Fleiri fréttir Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. 13.1.2014 21:10 Flottur sigur hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Sampdoria unnu 3-0 heimasigur á níu leikmönnum Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.1.2014 21:01 Öruggt hjá Frökkum og Svíum á EM í handbolta Frakkland og Svíþjóð unnu örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á EM í handbolta í Danmörku í kvöld en fyrr í dag höfðu Serbar og Króatar unnið sína leiki. Nú hafa öll liðin á Evrópumótinu spilað einn leik. 13.1.2014 20:48 Nathan Baker skotinn niður Aston Villa leikmaðurinn Nathan Baker var borinn af velli í leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa orðið fyrir þrumuskoti Arsenal-mannsins Serge Gnabry. 13.1.2014 20:32 Mancini vill fá Vidic Tyrkneska liðið Galatasaray mun að öllum líkindum reyna að klófesta serbneska varnarmanninn Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, næstkomandi sumar. 13.1.2014 20:30 Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. 13.1.2014 19:32 Tvö mörk á mínútu komu Arsenal á toppinn Arsenal endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Aston Villa á Villa Park í kvöld. Arsenal hefur nú eins stigs forskot á Manchester City og tveggja stiga forskot á Chelsea sem bæði höfðu unnið sína leiki um helgina. 13.1.2014 19:30 Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. 13.1.2014 19:22 Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. 13.1.2014 19:07 Serbar unnu spennuleik á móti Pólverjum Landslið Serbíu og Króatíu byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta í Danmörku með því að vinna sinn fyrsta leik en keppni í C- og D-riðli hófst í dag. Serbar unnu spennuleik við Pólverja en Króatar fóru illa með Hvít-Rússa. 13.1.2014 18:44 Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. 13.1.2014 18:31 Aron: Ökklinn lítur ágætlega út Aron Pálmarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í dag. Hann er tognaður á ökkla og var því í séræfingum hjá sjúkraþjálfurum liðsins. 13.1.2014 18:02 Neymar komst ekki í FIFA lið ársins Brasilíumaðurinn Neymar komst ekki í FIFA-lið ársins sem var tilkynnt á árlegri verðlaunaathöfn FIFA þar sem alþjóðasambandið gerir upp knattspyrnuárið. 13.1.2014 17:51 Létt yfir mönnum á æfingu dagsins | Myndasyrpa Þó svo aðstæður væru ekkert sérstaklega merkilegar í íþróttasalnum þá tóku leikmenn íslenska landsliðsins vel á því á æfingu dagsins. 13.1.2014 17:31 Strákarnir æfðu í míglekum íþróttasal Strákarnir okkar tóku eina æfingu í dag til þess að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Ungverjum á morgun. Aðstæður til handboltaiðkunar í æfingasalnum voru ekki upp á marga fiska. 13.1.2014 17:14 Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. 13.1.2014 16:45 Úlfar hættur við að hætta Úlfar Jónsson verður áfram landsliðsþjálfari Íslands í golfi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Golfsambandi Íslands. 13.1.2014 16:02 Guðjón Valur með tveggja marka forskot eftir dag eitt Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, skoraði níu mörk í sigrinum á Norðmönnum í gær og það eru tveimur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaðurinn í leikjum gærdagsins. 13.1.2014 16:00 Rutenka gæti misst af fyrsta leik vegna veikinda Óvíst er hvort Sergej Rutenka, leikmaður Hvít-Rússa, taki þátt í leiknum í kvöld þegar liðið mætir Króatíu í fyrsta leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Danmörku. 13.1.2014 16:00 Nasri missir af næstu ellefu leikjum City Samir Nasri, miðjumaður Manchester City, meiddist á hné í sigrinum á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu átta vikurnar. 13.1.2014 15:54 Eldfljótur Íri mætir Anítu Samkeppnin verður mikil í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum (Reykjavik International Games) í Laugardalshöll um næstu helgi. 13.1.2014 15:15 Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. 13.1.2014 14:30 Mistök að byrja með Kjelling á bekknum Norskir handboltasérfræðingar eru allt annað en sáttir við leik liðsins gegn Íslandi í gær. Þjálfarinn, Robert Hedin, fær einnig skammir fyrir sinn hlut í tapinu. 13.1.2014 14:10 Djokovic flaug áfram á Opna ástralska Tenniskappinn Novak Djokovic fór vel af stað í titilvörn sinni á Opna ástralska meistaramótinu er hann lagði Lukas Lacko í fyrstu umferð mótsins. 13.1.2014 13:45 Gutierrez á leiðinni í Norwich Samkvæmt Sky Sports mun Jonas Gutierrez, leikmaður Newcastle, ganga til liðs við Norwich á næstu dögum. 13.1.2014 13:06 Newcastle hafnaði tilboði í Cissé Forráðamenn Newcastle United hafa hafnað 9 milljóna punda tilboði í framherjann Papiss Cissé. 13.1.2014 13:00 Williams úr leik í fyrstu umferð Tenniskonan Venus Williams datt úr leik í fyrstu umferð á Opna ástralska meistaramótinu sem hófst í Melbourne í nótt. 13.1.2014 12:15 Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. 13.1.2014 11:30 Eiður Smári gæti orðið liðsfélagi Ólafs Inga Belgíska liðið Zulte Waregem mun hafa áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðsins frá Club Brugge en Ólafur Ingi Skúlason er í dag leikmaður liðsins. 13.1.2014 10:45 Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. 13.1.2014 10:00 NBA í nótt: Spurs á toppi Vesturdeildarinnar Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur San Antonio Spurs á Minnesota Timberwolves, 104-86, vestan megin. 13.1.2014 09:10 Strákarnir tróðu upp í Norðmenn Strákarnir okkar sýndu Norðmönnum í gær að Ísland er enn betri handboltaþjóð er Ísland vann sannfærandi fimm marka sigur, 31-26. Strákarnir mættu í leikinn sem grenjandi ljón og gengu nánast frá leiknum á upphafsmínútunum. 13.1.2014 08:00 „Æðislegt að hlusta á svona sérfræðing“ Þjálfarinn Aron Kristjánsson og Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði voru með báða fætur á jörðinni en eðlilega afar kátir með flottan sigur á Noregi. Ummæli um lélegt íslenskt landslið hafði sín áhrif á íslenska liðið. 13.1.2014 06:00 Öruggt hjá Manning og félögum Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. 13.1.2014 01:32 49ers spila um NFC-titilinn þriðja árið í röð Colin Kaepernick fór fyrir San Francisco 49ers sem vann öruggan sigur á Carolina Panthers, 23-10, í undanúrslitaleik NFC-deildarinnar í NFL vestanhafs í kvöld. 12.1.2014 22:24 Kobe Bryant á ráðstefnu Bill Clinton Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og Kobe Bryant ein stærsta stjarna NBA körfuboltans síðustu tvo áratugi munu stjórna umræðu um börn og íþróttir á heilsuráðstefnu Clinton í Bandaríkjunum mánudagskvöld. 12.1.2014 23:30 Manchester United skoðar 16 ára son Henrik Larson Manchester United fylgist grannt með hinum 16 ára gamla Jordan Larsson, syni Henrik Larsson fyrrum framherja Celtic, United og Barcelona. Larsson yngri leikur með Hogaborgs BK í sænsku fjórðu deildinni. 12.1.2014 22:30 Björg sló í gegn í Höllinni ÍR-ingurinn Björg Gunnarsdóttir náði fjórða besta tíma Íslendings í 200 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum fyrir 15-22 ára í Laugardalshöllinni í dag. 12.1.2014 22:05 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12.1.2014 21:49 Nítján ára lánsmaður frá Juventus sá um AC Milan Domenico Berardi varð í dag yngsti leikmaðurinn í sögu ítölsku úrvalsdeildarinnar til að skora fernu. Það gerði hann í 4-3 sigri nýliða Sassuolo á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.1.2014 21:39 Danmörk hóf titilvörnina á heimavelli með sigri Gestgjafar Danmerkur og ríkjandi Evrópumeistarar unnu Makedóníu 29-21 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Danmörk var yfir allan leikinn en staðan í hálfleik var 12-8. 12.1.2014 21:14 Botnlið Njarðvíkur lagði KR | Úrslit kvöldsins Óvænt úrslit urðu í Domino's-deild kvenna í kvöld en botnlið Njarðvíkur gerði þá góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og lagði KR-inga að velli, 72-62. Keflavík vann nauman sigur á Val en Haukar unnu öruggan sigur á Grindavík. 12.1.2014 21:13 Fimmti sigur Þórs í röð Þór frá Þorlákshöfn komst upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla með átján stiga sigri á KFÍ í kvöld, 108-90. 12.1.2014 21:03 Hlustaðu á Gaupa fara á kostum "Til hamingju með þetta Gunnar Steinn Jónsson. Vertu velkominn í íslenska landsliðið og spilaðu bara sem oftast,“ sagði Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður meðal annars þegar hann lýsti leik Íslands og Noregs á Evrópumótinu í handbolta. 12.1.2014 21:00 Dökkar hliðar Super Bowl leiksins í New Jersey 25 ára gömul flutti hún til New York þar sem framundan var viðtal vegna starfs á hóteli. Þess í stað var byssu miðað að höfði hennar og hún neydd í vændi. 12.1.2014 20:59 Sjá næstu 50 fréttir
Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. 13.1.2014 21:10
Flottur sigur hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Sampdoria unnu 3-0 heimasigur á níu leikmönnum Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.1.2014 21:01
Öruggt hjá Frökkum og Svíum á EM í handbolta Frakkland og Svíþjóð unnu örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á EM í handbolta í Danmörku í kvöld en fyrr í dag höfðu Serbar og Króatar unnið sína leiki. Nú hafa öll liðin á Evrópumótinu spilað einn leik. 13.1.2014 20:48
Nathan Baker skotinn niður Aston Villa leikmaðurinn Nathan Baker var borinn af velli í leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa orðið fyrir þrumuskoti Arsenal-mannsins Serge Gnabry. 13.1.2014 20:32
Mancini vill fá Vidic Tyrkneska liðið Galatasaray mun að öllum líkindum reyna að klófesta serbneska varnarmanninn Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, næstkomandi sumar. 13.1.2014 20:30
Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. 13.1.2014 19:32
Tvö mörk á mínútu komu Arsenal á toppinn Arsenal endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Aston Villa á Villa Park í kvöld. Arsenal hefur nú eins stigs forskot á Manchester City og tveggja stiga forskot á Chelsea sem bæði höfðu unnið sína leiki um helgina. 13.1.2014 19:30
Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. 13.1.2014 19:22
Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. 13.1.2014 19:07
Serbar unnu spennuleik á móti Pólverjum Landslið Serbíu og Króatíu byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta í Danmörku með því að vinna sinn fyrsta leik en keppni í C- og D-riðli hófst í dag. Serbar unnu spennuleik við Pólverja en Króatar fóru illa með Hvít-Rússa. 13.1.2014 18:44
Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. 13.1.2014 18:31
Aron: Ökklinn lítur ágætlega út Aron Pálmarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í dag. Hann er tognaður á ökkla og var því í séræfingum hjá sjúkraþjálfurum liðsins. 13.1.2014 18:02
Neymar komst ekki í FIFA lið ársins Brasilíumaðurinn Neymar komst ekki í FIFA-lið ársins sem var tilkynnt á árlegri verðlaunaathöfn FIFA þar sem alþjóðasambandið gerir upp knattspyrnuárið. 13.1.2014 17:51
Létt yfir mönnum á æfingu dagsins | Myndasyrpa Þó svo aðstæður væru ekkert sérstaklega merkilegar í íþróttasalnum þá tóku leikmenn íslenska landsliðsins vel á því á æfingu dagsins. 13.1.2014 17:31
Strákarnir æfðu í míglekum íþróttasal Strákarnir okkar tóku eina æfingu í dag til þess að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Ungverjum á morgun. Aðstæður til handboltaiðkunar í æfingasalnum voru ekki upp á marga fiska. 13.1.2014 17:14
Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. 13.1.2014 16:45
Úlfar hættur við að hætta Úlfar Jónsson verður áfram landsliðsþjálfari Íslands í golfi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Golfsambandi Íslands. 13.1.2014 16:02
Guðjón Valur með tveggja marka forskot eftir dag eitt Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, skoraði níu mörk í sigrinum á Norðmönnum í gær og það eru tveimur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaðurinn í leikjum gærdagsins. 13.1.2014 16:00
Rutenka gæti misst af fyrsta leik vegna veikinda Óvíst er hvort Sergej Rutenka, leikmaður Hvít-Rússa, taki þátt í leiknum í kvöld þegar liðið mætir Króatíu í fyrsta leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Danmörku. 13.1.2014 16:00
Nasri missir af næstu ellefu leikjum City Samir Nasri, miðjumaður Manchester City, meiddist á hné í sigrinum á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu átta vikurnar. 13.1.2014 15:54
Eldfljótur Íri mætir Anítu Samkeppnin verður mikil í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum (Reykjavik International Games) í Laugardalshöll um næstu helgi. 13.1.2014 15:15
Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. 13.1.2014 14:30
Mistök að byrja með Kjelling á bekknum Norskir handboltasérfræðingar eru allt annað en sáttir við leik liðsins gegn Íslandi í gær. Þjálfarinn, Robert Hedin, fær einnig skammir fyrir sinn hlut í tapinu. 13.1.2014 14:10
Djokovic flaug áfram á Opna ástralska Tenniskappinn Novak Djokovic fór vel af stað í titilvörn sinni á Opna ástralska meistaramótinu er hann lagði Lukas Lacko í fyrstu umferð mótsins. 13.1.2014 13:45
