Fleiri fréttir

Öskra á Ronaldo ef þess þarf

Xabi Alonso er orðinn 32 ára gamall og segist vera farinn að axla ábyrgð sína að fullu í búningsklefa Real Madrid.

Mikið líf í Vestmannsvatni

Vestmannsvatn kom nýtt inn í Veiðikortið á þessu ári og það er alveg óhætt að mæla með vatninu því þarna leynist mikið af fiski.

Wilshere vill fá að spila

Meiðslapésinn Jack Wilshere er allur að koma til og segist vera orðinn klár í slaginn fyrir HM.

Suarez er verkjalaus | HM enn í myndinni

Luis Suarez þurfti að fara í lítilsháttar hnéaðgerð á dögunum og læknar úrúgvæska landsliðsins eru hæfilega bjartsýnir á að hann geti spila á HM.

Gylfi að fá nýjan stjóra

Það bendir flest til þess að Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino verði næsti stjóri Tottenham.

LeBron þaggaði niður í Stephenson | Myndbönd

NBA-meistarar Miami Heat eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi deildarinnar eftir tólf stiga sigur, 102-90, á Indiana Pacers í nótt. Staðan í einvígi liðanna er 3-1.

Vildi ólmur taka fyrsta vítið

Kári Árnason og félagar í Rotherham tryggðu sér sæti í ensku B-deildinni með sigri á Leyton Orient eftir vítaspyrnukeppni á Wembley.

Hálft Barca-liðið í nýju myndbandi Shakiru | Myndband

Kólumbíska söngdrottningin, Shakira, gaf út lag tileinkað Heimsmeistaramótinu sem hefst í Brasilíu eftir sextán daga. Shakira átti titillag Heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Afríku fyrir fjórum árum.

Sagna gerir lítið úr sögusögnum

Bacary Sagna, bakvörður Arsenal og franska landsliðsins, gerði lítið úr sögusögnum að hann sé búinn að skrifa undir samning hjá Manchester City.

Guðjón Valur hélt kveðjuræðu

Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður íslenska landsliðsins og THW Kiel, þakkaði stuðningsmönnum Kiel fyrir árin tvö eftir öruggan sigur á Füchse Berlin um helgina. Talið er fullvíst að Guðjón Valur komi til með að spila með Barcelona á næsta tímabili

Inter hefur áhuga á Lamela

Argentínumaðurinn Erik Lamela gæti verið á leið aftur til Ítalíu eftir vonbrigðaár í enska boltanum.

Bale getur bætt sig

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid telur að Gareth Bale geti spilað enn betur á næsta tímabili.

Dujshebaev enn að kýla í pung þjálfara | Myndband

Það sauð upp í úrslitaleik Kielce og Wisla Plock í pólska handboltanum í gær. Þórir Ólafsson var tekinn hálstaki og Talant Dujshebaev hélt áfram að kýla í pung þjálfara andstæðinganna.

Rodgers framlengir við Liverpool

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool undirritaði nýjan samning við félagið í dag en hann átti aðeins eitt ár eftir af fyrri samning sínum.

Hart óhræddur við að taka vítaspyrnu

Joe Hart, markmaður Manchester City og enska landsliðsins er tilbúinn til að taka víti komi til þess að enska landsliðið fari í vítaspyrnukeppni á HM.

Scott heldur toppsæti heimslistans

Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið.

Balic verður áfram hjá Wetzlar

Það vakti nokkra athygli þegar hinn öflugi Króati, Ivano Balic, gekk í raðir þýska félagsins Wetzlar fyrir um ári síðan.

Stjarnan semur við unga leikmenn

Stjarnan heldur áfram að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur í körfunni og nú var félagið að semja við unga og efnilega leikmenn félagsins.

Welbeck sendir Moyes kaldar kveðjur

Danny Welbeck, framherji Manchester United og enska landsliðsins, viðurkenndi um helgina að hafa ekki notið þess að spila undir stjórn David Moyes.

Rory fann hugarró á golfvellinum

Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu.

Ibaka kveikti neistann hjá Thunder

Serge Ibaka snéri aftur í lið Oklahoma City Thunder í nótt og það hjálpaði liðinu heldur betur því Thunder lagði San Antonio Spurs, 106-97, og kom sér aftur inn í einvígið.

Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu

Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu, er óhrædd við að setja stefnuna á heimsmetið og fleiri HM-gull. Kærastinn er fyrir löngu búinn að játa sig sigraðan í lyftingasalnum. Hún vill ekki sjá fæðubótarefni og treystir bara á matinn hennar

Ögmundur: Ætlar að verða markvörður númer eitt

Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Fram, er leikmaður fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran í marki Fram þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik á gervigrasvellinum í Laugardal.

Bætti sig bæði í handbolta og heimilisstörfunum

Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir varð meistari annað árið í röð um helgina þegar hún tók þátt í því að tryggja Sävehof-liðinu sænska meistaratitilinn á sínu fyrsta ári sem atvinnumaður.

Sjá næstu 50 fréttir