Fleiri fréttir Räikkönen: Á ógleymanlegar minningar með Ferrari Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. 12.9.2013 10:00 Klose ætlar sér sigur á HM Þjóðverjinn Miroslav Klose ætlar sér stóra hluti með þýska landsliðinu en hann vill ekkert nema heimsmeistaratitilinn í Brasilíu á næsta ári. 12.9.2013 09:15 Fram Reykavikurmeistari kvenna Fram varð í gær Reykjavíkurmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur, 28-26, á Fylki í lokaleik sínum í mótinu í Árbæ. 12.9.2013 08:30 Ísland í 53. sæti heimslistans | Upp um sautján sæti Íslenska í knattspyrnu fer upp um sautján sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 53. sæti listans en var síðast í 70. sæti í ágúst á þessu ári. 12.9.2013 07:48 Jóhann Berg vill fara frá AZ Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur tilkynnt forráðamönnum hollenska félagsins AZ Alkmaar að hann vilji yfirgefa klúbbinn en þetta kemur fram í viðtali við Earnest Stewart, framkvæmdarstjóra AZ, við Voetbal International í dag. 12.9.2013 07:45 Kolbeinn stendur Zlatan, Ronaldo og van Persie framar Kolbeinn Sigþórsson hefur skorað 11 mörk í 17 landsleikjum fyrir Ísland og er með betra markahlutfall en frægustu framherjar Evrópu. Fréttablaðið skoðaði í dag árangur Kolbeins í samanburði við þá bestu. 12.9.2013 07:00 Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. 12.9.2013 06:30 Þórey Edda til liðs við sinn heittelskaða Ármann ætlar að senda lið í bikarkeppni FRÍ næsta sumar. Haraldur Einarsson er meðal nýrra liðsmanna meistaraflokks og Þórey Edda Elísdóttir mun þjálfa. 12.9.2013 06:15 Balotelli svaf frekar en að funda með ráðherra Mario Balotelli er alltaf í forgrunni þegar talað er um kynþáttafordóma í knattspyrnunni á Ítalíu. Hann hefur líka verið duglegur að vekja máls á vandamálinu. 11.9.2013 23:00 Knattspyrnudeild Breiðabliks hlaut jafnréttisviðurkenningu „Félagið vinnur eftir jafnréttisstefnu og telur jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs að sú vinna hafi skilað góðum árangri,“ segir í rökstuðningi jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar. 11.9.2013 22:41 Lampard kominn í 100 leikja klúbbinn Englendingurinn Frank Lampard lék sinn 100. landsleik fyrir enska landsliðið í gær þegar England gerði markalaust jafntefli við Úkraínu á útivelli. 11.9.2013 22:15 Mörkin úr leik Breiðabliks og Þórs/KA Stelpurnar í Þór/KA voru í miklu stuði í kvöld er þær sóttu bikarmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn. 11.9.2013 21:56 Pálína fór illa með sína gömlu félaga Tveir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík og Valur unnu þá fína sigra. 11.9.2013 21:45 Stuart Pearce brjálaður Enska U-21 árs landsliðið var hörmulegt á EM í sumar og þjálfarinn, Stuart Pearce, var í kjölfarið rekinn enda tapaði liðið öllum sínum leikjum. Pearce hefur þó ekki sagt sitt síðasta orð. 11.9.2013 21:20 Shouse í stuði Justin Shouse var í miklu stuði í kvöld er Stjarnan vann sannfærandi sigur á Skallagrími í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 11.9.2013 21:11 Anna Sólveig í 12. sæti á Duke of York Anna Sólveig Snorradóttir og Aron Snær Júlíusson leika á sterku unglingamóti í Englandi. 11.9.2013 21:00 Flamini: Mig hungrar í titla Mathieu Flamini, leikmaður Arsenal, var orðin hungraður í titla og ákvað því að ganga til liðs við sitt fyrrum félag Arsenal í sumar. 11.9.2013 20:45 Fram skellti ÍR í Reykjavíkurmótinu Það varð ljóst í kvöld að ÍR verður ekki Reykjavíkurmeistari í handbolta. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Fram. 11.9.2013 20:37 Kiel í basli | Öruggt hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru í toppsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir leiki kvöldsins. 11.9.2013 19:52 Sautján sigrar í röð hjá Stjörnunni Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Úrslit deildarinnar eru reyndar ráðin en Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. 11.9.2013 19:32 Oddur skoraði sex mörk í þýska boltanum Lið Arnórs Þórs Gunnarssonar og Björgvins Páls Gústavssonar, Bergischer, fór illa með lið Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í þýska handboltanum í kvöld. 11.9.2013 18:57 Dýrustu leikmenn heims náðu vel saman | Myndir Það var skemmtileg stund á bílastæði Real Madrid í morgun þegar tveir dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar hittust í fyrsta skipti hjá félaginu. 11.9.2013 17:45 De la Hoya farinn í meðferð Oscar de la Hoya mun ekki verða viðstaddur bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alavarez um helgina. Gulldrengurinn er farinn í meðferð. 11.9.2013 16:15 Á skíðum í september | Myndir Síðastliðna helgi voru 24 krakkar að æfa skíði á Siglufirði á snjó frá síðasta vetri. 11.9.2013 15:30 Telma Hjaltalín til Stabæk | Rétt skref fyrir mig Telma Hjaltalín Þrastardóttir er gengin til liðs við norsku meistarana í Stabæk en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu. 11.9.2013 14:45 María Ben í Grindavík Körfuknattleikmaðurinn María Ben Erlingsdóttir er genginn til liðs við Grindavík en hún lék í Frakklandi á síðasta ári. 11.9.2013 14:00 „Þessir menn hefðu klárlega ekki átt að fá fjölmiðlamiða“ Áhorfendur á Laugardalsvelli í gær tóku eftir fulltrúum Albana í blaðamannastúkunni. Þeir virtust lítinn áhuga hafa á því að skrifa um leikinn eða fjalla um hann á annan hátt. Þeir sveifluðu hins vegar fánum og treflum og studdu sitt lið af eldmóð. 11.9.2013 12:46 Ísland tekur risastökk á styrkleikalista FIFA Nýr styrkleikalisti FIFA verður birtur á morgun. Íslenska karlalandsliðið gæti rokið upp um tuttugu sæti á listanum. 11.9.2013 12:30 Landsliðþjálfari Tékka hætti eftir ósigurinn gegn Ítölum Michal Bilek, landsliðsþjálfari Tékklands, hætti með liðið í gær eftir ósigurinn gegn Ítölum í undankeppni HM í knattspyrnu. 11.9.2013 12:30 Miðasala á leik Íslands og Kýpur hefst í fyrramálið Miðasala á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM í Brasilíu hefst á midi.is í fyrramálið en frá þessu greinir vefsíðan fotbolti.net. 11.9.2013 12:26 91 prósent Svía vilja að Lagerbäck komi Íslandi á HM Sænskir fjölmiðlar fjalla um velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck. 11.9.2013 11:45 Trapattoni hættur með írska landsliðið Ítalinn Giovanni Trapattoni hefur náð samkomulagi við írska knattspyrnusambandið um að hætta með landsliðið frá og með deginum í dag. 11.9.2013 11:00 Grétar Ingi til liðs við Skallagrím Miðherjinn Grétar Ingi Erlendsson er genginn í raðir Skallagríms frá Þór Þorlákshöfn. 11.9.2013 10:46 Valsmenn unnu Framara á Reyjavíkurmótinu Valur bar sigur úr býtum gegn Fram, 25-22, í Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Safamýrinni. 11.9.2013 10:15 Panta þarf miða á Noregsleikinn ekki seinna en á morgun Eftir tvenn frábær úrslit hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu eru málin í okkar eigin höndum. 11.9.2013 09:30 Ísland er núna þriðja liðið inn í umspilið Íslenska landsliðið hefur verið að gera það virkilega gott í undankeppni HM í síðustu tveimur leikjum liðsins en liðið gerði 4-4 jafntefli við Sviss á föstudagskvöldið og unnu síðan frábæran sigur á Albönum 2-1 á Laugardalsvelli í gærkvöld. 11.9.2013 08:59 Erum í góðum málum „Það var æðisleg og frábær tilfinning. Það var snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands á Albaníu í gær með hælnum. 11.9.2013 08:45 Anna og Aron fara vel af stað á Duke of York mótinu Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG taka þátt á Duke of York mótinu í Englandi þessa dagana og byrjuðu bæði nokkuð vel. 11.9.2013 08:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 1-5 Þór/KA slátraði Breiðablik, 1-5, í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspynu á Kópavogsvelli í kvöld. 11.9.2013 08:06 Nú er þetta í okkar höndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri að tryggja sér sæti í umspili um sæti á HM í Brasilíu eftir 2-1 sigur á Albönum. Gylfi Þór Sigurðsson bauð upp á sýningu fyrir 9.768 gesti Laugardalsvallar. 11.9.2013 08:00 Bandaríkin á HM | Aron sat allan leikinn á bekknum Aron Jóhannsson sat allan tímann á bekknum þegar Bandaríkjamenn lögðu Mexíkó, 2-0, á heimavelli í Ohio í undankeppni HM í nótt. 11.9.2013 07:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10.9.2013 08:39 Lagerbäck: Verðum meðal þeirra bestu í Evrópu „Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. 10.9.2013 21:59 Aron Einar: Ég var kominn með svima á tímabili Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. 10.9.2013 22:23 Birkir Már: Búinn að dreyma um HM lengi "Þetta var mjög sterkur sigur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik settu þeir aðeins á okkur um miðbikið en annars heilt yfir var þetta frábær barátta og frábært spil á stórum köflum,“ sagði Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands sem lagði upp bæði mörk liðsins í kvöld með fyrirgjöfum frá hægri. 10.9.2013 22:14 Sjá næstu 50 fréttir
Räikkönen: Á ógleymanlegar minningar með Ferrari Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. 12.9.2013 10:00
Klose ætlar sér sigur á HM Þjóðverjinn Miroslav Klose ætlar sér stóra hluti með þýska landsliðinu en hann vill ekkert nema heimsmeistaratitilinn í Brasilíu á næsta ári. 12.9.2013 09:15
Fram Reykavikurmeistari kvenna Fram varð í gær Reykjavíkurmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur, 28-26, á Fylki í lokaleik sínum í mótinu í Árbæ. 12.9.2013 08:30
Ísland í 53. sæti heimslistans | Upp um sautján sæti Íslenska í knattspyrnu fer upp um sautján sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 53. sæti listans en var síðast í 70. sæti í ágúst á þessu ári. 12.9.2013 07:48
Jóhann Berg vill fara frá AZ Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur tilkynnt forráðamönnum hollenska félagsins AZ Alkmaar að hann vilji yfirgefa klúbbinn en þetta kemur fram í viðtali við Earnest Stewart, framkvæmdarstjóra AZ, við Voetbal International í dag. 12.9.2013 07:45
Kolbeinn stendur Zlatan, Ronaldo og van Persie framar Kolbeinn Sigþórsson hefur skorað 11 mörk í 17 landsleikjum fyrir Ísland og er með betra markahlutfall en frægustu framherjar Evrópu. Fréttablaðið skoðaði í dag árangur Kolbeins í samanburði við þá bestu. 12.9.2013 07:00
Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. 12.9.2013 06:30
Þórey Edda til liðs við sinn heittelskaða Ármann ætlar að senda lið í bikarkeppni FRÍ næsta sumar. Haraldur Einarsson er meðal nýrra liðsmanna meistaraflokks og Þórey Edda Elísdóttir mun þjálfa. 12.9.2013 06:15
Balotelli svaf frekar en að funda með ráðherra Mario Balotelli er alltaf í forgrunni þegar talað er um kynþáttafordóma í knattspyrnunni á Ítalíu. Hann hefur líka verið duglegur að vekja máls á vandamálinu. 11.9.2013 23:00
Knattspyrnudeild Breiðabliks hlaut jafnréttisviðurkenningu „Félagið vinnur eftir jafnréttisstefnu og telur jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs að sú vinna hafi skilað góðum árangri,“ segir í rökstuðningi jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar. 11.9.2013 22:41
Lampard kominn í 100 leikja klúbbinn Englendingurinn Frank Lampard lék sinn 100. landsleik fyrir enska landsliðið í gær þegar England gerði markalaust jafntefli við Úkraínu á útivelli. 11.9.2013 22:15
Mörkin úr leik Breiðabliks og Þórs/KA Stelpurnar í Þór/KA voru í miklu stuði í kvöld er þær sóttu bikarmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn. 11.9.2013 21:56
Pálína fór illa með sína gömlu félaga Tveir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík og Valur unnu þá fína sigra. 11.9.2013 21:45
Stuart Pearce brjálaður Enska U-21 árs landsliðið var hörmulegt á EM í sumar og þjálfarinn, Stuart Pearce, var í kjölfarið rekinn enda tapaði liðið öllum sínum leikjum. Pearce hefur þó ekki sagt sitt síðasta orð. 11.9.2013 21:20
Shouse í stuði Justin Shouse var í miklu stuði í kvöld er Stjarnan vann sannfærandi sigur á Skallagrími í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 11.9.2013 21:11
Anna Sólveig í 12. sæti á Duke of York Anna Sólveig Snorradóttir og Aron Snær Júlíusson leika á sterku unglingamóti í Englandi. 11.9.2013 21:00
Flamini: Mig hungrar í titla Mathieu Flamini, leikmaður Arsenal, var orðin hungraður í titla og ákvað því að ganga til liðs við sitt fyrrum félag Arsenal í sumar. 11.9.2013 20:45
Fram skellti ÍR í Reykjavíkurmótinu Það varð ljóst í kvöld að ÍR verður ekki Reykjavíkurmeistari í handbolta. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Fram. 11.9.2013 20:37
Kiel í basli | Öruggt hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru í toppsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir leiki kvöldsins. 11.9.2013 19:52
Sautján sigrar í röð hjá Stjörnunni Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Úrslit deildarinnar eru reyndar ráðin en Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. 11.9.2013 19:32
Oddur skoraði sex mörk í þýska boltanum Lið Arnórs Þórs Gunnarssonar og Björgvins Páls Gústavssonar, Bergischer, fór illa með lið Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í þýska handboltanum í kvöld. 11.9.2013 18:57
Dýrustu leikmenn heims náðu vel saman | Myndir Það var skemmtileg stund á bílastæði Real Madrid í morgun þegar tveir dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar hittust í fyrsta skipti hjá félaginu. 11.9.2013 17:45
De la Hoya farinn í meðferð Oscar de la Hoya mun ekki verða viðstaddur bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alavarez um helgina. Gulldrengurinn er farinn í meðferð. 11.9.2013 16:15
Á skíðum í september | Myndir Síðastliðna helgi voru 24 krakkar að æfa skíði á Siglufirði á snjó frá síðasta vetri. 11.9.2013 15:30
Telma Hjaltalín til Stabæk | Rétt skref fyrir mig Telma Hjaltalín Þrastardóttir er gengin til liðs við norsku meistarana í Stabæk en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu. 11.9.2013 14:45
María Ben í Grindavík Körfuknattleikmaðurinn María Ben Erlingsdóttir er genginn til liðs við Grindavík en hún lék í Frakklandi á síðasta ári. 11.9.2013 14:00
„Þessir menn hefðu klárlega ekki átt að fá fjölmiðlamiða“ Áhorfendur á Laugardalsvelli í gær tóku eftir fulltrúum Albana í blaðamannastúkunni. Þeir virtust lítinn áhuga hafa á því að skrifa um leikinn eða fjalla um hann á annan hátt. Þeir sveifluðu hins vegar fánum og treflum og studdu sitt lið af eldmóð. 11.9.2013 12:46
