Fleiri fréttir

Spænskur þjálfari á Krókinn

Israel Martin hefur gert þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Tindastóls og mun stýra liðinu í Domino's-deild karla á næsta tímabili.

Viljum vinna titilinn fyrir Gerrard

Daniel Sturridge vonast til að Steven Gerrard fái að upplifa þá tilfinningu að lyfta bikarnum í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ótrúlegur apríl hjá ljónum Guðmundar

"Svona er þetta bara þegar maður er með á öllum vígstöðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, um það mikla leikjaálag sem er fram undan í mánuðinum.

Stangveiðin hófst í gær

Stangveiðitímabilið hófst í gær í nokkrum vötnum og ám á landinu en eins og búist var við var heldur rólegt með einhverjum undantekningum þó.

Tók bekkjarsetunni af æðruleysi

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur komið frábærlega inn í lið Rhein-Neckar Löwen þegar Uwe Gensheimer hefur verið frá vegna meiðsla.

Rebekka fór úr KR í Val

Rebekka Sverrisdóttir hefur gert tveggja ára samning við Val og leikur með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta

Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega.

Messan: Arsenal sýndi karakter

Marsmánuður fór illa hjá Arsenal en Messumenn segja að liðið hafi sýnt karakter gegn Manchester City um helgina.

Costa tæpur fyrir kvöldið

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, efast um að markahrókurinn Diego Costa spili með liðinu gegn Barcelona í kvöld.

Rúrik samdi lag fyrir mömmu sína

Knattspyrnumanninum Rúriki Gíslasyni er margt til lista lagt en hann sýndi á sér nýja hlið í tilefni afmæli móður sinnar.

Hlynur: Meira en til í að vera áfram

Hlynur Bæringsson var valinn besti varnarmaður sænsku úrvalsdeildarinnar annað árið í röð. Hann segir stemninguna hjá Sundsvall vera skemmtilegri eftir að liðið lenti í fjárhagskröggum.

Sjá næstu 50 fréttir