Fleiri fréttir

Zola hættur hjá Watford

Gianfranco Zola hætti í dag sem knattspyrnustjóri Watford en enskir miðlar greina frá þessu. Zola hefur stýrt málum á Vicarage Road síðan í júlí 2012.

Langþráð endurkoma Fletcher

"Loksins er komið að því. Ég er kominn aftur fyrir fullt og allt. Vonandi markar þessi leikur tímamót,“ sagði Darren Fletcher eftir sigur Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Hin fullkomna gjöf á 125 ára afmælinu

Glímufélagið Ármann og allar starfandi deildir félagsins hlutu í gær gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Viðurkenningin var afhent á 125 ára afmæli félagsins.

Moore kveður Njarðvík í kvöld

Nigel Moore mun spila sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í kvöld er liðið tekur á móti Stjörnunni í síðasta leik Dominos-deildar karla fyrir jól.

Stella enn með ský fyrir auganu

Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði.

Á talsvert inni fyrir landsliðið

"Eigum við ekki bara að sleppa því að tala um það,“ segir Alfreð Finnbogason spurður um hvort hann hafi fylgst með þegar dregið var í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar. Króatía, sem sló Ísland úr leik í umspilsrimmu liðanna í síðasta mánuð, verður í riðli með Brasilíu og spilar opnunarleik keppninnar gegn heimamönnum.

Vil sýna að ég sé svona mikils virði

Alfreð Finnbogason heldur áfram að raða inn mörkunum í Hollandi. Hann hefur verið þrálátlega orðaður við fjölda sterkra liða í mörgum löndum og viðurkennir að það geti verið erfitt að halda fullri einbeitingu.

Flensuskór Jordan seldir á rúmar 12 milljónir króna

Michael Jordan er fyrir nokkru hættur að leika körfubolta en hann er ekki hættur að setja met því hann seldi skóna sem hann klæddist í „flensuleiknum“ fræga 1997 fyrir metfé á uppboði um helgina.

Ensk stórlið vilja Kevin Volland

Fimm ensk stórlið fylgjast grant með þýska kantmanninum Kevin Volland sem leikur með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Tevez með þrennu

Carlos Tevez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Juventus er liðið vann 4-0 sigur á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Jafntefli hjá Eiði Smára

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem missti niður 2-0 forystu gegn Charleroi á útivelli í dag.

100 þúsund manns í Básum

Kylfingar geta nú æft allt árið um kring með frábærri aðstöðu í Grafarholti. Það hefur orðið bylting í golfíþróttinni hér á landi.

200 milljónir fyrir sextán leikmenn

Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann.

Bakvörður sem getur allt

Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt.

Villas-Boas: Ekki mitt að ákveða

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki þurfa að sannfæra neinn um eigið ágæti eftir 5-0 tap hans manna gegn Liverpool í dag.

Suarez: Skiptir engu hver ber fyrirliðabandið

„Það er ekkert öðruvísi að vera fyrirliði. Það er bara einn fyrirliði í Liverpool og það er Steven Gerrard,“ sagði Luis Suarez sem bar fyrirliðaband Liverpool í dag og skoraði tvö mörk og lagði upp hin þrjú í 5-0 sigrinum á Tottenham í dag.

Naumur sigur refanna í Berlín

Füchse Berlín endurheimti þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með naumum sigri á Melsungen á heimavelli, 24-22, í dag.

Cleverley: Miðjumenn verða að skora

„Það er alltaf í huga manns að miðjumenn verða að skora nokkur mörk,“ sagði Tom Cleverley miðjumaður Manchester United sem skoraði þriðja mark United í 3-0 sigrinum á Aston Villa fyrr í dag.

Eygló í sjöunda sæti

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í sjöunda sæti í 200 m baksundi á EM í 25 laug sem lýkur í Danmörku nú síðdegis.

Moyes: Hefðum getað skorað meira

„Ég held að það hafi verið svo mikill munur á frammistöðunni fyrir utan að við skoruðum, augljóslega,“ sagði David Moyes þjálfari Manchester United eftir 3-0 sigurinn á Aston Villa í dag og átti þá við muninn á frammistöðunni í dag og í tapleikjunum gegn Newcastle og Everton.

Birkir kom við sögu í sigri Sampdoria

Sampdoria lagði Chievo 1-0 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason kom inná sem varamaður á 51. mínútu. Markið var skorað í fyrri hálfleik.

Jóhann Berg og Aron í tapliði

AZ tapaði 2-0 á útivelli gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson léku allan leikinn fyrir AZ.

Sjá næstu 50 fréttir