Fleiri fréttir Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25.5.2014 21:30 Indriði bjargaði mannslífi á fótboltavellinum Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, var fljótur að hugsa í leik á móti Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir að leikmaður andstæðinga gleypti tunguna og gat ekki andað. 25.5.2014 20:58 37 ár frá fyrsta sigri Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða Í dag eru 37 ár liðin frá því Liverpool varð Evrópumeistari meistaraliða í fyrsta sinn. Þann 25. maí 1977 mætti Rauði herinn, undir stjórn Bobs Paisley, þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Róm, frammi fyrir 57.000 áhorfendum. 25.5.2014 20:45 Þórir pólskur meistari þriðja árið í röð Þórir Ólafsson varð í dag pólskur meistari í handbolta þriðja árið í röð. Lið hans, Vive Kielce, vann níu marka sigur, 34-25, á Wisla Plock í fjórða leik liðanna um pólska meistaratitilinn. Kielce hafði betur í úrslitaeinvíginu, 3-1. 25.5.2014 20:30 Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25.5.2014 19:38 Viðar skoraði og lagði upp í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson var enn og aftur á skotskónum þegar Vålerenga sótti Brann heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 19:22 Ronaldo í metabækurnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 25.5.2014 18:30 Ragnar áfram hjá FH Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson framlengdi í morgun samning sinn við FH og mun leika áfram með liðinu í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 25.5.2014 18:20 Allt að 9 punda urriðar að veiðast í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur ekki verið hátt skrifuð sem annað en laxveiðiá en það stafar líklega af því að sárafáir leggja orðið leið sína uppá efri svæðin en þar er hægt að setja í stóra urriða. 25.5.2014 18:19 Jón Daði fékk ekki sigur í afmælisgjöf Björn Daníel Sverrisson skoraði fyrsta mark leiksins þegar Viking tapaði 3-2 fyrir Bodø/Glimt á heimavelli. 25.5.2014 18:14 Þór/KA á toppinn í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann góðan heimasigur á ÍBV í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 25.5.2014 17:58 Kári og félagar í Championship-deildina Kári Árnason og félagar hans í Rotherham unnu sér í dag þátttökurétt í Championship-deildinni á næsta tímabili. 25.5.2014 16:59 Ásgeir og Róbert bikarmeistarar í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson urðu í dag bikarmeistarar með Paris SG eftir fjögurra marka sigur, 31-27, á Chambéry í úrslitaleik. Staðan í hálfleik var 15-12, Paris í vil. 25.5.2014 16:34 Ragnar Már vann sitt fyrsta mót á Eimskipsmótaröðinni Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði sigri í karlaflokki á Nettómótinu sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru um helgina. 25.5.2014 16:24 Sunna náði fugli á þremur holum í röð og vann Nettómótið Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur tryggði sér sigur á Nettómótinu í golfi sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru um helgina þetta var fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 25.5.2014 16:04 Rosengård enn á toppnum þrátt fyrir tap Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn þegar Rosengård tapaði fyrir Tyresö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 15:56 Simeone: Mistök að byrja með Costa inn á Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, viðurkennir að það hafi verið mistök að láta framherjann Diego Costa byrja úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í gær. 25.5.2014 15:30 Hólmfríður og Þórunn léku í fjörugu jafntefli Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Avaldsnes sem gerði 3-3 jafntefli við Trondheims Ørn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 15:18 Arnór lék í tapi Helsingborgar Arnór Smárason lék í 71 mínútu þegar lið hans, Helsingborg, beið lægri hlut fyrir Kalmar, 2-0, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 14:54 Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. 25.5.2014 14:47 Guðbjörg sat allan tímann á bekknum í jafntefli Potsdam Turbine Potsdam varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar í fótbolta þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Cloppenburg í dag. 25.5.2014 14:22 Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstads í sigri á Umeå Kristanstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, vann í dag 1-0 sigur á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 14:09 Nico Rosberg vann aftur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg leiddi hvern einasta hring í keppninni eftir að ná ráspól á umdeildan hátt í gær. Liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 25.5.2014 13:54 Sögulegur sigur Ancelottis Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni. 25.5.2014 13:00 Zaragoza tapaði | Jón Arnór skoraði 13 stig Jón Arnór Stefánsson skoraði 13 stig þegar CAI Zaragoza beið lægri hlut fyrir Murcia, 90-82, í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 25.5.2014 12:39 Stund Messíasar runnin upp? Lionel Messi hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Barcelona, en að margra mati kemur hann aldrei til greina sem sá besti í sögunni fyrr en hann vinnur heimsmeistaratitilinn með argentínska landsliðinu. 25.5.2014 12:30 Justin áfram með Stjörnunni - fjórir lykilmenn framlengja Stjörnumenn hafa gengið frá samningum við fjóra öfluga leikmenn fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta og virðist ætla að halda saman kjarna liðsins frá því á síðasta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. 25.5.2014 12:00 Margir í toppbaráttunni á Crowne Plaza Invitational Óvenju margir kylfingar eiga möguleika á sigri fyrir lokahringinn - Adam Scott og Jordan Spieth ofarlega á skortöflunni. 25.5.2014 11:50 Miami komið yfir Miami Heat tók forystuna í úrslitum Austurdeildarinnar með tólf stiga sigri, 99-87, á Indiana Pacers á heimavelli í nótt. 25.5.2014 10:26 Carragher: Sturridge fullkominn framherji fyrir England Jamie Carragher segir að fyrrum samherji sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool, Daniel Sturridge sé hættulegasti sóknarmaður Englands fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. 25.5.2014 10:00 Guðrún Brá og Bjarki efst í Leirunni Bjarki Pétursson GB er með eins höggs forystu í karlaflokki og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK er með sömu forystu í kvennaflokki á fyrsta móti Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir tvo hringi af þremur. 25.5.2014 08:00 Robben vill ekki til United Hollendingurinn Arjen Robben segir ekki koma til greina að yfirgefa Bayern Munchen til að ganga til liðs við Manchester United. 25.5.2014 06:00 Hamilton stundar ekki sálfræðihernað Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1 neitar að hafa stundað sálfræðihernað gegn liðsfélögum sínum með ásettu ráði. 24.5.2014 00:01 Viltu gista í húsi Ronaldinho í Rio á meðan HM er? Ronaldinho varð fyrir miklum vonbrigðum þegar hann var ekki valinn í leikmannahóp Brasilíu fyrir heimsmeistarakeppnina þar í landi í sumar. Hann sá sér þó leik á borði og ætlar að græða á glæsivillu sinni. 24.5.2014 23:30 Upphitun fyrir UFC 173 Seint í kvöld verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá UFC 173 þar sem Renan Barao og TJ Dillashaw berjast um bantamvigtartitil UFC. Ólympíufararnir Dan Henderson og Daniel Cormier takast á auk þess sem þeir höggþungu Jake Ellenberger og Robbie Lawler berjast í mikilvægum bardaga í veltivigtinni. Bardagarnir hefjast kl 2 aðfaranótt sunnudags. 24.5.2014 22:45 Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24.5.2014 22:26 Paul George með í kvöld Paul George skærasta stjarna Indiana Pacers verður með liðinu í kvöld í þriðja leik liðsins og Miami Heat í úrslitum austurstrandar NBA körfuboltans. 24.5.2014 22:00 Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24.5.2014 21:30 Þrír bræður með yfir 100 leiki fyrir sama félagið Birgir Magnússon var á dögunum heiðraður fyrir að hafa leikið 100 leiki fyrir meistaraflokk HK í fótbolta. Hann jafnaði þar afrek tveggja bræðra sinna. 24.5.2014 20:00 Thomas Björn í góðum málum fyrir lokahringinn á Wentworth Daninn fór á kostum á seinni níu holunum í dag - Luke Donald, Rory McIlroy og fleiri gætu gert atlögu að Björn á lokahringnum 24.5.2014 19:47 Slátrunin í Aþenu 20 ára Það er farið að styttast í að úrslitaleikur Madrídarliðanna Real og Atletico í Meistaradeild Evrópu hefjist. Því er við hæfi að rifja upp einn merkasta úrslitaleik keppninnar sem fagnar 20 ára afmæli sínu nú í vor. 24.5.2014 17:30 Umgengnin slæm við marga veiðistaði við Elliðavatn Nú síðustu dagana hefur verið eftir því tekið hvað umgengni hefur batnað við bakka Þingvallavatns en á sama tíma hefur sjaldan verið jafn illa gengið um við Elliðavatn. 24.5.2014 17:23 Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. 24.5.2014 17:00 Hítarvatn opnar um næstu helgi Hítarvatn á Mýrum hefur verið geysilega vinsælt síðustu ár enda veiðist oft mjög vel í vatninu og þá sérstaklega fyrstu vikurnar eftir að vatnið opnar. 24.5.2014 16:50 Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24.5.2014 15:52 Sjá næstu 50 fréttir
Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25.5.2014 21:30
Indriði bjargaði mannslífi á fótboltavellinum Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, var fljótur að hugsa í leik á móti Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir að leikmaður andstæðinga gleypti tunguna og gat ekki andað. 25.5.2014 20:58
37 ár frá fyrsta sigri Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða Í dag eru 37 ár liðin frá því Liverpool varð Evrópumeistari meistaraliða í fyrsta sinn. Þann 25. maí 1977 mætti Rauði herinn, undir stjórn Bobs Paisley, þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Róm, frammi fyrir 57.000 áhorfendum. 25.5.2014 20:45
Þórir pólskur meistari þriðja árið í röð Þórir Ólafsson varð í dag pólskur meistari í handbolta þriðja árið í röð. Lið hans, Vive Kielce, vann níu marka sigur, 34-25, á Wisla Plock í fjórða leik liðanna um pólska meistaratitilinn. Kielce hafði betur í úrslitaeinvíginu, 3-1. 25.5.2014 20:30
Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25.5.2014 19:38
Viðar skoraði og lagði upp í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson var enn og aftur á skotskónum þegar Vålerenga sótti Brann heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 19:22
Ronaldo í metabækurnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 25.5.2014 18:30
Ragnar áfram hjá FH Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson framlengdi í morgun samning sinn við FH og mun leika áfram með liðinu í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 25.5.2014 18:20
Allt að 9 punda urriðar að veiðast í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur ekki verið hátt skrifuð sem annað en laxveiðiá en það stafar líklega af því að sárafáir leggja orðið leið sína uppá efri svæðin en þar er hægt að setja í stóra urriða. 25.5.2014 18:19
Jón Daði fékk ekki sigur í afmælisgjöf Björn Daníel Sverrisson skoraði fyrsta mark leiksins þegar Viking tapaði 3-2 fyrir Bodø/Glimt á heimavelli. 25.5.2014 18:14
Þór/KA á toppinn í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann góðan heimasigur á ÍBV í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 25.5.2014 17:58
Kári og félagar í Championship-deildina Kári Árnason og félagar hans í Rotherham unnu sér í dag þátttökurétt í Championship-deildinni á næsta tímabili. 25.5.2014 16:59
Ásgeir og Róbert bikarmeistarar í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson urðu í dag bikarmeistarar með Paris SG eftir fjögurra marka sigur, 31-27, á Chambéry í úrslitaleik. Staðan í hálfleik var 15-12, Paris í vil. 25.5.2014 16:34
Ragnar Már vann sitt fyrsta mót á Eimskipsmótaröðinni Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði sigri í karlaflokki á Nettómótinu sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru um helgina. 25.5.2014 16:24
Sunna náði fugli á þremur holum í röð og vann Nettómótið Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur tryggði sér sigur á Nettómótinu í golfi sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru um helgina þetta var fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 25.5.2014 16:04
Rosengård enn á toppnum þrátt fyrir tap Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn þegar Rosengård tapaði fyrir Tyresö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 15:56
Simeone: Mistök að byrja með Costa inn á Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, viðurkennir að það hafi verið mistök að láta framherjann Diego Costa byrja úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í gær. 25.5.2014 15:30
Hólmfríður og Þórunn léku í fjörugu jafntefli Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Avaldsnes sem gerði 3-3 jafntefli við Trondheims Ørn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 15:18
Arnór lék í tapi Helsingborgar Arnór Smárason lék í 71 mínútu þegar lið hans, Helsingborg, beið lægri hlut fyrir Kalmar, 2-0, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 14:54
Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. 25.5.2014 14:47
Guðbjörg sat allan tímann á bekknum í jafntefli Potsdam Turbine Potsdam varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar í fótbolta þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Cloppenburg í dag. 25.5.2014 14:22
Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstads í sigri á Umeå Kristanstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, vann í dag 1-0 sigur á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.5.2014 14:09
Nico Rosberg vann aftur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg leiddi hvern einasta hring í keppninni eftir að ná ráspól á umdeildan hátt í gær. Liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 25.5.2014 13:54
Sögulegur sigur Ancelottis Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni. 25.5.2014 13:00
Zaragoza tapaði | Jón Arnór skoraði 13 stig Jón Arnór Stefánsson skoraði 13 stig þegar CAI Zaragoza beið lægri hlut fyrir Murcia, 90-82, í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 25.5.2014 12:39
Stund Messíasar runnin upp? Lionel Messi hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Barcelona, en að margra mati kemur hann aldrei til greina sem sá besti í sögunni fyrr en hann vinnur heimsmeistaratitilinn með argentínska landsliðinu. 25.5.2014 12:30
Justin áfram með Stjörnunni - fjórir lykilmenn framlengja Stjörnumenn hafa gengið frá samningum við fjóra öfluga leikmenn fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta og virðist ætla að halda saman kjarna liðsins frá því á síðasta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. 25.5.2014 12:00
Margir í toppbaráttunni á Crowne Plaza Invitational Óvenju margir kylfingar eiga möguleika á sigri fyrir lokahringinn - Adam Scott og Jordan Spieth ofarlega á skortöflunni. 25.5.2014 11:50
Miami komið yfir Miami Heat tók forystuna í úrslitum Austurdeildarinnar með tólf stiga sigri, 99-87, á Indiana Pacers á heimavelli í nótt. 25.5.2014 10:26
Carragher: Sturridge fullkominn framherji fyrir England Jamie Carragher segir að fyrrum samherji sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool, Daniel Sturridge sé hættulegasti sóknarmaður Englands fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. 25.5.2014 10:00
Guðrún Brá og Bjarki efst í Leirunni Bjarki Pétursson GB er með eins höggs forystu í karlaflokki og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK er með sömu forystu í kvennaflokki á fyrsta móti Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir tvo hringi af þremur. 25.5.2014 08:00
Robben vill ekki til United Hollendingurinn Arjen Robben segir ekki koma til greina að yfirgefa Bayern Munchen til að ganga til liðs við Manchester United. 25.5.2014 06:00
Hamilton stundar ekki sálfræðihernað Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1 neitar að hafa stundað sálfræðihernað gegn liðsfélögum sínum með ásettu ráði. 24.5.2014 00:01
Viltu gista í húsi Ronaldinho í Rio á meðan HM er? Ronaldinho varð fyrir miklum vonbrigðum þegar hann var ekki valinn í leikmannahóp Brasilíu fyrir heimsmeistarakeppnina þar í landi í sumar. Hann sá sér þó leik á borði og ætlar að græða á glæsivillu sinni. 24.5.2014 23:30
Upphitun fyrir UFC 173 Seint í kvöld verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá UFC 173 þar sem Renan Barao og TJ Dillashaw berjast um bantamvigtartitil UFC. Ólympíufararnir Dan Henderson og Daniel Cormier takast á auk þess sem þeir höggþungu Jake Ellenberger og Robbie Lawler berjast í mikilvægum bardaga í veltivigtinni. Bardagarnir hefjast kl 2 aðfaranótt sunnudags. 24.5.2014 22:45
Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24.5.2014 22:26
Paul George með í kvöld Paul George skærasta stjarna Indiana Pacers verður með liðinu í kvöld í þriðja leik liðsins og Miami Heat í úrslitum austurstrandar NBA körfuboltans. 24.5.2014 22:00
Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24.5.2014 21:30
Þrír bræður með yfir 100 leiki fyrir sama félagið Birgir Magnússon var á dögunum heiðraður fyrir að hafa leikið 100 leiki fyrir meistaraflokk HK í fótbolta. Hann jafnaði þar afrek tveggja bræðra sinna. 24.5.2014 20:00
Thomas Björn í góðum málum fyrir lokahringinn á Wentworth Daninn fór á kostum á seinni níu holunum í dag - Luke Donald, Rory McIlroy og fleiri gætu gert atlögu að Björn á lokahringnum 24.5.2014 19:47
Slátrunin í Aþenu 20 ára Það er farið að styttast í að úrslitaleikur Madrídarliðanna Real og Atletico í Meistaradeild Evrópu hefjist. Því er við hæfi að rifja upp einn merkasta úrslitaleik keppninnar sem fagnar 20 ára afmæli sínu nú í vor. 24.5.2014 17:30
Umgengnin slæm við marga veiðistaði við Elliðavatn Nú síðustu dagana hefur verið eftir því tekið hvað umgengni hefur batnað við bakka Þingvallavatns en á sama tíma hefur sjaldan verið jafn illa gengið um við Elliðavatn. 24.5.2014 17:23
Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. 24.5.2014 17:00
Hítarvatn opnar um næstu helgi Hítarvatn á Mýrum hefur verið geysilega vinsælt síðustu ár enda veiðist oft mjög vel í vatninu og þá sérstaklega fyrstu vikurnar eftir að vatnið opnar. 24.5.2014 16:50
Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24.5.2014 15:52