Fleiri fréttir Stuðningsmaður Arsenal myrti stuðningsmann Liverpool Það er að verða allt of algengt að við heyrum fréttir af afrískum áhugamönnum um enska boltann sem gjörsamlega missa sig vegna gengis síns liðs. 10.2.2014 23:30 Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. 10.2.2014 23:03 Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10.2.2014 22:54 Bjarni Guðjóns vann bikar í fyrsta móti - myndir Bjarni Guðjónsson gerði Fram að Reykjavíkurmeisturum í kvöld þegar liðið vann KR í vítakeppni í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. 10.2.2014 22:23 ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 10.2.2014 22:16 Marit Björgen gæti misst Ólympíugullið sitt Norska skíðagöngukonan Marit Björgen á í hættu að missa Ólympíugullið sem hún vann um helgina en Björgen kom þá fyrst í mark í 15 km skiptigöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 22:07 Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. 10.2.2014 21:57 Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. 10.2.2014 21:03 Bilodeau vann Ólympíugull á öðrum leikunum í röð | Myndband Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 20:03 Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10.2.2014 19:49 Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10.2.2014 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 76 - 67 Stjarnan | Haukar upp fyrir Stjörnuna Haukar og Stjörnumenn höfðu sætaskipti í deildinni eftir sigur þess fyrrnefnda á nágrönnum sínum úr Garðabæ fyrr í kvöld, 76-67, í Dominos-deild karla í körfubolta. 10.2.2014 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. 10.2.2014 18:15 Blaðamenn særðu stolt Messi Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla. 10.2.2014 17:45 Walker sigraði í þriðja sinn á leiktíðinni Jimmy Walker hrósaði sigri á AT&T Pebble Beach National mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni. Þetta er þriðji sigurinn á tímabilinu hjá Walker sem hefur leikið sérlega vel frá því í haust. 10.2.2014 17:15 Cheeks fyrstur að fá sparkið í vetur Forráðamenn Detroit Pistons ákvaðu í gær að reka þjálfara félagsins, Maurice Cheeks, úr starfi. Hann er búinn að stýra liðinu í hálft tímabil. 10.2.2014 17:15 Hazard: City líklegra til að vinna titilinn Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir Manchester City betur í stakk búið til að vinna Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili. 10.2.2014 16:45 Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 16:27 Karlmenn reknir úr kvennalandsliðinu Knattspyrnusamband Íran hefur ákveðið að allir leikmenn sem koma til greina í kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu þurfi að gangast undir kynpróf. 10.2.2014 16:15 Gull og brons til Frakka en Björndalen komst ekki á pall | Myndband Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. 10.2.2014 16:02 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10.2.2014 15:56 Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10.2.2014 15:30 Ég hef aldrei séð Wenger svona reiðan Arsenal fékk væna flengingu frá Liverpool um síðustu helgi og skal því engan undra að stjóri Arsenal, Arsene Wenger, hafi verið brjálaður út í leikmenn sína. 10.2.2014 15:00 Launakostnaður Geirs og Þóris 28,2 milljónir Geir Þorsteinsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, fengu samtals 28,2 milljónir króna í laun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi KSÍ sem birtur var í dag. 10.2.2014 14:19 Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10.2.2014 14:15 Gary Martin stefnir út - Ísland haft góð áhrif á hann Gary Martin, leikmaður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, segir það hafa gert sér gott að koma til Íslands og spila fótbolta en komandi sumar verður líklega hans síðasta á Íslandi í bili. 10.2.2014 13:20 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10.2.2014 12:45 KSÍ greiðir Íslenskum toppfótbolta 120 milljónir króna Félög í efstu deild, og félögin sem taka þátt í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, eiga von á fínni búbót samkvæmt samkomulagi á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta sem eru samtök félaga í efstu deild. 10.2.2014 12:16 Carrick: Erfitt að kyngja þessu Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir erfitt að kyngja stigamissinum á Old Trafford í gær þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Fulham, 2:2. 10.2.2014 12:00 Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10.2.2014 11:59 Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. 10.2.2014 11:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-27 | Herbragð Patta gekk upp Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á Val í frábærum handboltaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. 10.2.2014 10:44 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10.2.2014 10:28 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10.2.2014 10:00 Bobsleðamaður braut niður hurð á baðherbergi í Sotsjí Hinn bandaríski Johnny Quinn læstist inni á baðherbergi á hóteli í Sotsjí. Hann notaði þjálfun sína til að brjótast út - bókstaflega. 10.2.2014 09:48 28 milljóna króna tap á rekstri KSÍ Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands upp á 28 milljónir króna á síðasta ári en sambandið birtir ársreikning sinn í dag. 10.2.2014 09:42 Mancuso leiðir alpatvíkeppnina eftir brunið | Myndband Julia Mancuso frá Bandaríkjunum náði bestum tíma í bruni í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun og stendur því best að vígi fyrir svigið á eftir. 10.2.2014 09:18 Durant yfir 40 stigin í sjöunda sinn á tímabilinu Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en hann skoraði yfir 40 stig í sjöunda sinn á tímabilinu þegar Oklahoma City lagði New York í nótt, 112:100 10.2.2014 08:56 Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn. 10.2.2014 08:30 „Eina sem þurfti var sjálfstraust“ Svo virðist sem lið í efstu deild kvenna í handbolta séu jafnari nú en oft áður, ef marka má úrslit helgarinnar í Olísdeildinni. 10.2.2014 08:00 Verður Bjarni fyrri til að verða Reykjavíkurmeistari? KR og Fram mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta en leikurinn hefst klukkan 19.00 í Egilshöllinni. KR sló út Fylki í undanúrslitunum en Fram hafði betur á móti Val. 10.2.2014 07:30 „Pabbi sagði mér að láta vaða“ Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær. 10.2.2014 07:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 3 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þriðji keppnisdagur leikanna er í dag. 10.2.2014 06:30 Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. 10.2.2014 06:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 3 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 10.2.2014 22:02 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningsmaður Arsenal myrti stuðningsmann Liverpool Það er að verða allt of algengt að við heyrum fréttir af afrískum áhugamönnum um enska boltann sem gjörsamlega missa sig vegna gengis síns liðs. 10.2.2014 23:30
Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. 10.2.2014 23:03
Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10.2.2014 22:54
Bjarni Guðjóns vann bikar í fyrsta móti - myndir Bjarni Guðjónsson gerði Fram að Reykjavíkurmeisturum í kvöld þegar liðið vann KR í vítakeppni í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. 10.2.2014 22:23
ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 10.2.2014 22:16
Marit Björgen gæti misst Ólympíugullið sitt Norska skíðagöngukonan Marit Björgen á í hættu að missa Ólympíugullið sem hún vann um helgina en Björgen kom þá fyrst í mark í 15 km skiptigöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 22:07
Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. 10.2.2014 21:57
Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. 10.2.2014 21:03
Bilodeau vann Ólympíugull á öðrum leikunum í röð | Myndband Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 20:03
Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10.2.2014 19:49
Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10.2.2014 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 76 - 67 Stjarnan | Haukar upp fyrir Stjörnuna Haukar og Stjörnumenn höfðu sætaskipti í deildinni eftir sigur þess fyrrnefnda á nágrönnum sínum úr Garðabæ fyrr í kvöld, 76-67, í Dominos-deild karla í körfubolta. 10.2.2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. 10.2.2014 18:15
Blaðamenn særðu stolt Messi Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla. 10.2.2014 17:45
Walker sigraði í þriðja sinn á leiktíðinni Jimmy Walker hrósaði sigri á AT&T Pebble Beach National mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni. Þetta er þriðji sigurinn á tímabilinu hjá Walker sem hefur leikið sérlega vel frá því í haust. 10.2.2014 17:15
Cheeks fyrstur að fá sparkið í vetur Forráðamenn Detroit Pistons ákvaðu í gær að reka þjálfara félagsins, Maurice Cheeks, úr starfi. Hann er búinn að stýra liðinu í hálft tímabil. 10.2.2014 17:15
