Fleiri fréttir

Fimleikakempan úr Gerplu er hætt keppni

Fimleikakonan Íris Mist Magnúsdóttir er hætt keppni í íþrótt sinni. Íris hefur verið í fremstu röð í fimleikum hér á landi um árabil.

Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax

Ajax lyfti sér upp í annað sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Utrecht á heimavelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax.

Mourinho: Dýfur eru smánarlegar

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea segist ætla að refsa leikmönnum sínum sem gera sig seka um að kasta sér niður til þess eins að reyna að veiða brot á andstæðing sinn, m.ö.o. dýfa sér.

Fullkomin byrjun Roma heldur áfram

Francesco Totti skoraði tvö af mörkum Roma sem fór létt með Inter á San Siro í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Januzaj gæti leikið fyrir England

Adnan Januzaj sem sló í gegn þegar hann skoraði bæði mörk Manchester United sem lagði Sunderland 2-1 að velli í gær í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta gæti leikið fyrir enska landsliðið í framtíðinni þrátt fyrir að vera fæddur í Belgíu.

Sá þriðji í röð hjá Vettel í Suður-Kóreu

Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Suður-Kóreu kappakstrinum sem fram fór í morgun. Fernando Alonso, helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaratitilinn, hafnaði í sjötta sæti.

Sjáið Aron í nýrri Adidas auglýsingu

Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Kiel er stjarna nýrrar auglýsingar Adidas á Adizero Feather Pro handboltaskónum sínum.

Gott gengi Hellas Verona heldur áfram

Hellas Verona skellti Bologna 4-1 á útivelli í dag í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson lék sex síðustu mínútur leiksins fyrir Hellas Verona.

Mark Wilshere dugði ekki til

Arsenal varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við West Brom á The Hawthorns.

West Ham skellti Tottenham 3-0

West Ham gerði sér lítið fyrir og vann Tottenham 3-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham.

Varamennirnir björguðu Chelsea

Chelsea vann 3-1 sigur á Norwich á útivelli. Varamennirnir Eden Hazard og Willian tryggðu sigurinn með tveimur mörkum á síðustu fimm mínútum leiksins.

Enn vinnur Kiel | Oddur skoraði sex

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel sem vann 34-25 sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

21 stig frá Kobba dugðu ekki til

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson stóðu fyrir sínu en það dugði ekki til í tapi Sundsvall Dragons gegn Södertälje Kings.

Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi

Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins.

Sölvi Geir hélt sæti sínu í liðinu

Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði FC Ural annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 2-0 gegn Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Dalglish snýr aftur til Liverpool

Kenny Daglish hefur þekkst boð Fenway Sports Group og Liverpool um að taka sæti í stjórn knattspyrnufélagsins Liverpool.

AGF finnur sér nýjan Marka-Aron

Aron Jóhannsson sló í gegn hjá danska félaginu AGF á sínum tíma og var síðan seldur til hollenska liðsins AZ Alkmaar þar sem hann raðar inn mörkum.

Sextán beinar útsendingar um helgina

Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina enda verða þá beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænsku deildinni í fótbolta, kóreska kappakstrinum í formúlu eitt og þýska handboltanum (Füchse-Löwen á morgun klukkan 13.00).

Mikilvægt að halla dyrunum aðeins

Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím

Sigurbergur í flottu formi

Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er kominn í gamla landsliðsformið ef marka má frammistöðu hans í síðustu tveimur leikjum Hauka í Olísdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir