafn í 11. sæti á fimm höggum undir pari en ef hann verður í stuði í dag þá gæti hann mögulega gert atlögu að efstu mönnum. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 18:00 í kvöld.
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira