Fleiri fréttir Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir El Clásico á Santiago Bernabéu annað kvöld. 22.3.2014 12:45 Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. 22.3.2014 12:00 Sturridge: Torres sagði mér að fara til Liverpool Daniel Sturridge nýtur lífsins á Anfield en Liverpool fékk góð meðmæli frá Fernando Torres þegar að því kom að skipta um lið. 22.3.2014 11:30 Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22.3.2014 11:28 Afturelding tapaði en varð deildarmeistari Mosfellingar töpuðu heima fyrir Þrótti Neskaupsstað en tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með því að vinna tvær hrinur. 22.3.2014 11:05 Durant skoraði 51 stig en Westbrook meiddist | Myndbönd Oklahoma og San Antonio berjast um fyrsta sætið í vestrinu en spurs vann tólfta leikinn í röð í nótt. 22.3.2014 11:00 Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. 22.3.2014 10:50 Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. 22.3.2014 10:00 Fátt virðist geta stoppað Adam Scott á Bay Hill Með sjö högga forystu eftir tvo hringi. 22.3.2014 09:22 Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. 22.3.2014 09:00 Viltu hitta og fá áritun frá Robbie Fowler í dag? Markahrókurinn sem Liverpool-menn kalla Guð verður að árita í React í Bæjarlind í dag og horfir svo á leik Liverpool og Cardiff á Spot. 22.3.2014 08:00 Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum. 22.3.2014 06:00 Rooney með eitt af mörkum ársins í sigri United | Myndband Manchester United vann West Ham, 2-0, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 22.3.2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22.3.2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22.3.2014 00:01 Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.3.2014 00:01 El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. 21.3.2014 23:30 Hildur: Eins og Survivor-keppni Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells, sagði óskiljanlegt hversu mikið álag hafi verið á leikmönnum í upphafi úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna. 21.3.2014 22:50 Moto GP í beinni á Stöð 2 Sport Keppnismótaröðin í Moto mótorhjólakappakstri hefst um helgina og verður sýnt beint frá henni á Stöð 2 Sport. 21.3.2014 22:45 „Sam er algjörlega niðurbrotinn“ Sam Tillen bíður þess nú að komast í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað illa í leik með FH í kvöld. 21.3.2014 22:18 Tryggvi hættur í HK Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu. 21.3.2014 22:07 Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. 21.3.2014 22:00 Helena tapaði í toppslag Helena Sverrisdóttir skoraði fjórtán stig þegar lið hennar, DVTK Miskolc, tapaði fyrir Uniqa Euroleasing í toppslag ungversku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 21.3.2014 21:47 Sam Tillen fótbrotnaði í kvöld | Tímabilið í hættu FH-ingurinn Sam Tillen var fluttur upp á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fótbrotnaði í leik liðsins gegn HK í Lengjubikarnum í kvöld. 21.3.2014 21:34 Drekarnir tryggðu sér heimavallarrétt Sundsvall Dragons unnu mikilvægan sigur á Norrköping í lokaumferð deildarkeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld, 99-85. 21.3.2014 20:23 McLaren verður hálfri sekúndu hraðari McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. 21.3.2014 19:00 Van Persie missir af leikjunum gegn Bayern Meiðsli Robin van Persie gætu reynst Manchester United dýrkeypt en í dag greindi félagið frá því að hann yrði frá næstu 4-6 vikurnar. 21.3.2014 18:23 Mögnuð tilþrif hjá Adam Scott á Bay Bill | Myndband Ástralinn setti vallarmet á fyrsta hring á Arnold Palmer-boðsmótinu en hann lék stórkostlegt golf og átti nokkur frábær högg. 21.3.2014 17:30 Sir Alex: Liðin hans Arsene spila fótbolta eins og á að spila hann Sir Alex Ferguson hrósar Arsene Wenger í nýju viðtali á Sky Sports en Wenger stýrir Arsenal á morgun í þúsundasta sinn í keppni. 21.3.2014 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 | Valur knúði fram oddaleik Valur knúði fram oddaleik í undanúrslita einvíginu gegn Snæfell, en Valur vann öruggan 26 stiga sigur, 82-56. 21.3.2014 16:18 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-87 | Frábær Stjörnusigur Það er grunnt á því góða á milli Keflavíkur og Stjörnunnar en liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld. 21.3.2014 16:14 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 88-84 | Naumur sigur húnanna Njarðvík er komið með 1-0 forystu gegn Haukum í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. 21.3.2014 16:11 Sjö mínútna seinkun til heiðurs fórnarlamba Hillsborough Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag að sambandið ætli að minnast fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins sem sérstökum hætti helgina 11. til 14. apríl næstkomandi. 21.3.2014 16:00 Anna Hulda á leið á EM í Ísrael Anna Hulda Ólafsdóttir, úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, mun keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Ísrael 5. til 12. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Lyftingasambands Íslands. 21.3.2014 15:30 Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM. 21.3.2014 14:52 Victor: Ætlaði auðvitað að vinna boltann Guðlaugur Victor Pálsson sér eftir tæklingunni sem kostaði hann nokkurra daga agabann en hann ætlaði engan að meiða. 21.3.2014 14:15 Ólafur Björn vann mót í Orlando og setti persónulegt met Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum vann fimm högga sigur á móti í Bandaríkjunum í gær. 21.3.2014 13:45 Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag. 21.3.2014 13:00 Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. 21.3.2014 12:15 United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. 21.3.2014 12:06 Fyrirliði fyrsta heimsmeistaraliðs Brasilíu lést í gær Hilderaldo Bellini var fyrirliði Brasilíumanna á HM í Svíþjóð 1958 þegar brasilíska þjóðin eignaðist sína fyrstu heimsmeistara í fótbolta. Bellini fékk ekki að upplifa HM í sínu eigin landi í sumar því hann lést í gær 83 ára gamall. 21.3.2014 11:45 Manchester United fékk Bayern - Chelsea mætir PSG Manchester United hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 21.3.2014 10:45 Victor settur til hliðar hjá NEC fyrir að meiða liðsfélaga sinn Íslenski landsliðsmaðurinn missir af þremur leikjum NEC Nijmegen fyrir að meiða liðsfélaga sinn á æfingu. 21.3.2014 10:16 Leik Akureyrar og Vals aftur frestað Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar. 21.3.2014 09:34 Markvörður Chelsea gæti staðið í vegi fyrir Chelsea Enska liðið Chelsea á möguleika á því að mæta sjö liðum frá fjórum löndum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 21.3.2014 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir El Clásico á Santiago Bernabéu annað kvöld. 22.3.2014 12:45
Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. 22.3.2014 12:00
Sturridge: Torres sagði mér að fara til Liverpool Daniel Sturridge nýtur lífsins á Anfield en Liverpool fékk góð meðmæli frá Fernando Torres þegar að því kom að skipta um lið. 22.3.2014 11:30
Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22.3.2014 11:28
Afturelding tapaði en varð deildarmeistari Mosfellingar töpuðu heima fyrir Þrótti Neskaupsstað en tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með því að vinna tvær hrinur. 22.3.2014 11:05
Durant skoraði 51 stig en Westbrook meiddist | Myndbönd Oklahoma og San Antonio berjast um fyrsta sætið í vestrinu en spurs vann tólfta leikinn í röð í nótt. 22.3.2014 11:00
Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. 22.3.2014 10:50
Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. 22.3.2014 10:00
Fátt virðist geta stoppað Adam Scott á Bay Hill Með sjö högga forystu eftir tvo hringi. 22.3.2014 09:22
Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. 22.3.2014 09:00
Viltu hitta og fá áritun frá Robbie Fowler í dag? Markahrókurinn sem Liverpool-menn kalla Guð verður að árita í React í Bæjarlind í dag og horfir svo á leik Liverpool og Cardiff á Spot. 22.3.2014 08:00
Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum. 22.3.2014 06:00
Rooney með eitt af mörkum ársins í sigri United | Myndband Manchester United vann West Ham, 2-0, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 22.3.2014 00:01
Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22.3.2014 00:01
Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22.3.2014 00:01
Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.3.2014 00:01
El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. 21.3.2014 23:30
Hildur: Eins og Survivor-keppni Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells, sagði óskiljanlegt hversu mikið álag hafi verið á leikmönnum í upphafi úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna. 21.3.2014 22:50
Moto GP í beinni á Stöð 2 Sport Keppnismótaröðin í Moto mótorhjólakappakstri hefst um helgina og verður sýnt beint frá henni á Stöð 2 Sport. 21.3.2014 22:45
„Sam er algjörlega niðurbrotinn“ Sam Tillen bíður þess nú að komast í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað illa í leik með FH í kvöld. 21.3.2014 22:18
Tryggvi hættur í HK Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu. 21.3.2014 22:07
Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. 21.3.2014 22:00
Helena tapaði í toppslag Helena Sverrisdóttir skoraði fjórtán stig þegar lið hennar, DVTK Miskolc, tapaði fyrir Uniqa Euroleasing í toppslag ungversku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 21.3.2014 21:47
Sam Tillen fótbrotnaði í kvöld | Tímabilið í hættu FH-ingurinn Sam Tillen var fluttur upp á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fótbrotnaði í leik liðsins gegn HK í Lengjubikarnum í kvöld. 21.3.2014 21:34
Drekarnir tryggðu sér heimavallarrétt Sundsvall Dragons unnu mikilvægan sigur á Norrköping í lokaumferð deildarkeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld, 99-85. 21.3.2014 20:23
McLaren verður hálfri sekúndu hraðari McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. 21.3.2014 19:00
Van Persie missir af leikjunum gegn Bayern Meiðsli Robin van Persie gætu reynst Manchester United dýrkeypt en í dag greindi félagið frá því að hann yrði frá næstu 4-6 vikurnar. 21.3.2014 18:23
Mögnuð tilþrif hjá Adam Scott á Bay Bill | Myndband Ástralinn setti vallarmet á fyrsta hring á Arnold Palmer-boðsmótinu en hann lék stórkostlegt golf og átti nokkur frábær högg. 21.3.2014 17:30
Sir Alex: Liðin hans Arsene spila fótbolta eins og á að spila hann Sir Alex Ferguson hrósar Arsene Wenger í nýju viðtali á Sky Sports en Wenger stýrir Arsenal á morgun í þúsundasta sinn í keppni. 21.3.2014 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 | Valur knúði fram oddaleik Valur knúði fram oddaleik í undanúrslita einvíginu gegn Snæfell, en Valur vann öruggan 26 stiga sigur, 82-56. 21.3.2014 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-87 | Frábær Stjörnusigur Það er grunnt á því góða á milli Keflavíkur og Stjörnunnar en liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld. 21.3.2014 16:14
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 88-84 | Naumur sigur húnanna Njarðvík er komið með 1-0 forystu gegn Haukum í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. 21.3.2014 16:11
Sjö mínútna seinkun til heiðurs fórnarlamba Hillsborough Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag að sambandið ætli að minnast fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins sem sérstökum hætti helgina 11. til 14. apríl næstkomandi. 21.3.2014 16:00
Anna Hulda á leið á EM í Ísrael Anna Hulda Ólafsdóttir, úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, mun keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Ísrael 5. til 12. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Lyftingasambands Íslands. 21.3.2014 15:30
Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM. 21.3.2014 14:52
Victor: Ætlaði auðvitað að vinna boltann Guðlaugur Victor Pálsson sér eftir tæklingunni sem kostaði hann nokkurra daga agabann en hann ætlaði engan að meiða. 21.3.2014 14:15
Ólafur Björn vann mót í Orlando og setti persónulegt met Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum vann fimm högga sigur á móti í Bandaríkjunum í gær. 21.3.2014 13:45
Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag. 21.3.2014 13:00
Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. 21.3.2014 12:15
United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. 21.3.2014 12:06
Fyrirliði fyrsta heimsmeistaraliðs Brasilíu lést í gær Hilderaldo Bellini var fyrirliði Brasilíumanna á HM í Svíþjóð 1958 þegar brasilíska þjóðin eignaðist sína fyrstu heimsmeistara í fótbolta. Bellini fékk ekki að upplifa HM í sínu eigin landi í sumar því hann lést í gær 83 ára gamall. 21.3.2014 11:45
Manchester United fékk Bayern - Chelsea mætir PSG Manchester United hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 21.3.2014 10:45
Victor settur til hliðar hjá NEC fyrir að meiða liðsfélaga sinn Íslenski landsliðsmaðurinn missir af þremur leikjum NEC Nijmegen fyrir að meiða liðsfélaga sinn á æfingu. 21.3.2014 10:16
Leik Akureyrar og Vals aftur frestað Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar. 21.3.2014 09:34
Markvörður Chelsea gæti staðið í vegi fyrir Chelsea Enska liðið Chelsea á möguleika á því að mæta sjö liðum frá fjórum löndum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 21.3.2014 09:15
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn