Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-0 | Tíu stiga forskot

Stjörnukonur náðu tíu stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-o sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnuliðið hafði mikla yfirburði en mörkin litu ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu 22 mínútunum. Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar skoraði tvö mörk í leiknum.

Halda til Berlínar

Íslensku unglingalandsliðin í strandblaki eru á leið í forkeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna sem verða í Nanjing á næsta ári.

31 árs valinn í landsliðið í fyrsta skipti

Wayne Rooney hefur verið valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum í æfingaleik á miðvikudaginn. Rooney hefur ekkert spilað með liði sínu Manchester United á undirbúningstímabilinu vegna axlarmeiðsla.

Guðmundur og Fura með fyrsta gull Íslands

Guðmundur Friðrik Björgvinsson og Fura frá Hellu lönduðu fyrstu gullverðlaunum Íslands á HM íslenska hestsins þegar þau unnu sex vetra flokkinn í kynbótasýningum á merum.

Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum

Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Mikið undir hjá Blikum

Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum.

Vilja fjögurra ára keppnisbönn

Stjórn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins IAAF samþykkti á fundi sínum í morgun stuðningsyfirlýsingu þess efnis að alvarleg brot á lyfjareglum eigi að refsa með fjögurra ára keppnisbanni.

Sumarsögunni um Fabregas lokið

"Draumur minn hefur alltaf verið að spila með Barcelona og það hefur ekki breyst," segir Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona.

Ísland gerði David Moyes að manni

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leiða leikmenn sína út á Wembley-leikvanginn í Lundúnum á sunnudaginn. Öll heimsbyggðin mun fylgjast með.

Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi

Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi.

Ísland upp um þrjú sæti

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 70. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun.

Jakob og Alur efstir

Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.

Fullkomið tap fyrir Mourinho

Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Real Madrid á Chelsea í æfingaleik í Miami í nótt.

Mæta brosandi í musteri gleðinnar

Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja.

Var svolítið "peppaður“ fyrir þennan leik

Íslenska körfuboltalandsliðið sýndi sitt rétta andlit í átta stiga sigri á Rúmenum, 72-64, í undankeppni EM 2015 í gær. Íslenska liðið á því enn möguleika á að komast upp úr riðlunum en tveir síðustu leikir íslenska liðsins fara fram í Laugardalshöllinni.

Þjálfarinn ánægður með Fanndísi

Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Amazon Grimstad.

Fry líkir Pútín við Hitler

Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Stephen Fry hefur bæst í hóp þeirra sem eru á móti því að Vetrarólympíuleikarnir árið 2014 fari fram í Rússlandi.

Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag

Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía.

Ivano Balic nálgast Wetzlar

Króatíski leikstjórnandinn Ivano Balic á í viðræðum við þýska úrvalsdeildarliðið Wetzlar um að leika með liðinu á næstu leiktíð.

Rodgers: Luis Suarez er ekki stærri en Liverpool

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af hegðun Úrúgvæmannsins Luis Suarez. Suarez setur mikla pressu á forráðamenn Liverpool að selja sig til Meistaradeildarfélags.

Fanndís tryggði Kolbotn þrjú stig

Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. Kolbotn er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan sigur.

Liverpool vann Vålerenga í fjörugum leik

Liverpool vann góðan sigur á Vålerenga í æfingaleik liðanna í Noregi í kvöld. Liverpool vann 4-1 eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Leikurinn var fjörugur og bauð upp á fjölda færi.

Ætla að vinna alla titlana fimm

Evrópumeistarar Bayern München trúa því að þeir geti landað öllum titlunum sem í boði eru á tímabilinu sem senn fer í hönd.

Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi

Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97.

Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona

Brasilíumaðurinn Neymar opnaði markareikning sinn hjá Barcelona í dag þegar liðið vann 7-1 stórsigur á úrvalsliði frá Tælandi í vináttuleik í Bangkok. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum.

Njósnað um Blika

"Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu.

Craion til Keflavíkur

Keflavík gekk í dag frá samningi við Michael Craion um að hann leiki með liðinu á komandi vetri.

Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi

Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum.

Sýndu sitt rétta andlit í flottum sigri í Rúmeníu

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sýndi sitt rétta andlit í dag þegar liðið vann átta stiga útisigur á Rúmeníu, 72-64, í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið steinlá í fyrsta leik á móti Búlgaríu en hélt voninni um sæti í undanúrslitum með þessum flotta sigri.

Framherjakrísa hjá Englendingum

Danny Welbeck er eini framherjinn sem Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, stendur til boða fyrir æfingalandsleik gegn Skotum á miðvikudaginn.

Formlegar viðræður hafnar

Manchester United hefur hafið viðræður við Everton um kaup á belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini.

Sjá næstu 50 fréttir