Fleiri fréttir

Elliðavatn kraumaði í morgun

Það falleg sjón sem blasti við þeim fáu veiðimönnum sem mættu uppá Elliðavatn í morgun því vatnið var stillt og vakir hreinlega út um allt.

Van Persie: Við komum aftur, treystið mér!

Robin van Persie hefur ekki áhyggjur af framtíð Manchester United þrátt fyrir afar dapurt gengi á tímabilinu en hann skoraði eitt mark í síðasta heimaleik liðsins á tímabilinu í gær.

Fylkir semur við sænskan framherja

Fylkismenn gengu í gærkvöldi frá eins árs samningi við sænskan framherja sem á að skora mörkin fyrir Árbæinga í sumar.

Auðvelt hjá Miami og San Antonio í fyrsta leik

Meistarar Miami Heat unnu loks leiks á móti Brooklyn Nets og San Antonio Spurs átti ekki í teljandi vandræðum með Portland í fyrsta leik annarrar umferðar úrslitakeppninnar.

Tap í kvöld er enginn dauðadómur

Stjarnan og Valur hefja í kvöld úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna en leikur eitt er klukkan 19.45 í Mýrinni í Garðabæ.

Ferrari hefur enn trú á Raikkonen

James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist.

Létt hjá ÍR-ingum þegar þeir unnu umspilið - myndir

ÍR-ingar tryggðu sér í kvöld sigur í umspilinu um sæti í Olís-deild karla eftir níu marka sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna, 34-25. ÍR vann báða leikina örugglega og er öruggt með sæti í efstu deild á næsta tímabili.

Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik

Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan.

Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband

Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni.

Golden State rak Mark Jackson í kvöld

NBA-körfuboltaliðið Golden State Warriors rak í kvöld þjálfara sinn Mark Jackson en hann hefur verið að gera flotta hluti undanfarin tímabil með eitt allra skemmtilegasta lið deildarinnar.

Pepsi-mörkin | 1. þáttur

Styttri útgáfa af umfjöllun Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport um 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Hamilton nánast fullkominn

Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu.

Þrír ungir framlengja í Safamýri

Framarar halda áfram að festa unga og efnilega leikmenn sína í Safamýrinni en í dag skrifuðu þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins undir nýjan samning.

Pellegrini: Þetta er ekki búið

Manchester City er með pálmann í höndunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir ótrúlegt jafntefli Liverpool gegn Crystal Palace í gærkvöldi.

Veislan í Dalnum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

Eins og í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar verða báðir leikirnir sem spilaðir verða á gervigrasinu í Laugardal í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í heildina verður boðið upp á sex tíma fótboltaveislu.

Sjá næstu 50 fréttir