Fleiri fréttir Hundruð milljóna í boði klukkan 16 FH tekur á móti Austria Vín í síðari leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 16. 7.8.2013 11:15 Neita ásökununum Þýska knattspyrnusambandið hefur hafnað ásökunum þess efnis að leikmenn vestur-þýska landsliðsins hafi notað ólögleg lyf á HM 1966. 7.8.2013 10:30 "Leyfið mér að fara eins og þið lofuðuð mér" Luis Suarez hefur gefið það út að hann vilji yfirgefa herbúðir Liverpool. Hann segir forráðamenn félagsins hafa lofað sér að hann fengi að fara í sumar. 7.8.2013 10:00 Taarabt lánaður til Fulham Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers, hefur verið lánaður til grannliðsins Fulham út leiktíðina. 7.8.2013 09:45 Kempa í fótspor kempu Knattspyrnufélag ÍA hefur ráðið Harald Ingólfsson sem framkvæmdastjóra. Haraldur tekur við starfinu af Þórði Guðjónssyni. 7.8.2013 09:12 Úr Árbænum og aftur til Svíþjóðar Knattspyrnukappinn Heiðar Geir Júlíusson er þessa dagana til reynslu hjá IFK Uddevalla í sænsku D-deildinni. 7.8.2013 08:14 Slúðrið kitlar egóið Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk og lagði upp hin tvö í 4-2 sigri Heerenveen á AZ Alkmaar um helgina. Framherjinn, sem var orðinn örmagna í vor eftir langa vertíð á vellinum, viðurkennir að slúður um stærri félög kitli egóið. 7.8.2013 08:00 Viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Rúmeníu í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2015 en strákarnir eiga harma að hefna eftir illa útreið á móti Búlgaríu. 7.8.2013 07:30 Stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni „Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH. 7.8.2013 07:00 Vorkenndi Blikunum FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00. 7.8.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fimm leikir fara fram í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Hægt er að fylgjast með gangi mála í þeim öllum í Miðstöð Boltavaktarinnar. 7.8.2013 17:45 Jón Ragnar ekki bara besti söngvarinn í FH Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun. 6.8.2013 23:15 David James áhyggjufullur David James, leikmaður ÍBV í Pepsi-deildinni í fótbolta og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, hefur áhyggjur af þróun mála í markvarðarmálum í enska fótboltanum. 6.8.2013 22:30 Sigur ekki nóg fyrir Bolt í Moskvu Usain Bolt, fótfráasti hlaupari heims, ætlar sér stóra hluti á HM í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina í Moskvu. 6.8.2013 21:45 Sjö lið komin áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar Sjö lið tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um sæti í Meistaradeildinni á komandi tímabili en FH-ingar vonast til þess að fylgja í fótspor þeirra þegar þeir mæta Austria Vín í Kaplakrika á morgun. 6.8.2013 21:21 Kári og félagar áfram í deildarbikarnum Kári Árnason lék allan leikinn með Rotherham United í kvöld þegar liðið sló b-deildarlið Sheffield Wednesday út úr enska deildarbikarnum. Rotherham vann þá 2-1 sigur í leik liðanna á New York Stadium í Rotherham. 6.8.2013 21:02 Lyfjamisnotkun þýskra íþróttamanna gerð upp Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. 6.8.2013 21:00 Skorar bara með langskotum Sigrún Inga Ólafsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR í knattspyrnu, skoraði eitt marka Vesturbæjarliðsins í 8-0 útisigri á Keflavík í 10. umferð 1. deildar kvenna á dögunum. 6.8.2013 20:00 Rúnar Már samdi við Sundsvall til 2017 Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við sænska liðið Sundsvall í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 6.8.2013 19:48 Manchester United tókst ekki að vinna AIK Það hefur ekki gengið alltof vel á undirbúningstímabilinu hjá Manchester United og það er ljóst David Moyes, nýi stjóri liðsins, á mikið verk framundan að stilla strengina fyrir komandi tímabil. 6.8.2013 19:34 Minnkuðu forskotið í þrjú stig Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliði LdB FC Malmö og spiluðu allan leikinn þegar liðið vann 4-0 sigur á botnliði Sunnanå SK í sænsku kvennadeildinni í kvöld. 6.8.2013 19:18 Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. 6.8.2013 18:45 Tólf milljónir fyrir heimsmetið Þeir frjálsíþróttakappar sem ná þeim áfanga að setja heimsmet á HM í Moskvu verða tólf milljónum krónum ríkari. 6.8.2013 18:15 Krakkarnir fá frítt inn á Færeyjaleikinn Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða leikmönnum í yngri flokkum allra aðildarfélaga og forráðamönnum þeirra flokka (3. flokkur og yngri) frítt inn á vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 6.8.2013 17:45 Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. 6.8.2013 17:15 Guðmundur Ágúst, Haraldur Franklín og Axel keppa á Spáni Ísland á þrjá kylfinga á Evrópumóti einstaklinga í golfi sem fer fram dagana 7.-10. ágúst á Real Club de Golf el Prat á Spáni. Mótið er eitt sterkasta áhugamannamót sem fram fer í heiminum á ári hverju þar sem allir bestu áhugakylfingar Evrópu mæta til leiks. 6.8.2013 16:30 Sigurður Ragnar áfram undir feldi Sigurður Ragnar Eyjólfsson ætlar að taka sér tíma til að íhuga hvort hann ætli að halda áfram í starfi sem landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. 6.8.2013 15:45 Ísland á tvo krakka í A-úrslitum í fjórgangi ungmenna Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni og Arna Ýr Guðnadóttir á Þrótti frá Fróni tryggðu sér bæði sæti í A-úrslit í fjórgangi ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín í dag. 6.8.2013 15:36 Suarez í verkfall? - fer ekki með Liverpool til Noregs Luis Suarez fer ekki með Liverpool-liðinu til Noregs þar sem liðið mætir Valerenga í æfingaleik. Ástæðan er að leikmaðurinn er meiddur en Úrúgvæmaðurinn leitar nú allra ráða til þess að fá að fara til Arsenal. Það kemur ekki fram í enskum miðlum hvort um einhverskonar verkfallsaðgerð sé að ræða. 6.8.2013 15:19 Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6.8.2013 15:01 Toppaði Róbert Örn | Myndband Austurríski markvörðurinn Hannes Leo skoraði mark af 80 metra færi í austurríska bikarnum um helgina. 6.8.2013 15:00 Thompson til KR Bandaríska körfuknattleikskonan Kelli Thompson er gengin í raðir kvennaliðs KR. 6.8.2013 14:30 Metnaðarfullir Taekwondokrakkar á leið á EM Ástrós Brynjarsdóttir, Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Bjarni Júlíus Jónsson úr Keflavík og Helgi Valentin Arnarsson hjá Fram halda í næstu viku til keppni á EM ungmenna í Taekwondo í Rúmeníu. 6.8.2013 14:15 Óheppnasti keilari ársins Bandaríski keilarinn Troy Walker fékk frábært tækifæri til að ná fullkomunum leik á móti í Houston í Texas um helgina. 6.8.2013 13:30 Apamaðurinn fékk þriggja ára bann Stuðningsmaður Sunderland sem beitti Romelu Lukaku kynþáttaníði hefur verið dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir athæfi sitt. 6.8.2013 12:45 Telja sig í betra standi fyrir seinni leikinn Leikmenn knattspyrnuliðsins Austria Vín eru mættir til Íslands eftir flug frá Vínarborg. Liðið æfir á Kaplakrikavelli í dag klukkan 16. 6.8.2013 12:00 Fékk að kenna á hestunum Færa þurfti starfsmann í öryggisgæslu á spítala að loknum deildabikarleik grannliðanna Preston North End og Blackpool í gærkvöldi. 6.8.2013 12:00 Bale hótað lífláti Enska götublaðið Daily Star greinir frá því að Walesverjinn Gareth Bale hafi fengið morðhótun í morgun. 6.8.2013 11:15 "Ég er að berjast fyrir lífi mínu“ Alex Rodriguez, ein skærasta stjarna bandaríska hafnaboltans, hefur verið dæmdur í bann út næstu leiktíð fyrir neyslu ólöglegra lyfja. 6.8.2013 10:45 Arnór opnaði markareikninginn með glæsimarki | Myndband Skagamaðurinn Arnór Smárason hefur farið vel af stað með sínu nýja liði Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 6.8.2013 10:15 31 íþróttamaður í bann fyrir lyfjamisnotkun Frjálsíþróttasamband Tyrklands hefur dæmt 31 íþróttamann í tveggja ára keppnisbann vegna notkunar á lyfjum á bannlista. Sambandið tilkynnti þetta í gær. 6.8.2013 09:45 Bale fjarlægður af Twitter-síðu Tottenham Ýmislegt bendir til þess að Gareth Bale verði orðinn leikmaður Real Madrid áður en langt um líður. 6.8.2013 09:30 "Synd fyrir Ísland að Aron valdi Bandaríkin“ Kolbeinn Sigþórsson segir það vonbrigði að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu geti ekki nýtt krafta Arons Jóhannssonar í framtíðinni. 6.8.2013 09:15 Oxlade-Chamberlain vinsælli en Gerrard Robin van Persie var það nafn sem knattspyrnuunnendur í Englandi létu oftast prenta aftan á treyjur sínar á síðustu leiktíð. 6.8.2013 09:00 Viss stimpill á mín eigin gæði Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við tyrkneska félagið Konyaspor, en liðið vann sér sæti í tyrknesku úrvalsdeildinni í vor. Leikmaðurinn stóðst læknisskoðun um helgina og skrifaði í framhaldinu af því undir samning við félagið. 6.8.2013 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hundruð milljóna í boði klukkan 16 FH tekur á móti Austria Vín í síðari leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 16. 7.8.2013 11:15
Neita ásökununum Þýska knattspyrnusambandið hefur hafnað ásökunum þess efnis að leikmenn vestur-þýska landsliðsins hafi notað ólögleg lyf á HM 1966. 7.8.2013 10:30
"Leyfið mér að fara eins og þið lofuðuð mér" Luis Suarez hefur gefið það út að hann vilji yfirgefa herbúðir Liverpool. Hann segir forráðamenn félagsins hafa lofað sér að hann fengi að fara í sumar. 7.8.2013 10:00
Taarabt lánaður til Fulham Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers, hefur verið lánaður til grannliðsins Fulham út leiktíðina. 7.8.2013 09:45
Kempa í fótspor kempu Knattspyrnufélag ÍA hefur ráðið Harald Ingólfsson sem framkvæmdastjóra. Haraldur tekur við starfinu af Þórði Guðjónssyni. 7.8.2013 09:12
Úr Árbænum og aftur til Svíþjóðar Knattspyrnukappinn Heiðar Geir Júlíusson er þessa dagana til reynslu hjá IFK Uddevalla í sænsku D-deildinni. 7.8.2013 08:14
Slúðrið kitlar egóið Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk og lagði upp hin tvö í 4-2 sigri Heerenveen á AZ Alkmaar um helgina. Framherjinn, sem var orðinn örmagna í vor eftir langa vertíð á vellinum, viðurkennir að slúður um stærri félög kitli egóið. 7.8.2013 08:00
Viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Rúmeníu í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2015 en strákarnir eiga harma að hefna eftir illa útreið á móti Búlgaríu. 7.8.2013 07:30
Stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni „Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH. 7.8.2013 07:00
Vorkenndi Blikunum FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00. 7.8.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fimm leikir fara fram í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Hægt er að fylgjast með gangi mála í þeim öllum í Miðstöð Boltavaktarinnar. 7.8.2013 17:45
Jón Ragnar ekki bara besti söngvarinn í FH Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun. 6.8.2013 23:15
David James áhyggjufullur David James, leikmaður ÍBV í Pepsi-deildinni í fótbolta og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, hefur áhyggjur af þróun mála í markvarðarmálum í enska fótboltanum. 6.8.2013 22:30
Sigur ekki nóg fyrir Bolt í Moskvu Usain Bolt, fótfráasti hlaupari heims, ætlar sér stóra hluti á HM í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina í Moskvu. 6.8.2013 21:45
Sjö lið komin áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar Sjö lið tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um sæti í Meistaradeildinni á komandi tímabili en FH-ingar vonast til þess að fylgja í fótspor þeirra þegar þeir mæta Austria Vín í Kaplakrika á morgun. 6.8.2013 21:21
Kári og félagar áfram í deildarbikarnum Kári Árnason lék allan leikinn með Rotherham United í kvöld þegar liðið sló b-deildarlið Sheffield Wednesday út úr enska deildarbikarnum. Rotherham vann þá 2-1 sigur í leik liðanna á New York Stadium í Rotherham. 6.8.2013 21:02
Lyfjamisnotkun þýskra íþróttamanna gerð upp Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. 6.8.2013 21:00
Skorar bara með langskotum Sigrún Inga Ólafsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR í knattspyrnu, skoraði eitt marka Vesturbæjarliðsins í 8-0 útisigri á Keflavík í 10. umferð 1. deildar kvenna á dögunum. 6.8.2013 20:00
Rúnar Már samdi við Sundsvall til 2017 Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við sænska liðið Sundsvall í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 6.8.2013 19:48
Manchester United tókst ekki að vinna AIK Það hefur ekki gengið alltof vel á undirbúningstímabilinu hjá Manchester United og það er ljóst David Moyes, nýi stjóri liðsins, á mikið verk framundan að stilla strengina fyrir komandi tímabil. 6.8.2013 19:34
Minnkuðu forskotið í þrjú stig Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliði LdB FC Malmö og spiluðu allan leikinn þegar liðið vann 4-0 sigur á botnliði Sunnanå SK í sænsku kvennadeildinni í kvöld. 6.8.2013 19:18
Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. 6.8.2013 18:45
Tólf milljónir fyrir heimsmetið Þeir frjálsíþróttakappar sem ná þeim áfanga að setja heimsmet á HM í Moskvu verða tólf milljónum krónum ríkari. 6.8.2013 18:15
Krakkarnir fá frítt inn á Færeyjaleikinn Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða leikmönnum í yngri flokkum allra aðildarfélaga og forráðamönnum þeirra flokka (3. flokkur og yngri) frítt inn á vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 6.8.2013 17:45
Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. 6.8.2013 17:15
Guðmundur Ágúst, Haraldur Franklín og Axel keppa á Spáni Ísland á þrjá kylfinga á Evrópumóti einstaklinga í golfi sem fer fram dagana 7.-10. ágúst á Real Club de Golf el Prat á Spáni. Mótið er eitt sterkasta áhugamannamót sem fram fer í heiminum á ári hverju þar sem allir bestu áhugakylfingar Evrópu mæta til leiks. 6.8.2013 16:30
Sigurður Ragnar áfram undir feldi Sigurður Ragnar Eyjólfsson ætlar að taka sér tíma til að íhuga hvort hann ætli að halda áfram í starfi sem landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. 6.8.2013 15:45
Ísland á tvo krakka í A-úrslitum í fjórgangi ungmenna Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni og Arna Ýr Guðnadóttir á Þrótti frá Fróni tryggðu sér bæði sæti í A-úrslit í fjórgangi ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín í dag. 6.8.2013 15:36
Suarez í verkfall? - fer ekki með Liverpool til Noregs Luis Suarez fer ekki með Liverpool-liðinu til Noregs þar sem liðið mætir Valerenga í æfingaleik. Ástæðan er að leikmaðurinn er meiddur en Úrúgvæmaðurinn leitar nú allra ráða til þess að fá að fara til Arsenal. Það kemur ekki fram í enskum miðlum hvort um einhverskonar verkfallsaðgerð sé að ræða. 6.8.2013 15:19
Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6.8.2013 15:01
Toppaði Róbert Örn | Myndband Austurríski markvörðurinn Hannes Leo skoraði mark af 80 metra færi í austurríska bikarnum um helgina. 6.8.2013 15:00
Thompson til KR Bandaríska körfuknattleikskonan Kelli Thompson er gengin í raðir kvennaliðs KR. 6.8.2013 14:30
Metnaðarfullir Taekwondokrakkar á leið á EM Ástrós Brynjarsdóttir, Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Bjarni Júlíus Jónsson úr Keflavík og Helgi Valentin Arnarsson hjá Fram halda í næstu viku til keppni á EM ungmenna í Taekwondo í Rúmeníu. 6.8.2013 14:15
Óheppnasti keilari ársins Bandaríski keilarinn Troy Walker fékk frábært tækifæri til að ná fullkomunum leik á móti í Houston í Texas um helgina. 6.8.2013 13:30
Apamaðurinn fékk þriggja ára bann Stuðningsmaður Sunderland sem beitti Romelu Lukaku kynþáttaníði hefur verið dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir athæfi sitt. 6.8.2013 12:45
Telja sig í betra standi fyrir seinni leikinn Leikmenn knattspyrnuliðsins Austria Vín eru mættir til Íslands eftir flug frá Vínarborg. Liðið æfir á Kaplakrikavelli í dag klukkan 16. 6.8.2013 12:00
Fékk að kenna á hestunum Færa þurfti starfsmann í öryggisgæslu á spítala að loknum deildabikarleik grannliðanna Preston North End og Blackpool í gærkvöldi. 6.8.2013 12:00
Bale hótað lífláti Enska götublaðið Daily Star greinir frá því að Walesverjinn Gareth Bale hafi fengið morðhótun í morgun. 6.8.2013 11:15
"Ég er að berjast fyrir lífi mínu“ Alex Rodriguez, ein skærasta stjarna bandaríska hafnaboltans, hefur verið dæmdur í bann út næstu leiktíð fyrir neyslu ólöglegra lyfja. 6.8.2013 10:45
Arnór opnaði markareikninginn með glæsimarki | Myndband Skagamaðurinn Arnór Smárason hefur farið vel af stað með sínu nýja liði Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 6.8.2013 10:15
31 íþróttamaður í bann fyrir lyfjamisnotkun Frjálsíþróttasamband Tyrklands hefur dæmt 31 íþróttamann í tveggja ára keppnisbann vegna notkunar á lyfjum á bannlista. Sambandið tilkynnti þetta í gær. 6.8.2013 09:45
Bale fjarlægður af Twitter-síðu Tottenham Ýmislegt bendir til þess að Gareth Bale verði orðinn leikmaður Real Madrid áður en langt um líður. 6.8.2013 09:30
"Synd fyrir Ísland að Aron valdi Bandaríkin“ Kolbeinn Sigþórsson segir það vonbrigði að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu geti ekki nýtt krafta Arons Jóhannssonar í framtíðinni. 6.8.2013 09:15
Oxlade-Chamberlain vinsælli en Gerrard Robin van Persie var það nafn sem knattspyrnuunnendur í Englandi létu oftast prenta aftan á treyjur sínar á síðustu leiktíð. 6.8.2013 09:00
Viss stimpill á mín eigin gæði Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við tyrkneska félagið Konyaspor, en liðið vann sér sæti í tyrknesku úrvalsdeildinni í vor. Leikmaðurinn stóðst læknisskoðun um helgina og skrifaði í framhaldinu af því undir samning við félagið. 6.8.2013 08:15