Gutierrez á leiðinni í Norwich Samkvæmt Sky Sports mun Jonas Gutierrez, leikmaður Newcastle, ganga til liðs við Norwich á næstu dögum. 13.1.2014 13:06
Newcastle hafnaði tilboði í Cissé Forráðamenn Newcastle United hafa hafnað 9 milljóna punda tilboði í framherjann Papiss Cissé. 13.1.2014 13:00
Williams úr leik í fyrstu umferð Tenniskonan Venus Williams datt úr leik í fyrstu umferð á Opna ástralska meistaramótinu sem hófst í Melbourne í nótt. 13.1.2014 12:15
Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. 13.1.2014 11:30
Eiður Smári gæti orðið liðsfélagi Ólafs Inga Belgíska liðið Zulte Waregem mun hafa áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðsins frá Club Brugge en Ólafur Ingi Skúlason er í dag leikmaður liðsins. 13.1.2014 10:45
Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. 13.1.2014 10:00
NBA í nótt: Spurs á toppi Vesturdeildarinnar Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur San Antonio Spurs á Minnesota Timberwolves, 104-86, vestan megin. 13.1.2014 09:10
Strákarnir tróðu upp í Norðmenn Strákarnir okkar sýndu Norðmönnum í gær að Ísland er enn betri handboltaþjóð er Ísland vann sannfærandi fimm marka sigur, 31-26. Strákarnir mættu í leikinn sem grenjandi ljón og gengu nánast frá leiknum á upphafsmínútunum. 13.1.2014 08:00
„Æðislegt að hlusta á svona sérfræðing“ Þjálfarinn Aron Kristjánsson og Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði voru með báða fætur á jörðinni en eðlilega afar kátir með flottan sigur á Noregi. Ummæli um lélegt íslenskt landslið hafði sín áhrif á íslenska liðið. 13.1.2014 06:00
Öruggt hjá Manning og félögum Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. 13.1.2014 01:32
49ers spila um NFC-titilinn þriðja árið í röð Colin Kaepernick fór fyrir San Francisco 49ers sem vann öruggan sigur á Carolina Panthers, 23-10, í undanúrslitaleik NFC-deildarinnar í NFL vestanhafs í kvöld. 12.1.2014 22:24
Kobe Bryant á ráðstefnu Bill Clinton Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og Kobe Bryant ein stærsta stjarna NBA körfuboltans síðustu tvo áratugi munu stjórna umræðu um börn og íþróttir á heilsuráðstefnu Clinton í Bandaríkjunum mánudagskvöld. 12.1.2014 23:30
Manchester United skoðar 16 ára son Henrik Larson Manchester United fylgist grannt með hinum 16 ára gamla Jordan Larsson, syni Henrik Larsson fyrrum framherja Celtic, United og Barcelona. Larsson yngri leikur með Hogaborgs BK í sænsku fjórðu deildinni. 12.1.2014 22:30
Björg sló í gegn í Höllinni ÍR-ingurinn Björg Gunnarsdóttir náði fjórða besta tíma Íslendings í 200 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum fyrir 15-22 ára í Laugardalshöllinni í dag. 12.1.2014 22:05
Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12.1.2014 21:49
Nítján ára lánsmaður frá Juventus sá um AC Milan Domenico Berardi varð í dag yngsti leikmaðurinn í sögu ítölsku úrvalsdeildarinnar til að skora fernu. Það gerði hann í 4-3 sigri nýliða Sassuolo á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.1.2014 21:39
Danmörk hóf titilvörnina á heimavelli með sigri Gestgjafar Danmerkur og ríkjandi Evrópumeistarar unnu Makedóníu 29-21 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Danmörk var yfir allan leikinn en staðan í hálfleik var 12-8. 12.1.2014 21:14
Botnlið Njarðvíkur lagði KR | Úrslit kvöldsins Óvænt úrslit urðu í Domino's-deild kvenna í kvöld en botnlið Njarðvíkur gerði þá góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og lagði KR-inga að velli, 72-62. Keflavík vann nauman sigur á Val en Haukar unnu öruggan sigur á Grindavík. 12.1.2014 21:13
Fimmti sigur Þórs í röð Þór frá Þorlákshöfn komst upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla með átján stiga sigri á KFÍ í kvöld, 108-90. 12.1.2014 21:03
Hlustaðu á Gaupa fara á kostum "Til hamingju með þetta Gunnar Steinn Jónsson. Vertu velkominn í íslenska landsliðið og spilaðu bara sem oftast,“ sagði Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður meðal annars þegar hann lýsti leik Íslands og Noregs á Evrópumótinu í handbolta. 12.1.2014 21:00
Dökkar hliðar Super Bowl leiksins í New Jersey 25 ára gömul flutti hún til New York þar sem framundan var viðtal vegna starfs á hóteli. Þess í stað var byssu miðað að höfði hennar og hún neydd í vændi. 12.1.2014 20:59