Rory fann hugarró á golfvellinum 26. maí 2014 09:15 Rory ánægður með bikarinn. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu. McIlroy sleit trúlofun sinni við tennisstjörnuna Caroline Wozniacki á dögunum og hefur mikið verið fjallað um það mál í heimspressunni. "Það var ákveðin losun fyrir mig að vera út á vellinum. Ég er einn með sjálfum mér að gera það sem ég geri best. Þarna fékk fjóra til fímm tíma af hugarró," sagði McIlroy eftir mót en hann var að vinna sitt fyrsta mót í Evrópu. "Þessi vika hefur verið uppfull af alls konar tilfinningum. Ég er að horfa á bikarinn og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég var spurður að því hvernig mér liði og ég hreinlega veit það ekki. Ég er auðvitað ánægður með að hafa unnið en þetta hefur verið furðuleg vika." Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38 Mest lesið „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 „Svona högg gerir okkur sterkari“ Handbolti „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Handbolti Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Sport Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu. McIlroy sleit trúlofun sinni við tennisstjörnuna Caroline Wozniacki á dögunum og hefur mikið verið fjallað um það mál í heimspressunni. "Það var ákveðin losun fyrir mig að vera út á vellinum. Ég er einn með sjálfum mér að gera það sem ég geri best. Þarna fékk fjóra til fímm tíma af hugarró," sagði McIlroy eftir mót en hann var að vinna sitt fyrsta mót í Evrópu. "Þessi vika hefur verið uppfull af alls konar tilfinningum. Ég er að horfa á bikarinn og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég var spurður að því hvernig mér liði og ég hreinlega veit það ekki. Ég er auðvitað ánægður með að hafa unnið en þetta hefur verið furðuleg vika."
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38 Mest lesið „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 „Svona högg gerir okkur sterkari“ Handbolti „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Handbolti Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Sport Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38