Fleiri fréttir

Wilshere stríddi foreldrum sínum

Það vantar ekki húmorinn í Jack Wilshere, miðjumann Arsenal og enska landsliðsins, eins og hann sýndi og sannaði í morgun.

Björn Bergmann á skotskónum

Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrra mark Wolves sem lagði Crawley Town 2-1 í ensku c-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

"Þyrfti að hugsa mig um ef Wenger færi“

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, segir gagnrýnina sem knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sætir fáránlega. Hann yrði að íhuga framtíð sína hjá félaginu ef Frakkinn hyrfi á braut.

Dortmund skilaði methagnaði

Þýska félagið Dortmund var á barmi gjaldþrots árið 2005. Nú átta árum síðar er félagið að skila methagnaði.

Vettel fljótastur í Belgíu

Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrri æfingu og Sebastian Vettel á Red Bull þeim besta á síðari æfingu dagsins á Spa brautinni í Belgíu í dag.

Hallgrímur skoraði í tapi

Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skoraði eina mark SönderjyskE í 3-1 tapi gegn AGF á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Evans efast um mikilvægi Mourinho

Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vill meina að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi ekki eftir að hafa eins mikil áhrif á liðið eins margir sparkspekingar vilja meina.

Búið að ákæra Hernandez fyrir morð

Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots í NFL-deildinni, var í gær ákærður fyrir morð. Hann var einnig ákærður fyrir vörslu ólöglegra skotvopna.

Dómarar dæmdir í lífstíðarbann

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA.

Slátruðu kind fyrir leik

Dýraverndunarsamtökin PETA eru æf eftir að þau komust á snoðir um að stuðningsmenn knattspyrnuliðs hefðu slátrað kind fyrir leik.

Willian vill fara til Chelsea

Framtíð Brasilíumannsins Willian er að skýrast en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, heldur því fram að leikmaðurinn sé búinn að velja Chelsea.

Man. Utd orðað við Özil

Þýska blaðið Bild greinir frá því í dag að Real Madrid ætli að setja þýska landsliðsmanninn Mesut Özil á sölulista. Kaupverðið er sagt vera 38 milljónir punda.

Bale fer í sama launaflokk og Ronaldo

Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca þá verða peningar ekki mikið vandamál í framtíðinni hjá Walesverjanum Gareth Bale ef hann semur við Real Madrid.

Vill fá hundruðir milljóna frá "Jerry Maguire"

Einn helsti vandræðagemsinn í NFL-deildinni síðustu ár, Terrell Owens, er farinn í mál við fyrrum umboðsmann sinn, Drew Rosenhaus, en myndin Jerry Maguire er oft sögð vera byggð á hans ævi.

Flamini æfir með Arsenal

Kunnuglegt andlit gæti fljótlega verið komið aftur í Arsenal-búning en miðjumaðurinn Mathieu Flamini æfir með liðinu þessa dagana.

Gay var á sterum

Það hefur nú komið í ljós að efnið sem felli bandaríska spretthlauparann Tyson Gay á lyfjaprófi var ólöglegt steraefni. Gay féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin á svipuðum tíma.

Of seint að bjóða í Suarez núna

Orðrómurinn um að Real Madrid ætli sér að kaupa Luis Suarez frá Liverpool er ekki dauður. Það fer ekket sérstaklega vel í Brendan Rodgers, stjóra Liverpool.

Raikkonen fílar Spa

Kimi Raikkonen er líklegur til afreka á Spa-brautinni í Belgíu um helgina. Hann hefur náð frábærum árangri á brautinni, sigrað í fjórum af síðustu sex keppnum, einu sinni í 3. sæti og einum hring frá fimmta sigri sínum þar árið 2008.

Alveg sama hver fær sviðsljósið

Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í gærkvöldi þegar AZ Alkmaar lagði Atromitos frá Aþenu í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í knattspyrnu.

Ómar Jóhannsson: Ég hef aldrei spilað í svona vondu veðri

"Aðstæður voru vægast sagt erfiðar, ég held að ég hafi aldrei spilað í svona vondu veðri,“ sagði Ómar Jóhannsson markmaður Keflavíkur sem að átti góðan leik í marki Keflvíkinga þegar þeir sóttu Eyjamenn heim í miklum rokleik í dag.

Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt

"Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“

Aníta aðeins frá sínu besta

Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafnaði í áttunda sæti í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í kvöld. Aníta var nokkuð frá sínu besta en hún hljóp á 2:02,17 mínútum.

Sjá næstu 50 fréttir