Fleiri fréttir

KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar

Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar.

Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti

Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti.

Vill hækka aldurstakmarkið í NBA-deildina

Nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, er þegar byrjaður að láta til sín taka í starfi og hann ætlar nú að hækka aldurstakmarkið inn í NBA-deildina.

Aníta keppir í New York í dag

ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir keppir í kvöld á Millrose Games í New York sem er eitt þekktasta innanhússmót heims og fer fram í glæsilegri höll á Manhattan.

Flugeldasýning hjá Barcelona

Barcelona flaug aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið niðurlægði Rayo Vallecano á Camp Nou.

Öruggt hjá Atletico

Atletico Madrid er komið á topp spænsku deildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Valladolid.

Aron Einar og félagar úr leik í bikarnum

Bikarmeistarar Wigan eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn útisigur, 1-2, á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City.

Eiður Smári fékk 17 mínútur í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu sautján mínúturnar þegar lið hans Club Brugge vann 3-1 heimasigur á Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár | Myndband

Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum

Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna.

Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum

Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna.

ÍBV fær hollenskan landsliðsmann

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra.

New Orleans breytti mér

Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram í New Orleans á sunnudag. Chris Paul snýr þá aftur til borgarinnar þar sem hann lék áður en hann fór til Los Angeles til þess að spila með Clippers.

Formúlan getur tapað virðingu sinni

Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna.

Sjá næstu 50 fréttir