Fleiri fréttir

Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna

Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér.

El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband

Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð.

Hildur: Eins og Survivor-keppni

Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells, sagði óskiljanlegt hversu mikið álag hafi verið á leikmönnum í upphafi úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna.

Tryggvi hættur í HK

Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu.

Helena tapaði í toppslag

Helena Sverrisdóttir skoraði fjórtán stig þegar lið hennar, DVTK Miskolc, tapaði fyrir Uniqa Euroleasing í toppslag ungversku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

McLaren verður hálfri sekúndu hraðari

McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja.

Anna Hulda á leið á EM í Ísrael

Anna Hulda Ólafsdóttir, úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, mun keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Ísrael 5. til 12. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Lyftingasambands Íslands.

Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu

Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM.

Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk

Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag.

Fyrirliði fyrsta heimsmeistaraliðs Brasilíu lést í gær

Hilderaldo Bellini var fyrirliði Brasilíumanna á HM í Svíþjóð 1958 þegar brasilíska þjóðin eignaðist sína fyrstu heimsmeistara í fótbolta. Bellini fékk ekki að upplifa HM í sínu eigin landi í sumar því hann lést í gær 83 ára gamall.

Leik Akureyrar og Vals aftur frestað

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar.

Sjá næstu 50 fréttir