Sport

Bein útsending frá ÓL 2014 | Útsendingu lokið í bili

Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en áttundi keppnisdagur leikanna er í dag.

Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.

Það verða alls afhent sjö gullverðlaun í dag þar á meðal í risasvigi kvenna og í skíðastökki karla af háum palli.

Helga María Vilhjálmsdóttir keppir í dag fyrst af íslenska alpagreinafólkinu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en hún keppir þá í risasvigi sem hefst klukkan 6.55.

Dagskrá 14. febrúar:

06.55 Risasvig kvenna

09.15 Samantekt frá degi 7 (e)

09.55 4x5km boðganga kvenna

11.30 Skeleton kvenna (e)

12.30 Íshokkí karla: Bandaríkin - Rússland

19.30 Íshokkí karla: Bandaríkin-Rússland (e)

22.00 Samantekt frá degi 8

22.35 Skíðastökk karla (e)

00.25 Íshokkí karla: Sviss-Tékkland (e)

Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag:

Risasvig kvenna:

4x5km boðganga kvenna:

1000 metra skautaat karla:

1500 metra skautaat kvenna:

Magasleðabrun karla:

Skíðastökk karla af háum palli:

1500 metra skautahlaup karla:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×