Ísland tekur risastökk á styrkleikalista FIFA Nýr styrkleikalisti FIFA verður birtur á morgun. Íslenska karlalandsliðið gæti rokið upp um tuttugu sæti á listanum. 11.9.2013 12:30
Landsliðþjálfari Tékka hætti eftir ósigurinn gegn Ítölum Michal Bilek, landsliðsþjálfari Tékklands, hætti með liðið í gær eftir ósigurinn gegn Ítölum í undankeppni HM í knattspyrnu. 11.9.2013 12:30
Miðasala á leik Íslands og Kýpur hefst í fyrramálið Miðasala á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM í Brasilíu hefst á midi.is í fyrramálið en frá þessu greinir vefsíðan fotbolti.net. 11.9.2013 12:26
91 prósent Svía vilja að Lagerbäck komi Íslandi á HM Sænskir fjölmiðlar fjalla um velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck. 11.9.2013 11:45
Trapattoni hættur með írska landsliðið Ítalinn Giovanni Trapattoni hefur náð samkomulagi við írska knattspyrnusambandið um að hætta með landsliðið frá og með deginum í dag. 11.9.2013 11:00
Grétar Ingi til liðs við Skallagrím Miðherjinn Grétar Ingi Erlendsson er genginn í raðir Skallagríms frá Þór Þorlákshöfn. 11.9.2013 10:46
Valsmenn unnu Framara á Reyjavíkurmótinu Valur bar sigur úr býtum gegn Fram, 25-22, í Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Safamýrinni. 11.9.2013 10:15
Panta þarf miða á Noregsleikinn ekki seinna en á morgun Eftir tvenn frábær úrslit hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu eru málin í okkar eigin höndum. 11.9.2013 09:30
Ísland er núna þriðja liðið inn í umspilið Íslenska landsliðið hefur verið að gera það virkilega gott í undankeppni HM í síðustu tveimur leikjum liðsins en liðið gerði 4-4 jafntefli við Sviss á föstudagskvöldið og unnu síðan frábæran sigur á Albönum 2-1 á Laugardalsvelli í gærkvöld. 11.9.2013 08:59
Erum í góðum málum „Það var æðisleg og frábær tilfinning. Það var snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands á Albaníu í gær með hælnum. 11.9.2013 08:45
Anna og Aron fara vel af stað á Duke of York mótinu Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG taka þátt á Duke of York mótinu í Englandi þessa dagana og byrjuðu bæði nokkuð vel. 11.9.2013 08:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 1-5 Þór/KA slátraði Breiðablik, 1-5, í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspynu á Kópavogsvelli í kvöld. 11.9.2013 08:06
Nú er þetta í okkar höndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri að tryggja sér sæti í umspili um sæti á HM í Brasilíu eftir 2-1 sigur á Albönum. Gylfi Þór Sigurðsson bauð upp á sýningu fyrir 9.768 gesti Laugardalsvallar. 11.9.2013 08:00
Bandaríkin á HM | Aron sat allan leikinn á bekknum Aron Jóhannsson sat allan tímann á bekknum þegar Bandaríkjamenn lögðu Mexíkó, 2-0, á heimavelli í Ohio í undankeppni HM í nótt. 11.9.2013 07:21
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10.9.2013 08:39
Lagerbäck: Verðum meðal þeirra bestu í Evrópu „Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. 10.9.2013 21:59
Aron Einar: Ég var kominn með svima á tímabili Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. 10.9.2013 22:23
Birkir Már: Búinn að dreyma um HM lengi "Þetta var mjög sterkur sigur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik settu þeir aðeins á okkur um miðbikið en annars heilt yfir var þetta frábær barátta og frábært spil á stórum köflum,“ sagði Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands sem lagði upp bæði mörk liðsins í kvöld með fyrirgjöfum frá hægri. 10.9.2013 22:14