NBA í nótt: Spurs í metaham og Miami á toppinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2014 09:05 San Antonio vann sinn átjánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt og jafnaði þar með félagsmet.San Antonio vann Indiana, 103-77, en bæði lið eru meðal þeirra bestu í deildinni. Indiana hefur þó átt erfitt uppdráttar að undanförnu en liðið vann aðeins átta af sautján leikjum sínum í síðasta mánuði.Tony Parker skoraði 22 stig fyrir Spurs og Boris Diaw bætti við fjórtán en með sigrinum jafnaði félagið átján ára gamalt met.Paul George skoraði sextán stig fyrir Indiana sem hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og misst toppsæti austurdeildarinnar til meistaranna í Miami Heat.Miami vann Toronto, 93-83. LeBron James var með 32 stig, Chris Bosh átján og þá átti Chris Andersen góðan leik en hann var með þrettán stig og nýtti öll fimm skot sín í leiknum. Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Miami er í efsta sæti austurdeildarinnar.Charlotte vann Washington, 100-94, og kom í veg fyrir að síðarnefnda liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. Aðeins þrjú lið hafa beðið lengur eftir leik í úrslitakeppni en Wizards er í sjötta sæti austurdeildarinnar og er með sæti í úrslitakeppninni innan seilingar.Kemba Walker (21/10 stoðs.) og Al Jefferson (19/11 frák.) voru báðir með tvöfalda tvennu fyrir Charlotte sem var ellefu stigum undir í fjórða leikhluta.Atlanta vann loksins sigur er liðið hafði betur gegn Philadelphia, 103-95. Atlanta hafði tapað sex leikjum í röð og heldur liðið í áttunda sæti austurdeildarinnar með naumindum. Atlanta hefur aðeins unnið sjö af síðustu 27 leikjum sínum en New York hefur verið á fínum spretti og vann Utah í nótt, 92-83. Knicks er þó enn í níunda sætinu og útlit fyrir spennandi baráttu liðanna á lokasprettinum. Spennan í sömu baráttu vestanmegin er ekki minni en Dallas, Memphis og Phoenix eru hnífjöfn í 7.-9. sæti deildarinnar. Memphis vann góðan sigur á Denver í nótt, 94-92, en hin tvö liðin spiluðu ekki í nótt.Úrslit næturinnar: Charlotte - Washington 100-94 Indiana - San Antonio 77-103 Atlanta - Philadelphia 103-95 Detroit - Milwaukee 116-111 Miami - Toronto 93-83 Chicago - Boston 94-80 Minnesota - LA Clippers 104-114 New Orleans - Sacramento 97-102 Denver - Memphis 92-94 Utah - New York 83-92 NBA Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
San Antonio vann sinn átjánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt og jafnaði þar með félagsmet.San Antonio vann Indiana, 103-77, en bæði lið eru meðal þeirra bestu í deildinni. Indiana hefur þó átt erfitt uppdráttar að undanförnu en liðið vann aðeins átta af sautján leikjum sínum í síðasta mánuði.Tony Parker skoraði 22 stig fyrir Spurs og Boris Diaw bætti við fjórtán en með sigrinum jafnaði félagið átján ára gamalt met.Paul George skoraði sextán stig fyrir Indiana sem hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og misst toppsæti austurdeildarinnar til meistaranna í Miami Heat.Miami vann Toronto, 93-83. LeBron James var með 32 stig, Chris Bosh átján og þá átti Chris Andersen góðan leik en hann var með þrettán stig og nýtti öll fimm skot sín í leiknum. Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Miami er í efsta sæti austurdeildarinnar.Charlotte vann Washington, 100-94, og kom í veg fyrir að síðarnefnda liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. Aðeins þrjú lið hafa beðið lengur eftir leik í úrslitakeppni en Wizards er í sjötta sæti austurdeildarinnar og er með sæti í úrslitakeppninni innan seilingar.Kemba Walker (21/10 stoðs.) og Al Jefferson (19/11 frák.) voru báðir með tvöfalda tvennu fyrir Charlotte sem var ellefu stigum undir í fjórða leikhluta.Atlanta vann loksins sigur er liðið hafði betur gegn Philadelphia, 103-95. Atlanta hafði tapað sex leikjum í röð og heldur liðið í áttunda sæti austurdeildarinnar með naumindum. Atlanta hefur aðeins unnið sjö af síðustu 27 leikjum sínum en New York hefur verið á fínum spretti og vann Utah í nótt, 92-83. Knicks er þó enn í níunda sætinu og útlit fyrir spennandi baráttu liðanna á lokasprettinum. Spennan í sömu baráttu vestanmegin er ekki minni en Dallas, Memphis og Phoenix eru hnífjöfn í 7.-9. sæti deildarinnar. Memphis vann góðan sigur á Denver í nótt, 94-92, en hin tvö liðin spiluðu ekki í nótt.Úrslit næturinnar: Charlotte - Washington 100-94 Indiana - San Antonio 77-103 Atlanta - Philadelphia 103-95 Detroit - Milwaukee 116-111 Miami - Toronto 93-83 Chicago - Boston 94-80 Minnesota - LA Clippers 104-114 New Orleans - Sacramento 97-102 Denver - Memphis 92-94 Utah - New York 83-92
NBA Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira