Fleiri fréttir

Sunna keppir fyrst kvenna fyrir Mjölni

Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrst kvenna fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night í blönduðum bardagalistum sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu.

Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB

Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem sigraði Nordsjælland 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum.

Tottenham á eftir Vlad Chiriches

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er langt komið í viðræðum við rúmenska félagið Steaua Bucharest um kaup á rúmenska landsliðsmanninum Vlad Chiriches.

Barcelona marði Malaga

Barcelona er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Malaga á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bakvörðurinn Adriano Correia skoraði eina mark leiksins.

Pellegrini vanmetur Cardiff ekki

Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir enga hættu á að lið sitt vanmeti nýliða Cardiff City þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag klukkan 15:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.

Willian kominn til Chelsea

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest kaupin á brasilíska sóknartengiliðinum Willian frá rússneska félaginu Anzhi Makhackala. Leikmaðurinn á þó eftir að fá atvinnuleyfi en það ætti að berast á miðvikudaginn.

Pardew: Framtíð Cabaye þarf að ráðast

Alan Pardew knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle er allt annað en sáttur við stöðu Yohan Cabaye hjá félaginu en Cabaye lék ekki með liðinu í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham í tíðindalitlum leik.

Moyes: Rooney gæti byrjað gegn Chelsea

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að töluverðar líkur eru á því að Wayne Rooney verði í byrjunarliðinu gegn Chelsea á mánudagskvöl.

Podolski orðaður við Schalke

Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, er sterklega orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Schalke um þessar mundir.

Rodgers: Erum jafnt og þétt að bæta okkur

„Það var mikilvægt að verjast vel í dag, Aston Villa er með gott lið og beitir erfiðum skyndisóknum,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Aston Villa í dag.

Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur

Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson.

Guðrún: Er svo glöð að ég get ekki talað

"Ég er svo glöð að ég geti ekki talað,“ sagði Guðrún Arnardóttir, markaskorari Blika, í viðtali við Kolbein Tuma Daðason eftir sigurinn gegn Þór/KA 2-1 í dag.

Áhorfendamet á Laugardalsvelli

Breiðablik var í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1, á Laugardalsvellinum í dag.

Metþátttaka í 30. Reykjavíkurmaraþoninu

Metþátttaka er í 30. Reykjavíkurmaraþoninu en þegar skráningu lauk seint í gærkvöldi höfðu 14,139 skráð sig til keppni, 729 fleiri en í fyrra. Keppt er í 4 vegalengdum og er mettþáttaka í öllum flokkum.

Æsispennandi tímataka í Belgíu

Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo

Hamilton á ráspól

Lewis Hamilton hjá Mercedes verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Belgíu á morgun.

Haukar unnu stórslaginn gegn Víkingum

Fimm leikir fóru fram í 18. umferð 1. deildar karla í dag en það ber helst að nefna að Haukar unnu mikilvægan sigur á Víking, 2-1, á Ásvöllum.

Kári Steinn vann hálfmaraþonið

Hlauparinn Kári Steinn Karlsson bar sigur úr býtum í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer í dag í Reykjavík.

Hafdís blómstraði í Belgíu

Hafdís Sigurðardóttir stóð sig vel á móti í Belgíu í gærkvöldi en hún stökk 6,25 metra í langstökki á Grand Prix-móti í Mouscron.

Erum að toppa á réttum tíma

"Þetta leggst bara mjög vel í okkur en liðið hefur verið að spila mjög vel saman í sumar og sérstaklega í síðustu leikjum,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, í samtali við Fréttablaðið í dag.

Hafþór er þriðji sterkasti maður heims

Hafþór Júlíus Björnsson lauk keppni í þriðja sæti í keppninni um sterkasta mann heimsins sem lauk í Kína í dag. Hafþór varð einnig í þriðja sætinu fyrir ári síðan.

Ætlum okkur alla leið í ár

"Leikurinn leggst bara vel okkur, þetta er spennandi tækifæri fyrir stelpurnar og sýnir um leið hversu mikill uppgangur er í kvennaknattspyrnunni fyrir norðan,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, í samtali við Fréttablaðið í dag.

Forréttindi að spila þennan leik

Stærsti leikur ársins í kvenna knattspyrnunni er fram undan og er allt lagt í sölurnar. Þór/KA mætir Breiðabliki í úrslitaleiknum um Borgunarbikarinn í dag klukkan fjögur á Laugardalsvelli.

Gummi Ben gegn gestum

Í allan vetur mun verða tippleikur á Vísi þar sem lýsandinn Guðmundur Benediktsson reynir sig gegn þjóðþekktum Íslendingum.

Mun selja mig dýrt á móti KA-manni

Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Berghischer, leikur sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar lið hans mætir þýsku meisturunum í Kiel.

Greiði á móti greiða

Hörður Axel Vilhjálmsson heldur í dag utan til æfinga með spænska stórliðinu Bilbao Basket. Hörður er án félags eftir að hann keypti upp samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC í sumar.

Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex

KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR.

Erfiður tími fyrir mig persónulega

Rakel Hönnudóttir, leikmaður Breiðabliks, mætir sínum gömlu félögum í Þór/KA í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu. Rakel er uppalin fyrir norðan og lék lengi vel með Þór/KA.

Sjá næstu 50 fréttir