Fleiri fréttir Indriði: Vildi tryggja að hann gæti andað Indriði Sigurðsson vann mikla hetjudáð þegar hann kom meðvitundarlausum leikmanni til bjargar í miðjum leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.5.2014 13:41 Öskra á Ronaldo ef þess þarf Xabi Alonso er orðinn 32 ára gamall og segist vera farinn að axla ábyrgð sína að fullu í búningsklefa Real Madrid. 27.5.2014 13:00 Mikið líf í Vestmannsvatni Vestmannsvatn kom nýtt inn í Veiðikortið á þessu ári og það er alveg óhætt að mæla með vatninu því þarna leynist mikið af fiski. 27.5.2014 12:34 Saka leikmann Grundarfjarðar um að kýla og hrækja á leikmann Berserkja Berserkir voru óánægðir með háttsemi framherja Grundafjarðar eftir leik liðanna í 3. deild karla í gær. 27.5.2014 12:31 Dortmund og Man. Utd gætu skipt á leikmönnum Það ríkir mikil óvissa um framtíð Japanans Shinji Kagawa hjá Man. Utd en svo gæti farið að hann endi aftur hjá sínu gamla félagi, Borussia Dortmund. 27.5.2014 12:15 Wilshere vill fá að spila Meiðslapésinn Jack Wilshere er allur að koma til og segist vera orðinn klár í slaginn fyrir HM. 27.5.2014 11:30 Áhorfendur standa á brettum í Úlfarsárdal Tveir leikir fara fram á gervigrasvelli Framara í Úlfarsárdal í kvöld og verður því nóg um að vera í Grafarholtinu. 27.5.2014 11:06 Hamilton ætlar ekki að faðma Rosberg aftur Það andar heldur betur köldu á milli liðsfélagana hjá Marcedes, Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 27.5.2014 10:45 Suarez er verkjalaus | HM enn í myndinni Luis Suarez þurfti að fara í lítilsháttar hnéaðgerð á dögunum og læknar úrúgvæska landsliðsins eru hæfilega bjartsýnir á að hann geti spila á HM. 27.5.2014 10:00 Gylfi að fá nýjan stjóra Það bendir flest til þess að Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino verði næsti stjóri Tottenham. 27.5.2014 09:15 LeBron þaggaði niður í Stephenson | Myndbönd NBA-meistarar Miami Heat eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi deildarinnar eftir tólf stiga sigur, 102-90, á Indiana Pacers í nótt. Staðan í einvígi liðanna er 3-1. 27.5.2014 08:45 Hlýtur að vera eitthvað lið heima sem hefur not fyrir mig Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er á leið heim úr atvinnumennsku að öllu óbreyttu. 27.5.2014 08:00 Vildi ólmur taka fyrsta vítið Kári Árnason og félagar í Rotherham tryggðu sér sæti í ensku B-deildinni með sigri á Leyton Orient eftir vítaspyrnukeppni á Wembley. 27.5.2014 07:00 Hálft Barca-liðið í nýju myndbandi Shakiru | Myndband Kólumbíska söngdrottningin, Shakira, gaf út lag tileinkað Heimsmeistaramótinu sem hefst í Brasilíu eftir sextán daga. Shakira átti titillag Heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Afríku fyrir fjórum árum. 26.5.2014 23:30 Rio og Lampard á leið til QPR? "Við erum orðaðir við alla,“ segir framkvæmdastjóri félagsins. 26.5.2014 22:45 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26.5.2014 22:00 Krakow dregur aftur umsókn um Vetrarólympíuleikana 2022 Borgarstjóri pólsku borgarinnar Krakow ætlar að draga aftur umsókn borgarinnar að halda Vetrarólympíuleikana árið 2022 eftir að skoðunarkönnun leiddi í ljós óánægju íbúanna. 26.5.2014 21:30 Januzaj spilaði sinn fyrsta leik fyrir Belga Romelu Lukaku skoraði þrennu í auðveldum sigri Belga gegn Lúxemborg. 26.5.2014 20:38 Sagna gerir lítið úr sögusögnum Bacary Sagna, bakvörður Arsenal og franska landsliðsins, gerði lítið úr sögusögnum að hann sé búinn að skrifa undir samning hjá Manchester City. 26.5.2014 20:30 Guðjón Valur hélt kveðjuræðu Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður íslenska landsliðsins og THW Kiel, þakkaði stuðningsmönnum Kiel fyrir árin tvö eftir öruggan sigur á Füchse Berlin um helgina. Talið er fullvíst að Guðjón Valur komi til með að spila með Barcelona á næsta tímabili 26.5.2014 20:00 Inter hefur áhuga á Lamela Argentínumaðurinn Erik Lamela gæti verið á leið aftur til Ítalíu eftir vonbrigðaár í enska boltanum. 26.5.2014 19:15 Filipe Luis ánægður hjá Atlético Brasilíski bakvörðurinn ætlar ekki að leysa Ashley Cole af hólmi hjá Chelsea. 26.5.2014 18:44 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26.5.2014 18:22 Mögnuð tilþrif í torfærukeppni í Jósepsdal | Myndir Um helgina fór fram önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru en það var Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem að sá um keppni helgarinnar. 26.5.2014 17:45 Ellefti í hjólastólamaraþoni Arnar Helgi Lárusson hefur allt frá árinu 2012 verið að ryðja brautina í hjólastólakappakstri. 26.5.2014 17:00 Bale getur bætt sig Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid telur að Gareth Bale geti spilað enn betur á næsta tímabili. 26.5.2014 16:45 Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26.5.2014 16:00 Dujshebaev enn að kýla í pung þjálfara | Myndband Það sauð upp í úrslitaleik Kielce og Wisla Plock í pólska handboltanum í gær. Þórir Ólafsson var tekinn hálstaki og Talant Dujshebaev hélt áfram að kýla í pung þjálfara andstæðinganna. 26.5.2014 15:15 Rodgers framlengir við Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool undirritaði nýjan samning við félagið í dag en hann átti aðeins eitt ár eftir af fyrri samning sínum. 26.5.2014 14:33 Hart óhræddur við að taka vítaspyrnu Joe Hart, markmaður Manchester City og enska landsliðsins er tilbúinn til að taka víti komi til þess að enska landsliðið fari í vítaspyrnukeppni á HM. 26.5.2014 14:30 Veikleikamerki hjá LeBron að rífa mikinn kjaft Lance Stephenson, leikmaður Indiana Pacers, segist vera búinn að finna veikleika hjá LeBron James, stórstjörnu Miami Heat. 26.5.2014 13:45 Scott heldur toppsæti heimslistans Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið. 26.5.2014 13:00 Úrslitin í Meistaradeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Handboltavertíðinni lýkur með stæl um næstu helgi en þá fara fram úrslitin í Meistaradeildinni. Allir leikirnir verða í beinni á Stöð 2 Sport. 26.5.2014 12:18 Tom Ince gæti fetað í fótspor föður síns Enski unglingalandsliðsmaðurinn Tom Ince er á leið til Mílanó en flest bendir til þess að hann spili í ítalska boltanum næsta vetur. 26.5.2014 12:15 Donovan bætti markametið í Bandaríkjunum Landon Donovan var sár yfir því að komast ekki í HM-hóp Bandaríkjamanna og hann nýtti sér þá reiði á vellinum í gær. 26.5.2014 11:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 1-2 | Torsóttur sigur Blika Breiðablik fagnaði sínum fyrsta sigri í sumar þegar liðið lagði 1. deildarlið HK að velli í Kórnum með tveimur mörkum gegn einu. 26.5.2014 11:10 Balic verður áfram hjá Wetzlar Það vakti nokkra athygli þegar hinn öflugi Króati, Ivano Balic, gekk í raðir þýska félagsins Wetzlar fyrir um ári síðan. 26.5.2014 10:45 Stjarnan semur við unga leikmenn Stjarnan heldur áfram að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur í körfunni og nú var félagið að semja við unga og efnilega leikmenn félagsins. 26.5.2014 10:32 Welbeck sendir Moyes kaldar kveðjur Danny Welbeck, framherji Manchester United og enska landsliðsins, viðurkenndi um helgina að hafa ekki notið þess að spila undir stjórn David Moyes. 26.5.2014 10:00 Rory fann hugarró á golfvellinum Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu. 26.5.2014 09:15 Ibaka kveikti neistann hjá Thunder Serge Ibaka snéri aftur í lið Oklahoma City Thunder í nótt og það hjálpaði liðinu heldur betur því Thunder lagði San Antonio Spurs, 106-97, og kom sér aftur inn í einvígið. 26.5.2014 08:45 Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu, er óhrædd við að setja stefnuna á heimsmetið og fleiri HM-gull. Kærastinn er fyrir löngu búinn að játa sig sigraðan í lyftingasalnum. Hún vill ekki sjá fæðubótarefni og treystir bara á matinn hennar 26.5.2014 08:30 Ögmundur: Ætlar að verða markvörður númer eitt Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Fram, er leikmaður fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran í marki Fram þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik á gervigrasvellinum í Laugardal. 26.5.2014 08:00 Einstök þrenna hjá bæði Alfreð og Aroni Kiel varð þýskur meistari í handbolta á ógleymanlegan hátt um helgina þegar liðið "stal“ titlinum af Ljónunum á síðustu stundu. 26.5.2014 07:30 Bætti sig bæði í handbolta og heimilisstörfunum Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir varð meistari annað árið í röð um helgina þegar hún tók þátt í því að tryggja Sävehof-liðinu sænska meistaratitilinn á sínu fyrsta ári sem atvinnumaður. 26.5.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Indriði: Vildi tryggja að hann gæti andað Indriði Sigurðsson vann mikla hetjudáð þegar hann kom meðvitundarlausum leikmanni til bjargar í miðjum leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.5.2014 13:41
Öskra á Ronaldo ef þess þarf Xabi Alonso er orðinn 32 ára gamall og segist vera farinn að axla ábyrgð sína að fullu í búningsklefa Real Madrid. 27.5.2014 13:00
Mikið líf í Vestmannsvatni Vestmannsvatn kom nýtt inn í Veiðikortið á þessu ári og það er alveg óhætt að mæla með vatninu því þarna leynist mikið af fiski. 27.5.2014 12:34
Saka leikmann Grundarfjarðar um að kýla og hrækja á leikmann Berserkja Berserkir voru óánægðir með háttsemi framherja Grundafjarðar eftir leik liðanna í 3. deild karla í gær. 27.5.2014 12:31
Dortmund og Man. Utd gætu skipt á leikmönnum Það ríkir mikil óvissa um framtíð Japanans Shinji Kagawa hjá Man. Utd en svo gæti farið að hann endi aftur hjá sínu gamla félagi, Borussia Dortmund. 27.5.2014 12:15
Wilshere vill fá að spila Meiðslapésinn Jack Wilshere er allur að koma til og segist vera orðinn klár í slaginn fyrir HM. 27.5.2014 11:30
Áhorfendur standa á brettum í Úlfarsárdal Tveir leikir fara fram á gervigrasvelli Framara í Úlfarsárdal í kvöld og verður því nóg um að vera í Grafarholtinu. 27.5.2014 11:06
Hamilton ætlar ekki að faðma Rosberg aftur Það andar heldur betur köldu á milli liðsfélagana hjá Marcedes, Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 27.5.2014 10:45
Suarez er verkjalaus | HM enn í myndinni Luis Suarez þurfti að fara í lítilsháttar hnéaðgerð á dögunum og læknar úrúgvæska landsliðsins eru hæfilega bjartsýnir á að hann geti spila á HM. 27.5.2014 10:00
Gylfi að fá nýjan stjóra Það bendir flest til þess að Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino verði næsti stjóri Tottenham. 27.5.2014 09:15
LeBron þaggaði niður í Stephenson | Myndbönd NBA-meistarar Miami Heat eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi deildarinnar eftir tólf stiga sigur, 102-90, á Indiana Pacers í nótt. Staðan í einvígi liðanna er 3-1. 27.5.2014 08:45
Hlýtur að vera eitthvað lið heima sem hefur not fyrir mig Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er á leið heim úr atvinnumennsku að öllu óbreyttu. 27.5.2014 08:00
Vildi ólmur taka fyrsta vítið Kári Árnason og félagar í Rotherham tryggðu sér sæti í ensku B-deildinni með sigri á Leyton Orient eftir vítaspyrnukeppni á Wembley. 27.5.2014 07:00
Hálft Barca-liðið í nýju myndbandi Shakiru | Myndband Kólumbíska söngdrottningin, Shakira, gaf út lag tileinkað Heimsmeistaramótinu sem hefst í Brasilíu eftir sextán daga. Shakira átti titillag Heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Afríku fyrir fjórum árum. 26.5.2014 23:30
Rio og Lampard á leið til QPR? "Við erum orðaðir við alla,“ segir framkvæmdastjóri félagsins. 26.5.2014 22:45
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26.5.2014 22:00
Krakow dregur aftur umsókn um Vetrarólympíuleikana 2022 Borgarstjóri pólsku borgarinnar Krakow ætlar að draga aftur umsókn borgarinnar að halda Vetrarólympíuleikana árið 2022 eftir að skoðunarkönnun leiddi í ljós óánægju íbúanna. 26.5.2014 21:30
Januzaj spilaði sinn fyrsta leik fyrir Belga Romelu Lukaku skoraði þrennu í auðveldum sigri Belga gegn Lúxemborg. 26.5.2014 20:38
Sagna gerir lítið úr sögusögnum Bacary Sagna, bakvörður Arsenal og franska landsliðsins, gerði lítið úr sögusögnum að hann sé búinn að skrifa undir samning hjá Manchester City. 26.5.2014 20:30
Guðjón Valur hélt kveðjuræðu Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður íslenska landsliðsins og THW Kiel, þakkaði stuðningsmönnum Kiel fyrir árin tvö eftir öruggan sigur á Füchse Berlin um helgina. Talið er fullvíst að Guðjón Valur komi til með að spila með Barcelona á næsta tímabili 26.5.2014 20:00
Inter hefur áhuga á Lamela Argentínumaðurinn Erik Lamela gæti verið á leið aftur til Ítalíu eftir vonbrigðaár í enska boltanum. 26.5.2014 19:15
Filipe Luis ánægður hjá Atlético Brasilíski bakvörðurinn ætlar ekki að leysa Ashley Cole af hólmi hjá Chelsea. 26.5.2014 18:44
Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26.5.2014 18:22
Mögnuð tilþrif í torfærukeppni í Jósepsdal | Myndir Um helgina fór fram önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru en það var Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem að sá um keppni helgarinnar. 26.5.2014 17:45
Ellefti í hjólastólamaraþoni Arnar Helgi Lárusson hefur allt frá árinu 2012 verið að ryðja brautina í hjólastólakappakstri. 26.5.2014 17:00
Bale getur bætt sig Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid telur að Gareth Bale geti spilað enn betur á næsta tímabili. 26.5.2014 16:45
Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26.5.2014 16:00
Dujshebaev enn að kýla í pung þjálfara | Myndband Það sauð upp í úrslitaleik Kielce og Wisla Plock í pólska handboltanum í gær. Þórir Ólafsson var tekinn hálstaki og Talant Dujshebaev hélt áfram að kýla í pung þjálfara andstæðinganna. 26.5.2014 15:15