Hazard: City líklegra til að vinna titilinn Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir Manchester City betur í stakk búið til að vinna Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili. 10.2.2014 16:45
Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 16:27
Karlmenn reknir úr kvennalandsliðinu Knattspyrnusamband Íran hefur ákveðið að allir leikmenn sem koma til greina í kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu þurfi að gangast undir kynpróf. 10.2.2014 16:15
Gull og brons til Frakka en Björndalen komst ekki á pall | Myndband Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. 10.2.2014 16:02
Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10.2.2014 15:56
Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10.2.2014 15:30
Ég hef aldrei séð Wenger svona reiðan Arsenal fékk væna flengingu frá Liverpool um síðustu helgi og skal því engan undra að stjóri Arsenal, Arsene Wenger, hafi verið brjálaður út í leikmenn sína. 10.2.2014 15:00
Launakostnaður Geirs og Þóris 28,2 milljónir Geir Þorsteinsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, fengu samtals 28,2 milljónir króna í laun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi KSÍ sem birtur var í dag. 10.2.2014 14:19
Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10.2.2014 14:15
Gary Martin stefnir út - Ísland haft góð áhrif á hann Gary Martin, leikmaður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, segir það hafa gert sér gott að koma til Íslands og spila fótbolta en komandi sumar verður líklega hans síðasta á Íslandi í bili. 10.2.2014 13:20
Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10.2.2014 12:45
KSÍ greiðir Íslenskum toppfótbolta 120 milljónir króna Félög í efstu deild, og félögin sem taka þátt í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, eiga von á fínni búbót samkvæmt samkomulagi á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta sem eru samtök félaga í efstu deild. 10.2.2014 12:16
Carrick: Erfitt að kyngja þessu Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir erfitt að kyngja stigamissinum á Old Trafford í gær þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Fulham, 2:2. 10.2.2014 12:00
Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10.2.2014 11:59
Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. 10.2.2014 11:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-27 | Herbragð Patta gekk upp Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á Val í frábærum handboltaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. 10.2.2014 10:44
Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10.2.2014 10:28
Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10.2.2014 10:00
Bobsleðamaður braut niður hurð á baðherbergi í Sotsjí Hinn bandaríski Johnny Quinn læstist inni á baðherbergi á hóteli í Sotsjí. Hann notaði þjálfun sína til að brjótast út - bókstaflega. 10.2.2014 09:48
28 milljóna króna tap á rekstri KSÍ Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands upp á 28 milljónir króna á síðasta ári en sambandið birtir ársreikning sinn í dag. 10.2.2014 09:42
Mancuso leiðir alpatvíkeppnina eftir brunið | Myndband Julia Mancuso frá Bandaríkjunum náði bestum tíma í bruni í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun og stendur því best að vígi fyrir svigið á eftir. 10.2.2014 09:18
Durant yfir 40 stigin í sjöunda sinn á tímabilinu Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en hann skoraði yfir 40 stig í sjöunda sinn á tímabilinu þegar Oklahoma City lagði New York í nótt, 112:100 10.2.2014 08:56
Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn. 10.2.2014 08:30
„Eina sem þurfti var sjálfstraust“ Svo virðist sem lið í efstu deild kvenna í handbolta séu jafnari nú en oft áður, ef marka má úrslit helgarinnar í Olísdeildinni. 10.2.2014 08:00
Verður Bjarni fyrri til að verða Reykjavíkurmeistari? KR og Fram mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta en leikurinn hefst klukkan 19.00 í Egilshöllinni. KR sló út Fylki í undanúrslitunum en Fram hafði betur á móti Val. 10.2.2014 07:30
„Pabbi sagði mér að láta vaða“ Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær. 10.2.2014 07:00
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 3 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þriðji keppnisdagur leikanna er í dag. 10.2.2014 06:30
Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. 10.2.2014 06:00
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 3 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 10.2.2014 22:02