Fleiri fréttir Sunna keppir fyrst kvenna fyrir Mjölni Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrst kvenna fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night í blönduðum bardagalistum sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. 25.8.2013 14:51 Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem sigraði Nordsjælland 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 25.8.2013 14:45 Tottenham á eftir Vlad Chiriches Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er langt komið í viðræðum við rúmenska félagið Steaua Bucharest um kaup á rúmenska landsliðsmanninum Vlad Chiriches. 25.8.2013 13:30 Barcelona marði Malaga Barcelona er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Malaga á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bakvörðurinn Adriano Correia skoraði eina mark leiksins. 25.8.2013 13:05 Mourinho: Þarft ekki að óttast að selja innan deildarinnar Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að Manchester United ætti ekki að óttast að selja Wayne Rooney til Chelsea. Það sé best fyrir deildina að hann leiki áfram á Englandi. 25.8.2013 13:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 3-1 | KR á toppinn KR er komið á topp Pepsi-deildar karla og er í vænlegri stöðu eftir sterkan sigur á FH í stórskemmtilegum leik í kvöld. KR á stig á FH og hefur leikið tveimur leikjum færra. 25.8.2013 12:59 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-0 Þrátt fyrir aragrúa af færum náðu Blikar ekki að skora þegar þeir mættu til Ólafsvíkur. Blikar sóttu þungt fyrstu 30 mínútur leiksins en náðu ekki að nýta sér yfirburði sína. 25.8.2013 12:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-1| James til bjargar Eyjamenn sigruðu Fylkismenn í leik sem var lítið fyrir augað í Árbænum í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á 16. mínútu og héldu forystunni út leikinn. 25.8.2013 12:48 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir : Valur - Þór 2-2 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og Þór gerðu 2-2 jafntefli á Vodafone vellinum í kvöld. Þór var 1-0 yfir eftir bragdaufan fyrri hálfleik en mikið fjör var í þeim seinni en Valsmenn voru einum færri í tæpan hálftíma. 25.8.2013 12:40 Aron Einar skoraði í sigri Cardiff á Manchester City Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark í sögu Cardiff í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann ótrúlegan sigur, 3-1, á Manchester City í annarri umferð deildarinnar. 25.8.2013 12:33 Tottenham með góðan sigur á Swansea Tottenham vann fínan sigur á Swansea, 1-0, á heimavelli en Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekknum til að byrja með. 25.8.2013 12:27 Pellegrini vanmetur Cardiff ekki Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir enga hættu á að lið sitt vanmeti nýliða Cardiff City þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag klukkan 15:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. 25.8.2013 12:15 Willian kominn til Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest kaupin á brasilíska sóknartengiliðinum Willian frá rússneska félaginu Anzhi Makhackala. Leikmaðurinn á þó eftir að fá atvinnuleyfi en það ætti að berast á miðvikudaginn. 25.8.2013 11:13 Pardew: Framtíð Cabaye þarf að ráðast Alan Pardew knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle er allt annað en sáttur við stöðu Yohan Cabaye hjá félaginu en Cabaye lék ekki með liðinu í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham í tíðindalitlum leik. 25.8.2013 10:45 Laudrup: Bale er ekki á sama stað og Ronaldo og Messi Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, vill meina að Gareth Bale sé ekki jafn góður og Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi. 25.8.2013 10:00 Suarez genginn til liðs við Barcelona Barcelona hefur fengið til liðsins Denis Suarez frá Manchester City en leikmaðurinn er 19 ára gamall Spáverji. 25.8.2013 08:00 Moyes: Rooney gæti byrjað gegn Chelsea David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að töluverðar líkur eru á því að Wayne Rooney verði í byrjunarliðinu gegn Chelsea á mánudagskvöl. 24.8.2013 23:15 Angel Di Maria gæti verið á leiðinni í ensku deildina Nú þegar það er orðið nokkuð ljóst að Gareth Bale sé á leiðinni frá Tottenham Hotspur til Real Madrid þá gæti vel farið svo að Angel Di Maria yfirgefi Real Madrid á næstu dögum. 24.8.2013 22:30 Podolski orðaður við Schalke Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, er sterklega orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Schalke um þessar mundir. 24.8.2013 21:45 Emil og félagar með sigur á AC Milan í fyrsta leik Emil Hallfreðsson og félagar í Verona byrjuðu með miklum látum í ítölsku seríu A-deildinni í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn AC Milan 2-1. 24.8.2013 20:49 Þýskalandsmeistarar Kiel byrjuðu á öruggum sigri á nýliðunum Þýska úrvalsdeildin í handknattleik rúllaði af stað í dag og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni. 24.8.2013 20:21 Rodgers: Erum jafnt og þétt að bæta okkur „Það var mikilvægt að verjast vel í dag, Aston Villa er með gott lið og beitir erfiðum skyndisóknum,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Aston Villa í dag. 24.8.2013 19:30 Greta: Við höfðum trú á þessu allan tímann Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Blika, var sú eina í liðinu sem spilaði til úrslita árið 2005. 24.8.2013 19:11 Fólk hlýtur að vera búið að jafna sig á að ég hafi skipt um félag Rakel Hönnudóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum í leiknum þegar hún skoraði annað mark Blika. 24.8.2013 19:08 Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson. 24.8.2013 18:40 Guðrún: Er svo glöð að ég get ekki talað "Ég er svo glöð að ég geti ekki talað,“ sagði Guðrún Arnardóttir, markaskorari Blika, í viðtali við Kolbein Tuma Daðason eftir sigurinn gegn Þór/KA 2-1 í dag. 24.8.2013 18:14 Áhorfendamet á Laugardalsvelli Breiðablik var í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1, á Laugardalsvellinum í dag. 24.8.2013 17:59 Metþátttaka í 30. Reykjavíkurmaraþoninu Metþátttaka er í 30. Reykjavíkurmaraþoninu en þegar skráningu lauk seint í gærkvöldi höfðu 14,139 skráð sig til keppni, 729 fleiri en í fyrra. Keppt er í 4 vegalengdum og er mettþáttaka í öllum flokkum. 24.8.2013 17:43 Æsispennandi tímataka í Belgíu Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo 24.8.2013 17:30 Fjögur lið með fullt hús stiga í þýsku deildinni Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur þýsku meistaranna á Mainz 2-0. 24.8.2013 17:15 Hamilton á ráspól Lewis Hamilton hjá Mercedes verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Belgíu á morgun. 24.8.2013 17:08 Haukar unnu stórslaginn gegn Víkingum Fimm leikir fóru fram í 18. umferð 1. deildar karla í dag en það ber helst að nefna að Haukar unnu mikilvægan sigur á Víking, 2-1, á Ásvöllum. 24.8.2013 16:46 Terry telur fimm lið eiga möguleik á titlinum John Terry, fyrirliði Chelsea, telur að fjögur til fimm lið eigi möguleika á enska titlinum á tímabilinu og að baráttan verði galopin alveg til loka. 24.8.2013 15:00 Kári Steinn vann hálfmaraþonið Hlauparinn Kári Steinn Karlsson bar sigur úr býtum í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer í dag í Reykjavík. 24.8.2013 14:15 Rósa og Pétur Íslandsmeistarar í Reykjavíkurmaraþoninu Íslandsmeistarar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka urðu þau Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Um 6000 manns hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í dag og frábær þátttaka. 24.8.2013 13:19 Hafdís blómstraði í Belgíu Hafdís Sigurðardóttir stóð sig vel á móti í Belgíu í gærkvöldi en hún stökk 6,25 metra í langstökki á Grand Prix-móti í Mouscron. 24.8.2013 13:04 Erum að toppa á réttum tíma "Þetta leggst bara mjög vel í okkur en liðið hefur verið að spila mjög vel saman í sumar og sérstaklega í síðustu leikjum,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, í samtali við Fréttablaðið í dag. 24.8.2013 13:00 Hafþór er þriðji sterkasti maður heims Hafþór Júlíus Björnsson lauk keppni í þriðja sæti í keppninni um sterkasta mann heimsins sem lauk í Kína í dag. Hafþór varð einnig í þriðja sætinu fyrir ári síðan. 24.8.2013 12:56 Ætlum okkur alla leið í ár "Leikurinn leggst bara vel okkur, þetta er spennandi tækifæri fyrir stelpurnar og sýnir um leið hversu mikill uppgangur er í kvennaknattspyrnunni fyrir norðan,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, í samtali við Fréttablaðið í dag. 24.8.2013 12:15 Forréttindi að spila þennan leik Stærsti leikur ársins í kvenna knattspyrnunni er fram undan og er allt lagt í sölurnar. Þór/KA mætir Breiðabliki í úrslitaleiknum um Borgunarbikarinn í dag klukkan fjögur á Laugardalsvelli. 24.8.2013 11:45 Gummi Ben gegn gestum Í allan vetur mun verða tippleikur á Vísi þar sem lýsandinn Guðmundur Benediktsson reynir sig gegn þjóðþekktum Íslendingum. 24.8.2013 11:00 Mun selja mig dýrt á móti KA-manni Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Berghischer, leikur sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar lið hans mætir þýsku meisturunum í Kiel. 24.8.2013 10:30 Greiði á móti greiða Hörður Axel Vilhjálmsson heldur í dag utan til æfinga með spænska stórliðinu Bilbao Basket. Hörður er án félags eftir að hann keypti upp samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC í sumar. 24.8.2013 10:00 Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24.8.2013 09:30 Erfiður tími fyrir mig persónulega Rakel Hönnudóttir, leikmaður Breiðabliks, mætir sínum gömlu félögum í Þór/KA í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu. Rakel er uppalin fyrir norðan og lék lengi vel með Þór/KA. 24.8.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sunna keppir fyrst kvenna fyrir Mjölni Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrst kvenna fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night í blönduðum bardagalistum sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. 25.8.2013 14:51
Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem sigraði Nordsjælland 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 25.8.2013 14:45
Tottenham á eftir Vlad Chiriches Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er langt komið í viðræðum við rúmenska félagið Steaua Bucharest um kaup á rúmenska landsliðsmanninum Vlad Chiriches. 25.8.2013 13:30
Barcelona marði Malaga Barcelona er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Malaga á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bakvörðurinn Adriano Correia skoraði eina mark leiksins. 25.8.2013 13:05
Mourinho: Þarft ekki að óttast að selja innan deildarinnar Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að Manchester United ætti ekki að óttast að selja Wayne Rooney til Chelsea. Það sé best fyrir deildina að hann leiki áfram á Englandi. 25.8.2013 13:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 3-1 | KR á toppinn KR er komið á topp Pepsi-deildar karla og er í vænlegri stöðu eftir sterkan sigur á FH í stórskemmtilegum leik í kvöld. KR á stig á FH og hefur leikið tveimur leikjum færra. 25.8.2013 12:59
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-0 Þrátt fyrir aragrúa af færum náðu Blikar ekki að skora þegar þeir mættu til Ólafsvíkur. Blikar sóttu þungt fyrstu 30 mínútur leiksins en náðu ekki að nýta sér yfirburði sína. 25.8.2013 12:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-1| James til bjargar Eyjamenn sigruðu Fylkismenn í leik sem var lítið fyrir augað í Árbænum í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á 16. mínútu og héldu forystunni út leikinn. 25.8.2013 12:48
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir : Valur - Þór 2-2 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og Þór gerðu 2-2 jafntefli á Vodafone vellinum í kvöld. Þór var 1-0 yfir eftir bragdaufan fyrri hálfleik en mikið fjör var í þeim seinni en Valsmenn voru einum færri í tæpan hálftíma. 25.8.2013 12:40
Aron Einar skoraði í sigri Cardiff á Manchester City Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark í sögu Cardiff í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann ótrúlegan sigur, 3-1, á Manchester City í annarri umferð deildarinnar. 25.8.2013 12:33
Tottenham með góðan sigur á Swansea Tottenham vann fínan sigur á Swansea, 1-0, á heimavelli en Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekknum til að byrja með. 25.8.2013 12:27
Pellegrini vanmetur Cardiff ekki Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir enga hættu á að lið sitt vanmeti nýliða Cardiff City þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag klukkan 15:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. 25.8.2013 12:15
Willian kominn til Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest kaupin á brasilíska sóknartengiliðinum Willian frá rússneska félaginu Anzhi Makhackala. Leikmaðurinn á þó eftir að fá atvinnuleyfi en það ætti að berast á miðvikudaginn. 25.8.2013 11:13
Pardew: Framtíð Cabaye þarf að ráðast Alan Pardew knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle er allt annað en sáttur við stöðu Yohan Cabaye hjá félaginu en Cabaye lék ekki með liðinu í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham í tíðindalitlum leik. 25.8.2013 10:45
Laudrup: Bale er ekki á sama stað og Ronaldo og Messi Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, vill meina að Gareth Bale sé ekki jafn góður og Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi. 25.8.2013 10:00
Suarez genginn til liðs við Barcelona Barcelona hefur fengið til liðsins Denis Suarez frá Manchester City en leikmaðurinn er 19 ára gamall Spáverji. 25.8.2013 08:00
Moyes: Rooney gæti byrjað gegn Chelsea David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að töluverðar líkur eru á því að Wayne Rooney verði í byrjunarliðinu gegn Chelsea á mánudagskvöl. 24.8.2013 23:15
Angel Di Maria gæti verið á leiðinni í ensku deildina Nú þegar það er orðið nokkuð ljóst að Gareth Bale sé á leiðinni frá Tottenham Hotspur til Real Madrid þá gæti vel farið svo að Angel Di Maria yfirgefi Real Madrid á næstu dögum. 24.8.2013 22:30
Podolski orðaður við Schalke Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, er sterklega orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Schalke um þessar mundir. 24.8.2013 21:45
Emil og félagar með sigur á AC Milan í fyrsta leik Emil Hallfreðsson og félagar í Verona byrjuðu með miklum látum í ítölsku seríu A-deildinni í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn AC Milan 2-1. 24.8.2013 20:49
Þýskalandsmeistarar Kiel byrjuðu á öruggum sigri á nýliðunum Þýska úrvalsdeildin í handknattleik rúllaði af stað í dag og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni. 24.8.2013 20:21
Rodgers: Erum jafnt og þétt að bæta okkur „Það var mikilvægt að verjast vel í dag, Aston Villa er með gott lið og beitir erfiðum skyndisóknum,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Aston Villa í dag. 24.8.2013 19:30
Greta: Við höfðum trú á þessu allan tímann Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Blika, var sú eina í liðinu sem spilaði til úrslita árið 2005. 24.8.2013 19:11
Fólk hlýtur að vera búið að jafna sig á að ég hafi skipt um félag Rakel Hönnudóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum í leiknum þegar hún skoraði annað mark Blika. 24.8.2013 19:08
Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson. 24.8.2013 18:40
Guðrún: Er svo glöð að ég get ekki talað "Ég er svo glöð að ég geti ekki talað,“ sagði Guðrún Arnardóttir, markaskorari Blika, í viðtali við Kolbein Tuma Daðason eftir sigurinn gegn Þór/KA 2-1 í dag. 24.8.2013 18:14
Áhorfendamet á Laugardalsvelli Breiðablik var í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1, á Laugardalsvellinum í dag. 24.8.2013 17:59
Metþátttaka í 30. Reykjavíkurmaraþoninu Metþátttaka er í 30. Reykjavíkurmaraþoninu en þegar skráningu lauk seint í gærkvöldi höfðu 14,139 skráð sig til keppni, 729 fleiri en í fyrra. Keppt er í 4 vegalengdum og er mettþáttaka í öllum flokkum. 24.8.2013 17:43
Æsispennandi tímataka í Belgíu Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo 24.8.2013 17:30
Fjögur lið með fullt hús stiga í þýsku deildinni Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur þýsku meistaranna á Mainz 2-0. 24.8.2013 17:15
Hamilton á ráspól Lewis Hamilton hjá Mercedes verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Belgíu á morgun. 24.8.2013 17:08
Haukar unnu stórslaginn gegn Víkingum Fimm leikir fóru fram í 18. umferð 1. deildar karla í dag en það ber helst að nefna að Haukar unnu mikilvægan sigur á Víking, 2-1, á Ásvöllum. 24.8.2013 16:46
Terry telur fimm lið eiga möguleik á titlinum John Terry, fyrirliði Chelsea, telur að fjögur til fimm lið eigi möguleika á enska titlinum á tímabilinu og að baráttan verði galopin alveg til loka. 24.8.2013 15:00
Kári Steinn vann hálfmaraþonið Hlauparinn Kári Steinn Karlsson bar sigur úr býtum í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer í dag í Reykjavík. 24.8.2013 14:15
Rósa og Pétur Íslandsmeistarar í Reykjavíkurmaraþoninu Íslandsmeistarar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka urðu þau Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Um 6000 manns hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í dag og frábær þátttaka. 24.8.2013 13:19
Hafdís blómstraði í Belgíu Hafdís Sigurðardóttir stóð sig vel á móti í Belgíu í gærkvöldi en hún stökk 6,25 metra í langstökki á Grand Prix-móti í Mouscron. 24.8.2013 13:04
Erum að toppa á réttum tíma "Þetta leggst bara mjög vel í okkur en liðið hefur verið að spila mjög vel saman í sumar og sérstaklega í síðustu leikjum,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, í samtali við Fréttablaðið í dag. 24.8.2013 13:00
Hafþór er þriðji sterkasti maður heims Hafþór Júlíus Björnsson lauk keppni í þriðja sæti í keppninni um sterkasta mann heimsins sem lauk í Kína í dag. Hafþór varð einnig í þriðja sætinu fyrir ári síðan. 24.8.2013 12:56
Ætlum okkur alla leið í ár "Leikurinn leggst bara vel okkur, þetta er spennandi tækifæri fyrir stelpurnar og sýnir um leið hversu mikill uppgangur er í kvennaknattspyrnunni fyrir norðan,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, í samtali við Fréttablaðið í dag. 24.8.2013 12:15
Forréttindi að spila þennan leik Stærsti leikur ársins í kvenna knattspyrnunni er fram undan og er allt lagt í sölurnar. Þór/KA mætir Breiðabliki í úrslitaleiknum um Borgunarbikarinn í dag klukkan fjögur á Laugardalsvelli. 24.8.2013 11:45
Gummi Ben gegn gestum Í allan vetur mun verða tippleikur á Vísi þar sem lýsandinn Guðmundur Benediktsson reynir sig gegn þjóðþekktum Íslendingum. 24.8.2013 11:00
Mun selja mig dýrt á móti KA-manni Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Berghischer, leikur sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar lið hans mætir þýsku meisturunum í Kiel. 24.8.2013 10:30
Greiði á móti greiða Hörður Axel Vilhjálmsson heldur í dag utan til æfinga með spænska stórliðinu Bilbao Basket. Hörður er án félags eftir að hann keypti upp samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC í sumar. 24.8.2013 10:00
Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24.8.2013 09:30
Erfiður tími fyrir mig persónulega Rakel Hönnudóttir, leikmaður Breiðabliks, mætir sínum gömlu félögum í Þór/KA í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu. Rakel er uppalin fyrir norðan og lék lengi vel með Þór/KA. 24.8.2013 09:00