Rodgers framlengir við Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool undirritaði nýjan samning við félagið í dag en hann átti aðeins eitt ár eftir af fyrri samning sínum. 26.5.2014 14:33
Hart óhræddur við að taka vítaspyrnu Joe Hart, markmaður Manchester City og enska landsliðsins er tilbúinn til að taka víti komi til þess að enska landsliðið fari í vítaspyrnukeppni á HM. 26.5.2014 14:30
Veikleikamerki hjá LeBron að rífa mikinn kjaft Lance Stephenson, leikmaður Indiana Pacers, segist vera búinn að finna veikleika hjá LeBron James, stórstjörnu Miami Heat. 26.5.2014 13:45
Scott heldur toppsæti heimslistans Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið. 26.5.2014 13:00
Úrslitin í Meistaradeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Handboltavertíðinni lýkur með stæl um næstu helgi en þá fara fram úrslitin í Meistaradeildinni. Allir leikirnir verða í beinni á Stöð 2 Sport. 26.5.2014 12:18
Tom Ince gæti fetað í fótspor föður síns Enski unglingalandsliðsmaðurinn Tom Ince er á leið til Mílanó en flest bendir til þess að hann spili í ítalska boltanum næsta vetur. 26.5.2014 12:15
Donovan bætti markametið í Bandaríkjunum Landon Donovan var sár yfir því að komast ekki í HM-hóp Bandaríkjamanna og hann nýtti sér þá reiði á vellinum í gær. 26.5.2014 11:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 1-2 | Torsóttur sigur Blika Breiðablik fagnaði sínum fyrsta sigri í sumar þegar liðið lagði 1. deildarlið HK að velli í Kórnum með tveimur mörkum gegn einu. 26.5.2014 11:10
Balic verður áfram hjá Wetzlar Það vakti nokkra athygli þegar hinn öflugi Króati, Ivano Balic, gekk í raðir þýska félagsins Wetzlar fyrir um ári síðan. 26.5.2014 10:45
Stjarnan semur við unga leikmenn Stjarnan heldur áfram að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur í körfunni og nú var félagið að semja við unga og efnilega leikmenn félagsins. 26.5.2014 10:32
Welbeck sendir Moyes kaldar kveðjur Danny Welbeck, framherji Manchester United og enska landsliðsins, viðurkenndi um helgina að hafa ekki notið þess að spila undir stjórn David Moyes. 26.5.2014 10:00
Rory fann hugarró á golfvellinum Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu. 26.5.2014 09:15
Ibaka kveikti neistann hjá Thunder Serge Ibaka snéri aftur í lið Oklahoma City Thunder í nótt og það hjálpaði liðinu heldur betur því Thunder lagði San Antonio Spurs, 106-97, og kom sér aftur inn í einvígið. 26.5.2014 08:45
Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu, er óhrædd við að setja stefnuna á heimsmetið og fleiri HM-gull. Kærastinn er fyrir löngu búinn að játa sig sigraðan í lyftingasalnum. Hún vill ekki sjá fæðubótarefni og treystir bara á matinn hennar 26.5.2014 08:30
Ögmundur: Ætlar að verða markvörður númer eitt Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Fram, er leikmaður fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran í marki Fram þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik á gervigrasvellinum í Laugardal. 26.5.2014 08:00
Einstök þrenna hjá bæði Alfreð og Aroni Kiel varð þýskur meistari í handbolta á ógleymanlegan hátt um helgina þegar liðið "stal“ titlinum af Ljónunum á síðustu stundu. 26.5.2014 07:30
Bætti sig bæði í handbolta og heimilisstörfunum Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir varð meistari annað árið í röð um helgina þegar hún tók þátt í því að tryggja Sävehof-liðinu sænska meistaratitilinn á sínu fyrsta ári sem atvinnumaður. 26.5.2014 07:00