Fleiri fréttir Wilshere stríddi foreldrum sínum Það vantar ekki húmorinn í Jack Wilshere, miðjumann Arsenal og enska landsliðsins, eins og hann sýndi og sannaði í morgun. 23.8.2013 23:30 Blikar sem börn í upphitunarmyndbandi fyrir úrslitaleikinn Breiðablik og Þór/KA mætast í bikarúrslitaleik Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli á morgun klukkan fjögur en um er að ræða stærsta knattspyrnuleik ársins í kvennafótboltann. 23.8.2013 22:45 Higuain vill feta í fótspor Maradona hjá Napoli Gonzalo Higuain, leikmaður Napoli, setur stefnuna á að feta í fótspor landa síns Diego Maradgona sem er goðsögn hjá ítalska félaginu. 23.8.2013 22:00 Viðurkennir að hafa stefnt lífi annarra í hættu NFL-leikmaðurinn Greg Little má þakka fyrir að vera lifandi eftir að hafa sloppið á ótrúlegan hátt úr bílslysi. 23.8.2013 21:15 Björn Bergmann á skotskónum Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrra mark Wolves sem lagði Crawley Town 2-1 í ensku c-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.8.2013 21:02 "Þyrfti að hugsa mig um ef Wenger færi“ Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, segir gagnrýnina sem knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sætir fáránlega. Hann yrði að íhuga framtíð sína hjá félaginu ef Frakkinn hyrfi á braut. 23.8.2013 20:15 Dortmund skilaði methagnaði Þýska félagið Dortmund var á barmi gjaldþrots árið 2005. Nú átta árum síðar er félagið að skila methagnaði. 23.8.2013 19:15 Alfreð með tvö mörk og Kolbeinn eitt í markaveislu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk og Kolbeinn Sigþórsson eitt í 3-3 jafntefli Heerenveen og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.8.2013 18:54 Vettel fljótastur í Belgíu Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrri æfingu og Sebastian Vettel á Red Bull þeim besta á síðari æfingu dagsins á Spa brautinni í Belgíu í dag. 23.8.2013 18:45 Hallgrímur skoraði í tapi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skoraði eina mark SönderjyskE í 3-1 tapi gegn AGF á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.8.2013 18:22 Evans efast um mikilvægi Mourinho Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vill meina að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi ekki eftir að hafa eins mikil áhrif á liðið eins margir sparkspekingar vilja meina. 23.8.2013 18:00 Borgarstjóri Verona biður Balotelli um að haga sér vel Fyrsta umferðin í ítölsku deildinni fer fram um helgina. Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona taka þá á móti Mario Balotelli og liðsfélögum hans í AC Milan. 23.8.2013 17:15 Áttu erindi í íslenska landsliðið? Úrtökuæfingar fyrir íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fara fram dagana 30.-31. ágúst á Akureyri. 23.8.2013 16:59 Búið að ákæra Hernandez fyrir morð Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots í NFL-deildinni, var í gær ákærður fyrir morð. Hann var einnig ákærður fyrir vörslu ólöglegra skotvopna. 23.8.2013 16:30 Dómarar dæmdir í lífstíðarbann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA. 23.8.2013 15:45 Slátruðu kind fyrir leik Dýraverndunarsamtökin PETA eru æf eftir að þau komust á snoðir um að stuðningsmenn knattspyrnuliðs hefðu slátrað kind fyrir leik. 23.8.2013 15:00 Willian vill fara til Chelsea Framtíð Brasilíumannsins Willian er að skýrast en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, heldur því fram að leikmaðurinn sé búinn að velja Chelsea. 23.8.2013 14:15 Balotelli með leiðindi á æfingu | Myndband Hinn uppátækjasami Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, er eftirlæti fjölmiðla en hann hefur oft sýnt að hann er ekki beint skemmtilegasti liðsfélaginn. 23.8.2013 13:30 Man. Utd orðað við Özil Þýska blaðið Bild greinir frá því í dag að Real Madrid ætli að setja þýska landsliðsmanninn Mesut Özil á sölulista. Kaupverðið er sagt vera 38 milljónir punda. 23.8.2013 12:45 Bale fer í sama launaflokk og Ronaldo Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca þá verða peningar ekki mikið vandamál í framtíðinni hjá Walesverjanum Gareth Bale ef hann semur við Real Madrid. 23.8.2013 12:17 Íhugar að hætta eftir að náinn vinur og umboðsmaður lést Steve Clarke, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, hefur gefið það út að Nicolas Anelka íhugi nú alvarlega að leggja skóna á hilluna eftir að umboðsmaður að nafni Eric Manasse lést. 23.8.2013 12:00 Vill fá hundruðir milljóna frá "Jerry Maguire" Einn helsti vandræðagemsinn í NFL-deildinni síðustu ár, Terrell Owens, er farinn í mál við fyrrum umboðsmann sinn, Drew Rosenhaus, en myndin Jerry Maguire er oft sögð vera byggð á hans ævi. 23.8.2013 11:15 Marca fullyrðir að Real Madrid hafi keypt Bale á metfé Spænska íþróttablaðið Marca heldur því fram að knattspyrnufélagið Real Madrid hafi gengið frá kaupunum á Gareth Bale frá Tottenham 23.8.2013 10:38 Flamini æfir með Arsenal Kunnuglegt andlit gæti fljótlega verið komið aftur í Arsenal-búning en miðjumaðurinn Mathieu Flamini æfir með liðinu þessa dagana. 23.8.2013 10:30 Pepsimörkin: Það er alltaf heitt í Hamri Leikur Þórs og Fylkis í Pepsi-deild karla var ansi skrautlegur og var af mörgu að taka þegar kom að því að gera upp leikinn. 23.8.2013 09:45 Chelsea að stela Willian af Tottenham Enska knattspyrnuliðið Chelsea virðist vera komið inn í kapphlaupið um hinn brasilíska Willian frá Anzhi Makhachkala. 23.8.2013 09:10 Sektaður um milljón fyrir að mæta í ólöglegum bol Forráðamenn NFL-deildarinnar fylgjast með öllu og þeir eiga það til að skipta sér af ótrúlegustu hlutum. Sumir segja að það megi hreinlega ekkert. 23.8.2013 09:00 Pepsimörkin: Vindurinn tók völdin í Vestmannaeyjum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Vestmannaeyjum í gær voru ekki eins og best verður á kosið og hreinlega spurning hvort ekki hefði átt að fresta leiknum. 23.8.2013 07:52 Gay var á sterum Það hefur nú komið í ljós að efnið sem felli bandaríska spretthlauparann Tyson Gay á lyfjaprófi var ólöglegt steraefni. Gay féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin á svipuðum tíma. 23.8.2013 07:46 Of seint að bjóða í Suarez núna Orðrómurinn um að Real Madrid ætli sér að kaupa Luis Suarez frá Liverpool er ekki dauður. Það fer ekket sérstaklega vel í Brendan Rodgers, stjóra Liverpool. 23.8.2013 07:35 Raikkonen fílar Spa Kimi Raikkonen er líklegur til afreka á Spa-brautinni í Belgíu um helgina. Hann hefur náð frábærum árangri á brautinni, sigrað í fjórum af síðustu sex keppnum, einu sinni í 3. sæti og einum hring frá fimmta sigri sínum þar árið 2008. 23.8.2013 07:28 Alveg sama hver fær sviðsljósið Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í gærkvöldi þegar AZ Alkmaar lagði Atromitos frá Aþenu í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 23.8.2013 06:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram 3-2 | Ótrúleg endurkoma tíu Stjörnustráka Stjarnan vann Fram 3-2 í sveiflukenndum leik í Pepsí deild karla í kvöld. Fram var 2-1 yfir þegar Stjarnan missti mann af leikvelli. Einum færri tryggði Stjarnan sér kærkominn sigur. 22.8.2013 07:40 Uppgjörið á endurkomukvöldi í Pepsi-deild karla Dramatíkin var allsráðandi í Pepsi-deild karla í kvöld. Glæsimörk, forljót mörk og umdeild mörk voru á boðstólnum. 22.8.2013 23:34 Myndasyrpa af Obama í golfi | Lék með Larry David Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill íþróttaáhugamaður og spilar talsvert oft körfubolta. Hann er einnig á kafi í golfinu. 22.8.2013 23:15 Ómar Jóhannsson: Ég hef aldrei spilað í svona vondu veðri "Aðstæður voru vægast sagt erfiðar, ég held að ég hafi aldrei spilað í svona vondu veðri,“ sagði Ómar Jóhannsson markmaður Keflavíkur sem að átti góðan leik í marki Keflvíkinga þegar þeir sóttu Eyjamenn heim í miklum rokleik í dag. 22.8.2013 22:46 Jafntefli í fyrsta leik Óla Stef ÍR og Valur skildu jöfn 29-29 í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Geir Guðmundsson fór á kostum í liði Vals. 22.8.2013 21:37 Ólafur Kristjáns ósáttur með orðalag blaðamanns Breiðablik missti unninn leik niður í jafntefli þegar liðið sótti ÍA heim í Pepsi-deild karla í kvöld. Blikar leiddu 2-0 í síðari hálfleik en fengu á sig tvö mörk seint í leiknum. 22.8.2013 21:01 Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt "Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“ 22.8.2013 20:53 Aníta aðeins frá sínu besta Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafnaði í áttunda sæti í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í kvöld. Aníta var nokkuð frá sínu besta en hún hljóp á 2:02,17 mínútum. 22.8.2013 20:07 Tyresö missteig sig | Sara og Þóra á toppnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hafa tveggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé jafntefli Tyresö í kvöld. 22.8.2013 19:36 Tíu fengu viðtal en Southgate fékk starfið Gareth Southgate hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands leikmanna 21 árs og yngri. Southgate skrifaði undir þriggja ára samning. 22.8.2013 18:44 Íris Björk í samdi við Gróttu til tveggja ára Íris Björk Símonardóttir leikur með kvennaliði Gróttu í handbolta næstu tvö árin. Íris hefur skrifað undir samning við Seltirninga. 22.8.2013 18:26 Óskar Bjarni í þjálfarateymi Vals Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik hjá Val. 22.8.2013 16:33 Sagði að leikmaður væri feitur eins og svín Harlem Gnohere, framherji belgíska liðsins Charleroi, er allt annað en sáttur við þarlendan íþróttalýsara sem fór frekar ófögrum orðum um leikmanninn. 22.8.2013 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Wilshere stríddi foreldrum sínum Það vantar ekki húmorinn í Jack Wilshere, miðjumann Arsenal og enska landsliðsins, eins og hann sýndi og sannaði í morgun. 23.8.2013 23:30
Blikar sem börn í upphitunarmyndbandi fyrir úrslitaleikinn Breiðablik og Þór/KA mætast í bikarúrslitaleik Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli á morgun klukkan fjögur en um er að ræða stærsta knattspyrnuleik ársins í kvennafótboltann. 23.8.2013 22:45
Higuain vill feta í fótspor Maradona hjá Napoli Gonzalo Higuain, leikmaður Napoli, setur stefnuna á að feta í fótspor landa síns Diego Maradgona sem er goðsögn hjá ítalska félaginu. 23.8.2013 22:00
Viðurkennir að hafa stefnt lífi annarra í hættu NFL-leikmaðurinn Greg Little má þakka fyrir að vera lifandi eftir að hafa sloppið á ótrúlegan hátt úr bílslysi. 23.8.2013 21:15
Björn Bergmann á skotskónum Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrra mark Wolves sem lagði Crawley Town 2-1 í ensku c-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.8.2013 21:02
"Þyrfti að hugsa mig um ef Wenger færi“ Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, segir gagnrýnina sem knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sætir fáránlega. Hann yrði að íhuga framtíð sína hjá félaginu ef Frakkinn hyrfi á braut. 23.8.2013 20:15
Dortmund skilaði methagnaði Þýska félagið Dortmund var á barmi gjaldþrots árið 2005. Nú átta árum síðar er félagið að skila methagnaði. 23.8.2013 19:15
Alfreð með tvö mörk og Kolbeinn eitt í markaveislu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk og Kolbeinn Sigþórsson eitt í 3-3 jafntefli Heerenveen og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.8.2013 18:54
Vettel fljótastur í Belgíu Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrri æfingu og Sebastian Vettel á Red Bull þeim besta á síðari æfingu dagsins á Spa brautinni í Belgíu í dag. 23.8.2013 18:45
Hallgrímur skoraði í tapi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skoraði eina mark SönderjyskE í 3-1 tapi gegn AGF á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.8.2013 18:22
Evans efast um mikilvægi Mourinho Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vill meina að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi ekki eftir að hafa eins mikil áhrif á liðið eins margir sparkspekingar vilja meina. 23.8.2013 18:00
Borgarstjóri Verona biður Balotelli um að haga sér vel Fyrsta umferðin í ítölsku deildinni fer fram um helgina. Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona taka þá á móti Mario Balotelli og liðsfélögum hans í AC Milan. 23.8.2013 17:15
Áttu erindi í íslenska landsliðið? Úrtökuæfingar fyrir íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fara fram dagana 30.-31. ágúst á Akureyri. 23.8.2013 16:59
Búið að ákæra Hernandez fyrir morð Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots í NFL-deildinni, var í gær ákærður fyrir morð. Hann var einnig ákærður fyrir vörslu ólöglegra skotvopna. 23.8.2013 16:30
Dómarar dæmdir í lífstíðarbann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA. 23.8.2013 15:45
Slátruðu kind fyrir leik Dýraverndunarsamtökin PETA eru æf eftir að þau komust á snoðir um að stuðningsmenn knattspyrnuliðs hefðu slátrað kind fyrir leik. 23.8.2013 15:00
Willian vill fara til Chelsea Framtíð Brasilíumannsins Willian er að skýrast en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, heldur því fram að leikmaðurinn sé búinn að velja Chelsea. 23.8.2013 14:15
Balotelli með leiðindi á æfingu | Myndband Hinn uppátækjasami Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, er eftirlæti fjölmiðla en hann hefur oft sýnt að hann er ekki beint skemmtilegasti liðsfélaginn. 23.8.2013 13:30
Man. Utd orðað við Özil Þýska blaðið Bild greinir frá því í dag að Real Madrid ætli að setja þýska landsliðsmanninn Mesut Özil á sölulista. Kaupverðið er sagt vera 38 milljónir punda. 23.8.2013 12:45
Bale fer í sama launaflokk og Ronaldo Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca þá verða peningar ekki mikið vandamál í framtíðinni hjá Walesverjanum Gareth Bale ef hann semur við Real Madrid. 23.8.2013 12:17
Íhugar að hætta eftir að náinn vinur og umboðsmaður lést Steve Clarke, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, hefur gefið það út að Nicolas Anelka íhugi nú alvarlega að leggja skóna á hilluna eftir að umboðsmaður að nafni Eric Manasse lést. 23.8.2013 12:00
Vill fá hundruðir milljóna frá "Jerry Maguire" Einn helsti vandræðagemsinn í NFL-deildinni síðustu ár, Terrell Owens, er farinn í mál við fyrrum umboðsmann sinn, Drew Rosenhaus, en myndin Jerry Maguire er oft sögð vera byggð á hans ævi. 23.8.2013 11:15
Marca fullyrðir að Real Madrid hafi keypt Bale á metfé Spænska íþróttablaðið Marca heldur því fram að knattspyrnufélagið Real Madrid hafi gengið frá kaupunum á Gareth Bale frá Tottenham 23.8.2013 10:38
Flamini æfir með Arsenal Kunnuglegt andlit gæti fljótlega verið komið aftur í Arsenal-búning en miðjumaðurinn Mathieu Flamini æfir með liðinu þessa dagana. 23.8.2013 10:30
Pepsimörkin: Það er alltaf heitt í Hamri Leikur Þórs og Fylkis í Pepsi-deild karla var ansi skrautlegur og var af mörgu að taka þegar kom að því að gera upp leikinn. 23.8.2013 09:45
Chelsea að stela Willian af Tottenham Enska knattspyrnuliðið Chelsea virðist vera komið inn í kapphlaupið um hinn brasilíska Willian frá Anzhi Makhachkala. 23.8.2013 09:10
Sektaður um milljón fyrir að mæta í ólöglegum bol Forráðamenn NFL-deildarinnar fylgjast með öllu og þeir eiga það til að skipta sér af ótrúlegustu hlutum. Sumir segja að það megi hreinlega ekkert. 23.8.2013 09:00
Pepsimörkin: Vindurinn tók völdin í Vestmannaeyjum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Vestmannaeyjum í gær voru ekki eins og best verður á kosið og hreinlega spurning hvort ekki hefði átt að fresta leiknum. 23.8.2013 07:52
Gay var á sterum Það hefur nú komið í ljós að efnið sem felli bandaríska spretthlauparann Tyson Gay á lyfjaprófi var ólöglegt steraefni. Gay féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin á svipuðum tíma. 23.8.2013 07:46
Of seint að bjóða í Suarez núna Orðrómurinn um að Real Madrid ætli sér að kaupa Luis Suarez frá Liverpool er ekki dauður. Það fer ekket sérstaklega vel í Brendan Rodgers, stjóra Liverpool. 23.8.2013 07:35
Raikkonen fílar Spa Kimi Raikkonen er líklegur til afreka á Spa-brautinni í Belgíu um helgina. Hann hefur náð frábærum árangri á brautinni, sigrað í fjórum af síðustu sex keppnum, einu sinni í 3. sæti og einum hring frá fimmta sigri sínum þar árið 2008. 23.8.2013 07:28
Alveg sama hver fær sviðsljósið Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í gærkvöldi þegar AZ Alkmaar lagði Atromitos frá Aþenu í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 23.8.2013 06:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram 3-2 | Ótrúleg endurkoma tíu Stjörnustráka Stjarnan vann Fram 3-2 í sveiflukenndum leik í Pepsí deild karla í kvöld. Fram var 2-1 yfir þegar Stjarnan missti mann af leikvelli. Einum færri tryggði Stjarnan sér kærkominn sigur. 22.8.2013 07:40
Uppgjörið á endurkomukvöldi í Pepsi-deild karla Dramatíkin var allsráðandi í Pepsi-deild karla í kvöld. Glæsimörk, forljót mörk og umdeild mörk voru á boðstólnum. 22.8.2013 23:34
Myndasyrpa af Obama í golfi | Lék með Larry David Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill íþróttaáhugamaður og spilar talsvert oft körfubolta. Hann er einnig á kafi í golfinu. 22.8.2013 23:15
Ómar Jóhannsson: Ég hef aldrei spilað í svona vondu veðri "Aðstæður voru vægast sagt erfiðar, ég held að ég hafi aldrei spilað í svona vondu veðri,“ sagði Ómar Jóhannsson markmaður Keflavíkur sem að átti góðan leik í marki Keflvíkinga þegar þeir sóttu Eyjamenn heim í miklum rokleik í dag. 22.8.2013 22:46
Jafntefli í fyrsta leik Óla Stef ÍR og Valur skildu jöfn 29-29 í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Geir Guðmundsson fór á kostum í liði Vals. 22.8.2013 21:37
Ólafur Kristjáns ósáttur með orðalag blaðamanns Breiðablik missti unninn leik niður í jafntefli þegar liðið sótti ÍA heim í Pepsi-deild karla í kvöld. Blikar leiddu 2-0 í síðari hálfleik en fengu á sig tvö mörk seint í leiknum. 22.8.2013 21:01
Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt "Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“ 22.8.2013 20:53
Aníta aðeins frá sínu besta Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafnaði í áttunda sæti í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í kvöld. Aníta var nokkuð frá sínu besta en hún hljóp á 2:02,17 mínútum. 22.8.2013 20:07
Tyresö missteig sig | Sara og Þóra á toppnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hafa tveggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé jafntefli Tyresö í kvöld. 22.8.2013 19:36
Tíu fengu viðtal en Southgate fékk starfið Gareth Southgate hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands leikmanna 21 árs og yngri. Southgate skrifaði undir þriggja ára samning. 22.8.2013 18:44
Íris Björk í samdi við Gróttu til tveggja ára Íris Björk Símonardóttir leikur með kvennaliði Gróttu í handbolta næstu tvö árin. Íris hefur skrifað undir samning við Seltirninga. 22.8.2013 18:26
Óskar Bjarni í þjálfarateymi Vals Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik hjá Val. 22.8.2013 16:33
Sagði að leikmaður væri feitur eins og svín Harlem Gnohere, framherji belgíska liðsins Charleroi, er allt annað en sáttur við þarlendan íþróttalýsara sem fór frekar ófögrum orðum um leikmanninn. 22.8.2013 16:30