Sport

Fetar einhver í fótspor Kristins?

Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir á morgun og Guðjón Guðmundsson velti því upp í fréttum Stöðvar 2 í kvöld hvort einhver Íslendinganna myndi feta í fótspor Kristins Björnssonar.

Kristinn hefur náð langbestum árangri allra íslenskra skíðamanna frá upphafi. Hann varð annar á tveimur heimsbikarmótum árin 1997 og 1998.

Frétt Gaupa má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×