Fleiri fréttir

Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði

Hraunsfjörður hefur verið feykilega vinsælt veiðisvæði enda er aðkoman góð, vatnið gjöfult og fiskurinn sérstaklega skemmtilegur en jafnframt erfiður viðureignar.

Hvað er að gerast í ánni Dee?

Miklar áhyggjur eru af ástandinu í ánni Dee sem er ein nafntogaðasta veiðiá Skotlands en veiðin þar á þessu vori er ekki hægt að kalla annað en algjört hrun.

Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu

Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við.

Haukur Páll "tók bara hjólið“ vegna meiðslanna

„Það kom smásnúningur á ökklann vegna höggsins. Nú er bara að vinna vel í þessu og sjá hvort maður verður klár fyrir fimmtudaginn,“ segir Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, en hann fór meiddur af velli undir lok sigurleiksins gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á sunnudagskvöldið.

Tilraunir til að auka hávaða á Spáni

Formúla 1 stefnir á meiri hávaða frá og með kanadíska kappakstrinum. Ýmsar aðferðir til þess verða prófaðar á æfingum eftir spænska kappaksturinn.

Heimir: Tveggja rútu varnarleikur hjá Blikum

FH-ingar fengu bara eitt stig í fyrsta leik sínum í Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir að hafa vaðið í færum í 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki í síðasta leik 1. umferðarinnar í kvöld.

Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir

Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld.

Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli.

Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið

Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum.

Hreggnasi áfram með Laxá í Kjós

Veiðifélag Kjósarhrepps og Veiðifélagið Hreggnasi ehf hafa framlengt samning um veiðirétt Laxár í Kjós og Bugðu til næstu fimm ára.

Tíu íslensk verðlaun á BJJ-móti í Kaupmannahöfn

Um nýliðna helgi fór fram Copenhagen Open mótið í brasilísku jiu-jitsu. 15 íslenskir keppendur tóku þátt frá þremur íslenskum félögum, Mjölni, Fenri og VBC. Hluti hópsins tók einnig þátt á Danish Open sem fram fór um síðustu helgi þar sem íslensku keppendurnir voru afar sigursælir.

Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot

Veiðivísir hefur greint frá góðri vorveiði við Þingvallavatn og í því samhengi góðri veiði á urriða sem oft er stór eða allt að 90 sm fiskum en frásögn veiðimanns sem var þar fyrir fáum dögum skyggir aðeins á þessar fréttir.

Suárez bestur að mati blaðamanna

Úrúgvæski framherjinn Luis Suárez, leikmaður Liverpool, heldur áfram að safna einstaklingsverðlaunum en leikmaðurinn var útnefndur besti leikmaður úrvalsdeildarinnar að mati blaðamanna í dag.

Misstirðu af mörkum helgarinnar í enska? | Myndbönd

Hér á Vísi má sjá öll mörk helgarinnar í leikjunum níu sem fram fóru í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Cardiff og Fulham féllu eftir stór töp en Manchester City færðist nær Englandsmeistaratitlinum.

Sjá næstu 50 fréttir