Fleiri fréttir

Nadal fór illa með Murray

Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum.

Danaleikurinn er úrslitaleikur

Freyr Alexandersson, þjálfara kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM.

Veðjað fyrir hálfan annan milljarð á netinu

Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum, segir að mikið sé veðjað á íslenska knattspyrnuleiki á erlendum vefsíðum en slíkt er ólöglegt hér á landi.

Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn

Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum.

Greindist aftur með æxli í bakinu

Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson varð fyrir gríðarlegu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að stórt æxli hefur aftur greinst í baki línumannsins sterka.

Finnarnir þjálfa KR

Finnur Jónsson var í dag ráðinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna í körfubolta í KR.

Balotelli í nýju hlutverki

Mario Balotelli hitaði upp fyrir Heimsmeistaramótið sem fer fram í Brasilíu með athyglisverðri mynd á Instagram-síðu sinni.

Rússneski tígurinn fær sína stærstu prófraun á laugardaginn

Rússneski bardagamaðurinn Rustam Khabilov berst við fyrrum léttvigtarmeistara UFC, Benson Henderson, á laugardagskvöldið en þetta verður stærsti bardagi hans á ferlinum hingað til. Khabilov er gríðarlega fær glímumaður og hefur tvisvar sigrað bardaga eftir að hafa kastað mönnum á hausinn.

Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis

Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði.

KA skaust af botninum með stórsigri

KA nældi í fyrstu stig sumarsins með látum í öruggum sigri á Tindastól fyrir norðan í kvöld. Tindastóll situr á botni deildarinnar eftir tapið.

Alex á leiðinni til AC Milan

Brasilíski varnarmaðurinn Alex er kominn til Mílanó þar sem talið er að hann muni skrifa undir tveggja ára samning hjá AC Milan.

Mercedes á meira inni

Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins.

Hamarsvöllur verður tilbúinn

Mikil bleyta hefur gert kylfingum erfitt fyrir á Hamarsvelli í Borgarnesi en næsta mót Eimskipsmótaraðarinnar fer engu að síður fram þar síðar í mánuðinum.

Landin vill ekki fara til Barcelona

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin hefur verið sterklega orðaður við Barcelona upp á síðkastið og sá orðrómur fékk byr undir báða vængi er Arpad Sterbik skipti yfir til Vardar Skopje.

Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar

Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir fyrstu löxunum sem mæta í Elliðaárnar og við getum staðfest að hann er mættur þetta sumarið nokkuð á undan áætlun.

Sjá næstu 50 fréttir