Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-0 | Tíu stiga forskot Stjörnukonur náðu tíu stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-o sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnuliðið hafði mikla yfirburði en mörkin litu ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu 22 mínútunum. Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar skoraði tvö mörk í leiknum. 8.8.2013 17:17 Valskonur upp í annað sætið eftir sigur á Blikum | Myndir Valskonur eru komnar upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Vodafone-vellinum í kvöld en leikurinn var í 11. umferð deildarinnar. 8.8.2013 17:15 Íslenskir fótboltastrákar spila í bleiku Topplið KV í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu mun leika í bleikum búningum í heimaleik liðsins gegn Hetti á laugardaginn. 8.8.2013 17:15 Halda til Berlínar Íslensku unglingalandsliðin í strandblaki eru á leið í forkeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna sem verða í Nanjing á næsta ári. 8.8.2013 16:30 Park endurnýjar kynnin við Eindhoven Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park hefur verið lánaður til PSV Eindhoven í Hollandi út leiktíðina. 8.8.2013 15:45 Leggur skóna á hilluna á afmælisdaginn Knattspyrnukappinn Louis Saha, sem á sínum tíma lék með Fulham, Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hefur lagt skóna á hilluna. 8.8.2013 15:30 Arna Ýr stóð sig best Íslendinga í fjórgangi ungmenna | Myndir Fulltrúar Íslands í A-úrslitum ungmenna í fjórgangi á HM íslenska hestsins í Berlín tókst hvorugu að tryggja sér verðlaun þegar úrslitin fóru fram í dag. Arna Ýr Guðnadóttir stóð sig best af íslensku knöpunum. 8.8.2013 15:08 31 árs valinn í landsliðið í fyrsta skipti Wayne Rooney hefur verið valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum í æfingaleik á miðvikudaginn. Rooney hefur ekkert spilað með liði sínu Manchester United á undirbúningstímabilinu vegna axlarmeiðsla. 8.8.2013 15:00 Guðmundur og Fura með fyrsta gull Íslands Guðmundur Friðrik Björgvinsson og Fura frá Hellu lönduðu fyrstu gullverðlaunum Íslands á HM íslenska hestsins þegar þau unnu sex vetra flokkinn í kynbótasýningum á merum. 8.8.2013 14:57 Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 8.8.2013 14:34 Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. 8.8.2013 14:15 Vilja fjögurra ára keppnisbönn Stjórn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins IAAF samþykkti á fundi sínum í morgun stuðningsyfirlýsingu þess efnis að alvarleg brot á lyfjareglum eigi að refsa með fjögurra ára keppnisbanni. 8.8.2013 13:30 Sumarsögunni um Fabregas lokið "Draumur minn hefur alltaf verið að spila með Barcelona og það hefur ekki breyst," segir Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona. 8.8.2013 12:00 Ísland gerði David Moyes að manni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leiða leikmenn sína út á Wembley-leikvanginn í Lundúnum á sunnudaginn. Öll heimsbyggðin mun fylgjast með. 8.8.2013 11:24 „Djöfulgangur Elfars Árna mun hjálpa Blikum" „Hann er ákveðinn og vinnusamur. Hann mun gefa okkur mikið í leiknum," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika um Húsvíkinginn í liði sínu. 8.8.2013 11:15 Gústafi og félögum vel fagnað | Myndir Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni hafnaði í efsta sæti í forkeppninni í ungmennaflokki í slaktaumatöltinu á HM í Berlín í morgun. 8.8.2013 10:53 Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 8.8.2013 10:34 Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 70. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. 8.8.2013 10:30 Jakob og Alur efstir Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. 8.8.2013 10:07 Fram hafnaði tveimur tilboðum í Almarr Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanninn Almarr Ormarsson hjá Fram í félagaskiptaglugganum. 8.8.2013 09:45 Suarez fær ekki að æfa með samherjum sínum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Luis Suarez hafi sýnt félaginu algjöra óvirðingu með nýjasta útspili sínu. 8.8.2013 09:40 Fullkomið tap fyrir Mourinho Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Real Madrid á Chelsea í æfingaleik í Miami í nótt. 8.8.2013 09:16 Mæta brosandi í musteri gleðinnar Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja. 8.8.2013 08:00 Var svolítið "peppaður“ fyrir þennan leik Íslenska körfuboltalandsliðið sýndi sitt rétta andlit í átta stiga sigri á Rúmenum, 72-64, í undankeppni EM 2015 í gær. Íslenska liðið á því enn möguleika á að komast upp úr riðlunum en tveir síðustu leikir íslenska liðsins fara fram í Laugardalshöllinni. 8.8.2013 07:00 Þjálfarinn ánægður með Fanndísi Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. 8.8.2013 06:00 Fry líkir Pútín við Hitler Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Stephen Fry hefur bæst í hóp þeirra sem eru á móti því að Vetrarólympíuleikarnir árið 2014 fari fram í Rússlandi. 7.8.2013 23:15 Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7.8.2013 22:41 Ivano Balic nálgast Wetzlar Króatíski leikstjórnandinn Ivano Balic á í viðræðum við þýska úrvalsdeildarliðið Wetzlar um að leika með liðinu á næstu leiktíð. 7.8.2013 22:30 Rodgers: Luis Suarez er ekki stærri en Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af hegðun Úrúgvæmannsins Luis Suarez. Suarez setur mikla pressu á forráðamenn Liverpool að selja sig til Meistaradeildarfélags. 7.8.2013 22:07 Fanndís tryggði Kolbotn þrjú stig Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. Kolbotn er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan sigur. 7.8.2013 19:15 Liverpool vann Vålerenga í fjörugum leik Liverpool vann góðan sigur á Vålerenga í æfingaleik liðanna í Noregi í kvöld. Liverpool vann 4-1 eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Leikurinn var fjörugur og bauð upp á fjölda færi. 7.8.2013 19:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkismenn áfram á sigurbraut Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni í kvöld og urðu jafnframt fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna síðan í byrjun maí. Fylkismenn fóru á gervigrasið í Garðabænum og fögnuðu 2-1 sigri. 7.8.2013 18:45 Ólafur Páll: Við hefðum átt að gera betur Ólafur Páll Snorrason, fyrirliði FH, var að vonum svekktur eftir að FH-ingar duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. 7.8.2013 18:04 Ætla að vinna alla titlana fimm Evrópumeistarar Bayern München trúa því að þeir geti landað öllum titlunum sem í boði eru á tímabilinu sem senn fer í hönd. 7.8.2013 18:00 Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7.8.2013 17:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 1-3 | KR minnkaði forskot FH í eitt stig KR-ingar minnkuðu forskot FH á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta í eitt stig með því að sækja þrjú stig norður á Akureyri í kvöld. KR vann Þór 3-1 þar sem Óskar Örn Hauksson skoraði tvö síðustu mörk Vesturbæjarliðsins. 7.8.2013 17:30 Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar opnaði markareikning sinn hjá Barcelona í dag þegar liðið vann 7-1 stórsigur á úrvalsliði frá Tælandi í vináttuleik í Bangkok. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum. 7.8.2013 17:01 Njósnað um Blika "Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. 7.8.2013 16:45 Craion til Keflavíkur Keflavík gekk í dag frá samningi við Michael Craion um að hann leiki með liðinu á komandi vetri. 7.8.2013 16:31 Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7.8.2013 15:55 Umfjöllun og viðtöl: FH - Austria Vín 0-0 | Draumur FH-inga úti FH-ingar eru úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli við austurríska liðið Austria Vín í Kaplakrika í dag. 7.8.2013 15:30 Sýndu sitt rétta andlit í flottum sigri í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sýndi sitt rétta andlit í dag þegar liðið vann átta stiga útisigur á Rúmeníu, 72-64, í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið steinlá í fyrsta leik á móti Búlgaríu en hélt voninni um sæti í undanúrslitum með þessum flotta sigri. 7.8.2013 14:56 Telur hommana ekki þola pressuna Gertjan Verbeek, þjálfari AZ Alkmaar, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir ummæli sín um samkynhneigða. 7.8.2013 14:53 Framherjakrísa hjá Englendingum Danny Welbeck er eini framherjinn sem Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, stendur til boða fyrir æfingalandsleik gegn Skotum á miðvikudaginn. 7.8.2013 14:15 Formlegar viðræður hafnar Manchester United hefur hafið viðræður við Everton um kaup á belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini. 7.8.2013 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-0 | Tíu stiga forskot Stjörnukonur náðu tíu stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-o sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnuliðið hafði mikla yfirburði en mörkin litu ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu 22 mínútunum. Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar skoraði tvö mörk í leiknum. 8.8.2013 17:17
Valskonur upp í annað sætið eftir sigur á Blikum | Myndir Valskonur eru komnar upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Vodafone-vellinum í kvöld en leikurinn var í 11. umferð deildarinnar. 8.8.2013 17:15
Íslenskir fótboltastrákar spila í bleiku Topplið KV í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu mun leika í bleikum búningum í heimaleik liðsins gegn Hetti á laugardaginn. 8.8.2013 17:15
Halda til Berlínar Íslensku unglingalandsliðin í strandblaki eru á leið í forkeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna sem verða í Nanjing á næsta ári. 8.8.2013 16:30
Park endurnýjar kynnin við Eindhoven Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park hefur verið lánaður til PSV Eindhoven í Hollandi út leiktíðina. 8.8.2013 15:45
Leggur skóna á hilluna á afmælisdaginn Knattspyrnukappinn Louis Saha, sem á sínum tíma lék með Fulham, Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hefur lagt skóna á hilluna. 8.8.2013 15:30
Arna Ýr stóð sig best Íslendinga í fjórgangi ungmenna | Myndir Fulltrúar Íslands í A-úrslitum ungmenna í fjórgangi á HM íslenska hestsins í Berlín tókst hvorugu að tryggja sér verðlaun þegar úrslitin fóru fram í dag. Arna Ýr Guðnadóttir stóð sig best af íslensku knöpunum. 8.8.2013 15:08
31 árs valinn í landsliðið í fyrsta skipti Wayne Rooney hefur verið valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum í æfingaleik á miðvikudaginn. Rooney hefur ekkert spilað með liði sínu Manchester United á undirbúningstímabilinu vegna axlarmeiðsla. 8.8.2013 15:00
Guðmundur og Fura með fyrsta gull Íslands Guðmundur Friðrik Björgvinsson og Fura frá Hellu lönduðu fyrstu gullverðlaunum Íslands á HM íslenska hestsins þegar þau unnu sex vetra flokkinn í kynbótasýningum á merum. 8.8.2013 14:57
Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 8.8.2013 14:34
Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. 8.8.2013 14:15
Vilja fjögurra ára keppnisbönn Stjórn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins IAAF samþykkti á fundi sínum í morgun stuðningsyfirlýsingu þess efnis að alvarleg brot á lyfjareglum eigi að refsa með fjögurra ára keppnisbanni. 8.8.2013 13:30
Sumarsögunni um Fabregas lokið "Draumur minn hefur alltaf verið að spila með Barcelona og það hefur ekki breyst," segir Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona. 8.8.2013 12:00
Ísland gerði David Moyes að manni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leiða leikmenn sína út á Wembley-leikvanginn í Lundúnum á sunnudaginn. Öll heimsbyggðin mun fylgjast með. 8.8.2013 11:24
„Djöfulgangur Elfars Árna mun hjálpa Blikum" „Hann er ákveðinn og vinnusamur. Hann mun gefa okkur mikið í leiknum," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika um Húsvíkinginn í liði sínu. 8.8.2013 11:15
Gústafi og félögum vel fagnað | Myndir Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni hafnaði í efsta sæti í forkeppninni í ungmennaflokki í slaktaumatöltinu á HM í Berlín í morgun. 8.8.2013 10:53
Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 8.8.2013 10:34
Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 70. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. 8.8.2013 10:30
Jakob og Alur efstir Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. 8.8.2013 10:07
Fram hafnaði tveimur tilboðum í Almarr Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanninn Almarr Ormarsson hjá Fram í félagaskiptaglugganum. 8.8.2013 09:45
Suarez fær ekki að æfa með samherjum sínum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Luis Suarez hafi sýnt félaginu algjöra óvirðingu með nýjasta útspili sínu. 8.8.2013 09:40
Fullkomið tap fyrir Mourinho Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Real Madrid á Chelsea í æfingaleik í Miami í nótt. 8.8.2013 09:16
Mæta brosandi í musteri gleðinnar Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja. 8.8.2013 08:00
Var svolítið "peppaður“ fyrir þennan leik Íslenska körfuboltalandsliðið sýndi sitt rétta andlit í átta stiga sigri á Rúmenum, 72-64, í undankeppni EM 2015 í gær. Íslenska liðið á því enn möguleika á að komast upp úr riðlunum en tveir síðustu leikir íslenska liðsins fara fram í Laugardalshöllinni. 8.8.2013 07:00
Þjálfarinn ánægður með Fanndísi Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. 8.8.2013 06:00
Fry líkir Pútín við Hitler Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Stephen Fry hefur bæst í hóp þeirra sem eru á móti því að Vetrarólympíuleikarnir árið 2014 fari fram í Rússlandi. 7.8.2013 23:15
Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7.8.2013 22:41
Ivano Balic nálgast Wetzlar Króatíski leikstjórnandinn Ivano Balic á í viðræðum við þýska úrvalsdeildarliðið Wetzlar um að leika með liðinu á næstu leiktíð. 7.8.2013 22:30
Rodgers: Luis Suarez er ekki stærri en Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af hegðun Úrúgvæmannsins Luis Suarez. Suarez setur mikla pressu á forráðamenn Liverpool að selja sig til Meistaradeildarfélags. 7.8.2013 22:07
Fanndís tryggði Kolbotn þrjú stig Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. Kolbotn er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan sigur. 7.8.2013 19:15
Liverpool vann Vålerenga í fjörugum leik Liverpool vann góðan sigur á Vålerenga í æfingaleik liðanna í Noregi í kvöld. Liverpool vann 4-1 eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Leikurinn var fjörugur og bauð upp á fjölda færi. 7.8.2013 19:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkismenn áfram á sigurbraut Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni í kvöld og urðu jafnframt fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna síðan í byrjun maí. Fylkismenn fóru á gervigrasið í Garðabænum og fögnuðu 2-1 sigri. 7.8.2013 18:45
Ólafur Páll: Við hefðum átt að gera betur Ólafur Páll Snorrason, fyrirliði FH, var að vonum svekktur eftir að FH-ingar duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. 7.8.2013 18:04
Ætla að vinna alla titlana fimm Evrópumeistarar Bayern München trúa því að þeir geti landað öllum titlunum sem í boði eru á tímabilinu sem senn fer í hönd. 7.8.2013 18:00
Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7.8.2013 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 1-3 | KR minnkaði forskot FH í eitt stig KR-ingar minnkuðu forskot FH á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta í eitt stig með því að sækja þrjú stig norður á Akureyri í kvöld. KR vann Þór 3-1 þar sem Óskar Örn Hauksson skoraði tvö síðustu mörk Vesturbæjarliðsins. 7.8.2013 17:30
Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar opnaði markareikning sinn hjá Barcelona í dag þegar liðið vann 7-1 stórsigur á úrvalsliði frá Tælandi í vináttuleik í Bangkok. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum. 7.8.2013 17:01
Njósnað um Blika "Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. 7.8.2013 16:45
Craion til Keflavíkur Keflavík gekk í dag frá samningi við Michael Craion um að hann leiki með liðinu á komandi vetri. 7.8.2013 16:31
Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7.8.2013 15:55
Umfjöllun og viðtöl: FH - Austria Vín 0-0 | Draumur FH-inga úti FH-ingar eru úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli við austurríska liðið Austria Vín í Kaplakrika í dag. 7.8.2013 15:30
Sýndu sitt rétta andlit í flottum sigri í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sýndi sitt rétta andlit í dag þegar liðið vann átta stiga útisigur á Rúmeníu, 72-64, í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið steinlá í fyrsta leik á móti Búlgaríu en hélt voninni um sæti í undanúrslitum með þessum flotta sigri. 7.8.2013 14:56
Telur hommana ekki þola pressuna Gertjan Verbeek, þjálfari AZ Alkmaar, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir ummæli sín um samkynhneigða. 7.8.2013 14:53
Framherjakrísa hjá Englendingum Danny Welbeck er eini framherjinn sem Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, stendur til boða fyrir æfingalandsleik gegn Skotum á miðvikudaginn. 7.8.2013 14:15
Formlegar viðræður hafnar Manchester United hefur hafið viðræður við Everton um kaup á belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini. 7.8.2013 13:30