Fleiri fréttir

Ásgeir að standa sig vel í þýsku deildinni

Skotíþróttamaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson er að standa sig vel með liði sínu TSV Ötlingen í þýsku Bundesligunni. Hann vann báðar sínar viðureignir í leikjum liðsins um helgina þar af vann hann efsta mann heimslistans í gær.

Snæfell stöðvaði sigurgöngu Haukakvenna

Snæfell varð fyrsta liðið til að vinna Haukakonur síðan 30. október þegar Snæfell vann þrettán stiga sigur á Haukum, 88-75, í 13. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld.

Arsenal og Liverpool berjast um ungan Tyrkja

Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Liverpool eygja Hakan Calhanoglu sem leikur fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Calhanoglu er 19 ára sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur vakið verðskuldaða athygli.

Arsenal og Tottenham drógust saman í enska bikarnum

Það verður risaslagur í 3. umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var í 64 liða úrslitin í dag. Lundúnaliðin og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham drógust saman en þetta er fyrsta umferðin eftir að ensku úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn.

Theodór Elmar í sigurliði

Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Esbjerg að velli 1-0 á heimavelli.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 22-27 | Sannfærandi sigur hjá ÍBV

FH varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni er þeir töpuðu á heimavelli gegn Eyjamönnum, 22-27, í Olísdeild karla í handknattleik í dag.. ÍBV vann leikinn sanngjarnt og var yfir allan tímann. Andri Heimir Friðriksson áttu enn einn stórleikinn fyrir ÍBV og skoraði sjö mörk eins og Magnús Stefánsson.

Loksins sigur hjá Roma

Roma lagði Fiorentina 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er fyrsti sigur Roma eftir fjögur jafntefli í röð en liðið er þremur stigum á eftir toppliði Juventus þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á tímabilinu.

María vann alþjóðlegt svigmót í Noregi

María Guðmundsdóttir vann í dag alþjóðlegt svigmót í Geilo í Noregi en hún er ásamt fleira landsliðsfólki í alpagreinum stödd í Noregi til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem fara fram í byrjun næsta árs.

Kagawa missti af leiknum gegn Newcastle vegna ofáts

Japanski miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United lék ekki með liðinu í tapinu gegn Newcastle í gær vegna veikinda. Dæla þurfti upp úr maga hans í kjölfars ósigursins gegn Everton á miðvikudaginn.

Ancelotti: Di Maria verður ekki seldur

Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid segir ekki koma til greina að selja Argentínumanninn Angel Di Maria sem hefur verið orðaður við Mónakó. Hann hefur einnig verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 77-67

KR rúllaði yfir Íslandsmeistara Keflavíkur og topplið Dominos deildar kvenna í körfubolta 77-67 á heimavelli sínum í kvöld. Leikurinn var aðeins jafn í fyrsta leikhluta en að honum loknum voru yfirburðir KR miklir.

Fyrsti sigur Fulham síðan október

Fulham gerði sér lítið fyrir og skellti Aston Villa 2-0 á heimavelli sínum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var það fyrsti sigur Fulham síðan 21. október og kom hann í öðrum leiknum eftir að knattspyrnustjórinn Martin Jol var látinn fara frá félaginu.

Gaui missti af því þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús

Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í deildinni í vetur.

Þórir og stelpurnar byrjuðu á sigri á HM

Norska kvennalandsliðið vann tveggja marka sigur á Spáni, 22-20, í fyrsta leik sínum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en þjálfari liðsins er eins og kunnugt er Íslendingurinn Þórir Hergeirsson.

Aron og Jóhann Berg teknir af velli og AZ tapaði í lokin

AZ Alkmaar tapaði 1-2 á heimavelli á móti Twente í kvöld í mikilvægum leik í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Twente skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins og er nú aðeins einu stigi á eftir toppliðunum.

Töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld

Íslendingaliðin Bergischer HC og TV Emsdetten töpuðu bæði leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, Bergischer HC á útivelli á móti TuS N-Lübbecke en Emsdetten á heimavelli á móti HSV Hamburg.

Haukur með flottan leik í öruggum sigri

Haukur Helgi Pálsson skoraði þrettán stig og var næststigahæstur í sínu liði þegar CB Breogán vann öruggan 19 stiga sigur á Club Melilla Baloncesto, 82-63.

Eiður Smári skoraði fyrir Club Brugge

Eiður Smári Guðjohnsen fékk sjaldgæft tækifæri í byrjunarliði Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og íslenski landsliðsmaðurinn þakkaði fyrir það með því að skora annað mark liðsins í 3-0 sigri á Mechelen.

Klaassen blómstrar í fjarveru Kolbeins

Davy Klaassen, tvítugur strákur, skoraði þrennu fyrir Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hollensku meistararnir unnu 4-0 heimasigur á NAC Breda.

Hamarskonur hefndu fyrir bikartapið

Hamarskonur styrktu stöðu sína í 4. sæti Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir átta stiga sigur á Val, 72-64, en bæði lið voru með tíu stig fyrir leikinn.

Balotelli bjargaði stigi í lokin

Mario Balotelli skoraði bæði mörk AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Livorno á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Balotelli skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok.

Tap hjá Helenu og félögum í Mið-Evrópu deildinni

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Aluinvent DVTK Miskolc urðu að sætta sig við fimm stiga tap á móti SBK Samorin, 76-81, í uppgjöri tveggja ungverska liða í Mið-Evrópu deildinni í körfubolta.

Ragnar og Olof Mellberg góðir saman í vörninni

Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með FC Kaupmannahöfn þegar liðið vann 1-0 heimasigur á FC Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi FCK.

Valur vann Val í bikarnum

Valsmenn eru komnir áfram í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Val 2, 32-25 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í dag.

Íris Eva setti nýtt Íslandsmet með loftriffli

Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti í dag eigið Íslandsmet með loftriffli á landsmóti með enskan riffil í Digranesi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skotíþróttasambandi Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir