Fleiri fréttir KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14.2.2014 19:00 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14.2.2014 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14.2.2014 18:45 Wenger: Mourinho óttast það að mistakast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir José Mourinho hræddan við að mistakast og ekki þora setja stefnuna á Englansdmeistaratitilinn. 14.2.2014 17:45 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14.2.2014 17:43 ÍBV fær hollenskan landsliðsmann Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra. 14.2.2014 17:00 Hodgson verður með England til ársins 2016 Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, getur farið afslappaður á HM í sumar. Hann mun halda áfram að þjálfa liðið sama hvernig gengur í Brasilíu. 14.2.2014 16:15 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14.2.2014 15:32 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14.2.2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14.2.2014 14:15 New Orleans breytti mér Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram í New Orleans á sunnudag. Chris Paul snýr þá aftur til borgarinnar þar sem hann lék áður en hann fór til Los Angeles til þess að spila með Clippers. 14.2.2014 13:30 Formúlan getur tapað virðingu sinni Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. 14.2.2014 12:45 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14.2.2014 12:30 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14.2.2014 12:00 Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14.2.2014 11:23 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14.2.2014 11:18 Cazorla ekki með gegn Liverpool í bikarnum Spánverjinn Santi Cazorla verður ekki með Arsenal gegn Liverpool í bikarnum um helgina. 14.2.2014 11:15 Dustin Johnson efstur eftir fyrsta keppnisdag Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er í forystu á Northern Trust-mótinu í golfi eftir fyrsta keppnisdag. 14.2.2014 10:30 FH og Haukar mætast í bikarnum | Drátturinn í heild sinni Það er Hafnarfjarðarslagur í undanúrslitum Coca Cola bikars karla. Dregið var í undanúrslit í karla- og kvennaflokki nú rétt áðan. 14.2.2014 10:07 Hodgson: Rooney þarf að sýna heiminum hversu góður hann er Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill að Wayne Rooney sýni heiminum hversu góður hann virkilega er á HM í sumar. 14.2.2014 09:41 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14.2.2014 09:11 Durant skoraði 43 stig og Lakers tapaði 7. heimaleiknum í röð Kevin Durant átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Oklahoma vann Lakers, 107-103. 14.2.2014 09:01 Alfreð Gíslason opnaði þessar dyr upp á gátt Fjórir íslenskir þjálfarar stýra liðum í bestu handboltadeild heims í Þýskalandi. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þakkar Alfreð Gíslasyni fyrir að hafa opnað dyrnar í Þýskalandi fyrir íslenskum þjálfurum. Aðalsteinn hefur náð afar áhugaverðum árangri með lið sitt. 14.2.2014 08:00 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. 14.2.2014 06:45 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 6 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 13.2.2014 19:02 Flottar myndir frá sjötta degi Ólympíuleikanna í Sotsjí Sjötti dagur Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí í Rússlandi er nú lokið en Vísir hefur með aðstoð frá Getty-myndabankanum tekið saman flottar myndir frá deginum. 13.2.2014 23:15 Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin. 13.2.2014 23:00 Martröð stuðningsmanns Everton breyttist í draum Gærkvöldið var heldur betur sögulegt hjá Malasíubúanum Ric Wee. Hann hefur dreymt um að sjá Everton spila í 30 ár og var loksins mættur á Goodison Park í gær. Þá var leik liðsins frestað. 13.2.2014 22:45 Sturla: Ég gæti vanist þessu Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 13.2.2014 22:12 Hans Lindberg skoraði fimmtán mörk í kvöld Hans Lindberg, danski hornamaðurinn sem á íslenska foreldra, fór á kostum í kvöld í sex marka sigri HSV Hamburg á MT Melsungen, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 13.2.2014 21:27 Kif Kolding vann fyrsta leikinn undir stjórn Arons Aron Kristjánssson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta og nýr þjálfari danska liðsins Kif Kolding Kaupmannahöfn, byrjaði vel með liðið í kvöld. 13.2.2014 21:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 90-94 | Hnífjafn leikur Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á kanalausum Stjörnumönnum, 94-90, í Garðabænum í kvöld þegar liðin mættust í æsispennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta. 13.2.2014 21:00 Keflvíkingar upp í toppsætið - úrslit kvöldsins í körfunni Keflvíkingar eru komnir með tveggja stiga forskot á KR í Dominos-deild karla í körfubolta eftir afar sannfærandi 40 stiga sigur á Skallagrími, 111-71, í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13.2.2014 20:53 Snæfell endaði sigurgöngu ÍR-inga og varði áttunda sætið Snæfellingar vörðu áttunda og síðasta sæti inn í úrslitakeppnina með því að vinna fimmtán stiga sigur á ÍR, 94-79, í Dominos-deild karla í körfubolta. 13.2.2014 20:48 Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Skilafrestur framboða til stjórnar SVFR rann út klukkan 17:00 í dag og það eru fjórir frambjóðendur sem takast á um þrjú sæti sem eru í boði. 13.2.2014 19:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13.2.2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13.2.2014 18:15 Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13.2.2014 17:58 Keppinautur Anítu hætt við þátttöku í 800 metra hlaupinu Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. 13.2.2014 17:15 Danski kraftaverkaþjálfarinn fallin frá Richard Moller Nielsen, fyrrum þjálfari danska knattspyrnulandsliðsins og þjálfarinn sem gerði Dani að Evrópumeisturum árið 1992, er látinn 76 ára að aldri. 13.2.2014 17:00 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13.2.2014 16:33 Spurs með auglýsingasamning sem færir félaginu þrjá milljarða Tottenham hefur leikið með auglýsingu frá tveim fyrirtækjum í vetur. Næstu fimm árin verður bara einn stór styrktaraðili á treyjum félagsins. 13.2.2014 16:30 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13.2.2014 15:45 Settar skorður í útgjöldum Árið 2015 munu liðin í Formúlu 1 þurfa að halda sig innan 200 milljón evra í útgjöld. Það er gert til þess að jafna hlut liðanna. Stærstu liðin í dag eru að verja gríðarlegum fjármunum eða rúmum 47 milljörðum króna á hverju ári. 13.2.2014 15:15 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13.2.2014 15:05 Sjá næstu 50 fréttir
KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14.2.2014 19:00
Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14.2.2014 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14.2.2014 18:45
Wenger: Mourinho óttast það að mistakast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir José Mourinho hræddan við að mistakast og ekki þora setja stefnuna á Englansdmeistaratitilinn. 14.2.2014 17:45
Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14.2.2014 17:43
ÍBV fær hollenskan landsliðsmann Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra. 14.2.2014 17:00
Hodgson verður með England til ársins 2016 Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, getur farið afslappaður á HM í sumar. Hann mun halda áfram að þjálfa liðið sama hvernig gengur í Brasilíu. 14.2.2014 16:15
Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14.2.2014 15:32
Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14.2.2014 15:00
Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14.2.2014 14:15
New Orleans breytti mér Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram í New Orleans á sunnudag. Chris Paul snýr þá aftur til borgarinnar þar sem hann lék áður en hann fór til Los Angeles til þess að spila með Clippers. 14.2.2014 13:30
Formúlan getur tapað virðingu sinni Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. 14.2.2014 12:45
Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14.2.2014 12:30
Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14.2.2014 12:00
Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14.2.2014 11:23
Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14.2.2014 11:18
Cazorla ekki með gegn Liverpool í bikarnum Spánverjinn Santi Cazorla verður ekki með Arsenal gegn Liverpool í bikarnum um helgina. 14.2.2014 11:15
Dustin Johnson efstur eftir fyrsta keppnisdag Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er í forystu á Northern Trust-mótinu í golfi eftir fyrsta keppnisdag. 14.2.2014 10:30
FH og Haukar mætast í bikarnum | Drátturinn í heild sinni Það er Hafnarfjarðarslagur í undanúrslitum Coca Cola bikars karla. Dregið var í undanúrslit í karla- og kvennaflokki nú rétt áðan. 14.2.2014 10:07
Hodgson: Rooney þarf að sýna heiminum hversu góður hann er Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill að Wayne Rooney sýni heiminum hversu góður hann virkilega er á HM í sumar. 14.2.2014 09:41
Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14.2.2014 09:11
Durant skoraði 43 stig og Lakers tapaði 7. heimaleiknum í röð Kevin Durant átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Oklahoma vann Lakers, 107-103. 14.2.2014 09:01
Alfreð Gíslason opnaði þessar dyr upp á gátt Fjórir íslenskir þjálfarar stýra liðum í bestu handboltadeild heims í Þýskalandi. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þakkar Alfreð Gíslasyni fyrir að hafa opnað dyrnar í Þýskalandi fyrir íslenskum þjálfurum. Aðalsteinn hefur náð afar áhugaverðum árangri með lið sitt. 14.2.2014 08:00
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. 14.2.2014 06:45
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 6 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 13.2.2014 19:02
Flottar myndir frá sjötta degi Ólympíuleikanna í Sotsjí Sjötti dagur Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí í Rússlandi er nú lokið en Vísir hefur með aðstoð frá Getty-myndabankanum tekið saman flottar myndir frá deginum. 13.2.2014 23:15
Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin. 13.2.2014 23:00
Martröð stuðningsmanns Everton breyttist í draum Gærkvöldið var heldur betur sögulegt hjá Malasíubúanum Ric Wee. Hann hefur dreymt um að sjá Everton spila í 30 ár og var loksins mættur á Goodison Park í gær. Þá var leik liðsins frestað. 13.2.2014 22:45
Sturla: Ég gæti vanist þessu Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 13.2.2014 22:12
Hans Lindberg skoraði fimmtán mörk í kvöld Hans Lindberg, danski hornamaðurinn sem á íslenska foreldra, fór á kostum í kvöld í sex marka sigri HSV Hamburg á MT Melsungen, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 13.2.2014 21:27
Kif Kolding vann fyrsta leikinn undir stjórn Arons Aron Kristjánssson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta og nýr þjálfari danska liðsins Kif Kolding Kaupmannahöfn, byrjaði vel með liðið í kvöld. 13.2.2014 21:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 90-94 | Hnífjafn leikur Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á kanalausum Stjörnumönnum, 94-90, í Garðabænum í kvöld þegar liðin mættust í æsispennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta. 13.2.2014 21:00
Keflvíkingar upp í toppsætið - úrslit kvöldsins í körfunni Keflvíkingar eru komnir með tveggja stiga forskot á KR í Dominos-deild karla í körfubolta eftir afar sannfærandi 40 stiga sigur á Skallagrími, 111-71, í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13.2.2014 20:53
Snæfell endaði sigurgöngu ÍR-inga og varði áttunda sætið Snæfellingar vörðu áttunda og síðasta sæti inn í úrslitakeppnina með því að vinna fimmtán stiga sigur á ÍR, 94-79, í Dominos-deild karla í körfubolta. 13.2.2014 20:48
Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Skilafrestur framboða til stjórnar SVFR rann út klukkan 17:00 í dag og það eru fjórir frambjóðendur sem takast á um þrjú sæti sem eru í boði. 13.2.2014 19:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13.2.2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13.2.2014 18:15
Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13.2.2014 17:58
Keppinautur Anítu hætt við þátttöku í 800 metra hlaupinu Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. 13.2.2014 17:15
Danski kraftaverkaþjálfarinn fallin frá Richard Moller Nielsen, fyrrum þjálfari danska knattspyrnulandsliðsins og þjálfarinn sem gerði Dani að Evrópumeisturum árið 1992, er látinn 76 ára að aldri. 13.2.2014 17:00
Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13.2.2014 16:33
Spurs með auglýsingasamning sem færir félaginu þrjá milljarða Tottenham hefur leikið með auglýsingu frá tveim fyrirtækjum í vetur. Næstu fimm árin verður bara einn stór styrktaraðili á treyjum félagsins. 13.2.2014 16:30
Settar skorður í útgjöldum Árið 2015 munu liðin í Formúlu 1 þurfa að halda sig innan 200 milljón evra í útgjöld. Það er gert til þess að jafna hlut liðanna. Stærstu liðin í dag eru að verja gríðarlegum fjármunum eða rúmum 47 milljörðum króna á hverju ári. 13.2.2014 15:15
Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13.2.2014 15:05
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti