Aron: Leystum þetta lengst af vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2014 21:01 Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í íslenska landsliðinu töpuðu fyrir Bosníu í kvöld. Vísir/Getty "Við lentum aðeins undir í byrjun fyrri hálfleiks, en komum til baka og vorum yfir í hálfleik. Við vorum með góða stjórn á leiknum," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson í samtali við Vísi eftir eins marks tap Íslands, 33-32, fyrir Bosníu í Sarajevó í kvöld. "Við náðum góðu fjögurra marka forskoti í seinni hálfleik, en svo fórum við að tapa of mörgum boltum og fengum alltaf hraðaupphlaupsmörk í bakið. Það er dýrt að gera svona mörg mistök í jafn mikilvægum leik sem þessum. "Við vissum að ef við næðum ekki að ljúka sóknunum okkar nægjanlega vel, þá myndu þeir refsa með hraðaupphlaupum sem og þeir gerðu. Þeir gerðu þetta vel og komu miklum þrýstingi á okkur og við megum vinna varnarvinnuna betur í seinni leiknum," sagði Aron, en allar aðstæður voru Bosníumönnum í hag í leiknum í kvöld. "Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfiður leikur og við að fengjum ekki neitt hjá dómurunum, en mér fannst við leysa þetta lengst af vel. Svo náðu þeir þessu áhlaupi í seinni hálfleik sem var okkur dýrt. "Þeir voru komnir 2-3 mörkum yfir í lokin og miðað við stemmninguna hjá þeim hefði sá munur getað aukist, en við sýndum góðan leik síðustu mínúturnar og náðum að minnka muninn í eitt mark fyrir leikslok. "Við skorum 32 mörk á útivelli, en við þurfum að verjast hraðaupphlaupunum þeirra betur og við megum bæta varnarleikinn. Við eigum að vera betri en þetta, að ná að loka leiknum þegar við erum komnir fjórum mörkum yfir" sagði Aron, en það er allt opið fyrir seinni leikinn sem fer fram í Laugardalshöll 15. júní næstkomandi. "Þetta var bara fyrri hálfleikur, við erum búnir að fara á erfiðan útivöll þar sem aðstæðurnar voru þeim í hag. Við eigum eftir að mæta þeim í Höllinni og við vonumst til að áhorfendur fjölmenni á leikinn og hjálpi okkur áfram. "Við þurfum að vinna upp eitt mark og nú þurfum við bara að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn og klára hann," sagði Aron að endingu. Íslenski handboltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Fleiri fréttir Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri Sjá meira
"Við lentum aðeins undir í byrjun fyrri hálfleiks, en komum til baka og vorum yfir í hálfleik. Við vorum með góða stjórn á leiknum," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson í samtali við Vísi eftir eins marks tap Íslands, 33-32, fyrir Bosníu í Sarajevó í kvöld. "Við náðum góðu fjögurra marka forskoti í seinni hálfleik, en svo fórum við að tapa of mörgum boltum og fengum alltaf hraðaupphlaupsmörk í bakið. Það er dýrt að gera svona mörg mistök í jafn mikilvægum leik sem þessum. "Við vissum að ef við næðum ekki að ljúka sóknunum okkar nægjanlega vel, þá myndu þeir refsa með hraðaupphlaupum sem og þeir gerðu. Þeir gerðu þetta vel og komu miklum þrýstingi á okkur og við megum vinna varnarvinnuna betur í seinni leiknum," sagði Aron, en allar aðstæður voru Bosníumönnum í hag í leiknum í kvöld. "Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfiður leikur og við að fengjum ekki neitt hjá dómurunum, en mér fannst við leysa þetta lengst af vel. Svo náðu þeir þessu áhlaupi í seinni hálfleik sem var okkur dýrt. "Þeir voru komnir 2-3 mörkum yfir í lokin og miðað við stemmninguna hjá þeim hefði sá munur getað aukist, en við sýndum góðan leik síðustu mínúturnar og náðum að minnka muninn í eitt mark fyrir leikslok. "Við skorum 32 mörk á útivelli, en við þurfum að verjast hraðaupphlaupunum þeirra betur og við megum bæta varnarleikinn. Við eigum að vera betri en þetta, að ná að loka leiknum þegar við erum komnir fjórum mörkum yfir" sagði Aron, en það er allt opið fyrir seinni leikinn sem fer fram í Laugardalshöll 15. júní næstkomandi. "Þetta var bara fyrri hálfleikur, við erum búnir að fara á erfiðan útivöll þar sem aðstæðurnar voru þeim í hag. Við eigum eftir að mæta þeim í Höllinni og við vonumst til að áhorfendur fjölmenni á leikinn og hjálpi okkur áfram. "Við þurfum að vinna upp eitt mark og nú þurfum við bara að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn og klára hann," sagði Aron að endingu.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Fleiri fréttir Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri Sjá meira