Fleiri fréttir

Kristinn Torfa mætir Dana og Breta

FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn.

Ásgeir Örn: Þetta var lélegt hjá mér

Ásgeir Örn Hallgrímsson var sjálfsgagnrýninn þegar hann talaði um lokaskot sitt í jafnteflinu á móti Ungverjum á EM í handbolta í Danmörku í gærkvöldi.

Haltrandi inn í milliriðilinn

Strákarnir okkar eru búnir að tryggja sig áfram inn í milliriðil á EM í handbolta eftir dramatískt jafntefli gegn Ungverjum í gær. Meiðslum hrjáð lið Íslands sýndi mikinn karakter og var ekki fjarri sigri í lokin.

Hefndin þarf að bíða betri tíma - myndir

Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að hefna fyrir tapið á Ólympíuleikunum í kvöld þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverjaland í 2. umferð B-riðils á EM í handbolta í Danmörku.

Messan: Fallegustu mörkin á fyrri hluta tímabilsins

Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi en þeir félagar sýndu í gær nokkur af fallegustu mörkum fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Messan: Markið sem átti alltaf að standa

Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi og ræddu þeir félagar meðal annars um markið sem var dæmt af Newcastle gegn Manchester City.

Ólafur Björn í góðum gír í Orlando

Seltirningurinn Ólafur Björn Loftsson lék fyrsta hringinn á NCA mótaröðinni í Orlando í Flórída í dag á 68 höggum eða á þremur höggum undir pari. Hann deilir 11. sæti fjórum höggum á eftir efsta manni.

Eins og að dansa á steikarpönnu - myndir

Opna ástralska tennismótið er nú í fullum gangi og mótshaldarar keyra mótið áfram þrátt fyrir mikla hitabylgju í Melbourne. Tennisfólkið þarf því að glíma við mjög krefjandi aðstæður.

Guðjón: Hárrétt ákvörðun hjá Ásgeiri

"Þetta var kaflaskiptur leikur. Margir hlutir gengu vel. Það sem gekk vel fór svo að ganga illa. Við áttum möguleika á sigri en gekk því miður ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum í kvöld.

Aron: Var brjálaður í leikslok

Aron Pálmarsson fór strax í kælingu eftir leikinn í kvöld og var með kælingu á hné og niður er blaðamaður ræddi við hann. Hann sagðist vera í lagi þó svo hann finndi fyrir verkjum.

Spánverjar í basli með spræka Norðmenn

Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til.

Aron: Svekktur að hafa ekki unnið leikinn

"Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við byrjuðum illa og vorum allt of passífir í vörninni," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir spennuleikinn mikla gegn Ungverjum.

Arnór: Eigum að vinna þetta lið

Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld.

Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína.

Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu

Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig.

Elvar Már og Lele Hardy fengu flest atkvæði

Byrjunarliðin í Stjörnuleikjum Körfuknattleikssambands Íslands eru nú klár en KKÍ og einfalt.is stóðu fyrir netkosningu í desember á byrjunarliðum karla og kvenna fyrir Stjörnuleikina 2014. Niðurstöður kosningarinnar eru birtar inn á heimasíðu KKÍ.

Svona fór síðast gegn Ungverjum | Myndband

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hyggur á hefndir gegn Ungverjum á EM í Danmörku í dag. Strákarnir muna vel eftir tapinu dramatíska sem gerði út um vonir um verðlaun á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012.

Kolbeinn Höður mætir Ólympíumeistara

Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins.

Guðjón: Menn mega ekki kikna undan öllu lofinu

„Ég held að þessi leikur verði aðeins erfiðari en Noregsleikurinn. Þeir eru með hörkulið. Vel mannað og marga menn sem spila í góðum liðum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson.

Serbar dæma leik Íslands í dag

Það eru Serbar sem halda utan um flauturnar í leik Íslands og Ungverjalands í dag. Þeir heita Nenad Nikolic og Dusan Stojkovic.

Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld

Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR.

Moyes ætlar að reyna fá Pogba til baka

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar greinilega að styrkja leikmannahópinn í janúar en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi á tímabilinu.

Kári: Síðasti Ungverjaleikur var viðbjóður

"Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum.

Fimm flottustu mörk helgarinnar

Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis.

Eiður hafnaði tilboði frá Zulte-Waregem

Eiður Smári Guðjohnsen mun hafa neitað samningstilboði frá belgíska liðinu Zulte-Waregem um að ganga í raðir félagsins frá Club Brugge í janúar en þetta kemur fram á vefsíðu Het Laaste Nieuws í dag.

San Antonio Spurs á sigurbraut

San Antonio Spurs vann sinn fimmta leik í röð gegn New Orleans Pelicans á útivelli, 101-95, í NBA-deildinni í nótt.

Ólafur Guðmundsson kemur inn í liðið

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur ákveðið að gera breytingu á liðinu fyrir leikinn gegn Ungverjum í dag.

Kostar níu þúsund krónur að fylgjast með Anítu

Þrjár af fljótustu ungu hlaupakonum heimsins leiða saman hesta sína á Millrose-leikunum í New York þann 15. febrúar. Aníta Hinriksdóttir er ein hinna þriggja en miðasala á mótið stendur yfir.

Ætlum ekki að leyfa þeim að stela þessum draumi frá okkur líka

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson segir að íslenska liðið muni nýta sér tapið gegn Ungverjum á ÓL á jákvæðan hátt í dag. Ungverjar fái ekki að stela þessum draumi líka frá Íslandi. Guðjón Valur varar við því að menn gleymi sér í hólinu eftir Noregsleikinn.

Sjá næstu 50 fréttir