Fleiri fréttir

Risatap á rekstri Liverpool

Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent.

Puyol yfirgefur Barcelona í sumar

Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar.

Collins framlengir við Nets

Umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þessa dagana, Jason Collins, mun skrifa undir nýjan samning við Brooklyn Nets í dag.

Björndalen tekur tvö ár í viðbót

Sigursælasti keppandi Vetrarólympíuleikanna frá upphafi, Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen, ætlar ekki að henda skíðunum upp í hillu þó svo hann sé orðinn fertugur.

Jesús gæti þjálfað Lakers

Það hefur ekkert gengið að fá Phil Jackson aftur í þjálfun en svo sannarlega hefur ekki vantað upp á eftirspurnina.

Aguero er klár í lokasprettinn

Stuðningsmenn Man. City kættust um síðustu helgi er Sergio Aguero snéri aftur á völlinn eftir meiðsli. Hann spilaði þá í tæpan klukkutíma í úrslitaleik deildabikarsins.

Ég vil spila

Þó svo Arsenal sé í framherjavandræðum þá fær danski framherjinn, Nicklas Bendtner, lítið sem ekkert að spila með liðinu. Hann er eðlilega frekar ósáttur við sína stöðu.

Mætir með tvöfaldan íslandsmeistara

Búast má við flugeldasýningu og hörkukeppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem send verður út í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld.

Nasri: Ég er ekki hræddur við Chelsea

Það eru aðeins tíu umferðir eftir af ensku úrvalsdeildinni og spennan heldur betur farin að magnast. Flestir búast við því að Chelsea og Man. City muni berjast um titilinn fram á lokadag.

Hugsanlega ný lið í Formúlunni árið 2015

Opnað var fyrir umsóknir fyrir ný lið í Formúlu 1 fyrir skemmstu. Tveir aðilar sem sóttu um þykja koma sterklega til greina. Annars vegar Gene Haas og hins vegar rúmenskur umsækjandi sem nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda.

LeBron skoraði 61 stig | Myndband

Andlitsgríman var ekki mikið að þvælast fyrir LeBron James í nótt er hann setti persónulegt met með því að skora 61 stig í öruggum sigri Mimai Heat á Charlotte Bobcats.

Bolludagurinn í háloftunum

Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal

Afþakkaði far og labbaði heim

Atvinnumennirnir í enska boltanum eru þekktir fyrir að vilja hafa það gott og láta þjónusta sig. Brasilíumaðurinn Oscar virðist ekki vera einn þeirra.

Héldu að leikmaðurinn væri látinn

Það fór um áhorfendur í Aþenu í gær þegar það leið yfir framherja Olympiakos, Michael Olaitan, í leik gegn Panathinaikos í gær.

Pistill: Louis van Gaal - sá útvaldi

„Ég er sá sem ég er; sjálfsöruggur, hrokafullur, ráðandi, heiðarlegur, vinnusamur og skapandi.“ Nei, þetta er ekki tilvitnun í Simon Cowell, heldur Louis van Gaal, þjálfara hollenska landsliðsins, og einn af fremstu þjálfurum síðari tíma.

Rory: Ég átti ekki skilið að vinna

Kylfingurinn Rory McIlroy reyndi ekki að draga fjöður yfir að spilamennska hans á lokadegi Honda Classic-mótsins hefði ekki verið nógu góð.

Lauge frá í sjö mánuði

Danski landsliðsmaðurinn Rasmus Lauge, leikmaður Kiel, spilar ekki handbolta næstu mánuðina því í dag fékkst staðfest að hann hefði slitið krossband.

Stuðningsmenn FCK hylltu Ragnar | Myndband

Stuðningsmenn danska liðsins FCK þökkuðu íslenska landsliðsmanninum Ragnari Sigurðssyni með virktum fyrir sína þjónustu fyrir félagið á dögunum.

Andrés og Ragnar á leið í Fylki

Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný.

Man. City ræður sínum örlögum

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gefur ekkert eftir í sálfræðistríðinu gegn Manuel Pellegrini, stjóra Man. City. Mourinho er óþreytandi í að halda því fram að City þurfi að tapa enska meistaratitlinum.

Lukaku er ómetanlegur

Everton datt heldur betur í lukkupottinn er félagið fékk framherjann Romelu Lukaku lánaðan frá Chelsea. Hann hefur farið á kostum fyrir Everton í vetur. Hann snéri til baka eftir meiðsli um helgina og skoraði sigurmark liðsins gegn West Ham.

Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez

Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann.

Sjá næstu 50 fréttir